Morgunblaðið - 30.07.2003, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2003 37
„Au pair“—London
Hress og dugleg „au pair“ óskast á fjögurra
barna íslenskt heimili í hjarta Notting Hill frá
og með 1. september.
Þarf að vera 19 ára eða eldri og reyklaus.
Upplýsingar sendist á sthorkel@lehman.com
Ráðgjafar
Við flutning á skrifstofu Allianz í nýtt og stærra
húsnæði við Skaftahlíð 24, Reykjavík, hefur
skapast aðstaða fyrir fleiri ráðgjafa.
Við leitum að 2—3 einstaklingum til framtíðar-
starfa, sem hafa reynslu af ráðgjafar- og sölu-
störfum, eru áræðnir og vanir að starfa sjálf-
stætt. Þetta er krefjandi starf sem býður upp
á mikla möguleika.
Reynslan hefur sýnt, að starf sem þetta hentar
ekki síst konum og karlmönnum á miðjum aldri.
Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl.,
merktum: „13799“, eða senda umsókn á
sigurdur@allianz.is, fyrir 7. ágúst nk.
Mikil verkefni framundan.
Um Allianz
Tryggingafélagið Allianz var stofnað í Berlín 5. febrúar 1890.
Frá fyrsta degi hefur starfsemi félagsins verið samfelld sigurganga
á tryggingamörkuðum í Þýskalandi og um allan heim.
Í dag er Allianz stærsta tryggingasamsteypa veraldar með starfsemi
í 77 þjóðlöndum, 113 þúsund starfsmenn og um 60 milljónir við-
skiptavina.
Allianz,
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík,
sími 595 3300 — www.allianz.is
Skólastjóri
Starf skólastjóra við Grunnskóla Bakkafjarðar
er laust til umsóknar. Í skólanum eru nemendur
frá fyrsta til sjöunda bekkjar.
Í boði er mjög spennandi starf í metnaðarfullu
umhverfi, þar sem starfsaðstaða og aðbúnaður
er til fyrirmyndar í alla staði, í mjög barnvænu
samfélagi.
Flutningsstyrkur.
Frí húsaleiga fyrsta árið.
Allar nánari upplýsingar í síma 473 1686 frá
kl. 8:00 til 16:00.
Kennari
Starf kennara við Grunnskóla Bakkafjarðar er
laust til umsóknar. Í skólanum eru nemendur
frá fyrsta til sjöunda bekkjar.
Í boði er mjög spennandi starf í metnaðarfullu
umhverfi, þar sem starfsaðstaða og aðbúnaður
er til fyrirmyndar í alla staði, í mjög barnvænu
samfélagi.
Flutningsstyrkur.
Frí húsaleiga fyrsta árið.
Allar nánari upplýsingar í síma 473 1686 frá
kl. 8:00 til 16:00. Umsóknum ber að skila fyrir
10. ágúst 2003 á skrifstofu hreppsins eða með
tölvupósti sksthr@simnet.is fyrir sama tíma.
Sveitarstjórn.
Sjónfræðingur
Óskum eftir að ráða sjónfræðing í verslun okkar.
Augað, gleraugnaverslun,
sími 568 9111.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð
33 á Blönduósi þriðjudaginn 5. ágúst 2003 klukkan 11.00
á eftirfarandi eignum:
Höllustaðir 2, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Kristín Pálsdóttir,
gerðarbeiðandi Bykó hf.
Svalbarð, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Sigurður Ágúst Guðbjörns-
son, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins.
Höllustaðir (fjós og hlaða), Svínavatnshreppi, þingl. eig. Kristín
Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
29. júlí 2003.
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
TIL SÖLU
Snjótroðari
F.h. skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
er óskað eftir tilboðum í snjótroðara af
Kässbohrer gerð PB 270, árgerð 1989, ekinn
tæpa 6.000 tíma. Troðarinn er í góðu standi
og er staðsettur í Skálafelli.
Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum,
ef ekkert hagstætt tilboð berst, að mati selj-
anda.
Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjaltason
í síma 893 2767.
Opnun tilboða: 6. ágúst 2003 kl. 14:00 á
skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
TILKYNNINGAR
Tilkynning
Skv. lögum um opinberar fjársafnanir tilkynnist
hér með að hagnaður af merkjasölu björgunar-
sveitarinnar Ársæls, sem fram fór í lok árs
2002, var kr. 392.331.
Stjórn sveitarinnar þakkar veittan stuðning.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58—60
Samkoma í Kristniboðssaln-
um í kvöld kl. 20:00.
„Það sem ekki má“ (Lúk. 6:1-11
).
Ræðumaður: Skúli Svavarsson.
Heitt á könnunni eftir samkom-
una. Allir hjartanlega velkomnir.
Miðvikud. 30. júlí kl. 19.30:
Ferð í Stardal og að Trölla-
fossi. Verð kr. 1.600/1.900. Lagt
verður af stað kl. 19.30 frá BSÍ
með viðkomu í Mörkinni 6.
Um verslunarmannahelgina:
2.—4. ágúst Fimmvörðuháls -
Þórsmörk. Fararstjóri Trausti
Pálsson. Verð kr. 11.300/12.300.
Mánud. 4. ágúst kl. 10.00:
Dagsganga á milli Selja sunn-
an Hafnarfjarðar.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I