Morgunblaðið - 05.08.2003, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 05.08.2003, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2003 27 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum í uppslætti á húsum og þökum. Er með góð mót. Upplýsingar í síma 698 2261. Starfskraftur „Au pair" Starfskraftur, ekki yngri en 23 ára, óskast til íslenskrar fjölskyldu búsettri í Kaupmannahöfn. 3 börn í heimili. Tímabil 1 ár frá 15. ágúst. Þarf að kunna til heimilisstarfa. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merkt: „K — 13899“, fyrir 8. ágúst. Löggiltur fasteignasali Viðskiptafræðingur með mikla reynslu á sviði fasteigna og fyrirtækjasölu óskar eftir samstarfi við lögmann eða löggiltan fasteignasala. Gott húsnæði, staðsett í Smáranum, fullbúið öllum tækjum og áhöldum fyrir hendi. Áhugasamir sendi inn upplýsingar um nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merktar: „K-13991“ eða á box@mbl.is fyrir 11. ágúst nk. Starfskraftar óskast Starfsfólk, ekki yngra en 25 ára, óskast til starfa hjá veitingastað í Smáralind. Um er að ræða starf við þjónustu í sal og fólk í eldhús (smur- brauð og léttar veitingar). Nauðsynlegt er að viðkomandi sé mjög þjónustulundaður, sam- viskusamur, snyrtilegur og reyklaus. Áhugasamir hafi samband á milli kl. 18.00 og 20.00 í síma 864 6600. SKÓLABÚÐIRNAR AÐ REYKJUM Ertu á lausu? Íþróttakennari óskast til starfa við skólabúð- irnar að Reykjum í Hrútafirði frá 25. ágúst nk. Í boði er spennandi og skemmtilegt starf, gott húsnæði, sanngjörn húsaleiga og ýmis fríðindi fyrir réttan aðila. Skólabúðirnar að Reykjum eru staðsettar við þjóðveg 1 í aðeins tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Hafið endilega samband og leitið ykkur upplýs- inga hjá Þorvarði Guðmundssyni í síma 849 9441 og hjá Karli B. Örvarssyni í síma 699 2270 eða sendið okkur tölvupóst á netfangið reykj- um@ismennt.is fyrir 10. ágúst nk. Reykjatangi ehf. Vaktstjóri í sal La Primavera óskar eftir að ráða vaktstjóra í sal. Við leitum að ábyrgum einstaklingi með lifandi áhuga á ítalskri vínmenningu og ítalskri matargerð. Starfið felur í sér vaktstjórn á annarri af tveimur vöktum staðarins. Upplýsingar veitir Ívar Bragason milli kl. 10:00 og 15:00 nk. þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. AUSTURSTRÆTI 9, SÍMI 561 8555 Norðurbryggja óskar eftir umsjónaraðila Norðurbryggja er samstarfsverkefni Íslands, Grænlands, Færeyja og Danmerkur. Miðstöð menningar, rannsókna og atvinnulífs verður opnuð í um 7000 m² friðuðu pakkhúsi, sem jafnframt hýsir Sendiráð Íslands og stjórnar- skrifstofur Færeyja og Grænlands í Kaup- mannahöfn. Norðurbryggja, sem stendur við Grænlandsbryggju í hjarta Kaupmanna- hafnar, opnar í lok nóvember nk. Norðurbryggja leitar að reyndum aðila til að hafa umsjón með daglegu viðhaldi og tæknimálum í pakkhúsinu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. september nk. Nánari upplýsingar um starfið og starfsemi Norðurbryggju má nálgast á www.bryggen.dk. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 18. ágúst 2003. Hrafnistuheimilin Hjúkrunarfræðingar Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall sam- komulag. Sjúkraliða vantar á allar vaktir. Starfs- hlutfall samkomulag. Hrafnista í Hafnarfirði Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall sam- komulag. Sjúkraliða vantar á 60% næturvaktir. Leikskóli er á staðnum. Upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir í síma 585 3000 eða 585 9500. Einnig er hægt að sækja um störf á heimasíðu Hrafnistu www.hrafnista.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. Reykjavíkurhöfn — skrifstofur Til leigu 4-5 skrifstofuherbergi (96 til 125 m²) með stórkostlegu útsýni yfir höfnina og flóann. Nýuppgert parket á gólfum o.fl. Upplýsingar í síma 695 7722. BÁTAR SKIP Gyllir ÍS-251 (2452) Til sölu er ofangreint línuveiðiskip. Skipið er skráð 7,73 brl. 6,74 brt. Mesta lengd 9,50 m. Smíðaður árið 2000—nóv. Aðalvél er Caterpillar sem er 435 hestöfl 175kW. Selst með veiðarfærum og allri aflahlutdeild sem er nú: Þorskur: 79,894 kg. Ýsa: 8,208 kg. Ufsi: 182 kg. Karfi: 296 kg. Langa: 645 kg. Keila: 448 kg. Steinbítur: 9,519 kg. Bætur: Þorskur: 5,106 kg. Ýsa: 22,536 kg. Ufsi: 7,346 kg. Steinbítur: 22,953 kg. Samtals 150 tonn í þorskígildum. Skipamiðlunin Bátar og kvóti. http://www.skipasala.com, sími 568 3330, fax 568 3331. Vestfjarðavegur nr. 60 Vegagerðin hefur lagt drög að tillögu að mats- áætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum: Vest- fjarðavegur nr. 60: Þórisstaðir-Eyrará í Reyk- hólahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu. Drögin er hægt að nálgast á vef Vegagerðar- innar: http://www.vegagerðin.is og á vef Nátt- úrustofu Vestfjarða http://www.nave.is, auk þess munu drögin liggja frammi á skrifstofu Reykhólahrepps. Tekið er við athugasemdum við drögin næstu tvær vikur frá birtingu þessar- ar auglýsingar hjá Vegagerðinni á Ísaf- irði kristjan.kristjansson@vegagerdin.is og Náttúrustofu Vestfjarða nave@nave.is . SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is ATVINNUAUGLÝSINGARsendist á augl@mbl.is mbl.is ATVINNA HÚSNÆÐI ÓSKAST 101 Reykjavík 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. september í miðborginni. Aðeins tveir í heimili. Upplýsingar í síma 515 1559.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.