Morgunblaðið - 28.06.2003, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 28.06.2003, Qupperneq 52
                                                                      !" ## # #$%&#%   #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7  06#&8 3 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+6# #&+ #;#.#(#%!                            .- *- #- .# "$//, 0 12 030 4 %!% 0    <.  =(- &* <.  & > 28#>  " >.   <.  <.  #9 !5!? :#@00 <.  <.  #9 A ** >  &( #' %(2 B0 9#' ( A.. (-#C( D-#)0  ( &3 #9 5 (  B # ( ?00+- 1#(  7#!(#!-#!- )#5 7"6#7"6#7" & * E2 ##A F#3#  A ( (# #'( 6#= A-8 03# . #  :#$#B  .-#$#!-#D(#: 7(G#!-#D #D #D( B(HI# A ( (#  J  :(( #F #:(  ?00+#0 %#F #F #7 >#=*-#F##! $*#(#B =(// !-  A..#)-(G '(.#5G#D-#& A0-  ( 7"#:K :(#)* 5 (   #)#( #&((                 ) 3  A&$ ?   ).   ).. ) 3  A&$ ) 3  ?  ?  D ) 3  ,  #!" ?  )( ) 3  ) 3  ?  ! #& ) 3  %&> ?  A&$ L: D ).   ?  )( A&$    52 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er þegar á tæru að barnaplatan snið- uga Uppáhaldslögin okk- ar verður meðal fyrirferð- armestu platna sumarsins. Og með henni hefur tek- ist hið ótrúlega, að fá útvarpsstöðvarnar til þess að spila gömlu góðu barnalögin. Það er líka jákvætt að kynna þessi lög fyrir nýjum kynslóðum hlust- enda, sem hingað til vissu kannski ekki um önnur barnalög en Disney- og Latabæjarlög – með fullri virðingu fyrir þeim mætu uppeld- isstöðvum. Börn á öllum aldri munu því syngja hástöfum í sumar uppáhaldslög popparanna – og sín eigin fyrr en varir. Það verður því ekki bara bónda- konan sæla sem fagna mun minkapelsinum. Nú minkapels ég fæ! ÞAU ausa úr skál- um tilfinninga sinna, krakkarnir í nýgotnesku rokk- sveitinni Evanesc- ence, það má nú segja. Hið geysi- vinsæla „Bring Me to Life“ var upp- runalega í Dare- devil og er það fyrsta sem heyrðist með henni. Nú er þessi fjögurrra manna sveit frá heimabæ Bills Clintons, Little Rock í Arkansas-ríki í Banda- ríkjunum, búin að gefa út fyrstu plötu sína hjá stóru merki og heitir hún Fallen. Hún syngur líka sem fallinn engill, söngkonan tvítuga Amy Lee, sem líkt hefur verið við Tori Amos – með of mik- inn maskara um augun. Sannarlega syngur stúlkan Lee vel og minnir á tilfinningasamar söngdrottningar á borð við Amos en Lee rokkar öllu feitar og félagar hennar í bandinu hafa vafa- lítið heyrt einu sinni eða tvisvar í Linkin Park og Type O Negative. Sjálf segist Lee hins vegar hafa sótt mest í brunn kvikmyndatónskáldsins Danny Elfmann, Tori Amos og Bjarkar. Fallnir englar Trygglyndasti fé- lagsskapur í ís- lensku rokki, prúðustu pjakk- ar poppsins. Mausarar eru þetta hvoru- tveggja. Tíu ára gömul sveit og aldrei slest upp á vinskapinn, engar manna- breytingar, alltaf sama hugsjónin – að vanda sig við að búa til tónlist og hafa gaman af því. Það verður því að teljast öfundsvert, lífið í Mausfiskabúrinu. Musick er fimmta plata þessara gallhörðu fylgj- enda Fylkisliðsins. Engin platna sveitarinnar hefur tekið eins drjúgan tíma í framleiðslu enda var nostrað við hvert smáatriði og séð til þess að allt yrði eins og það ætti að vera. Og hverjum er betur treystandi fyrir að sjá til þess að allt sé á hreinu öðrum en þýskum fagmönn- um? En það var einmitt það sem Mausverjar gerðu – tóku plötuna upp í hjarta Þýskalands. Lifað í fiskabúri! Í ÁR eru liðin 25 ár síð- an metsöluplatan Bat Out of Hell gerði Meat Loaf að mesta þunga- vigtarsöngvara rokk- sögunnar. Á þessum 25 árum hefur þessi ótrúlega vinsæla plata selst í 30 milljónum eintaka og selst enn grimmt. Til þess að fagna þess- um merka áfanga hefur verið gefin út sérstök viðhafnarútgáfa af plöt- unni, ný, dauðhreinsuð og endurhljóðblönduð útgáfa af plötunni gömlu að viðbættum þremur aukalögum, þ á m. Dead Ringer for Love þar sem Kjöthleifur syngur dúett með Cher. Ekki nóg með það heldur fylgir einnig mynddiskur með safni tónlistarmyndbanda sem tengjast plötunni á einn eða annan hátt. Blakan flýgur enn! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16 ára.  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B i. 12 HL MBL SG DV 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi 97.7 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 4, 8 og 10. B.i. 16. Síðustu sýningar í STÆRSTA kvikmyndasal landsins ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Stelpan sem þorði að láta draumana rætast! t l r i l t r r t t! AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Stórskemmtileg ævintýra og gamanmynd í anda Princess Diaries frá Walt Disney X-IÐ 97.7 DV KVIKMYNDIR.IS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.