Morgunblaðið - 30.07.2003, Side 51
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 2003 51
! "#
!$"$
%" & '
"$
556
5 6
5!6
5#6
$$6 $6 $6 6 6 "6 56 6 !6 #6
!"#
#
!$ %&'
()*'$ %&'
+ ,-(".)'
(1 )7 1 8 9/
2:87
;
/01 $/22
#
!!
3
35
3!
3$
$4
"
$
$!
!
3 $/22
#
$
"!
$!
3 $4
$
$$
$# #
5!5
3
425567
4186
77
4
7
9
7
!$5
!
#!
#
##!
##
#$$
#!
$$#
$#"
$$
$$
!!5
!
!#!
!
$/22 3
$$
#35
$3
3#
3
3
3!
3!
3#
!3
$3!
3!
$3$ 3
0(
)7
(<<=
7 /
(
1
"""1'"";1' ((<<=
7 /
(
3
1 =
/
561 2
'
(!)
(
*
&"+!#
!(
,
--.
!/&+
1
:2 17132
>?
(<<=
( /;
;< " ;< " ;< "
=/2>1
?
2>1
! =
772 /@:/2
2A2=
B
B2772772C
D478E
?
F74
253228
$
!
!
5
#
$
$#
$
/
' = = )( = )( =
' = )( = @/
= ' = =
843
G 7
+@ )27
H
*
-217
!37 23
$2
G23@
? 1
"1
!
2>
$
$
"
$
$
$!
$!
$
$!
#
' =
= ' = = = ' = = = A22
2
*27-2327
?2I 2
A2 I2
43
$ =/2
J 5
A 2
G2 2K
B H
<8 I2
.2
#
$
#
#
$
#
"
$
5
$!
' = ' = ' = ' = = ' = ) ) = )( = ) = $E7 2
A/ %#: / 1 3
)7
B
/ %/
3 =/
@ 1 0
3
)= 1
*2
2 2
7 2
)7
/ 7
2 ?
( /
1
(
02 ?
$ 33 2
7
(3 %: /
%/
3 =/
@ C7
/
/
0$
3)= / %/
1
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi
R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Guðrún Gunn-
arsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og
Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Aug-
lýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Gott kvöld með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00
Fréttir. 22.10 Geymt en ekki gleymt. Umsjón:
Freyr Eyjólfsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 18.26-19.00 Útvarp
Austurlands kl. 18.26-19.00 Útvarp Suður-
lands kl. 18.26-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða kl. 18.26-19.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
BYLGJAN FM 98,9
07.00–09.00 Ísland í bítið
09.00–12.00 Ívar Guðmundsson
12.00–12.20 Hádegisfréttir
12.20–13.00 Eitíshádegi Bylgjunnar
13.00–13.05 Íþróttir eitt
13.05–16.00 Bjarni Arason
16.00–18.30 Reykjavík síðdegis. Þorgeir Ást-
valdsson, Sighvatur Jónsson og Kristófer
Helgason
18.30–19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar
19.30–24.00 Bragi Guðmundsson
Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433
Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15
Föt fyrir
allar konur
DANSKI myndaflokkurinn Nikolaj
og Júlía sló rækilega í gegn hérlendis
eins og í Danmörku þar sem hann
stökk beint í efsta sætið á lista vin-
sælasta sjónvarpsefnisins þegar sýn-
ingar hófust í vetur.
Í þáttunum segir frá þeim Nikolaj
og Júlíu sem finna það um leið og þau
hittast að þau eru ætluð hvort öðru.
Þau gifta sig og stofna heimili en svo
tekur amstur hversdagslífsins við.
Fyrsta syrpan verður endursýnd
næstu miðvikudagskvöld í Sjónvarp-
inu og með haustinu hefst síðan ný
syrpa í þessum ágæta flokki.
Í aðalhlutverkum eru Peter
Mygind, Sofie Gråbøl, Dejan Cukic,
Jesper Asholt, Sofie Stougaard og
Therese Glahn.
Ást og amstur
hversdagslífsins
Danski myndaflokkurinn
Nikolaj og Júlía er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 23.05 í kvöld.
www.dr.dk/nikolajogjulie
Í þáttunum segir frá þeim Nikolaj og Júlíu sem finna það um leið og þau
hittast að þau eru ætluð hvort öðru. Þættirnir eru nú endursýndir.
STRÁKSINN Edward Furlong sýnir
sína gamansamari hlið í myndinni
Goggi (Pecker). Myndin er gerð 1998,
7 árum eftir að Furlong sló í gegn í
annarri Tortímanda-myndinni. Þar til
hann tók að sér hlutverkið í Pecker
hafði hann fyrst og fremst túlkað
dramatísk hlutverk og leikið í hryll-
ingsmyndum á borð við Pet Semetary
II og Brainscan.
Pecker hefur fengið misjafnar mót-
tökur gagnrýnenda en sagan segir frá
ungri búðarblók sem slær í gegn þeg-
ar myndir sem hann tekur af furðu-
legri fjölskyldu sinni verða nýjasta
æðið í listaheiminum. Hann fær hið
undarlega viðurnafn Goggi (Pecker)
vegna þess að hann nartar í matinn
sinn eins og fugl. Samfara því að vera
gamansöm er myndin þroskasaga
hins unga Gogga sem dreymir um
nýtt og betra líf.
Gagnrýnendur skiptast raunar í
tvo hópa hvað varðar grínið í mynd-
inni. Sumum þykir myndin afleitt
„flopp“ á meðan öðrum finnst myndin
sérlega skondin og súr-kaldhæðin.
Aðdáendur Furlongs mega þó ekki
láta myndina framhjá sér fara en það
var í kjölfar Peckers að hann tók að
sér leik í perlunni American History
X þar sem hann vann með Edward
Norton. Auk Furlongs má sjá í mynd-
inni Lili Taylor sem leikur m.a. í Und-
ir grænni torfu (Six Feet Under) og
hefur verið orðuð við Broadway-upp-
færslu á Myrkradansaranum.
Christina Ricci leikur einnig stórt
hlutverk en hún er íslenskum kvik-
myndahúsagestum vel kunnug fyrir
leik sinn í myndum allt frá Casper til
Sleepy Hollow og frá Addams fjöl-
skyldunni til The Laramie Project.
Leikstjóri er John Waters, sá hinn
sami og leikstýrði Cecil B. DeMented
og Serial Mom.
Edward Furlong og
furðulega fjölskyldan
Goggi (Pecker) er á dagskrá
Sýnar í kvöld kl. 20.55.
Edward Furlong spreytir sig á
gríninu í Pecker og bregður út af
sínum dramatíska vana.
ÚTVARP/SJÓNVARP