Morgunblaðið - 28.06.2003, Side 41

Morgunblaðið - 28.06.2003, Side 41
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 2003 41 ÁRLEG kirkjureið í Kálfholtssókn í Ásahreppi var sunnudaginn 22. júní. Fjöldi kirkjugesta kom ríðandi til messu og var messan fjölmenn. Séra Halldóra Þorvarðardóttir, prófast- ur og sóknarprestur, vígði viðbót við kirkjugarðinn að messu lokinni. Í viðbótinni er m.a. að finna bæj- arlindina sem var upphaf Kálfholts- staðar, eins og fram kom í máli Jón- asar Jónssonar, formanns sóknarnefndar og oddvita Ása- hrepps. Ráðist var í stækkun kirkju- garðsins og lagfæringar á umhverfi hans vegna rausnarlegrar gjafar frá Ingivaldi Ólafssyni frá Áshóli, en hann arfleiddi kirkjuna að öllum eigum sínum. Að lokinni vígslunni var kirkjukaffi borið fram á kirkju- stéttinni. Þetta er þriðja árið sem kirkjureið er skipulögð í tengslum við hásumarmessu í Kálfholtskirkju og bætist stöðugt við fjöldann sem tekur þátt í þessari skemmtilegu venju. Spennandi saga og nýr söngur í Neskirkju Í MESSU kl. 11 mun séra Örn Bárð- ur Jónsson halda áfram umfjöllun sinni um Postulasöguna. Hver pré- dikun er sjálfstætt framhald og nú verður fjallað um þriðju kristni- boðsferð Páls postula og handtöku hans í Jerúsalem samkvæmt köflum 18–21. Sunginn verður nýr messu- söngur sem verið er að þróa í söfn- uðinum. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng undir stjórn organistans, Steingríms Þórhallssonar. Ensk messa í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 29. júní nk. kl. 14 verður haldin ensk messa í Hall- grímskirkju. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Hörður Áskelsson. Guðrún Finnbjarnardóttir mun leiða al- mennan safnaðarsöng. Messukaffi að athöfn lokinni. Annað árið í röð er boðið upp á enska messu í Hallgrímskirkju síð- asta sunnudag hvers mánaðar. Service in English SERVICE in English at the Church of Hallgrímur (Hallgrímskirkja). Sunday 29th of June at 2 pm. Holy Communion. The Feast of St. Peter & St. Paul Apostles. Celebrant and Preacher: The Revd Bjarni Thor Bjarnason. Organist: Hörður Ás- kelsson. Leading singer: Guðrún Finnbjarnardóttir. Refreshments after the Service. Kvennakirkjan í Strandarkirkju KVENNAKIRKJAN heldur messu í Strandarkirkju í Selvogi sunnudag- inn 29. júní kl. 20.30. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Að- alheiður Þorsteinsdóttir leikur á orgel og kynnir nýja söngva Kvennakirkjunnar ásamt konum úr kór Kvennakirkjunnar. Allt fólk vel- komið. Kaþólska kirkjan – Pétursmessa og Páls SUNNUDAGINN 29. júní er Péturs- messa og Páls, stórhátíð. Þennan dag er Péturspeningi safnað. Á liðn- um öldum hefur í ýmsum Evr- ópulöndum verið safnað einskonar „skattpeningi“ til þess að greiða kostnað við miðstjórn kirkjunnar. Frá árinu 1860 var ekki lengur um „skattheimtu“ að ræða, heldur söfn- un sjálfviljugra framlaga hinna trúuðu. Hún fer nú fram í öllum biskupsdæmum heims kringum Pétursmessu og Páls. Páfanum berast stöðugt tilmæli um að hann láti eymd og neyð fá- tækra um allan heim til sín taka. Núverandi páfi ákvað fyrir nokkr- um árum að nota alla Péturspen- ingana til hjálpar nauðstöddum og erum við þakklát hverjum gefanda fyrir framlagið. Árleg kirkjureið í Kálfholtssókn Kirkjureið og vígsla nýs hlutar kirkjugarðs Kálfholtskirkju. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ⓦ Upplýsingar í síma 569 1122. Blaðberi óskast strax í sumar- afleysingar í Dimmuhvarf, Vatnsenda. Íslenskukennari Kennara vantar á haustmisseri í 12—18 tíma. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 861 6715. Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Við Barðastaði í Grafarvogi tvö verslun- arbil (68 m² + 68 m²). Í þetta 1.500 manna hverfi vantar ýmsa þjónustu, s.s. söluturn, veitingar, blómabúð o.fl. 2. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg ca 820 m² jarðhæð með 2 stórum innkeyrsludyrum. Góður möguleiki á að skipta upp í 3—5 ein- ingar. 5 m lofthæð. Hér er góður möguleiki að vera með starfsemi, sem fer vel með stór- um virtum förðunarskóla sem er í húsinu, s.s. hárgreiðslu-, snyrti- og nuddstofu o.fl. 3. Við Tranavog á 2. hæð ca 435 m² stór og bjartur salur, sem hægt er að skipta upp í smærri einingar. Tilvalið fyrir t.d. arkitekta- og verkfræðingastofur eða léttan iðnað. Upplýsingar gefur Snorri í síma 892 3797 og tsh@islandia.is . Til sölu — stálgrindarhús til flutnings Um er að ræða 260 fm stálgrindarhús ásamt 80 fm millipalli, samtals 340 fm. Mikil lofthæð er í húsinu. Húsið er í Borgartúni 31 og er það selt til niðurifs og flutnings. Verðtilboð. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693 7310. Verslunar-, lager- eða iðnaðarhúsnæði óskast Stærð 50—200 fm. Staðsetning miðsvæðis. Antik-pakkhús, símar 551 9188 og 867 5117. HÚSNÆÐI ÓSKAST Íbúð óskast 23 ára stúlku vantar íbúð, miðsvæðis, póstnr. 101—103, í a.m.k. 6 mán. Reglu- söm og reykir ekki, nemandi við Söng- skólann í Rvík. Skilvísar greiðslur. Hafið samband í síma 847 0833, Svanlaug. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna Íbúð til leigu í hjarta borgarinnar. Einnig hús á Menorca Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fjarðarbraut 66, Stöðvarfirði, þingl. eig. Soffía Petra Landmark, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. júlí 2003 kl. 14.45. Langalág 3, hesthús, Djúpavogi (217-9304), þingl. eig. Jón Oddur Jónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., þriðjudag- inn 1. júlí 2003 kl. 17.00. Selnes 17, Breiðdalsvík, (217-8879), þingl. eig. Selnes ehf., gerðarb- eiðendur Ísfell Netasalan ehf. og Ker hf., þriðjudaginn 1. júlí 2003 kl. 15.35. Skólavegur 50A, Fáskrúðsfirði, (217-8099), þingl. eig. Guðmundur Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, þriðjudag- inn 1. júlí 2003 kl. 13.15. Skólavegur 94, Fáskrúðsfirði , þingl. eig. Hermann Steinsson, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, þriðjudaginn 1. júlí 2003 kl. 13.45. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 27. júní 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins á Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir: Friðrik Steinsson SU-254, skipaskr.nr. 2243, þingl. eig. Sólborg ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Byggðastofnun og sýslu- maðurinn á Eskifirði, þriðjudaginn 1. júlí 2003 kl. 11.40. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 27. júní 2003. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 29. júní Skarðsmýrarfjall, 560 m. Gengið frá Kolviðarhóli upp Hellisskarð og austur af fjallinu. Fararstjóri Jósef Hólmjárn. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.700/1.900. 2. júlí Útivistarræktin. Hró- mundartindur, 529 m. Brottför frá gömlu Toppstöðinni (stóra brúna húsinu) í Elliðaárdalnum kl. 18.30. Allir eru velkomnir í Útivistarræktina — ekkert þátt- tökugjald. 2.—6. júlí Hesteyri — Aðalvík. Nokkur sæti laus. Fararstjóri Sylvía Kristjánsdótt- ir. Verð kr. 15.200/17.600. 3.—7. júlí Víkur, nes og firðir í nágrenni Gerpis. Fararstjórar Bjarni Aðalsteins- son og Ingibjörg Eiríksdóttir. Verð kr. 24.800/27.300. 4.—7. júlí Sveinstindur — Skælingar. Nokkur sæti laus. Fararstjóri Margrét Björnsdóttir. Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verð kr. 19.800/23.500. 4.—6. júlí Uppselt er í ferðir yfir Fimmvörðuháls. Ferðir í Bása á Goðalandi og yfir Fimmvörðuháls um hverja helgi í sumar. Tvær fjögurra daga ferðir í viku um Strútsstíg og Sveinstind — Skælinga. Nánari upplýsingar á www.uti- vist.is . www.fi.is Sunnudagur 29. júní Skarðsheiði frá austri til vesturs. Um 800 metra hækkun og krefjandi landslag. 8 klst. ferð. Fararstjóri Þóroddur Þór- oddsson. Verð kr. 2.800/3.100. Lagt af stað frá BSÍ kl. 9.00 með viðkomu í Mörkinni 6. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.