Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.08.2003, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. YFIR 19.000 GESTIR! Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com SV. MBL HK. DV YFIR 29.000 GESTIR! HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 500 kr. Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond sem sló í gegn! Resee Witherspoon er mætt aftur sem enn meiri ljóska í enn meira fjöri. Frá Leikstjóra Training Day kemur mögnuð mynd með harðjaxlinum Bruce Willis og hinni glæsilegu Monicu Bellucci. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. kl. 6, 8.30 og 11. YFIR 19.000 GESTIR! Stríðið er hafið! Tortímandinn er kominn aftur. Fyrsta flokks spennumynd.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. HK. DV SV. MBL YFIR 29.000 GESTIR! Date þriðjudaginn 5. ágúst - örfá sæti laus fimmtudaginn 7. ágúst - örfá sæti laus SÍÐUSTU SÝNINGAR! www.date.is LANDSMENN fjölmenntu á útihá- tíðir vítt um landið um helgina og fóru veðurguðirnir mjúkum hönd- um um tjaldbúa. Um landið allt var veður ágætt en allt frá föstudegi fram á mánudag má segja að veður hafi hvergi orðið vont, þó kannski hafi gert létta gróðrarskúr á stöku stað. Þess á milli brosti sólin til sæl- legra hátíðargesta, annað en var síðustu verslunarmannahelgi sem var einhver sú vindasamasta og votasta í manna minnum. Á annan tug skipulagðra hátíða var haldinn um helgina en stærstu mannamótin voru á Þjóðhátíð í Eyj- um, Bindindismóti í Galtalæk, Einni með öllu á Akureyri, Síldarævintýri á Siglufirði, Neistaflugi á Neskaups- stað og Landsmóti UMFÍ á Ísafirði. Meðal annarra viðburða voru Álfa- borgarsénsinn á Borgarfirði, Fjöl- skyldumótið Úlfljótsvatni, Iðandi dagar á Flúðum, Kántrítónleikar á Skagaströnd, Kotmót í Kirkjulækj- arkoti, Knattspyrnuskóli Tindastóls á Sauðárkróki, Landsmót Línudans- ara í Grímsnesi, Mannrækt undir Jökli á Snæfellsnesi, Sumarmót Að- ventista að Hlíðardalsskóla og síð- ast en ekki síst Sæludagar í Vatna- skógi. Róbert leysti Árna af Mikil spenna ríkti í Vestmanna- eyjum yfir því hvort Árni Johnsen fengi leyfi frá afplánun refsingar á Kvíabryggju til að stjórna brekku- söng. Þyrla kom á staðinn og sveim- aði yfir, en enginn kom Árni, heldur böggull með bréfi frá Árna þar sem hann sagðist meðal annars mundu koma næsta ár. En maður kemur í manns stað og fyllti Róbert Marshall í skarðið. „Þetta var í einu orði sagt magnað,“ sagði Róbert um reynslu sína sem söngstjóri. „Það var vel Veður til útilegu var með besta Gleði í veðurblíðu um vers Morgunblaðið/Kristinn Verslunarmannahelgin er ekki hvað síst hátíð unglinganna sem ærslast í góða veðrinu. Þessum lá þó ekkert á heldur notuðu bílinn sem sólbekk. Stelpurnar virðast þó hafa eitthvað annað í huga. Morgunblaðið/Sigurgeir Heimamenn bregða gjarnan á leik á Þjóðhátíð. Ein fjölskyldan útbjó þessa kransaköku upp á grín en þessi stúlka gægðist þó út úr tjaldinu til að sjá hvort kakan góða væri ekki enn á sínum stað. Morgunblaðið/Sigurgeir 21. SÝNING MIÐVIKUDAGUR 20/8 - KL. 20 UPPSELT 22. SÝNING FIMMTUDAGINN 21/8 - KL. 20 UPPSELT 23. SÝNING LAUGARDAGINN 23/8 - KL. 16 UPPSELT 24. SÝNING LAUGARDAGINN 23/8 - KL. 20 UPPSELT 25. SÝNING FÖSTUDAGINN 29/8 - KL. 20 ÖRFÆA SÆTI LAUS 26. SÝNING LAUGARDAGINN 30/8 - KL. 16 ÖRFÁ SÆTI LAUS 27. SÝNING LAUGARDAGINN 30/8 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 28. SÝNING SUNNUDAGINN 31/8 - KL. 16 LAUS SÆTI 29. SÝNING SUNNUDAGINN 31/8 - KL. 20 LAUS SÆTI MIÐASALA LOKUÐ FRÁ 2. ÁGÚST TIL OG MEÐ 5. ÁGÚST Ain´t Misbehavin´ the Fats Waller Musical Show Frumsýning fös. 8. ágúst kl. 20. - örfá sæti laus 2. sýning laugardaginn 9. ágúst kl. 20. 3. sýning sunnudaginn 10. ágúst kl. 20. 4. sýning mánudaginn 11. ágúst kl. 20. Miðasala í Loftkastalanum opin alla virka daga frá 15 - 18. Sími 552 3000 • loftkastalinn@simnet.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.