Morgunblaðið - 28.06.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.06.2003, Blaðsíða 25
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 2003 25 Í DAG, laugardaginn 28. júní, verð- ur opnuð sýning Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur í Boekie Woekie, Bernenstraat 16, Amsterdam í Hol- landi. Opnun sýningarinnar er liður í verki Aðalheiðar „40 sýningar á 40 dögum“. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is FYRIR nokkrum misserum færði Gunnar Helgason hrl. Ríkisútvarpinu fágætar hljóð- ritanir úr safni bróður síns, tónskáldsins og tónvísinda- mannsins dr. Hallgríms Helga- sonar. Hér er um að ræða kammer-, kór- og einsöng- sverk eftir tónskáldið í flutn- ingi þýskra, danskra og norskra tónlistarmanna. Hljóðritanirnar voru allar gerðar erlendis um miðja 20. öldina og eru aðeins til í einu eintaki. Plötugjöf til Ríkis- útvarpsins FJÖGURRA vikna leiklistarnám- skeið á vegum Leynileikhússins og Rjómagrúbbu Kramhússins hefst hinn 30. júlí nk. Námskeiðið er ætl- að fullorðnu áhugafólki og mun því ljúka með mannmörgu götuleikhúsi á götum Reykjavíkur á menning- arnótt borgarinnar hinn 16. ágúst. „Þemað er „Reykjavíkurskáldin“ og unnið er átta virk kvöld og fjóra helgardaga. Kynntar verða mis- munandi spunaaðferðir leikarans og þær síðan notaðar í uppsetningu á átta sjálfstæðum einþáttungum sem sýndir verða á handahófskenndum stöðum í miðbænum fyrrnefnda nótt. Þátttökugjaldi er haldið í lág- marki, enda markmiðið að allir geti verið með,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Kennari og leikstjóri er Agnar Jón Egilsson leikari. Framkvæmda- stjórn er í höndum Vignis Rafns Valþórssonar leiklistarnema, Val- gerðar Rúnarsdóttur dansara og Gunnars Vigfúss Gunnarssonar. Námskeiðið fer fram í listastúd- íóinu Kramhúsinu við Bergstaða- stræti. Frekari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á netfangið agnarjon@mi.is. Námskeið í leiklist ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Menningarsjóði Sjóvár-Almennra trygginga hf. Alls voru 3,4 milljónir króna veittar 18 aðilum. 120 sóttu um styrk að þessu sinni. Hæsta styrkinn fékk Síld- arminjasafnið á Siglufirði að upp- hæð 500 þús. kr. vegna verkloka á bræðsluiðnaðarsafninu Gránu, en Síldarminjasafnið hefur af Safnaráði verið tilnefnt til Evr- ópsku safnverðlaunanna. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk að upphæð 200 þús. kr.: Minning- arsjóður Kristjáns Eldjárns gít- arleikara, Unnur Elísabet Gunn- arsdóttir, dr. Erlingur Jóhannsson og hópur fræði- manna, Bjarni Skúlason, Kvenna- sögusafn Íslands, Bjarni Frímann Bjarnason, Sigrún Einarsdóttir og Ólöf Einarsdóttir / Gler í Bergvík. Styrk að upphæð 150 þús. kr. hlutu: Kristín Þórarinsdóttir, dr. Guðmundur Pálmason, Ingólfur Örn Björgvinsson, Ari Trausti Guðmundsson, Jón Atli Jónasson, Sigríður Matthíasdóttir, Guðrún Birgisdóttir og Pétur Jónasson, Félag um tónlistarbúðir til nám- skeiðshalds fyrir nemendur í fiðlu- og sellóleik í Skálholti svo og til tónleikahalds og Kór Lang- holtskirkju. Styrkir úr Menningar- sjóði Sjóvár-Almennra Handhafar styrkja úr menningarsjóði Sjóvár-Almennra. mbl.is STJÖRNUSPÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.