Morgunblaðið - 30.07.2003, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 30.07.2003, Qupperneq 29
UM þessar mundir er unnið að endurbyggingu vegarins um Sveinseyri á Tálknafirði. Það er verk- takafyrirtækið Stakka- fell á Patreksfirði sem vinnur verkið, en það var boðið út í vor. Áætlað er að leggja bundið slitlag á veginn síðar í sumar. Kaflinn sem unnið er við nær frá afleggj- aranum að sundlauginni og vestur að afleggj- aranum heim að Hrauni. Veglínan breytist aðeins á innanverðri Sveinseyr- inni, þar sem vegurinn færist nær íþróttavell- inum við Eyrarhús, en að öðru leyti fylgir hann gömlu veglínunni að mestu. Þá mun verða byggð ný heimreið að Sveinseyri. Einn starfsmanna Stakkafells við vegagerð- ina í Tálknafirði er Kristján Sigurbrandsson, frá Grænhól á Barðaströnd. Krist- ján er ekki ókunnugur jarðýtum eða vegagerð. Hann byrjaði að vinna á jarðýtu árið 1955 og segist ekki hafa misst úr ár síðan, þannig að hann vantar aðeins tvö ár upp á að fylla fimmta tuginn á jarðýtum. „Ég byrjaði að vinna fyrir bænd- urna á Barðaströndinni,“ segir Kristján. „Var í sex ár við jarð- vinnu, að jafna flög og brjóta land undir tún. Síðan tók vegagerðin við og þeir eru ófáir vegspottarnir sem ég hef unnið að. Er t.d. búinn að vinna við að leggja þrjá vegi yf- ir Kleifaheiði. Tók þátt í vegagerð um Barðstrandarsýslur, þegar sunnanverðir Vestfirðir komust í vegasamband við „meginlandið“. Einnig vann ég við að leggja veg yfir Dynjandisheiði, en þá var unn- ið á vöktum á jarðýtunum. Þar að- stoðaði ég líka við að bora fyrir sprengiefni.“ Og nú fór Kristján að ókyrrast, sagði betra að fara að gera eitt- hvað til þess að verða ekki rekinn – „kannski væri það bara best,“ sagði hann og hló og þar með var hann rokinn. Vegagerð á Tálknafirði Tálknafirði. Morgunblaðið. Vegurinn um Sveinseyri endurbyggður Kristján Sigurbrandsson PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2003 29 LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17– 23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknal- ind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.518,30 0,49 FTSE 100 ................................................................ 4.137,00 -0,28 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.428,12 0,30 CAC 40 í París ........................................................ 3.142,39 -0,71 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 214,29 -0,42 OMX í Stokkhólmi .................................................. 560,40 -0,40 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.204,46 -0,67 Nasdaq ................................................................... 1.731,37 -0,23 S&P 500 ................................................................. 989,28 -0,73 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 9.834,31 -0,06 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.198,60 0,63 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 3,25 0,62 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 101,00 -0,24 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 92,75 0,00 Und.Þorskur 97 97 97 1,500 145,500 Ýsa 210 58 165 994 163,545 Þorskur 191 99 129 20,597 2,655,939 Samtals 128 23,230 2,971,863 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 70 6 65 399 25,778 Keila 48 48 48 89 4,272 Langa 54 51 53 252 13,365 Litli Karfi 6 6 6 27 162 Lúða 269 220 240 5 1,198 Skötuselur 191 191 191 10 1,910 Steinbítur 116 116 116 1,000 115,999 Tindaskata 26 26 26 23 598 Ufsi 31 27 31 339 10,433 Und.Ýsa 52 52 52 99 5,148 Ýsa 201 110 196 1,150 225,409 Þorskur 235 78 205 4,194 858,525 Samtals 166 7,587 1,262,796 FMS HAFNARFIRÐI Lúða 279 279 279 5 1,395 Skarkoli 213 189 193 2,000 385,996 Und.Ýsa 60 60 60 50 3,000 Und.Þorskur 97 94 94 454 42,838 Ýsa 219 152 181 550 99,800 Þorskur 194 104 134 3,750 501,888 Samtals 152 6,809 1,034,917 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 47 47 47 10 470 Lúða 140 140 140 83 11,620 Ufsi 11 11 11 290 3,190 Þorskur 121 121 121 169 20,449 Samtals 65 552 35,729 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 50 22 30 68 2,051 Hlýri 142 107 136 153 20,803 Keila 71 59 63 76 4,796 Lúða 400 320 344 34 11,680 Skarkoli 209 203 206 158 32,560 Steinbítur 134 109 114 1,560 178,168 Ufsi 8 8 8 94 752 Und.Ýsa 55 50 52 580 30,410 Und.Þorskur 96 90 95 626 59,176 Ýsa 231 103 180 5,918 1,062,626 Þorskur 199 106 139 4,408 610,768 Samtals 147 13,675 2,013,790 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 53 53 53 795 42,135 Gullkarfi 44 7 42 453 18,921 Hlýri 139 137 138 1,529 211,746 Keila 58 53 57 168 9,607 Langa 135 46 65 119 7,699 Lúða 308 293 304 15 4,560 Lýsa 40 40 40 33 1,320 Skarkoli 196 160 171 2,380 406,608 Skötuselur 240 226 233 63 14,700 Steinbítur 147 81 111 1,393 153,977 Tindaskata 10 10 10 540 5,400 Ufsi 44 25 42 8,950 379,710 Und.Ýsa 58 53 57 53 3,029 Und.Þorskur 115 102 110 1,446 159,577 Ýsa 223 112 187 6,576 1,231,821 Þorskur 237 99 168 25,288 4,259,806 Samtals 139 49,801 6,910,616 Sandkoli 20 20 20 53 1,060 Skarkoli 177 175 176 41 7,197 Skata 21 21 21 16 336 Skötuselur 215 201 208 519 107,945 Steinbítur 143 116 132 476 62,803 Ufsi 33 25 29 491 14,211 Und.Ýsa 70 70 70 667 46,689 Und.Þorskur 120 101 112 320 35,740 Ýsa 107 50 88 2,376 208,250 Þorskur 235 90 178 1,063 188,916 Þykkvalúra 185 185 185 355 65,675 Samtals 117 6,803 797,591 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Keila 53 53 53 49 2,597 Lúða 315 315 315 29 9,135 Steinbítur 109 109 109 448 48,832 Ýsa 128 128 128 388 49,664 Samtals 121 914 110,228 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 324 324 324 2 648 Steinbítur 116 106 111 1,424 157,438 Ýsa 216 122 159 266 42,322 Þorskur 105 105 105 237 24,885 Samtals 117 1,929 225,293 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 300 296 297 89 26,408 Skarkoli 206 206 206 710 146,262 Steinbítur 102 102 102 78 7,956 Ufsi 14 14 14 17 238 Und.Þorskur 103 95 99 730 72,204 Ýsa 135 135 135 79 10,665 Þorskur 117 97 109 4,029 438,605 Þykkvalúra 271 271 271 67 18,157 Samtals 124 5,799 720,495 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gellur 516 516 516 14 7,224 Gullkarfi 53 53 53 1 53 Langa 52 39 51 784 40,060 Lúða 396 287 370 89 32,955 Makríll 33 33 33 1 33 Skata 89 89 89 83 7,387 Skötuselur 205 205 205 245 50,225 Steinbítur 142 142 142 46 6,532 Ufsi 42 34 35 1,718 60,776 Ýsa 79 79 79 4 316 Þorskur 194 145 168 175 29,393 Samtals 74 3,160 234,954 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 110 89 110 1,024 112,325 Lúða 320 320 320 305 97,600 Skarkoli 155 155 155 380 58,900 Steinbítur 106 89 91 115 10,492 Und.Þorskur 94 94 94 262 24,628 Ýsa 170 152 165 1,117 184,758 Þorskur 125 84 101 1,383 139,777 Samtals 137 4,586 628,480 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Und.Þorskur 97 93 94 199 18,663 Þorskur 115 111 112 625 70,214 Samtals 108 824 88,877 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Steinbítur 63 55 60 77 4,587 Ufsi 12 12 12 19 228 Und.Ýsa 48 48 48 43 2,064 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 53 53 53 795 42,135 Gellur 516 516 516 14 7,224 Gullkarfi 70 6 64 3,738 239,162 Hlýri 142 89 127 2,706 344,874 Keila 72 48 60 578 34,813 Langa 144 38 57 2,450 140,424 Litli Karfi 6 6 6 27 162 Lúða 636 140 315 1,296 408,602 Lýsa 40 24 27 180 4,938 Makríll 33 33 33 1 33 Sandkoli 20 20 20 53 1,060 Skarkoli 213 155 184 7,242 1,329,583 Skata 97 21 81 116 9,372 Skötuselur 240 110 209 1,476 308,110 Steinbítur 147 55 130 20,157 2,618,974 Tindaskata 26 10 11 563 5,998 Ufsi 44 8 38 17,810 675,944 Und.Ýsa 70 48 62 2,555 157,150 Und.Þorskur 120 90 103 8,804 902,924 Ýsa 231 50 157 32,119 5,036,539 Þorskur 237 78 147 73,074 10,774,984 Þykkvalúra 271 173 182 1,198 218,472 Samtals 131 176,952 23,261,478 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 343 343 343 10 3,430 Skarkoli 176 161 167 400 66,978 Steinbítur 96 89 96 510 48,750 Ufsi 14 14 14 877 12,278 Ýsa 162 156 159 1,443 228,868 Þorskur 168 120 128 2,080 265,996 Þykkvalúra 205 205 205 11 2,255 Samtals 118 5,331 628,555 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 72 72 72 69 4,968 Steinbítur 136 114 130 272 35,364 Und.Þorskur 94 93 93 1,235 115,049 Ýsa 198 53 167 803 133,709 Þorskur 125 120 122 1,536 187,149 Samtals 122 3,915 476,239 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Und.Þorskur 105 105 105 295 30,975 Þorskur 105 105 105 220 23,100 Samtals 105 515 54,075 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 326 308 310 44 13,660 Skarkoli 192 182 192 1,171 224,762 Steinbítur 90 90 90 10 900 Ufsi 10 10 10 25 250 Und.Ýsa 61 55 59 468 27,540 Und.Þorskur 112 112 112 741 82,992 Ýsa 215 70 145 2,585 375,724 Þorskur 141 122 125 2,055 255,925 Samtals 138 7,099 981,753 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 125 125 125 90 11,250 Ufsi 30 30 30 206 6,180 Ýsa 63 63 63 166 10,458 Samtals 60 462 27,888 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Keila 68 68 68 118 8,024 Langa 144 51 83 215 17,940 Lúða 636 285 508 63 31,995 Lýsa 27 27 27 30 810 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 Júlí ́03 17,0 8,5 6,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 Ágúst 4.472 226,5 286,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.7 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)                                             !     !" # $ !  % % % % &% % % & % &'% &% &% &% &% &% &&% &%       ( )*  !  FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.