Morgunblaðið - 05.08.2003, Side 39

Morgunblaðið - 05.08.2003, Side 39
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2003 39 w w w .d es ig n. is © 2 00 2 Jasper rúm me› stillanlegum botni og heilsud‡nu, fáanlegt í kirsuberi e›a eik. Stær›ir 90x200 cm e›a 90x210 cm. Me› Apple heilsud‡nu kr. 99.800,- Me› heilsud‡nu kr. 119.900,- Ótrúlegt ágústtilbo› til eldri borgara! Horft á sjónvarp                                                               ! "#$ %  #" & #'   !" ( # ) ) $%  ( # !"  ( ( ( ( # $%  (  ( # $"&'(( $)*& +, $ ,' -'.) '%  (   (     (  (  (  ( !"" #  (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (       (/0122)+"               !            ! "    #      $% %&    !"         '#*+, 3)4 12"",,-#" + !& #'( 56 ,%' 56 ,%' 56 ,%' ,7/!"8)/ 9:'."8)/ /',7  "% /!'34!" ".;"7,. <''/ <" " '"= >$ *? 9,,. @ "'(#".."* /' 3-  03-  03-  3-  03-  03-  03-  3-  3-  03-  3-  ://*$#' A, ./ '3 " :B :.+:. ") # ,+"# "./ A"#3: 9,). ). "8,   3-  3-  03-  03-  3-  3.  3.  03-  03-  3.  03-  03-  ;""" " "#" 9"C,:." ;":C" $# ,.,7!" D..(, ;:.," A""E <,B 6*C": ".+: 3.  03-  3.  03-  3.  03-  03-  3-  4!3 ." ##' 3-  3-  3-  ##'+"'5 "!" "##"  /'#3  #'##) #4 #!  # #'  '"( * "( ? '+"'  " $ 2" !"  . #' ( * 6"(        ;%8/'+"'  #6 %) # "   #(703-  8!    #'!"+ ) ## . 3- !"/' "##"  6!"   #'( *$# ") -  #!   # #'( $&%'$&$&            EKKI fyrir ýkja löngu átti ég þess kost að horfa á útlensku teikni- myndastöðina Cartoon Network. Það væri svosem ekki í frásögur færandi nema hvað á dagskrá voru gamlar teiknimyndir með þeim Kalla kanínu og félögum. Skiptir engum togum, að þyrmir yfir nost- algískum minningum frá því þegar Ríkissjónvarpið sýndi stutta og skemmtilega smáþætti, teiknimynd- ir eða brúðumyndir, á milli dag- skrárliða. Tommi, Jenni og Línan Minnisstætt er úr barnæsku und- irritaðs þegar þættir með Tomma og Jenna voru sýndir á undan fréttatímanum hjá Ríkissjónvarp- inu. Þetta var fastur liður í tilveru ungs drengs, að vera alveg örugg- lega fyrir framan sjónvarpið kortér í átta. Alltaf var hægt að hafa gam- an af uppátækjum þeirra félaga og ekki laust við að þættirnir verði enn skemmtilegri eftir því sem maður horfir oftar á þá og nær þroska til að meta „fullorðinslega brandara“ sem leynast í mörgum þátanna. Hver man líka ekki eftir Tékk- unum, félögunum tveimur sem reyndu að leysa úr allskyns vanda- málum af einstakri seinheppni. Hvert smáatriði þáttanna var út- pælt og endaði oftar en ekki með því að þeir settu saman einhverja ótrúlega vél sem átti að auka á leti þeirra en sprakk síðan í loft upp. Um leið rifjast upp Leirkallarnir, sem mig minnir að hafi verið blár og rauður. Þeir rúlluðu um og lentu í allskyns basli, byggðu hús eða virki sem hrundu og allt fór í eina leirklessu. Eða Línan! Blessuð Lín- an! Byrjaði hvern þátt á orðunum „Úúú, laaah“ og hló þvílíkum skelli- hlátri að eigin fyndni. Alltaf var hann jafn geðstirður og sjálfum- glaður, reifst ótæpilega við teiknara sinn og endaði oftar en ekki á því að frekjan varð honum að falli, bók- staflega. Óviðjafnanlegir töfrar Hvar eruð þið, gömlu vinir? Þess- ir örstuttu þættir mynda saman margar mínar ljúfustu minningar af samvistum við imbakassann. Yfir þeim var einhver dularfullur gald- ur, eitthvað yfirbragð og glens sem fáir hafa náð að apa eftir. Mikið af- skaplega sakna ég þessara æsku- vina. Reyndar er nostalgíunni sinnt í mýflugumynd í Disneystund Rík- issjónvarpsins, þegar sýndar eru gamlar teiknimyndir með Andrési og Mikka og félögum, en það eru bara nokkrar mínútur á viku. Ég reyni samt að missa ekki af Disney- stundinni, þó ekki sé nema bara út af gömlu góðu teiknimyndunum enda í algjörum sérflokki. Og hugsa sér, að ný kynslóð er að vaxa úr grasi sem hefur ekki fengið að kynnast Línunni eða Tékkunum! Ég held það sé ekki seinna vænna að sjónvarpsstöðvar landsins taki sig til, róti í filmusöfn- um sínum og dusti rykið af þessu klassísku þáttum, ungum og öldn- um til yndisauka. LJÓSVAKINN Óviðjafnanlegt meistaraverk sem sést alltof sjaldan: Úr The Two Mouse- keteers frá 1952, einni skemmtilegustu Tomma og Jenna-teiknimyndinni. Hvar eruð þið, gömlu vinir? Ásgeir Þ. Ingvarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.