Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 6
6 C MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir VIÐ SJÁVARBAKKA - ÚTSÝNI Á sjávarbakkanum í Bryggjuhverfinu við Gullin- brú er raðhús á þremur hæðum, tæplega 200 fm að stærð, með innbyggðum bílskúr. Afhend- ist fullbúið að utan - tilbúið undir innréttingar að innan. Áhv. húsbr. og möguleiki á langtláni V. 21,5 m. 4598 Einbýli HJALLABREKKA - KÓPAVOGI - MEÐ AUKAÍBÚÐ Mjög vel staðsett 283 fm einbýlishús með góðri aukaíbúð, um 100 fm, á jarðhæðinni. Góð stað- setning. Hús byggt 1969. Góður bílskúr. V. 26,5 m. 5571 FANNAFOLD Fallegt 135 fm einbýlishús auk 37,5 fm inn- byggðs bílskúrs. Mjög gott skipulag í húsinu. Húsið er vel staðsett á gróinni lóð. V. 23,8 m. 5754 FAGRABREKKA Fallegt einbýlishús með útsýni sem stendur á góðum stað við Fögrubrekkuna f. ofan götu. Eignin skiptist þannig að á aðalhæðinni er for- stofa, forstofuherbergi, hol, eldhús, stofur, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Á jarðhæð er lítil íbúðaraðstaða og er innangengt úr aðalíbúðinni og auk þess er bílskúr. V. 24,9 m. 5583 FANNAFOLD - INNSTA HÚS Stórt einbýlishús ásamt innbyggðum tvöföldum bílskúr vel staðsett innst í botnlangagötu. Á að- alhæðinni er m.a. eldhús með sérsmíðaðri eikar- innréttingu og fjögur rúmgóð svefnherbergi ásamt fallegri garðstofu. Á jarðhæð er lítil íbúð og mikið tómstundarými. Glæsilegur garður í góðri rækt er umhverfis húsið. V. 30 m. 5499 HLAÐBREKKA - KÓPAVOGI Einbýlishús ofanvert í götu á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr ásamt grónum og skjólgóðum garði. Í húsinu eru m.a. þrjú svefn- herbergi, stór stofa og rúmgóður innbyggður bílskúr. Vönduð eign. Allar nánari uppl. á skrif- stofu Borga. V. 22 m. 5284 JÓRUSEL Fallegt og vandað einbýli, tæplega 300 fm, ásamt sérstandandi 28 fm bílskúr með gryfju. Ca 100 fm rými á jarðhæð hússins má auðveld- lega breyta í séríbúð með sérinngangi. Húsið getur losnað fljótlega. Eignaskipti möguleg. V. 28 m. 4734 Parhús HEIÐARGERÐI Fallegt parhús á tveim hæðum, samtals ca 262 fm, en þar af er bílskúr ca 30 fm. Á neðri hæð er eldhús, dagstofa og hægt að hafa tvö til þrjú svefnherbergi og á efri hæð stórar stofur og tvö herbergi. Útsýni. Mjög þægileg staðsetning - stutt í alla þjónustu. V. 27,6 m. 5563 Raðhús STEKKJARHVAMMUR - HAFN- ARFIRÐI Fallegt endaraðhús á tveimur hæðum, um 170 fm, með bílskúr. Í húsinu eru 4 stór herbergi og rúmgóðar stofur, tvö baðherbergi o.fl. Fallegar innréttingar. Góð staðsetning. V. 19,9 m. 5758 FLÚÐASEL Vel staðsett endaraðhús á tveimur hæðum, um 146 fm, auk þess bílskúr. Í húsinu eru m.a. 4 góð svefnherbergi. V. 17,7 m. 5526 Nú fer hver að verða síðastur til þess að eignast íbúð í þessum fallegu húsum, sem eru í byggingu við Birkiholt á Álftanesi. Húsin eru þrjú og eru nýtískulega hönnuð fjölbýlishús þar sem allar íbúðir eru með sérinngangi. Í hverju húsi, sem eru á þremur hæðum, eru 10 íbúðir. Við hönnun hús- anna voru hafðar að leiðarljósi nútímakröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúðanna og þess var gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar og viðhald húsanna yrði í lágmarki. Allar íbúðirnar eru með suðursvölum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 3ja herbergja íbúða, um 95 fm, 12,9 millj.; 2ja herbergja íbúða um 76 fm, 10,9 millj. ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR. 5409 ÁLFTANES - BIRKIHOLT 3 OG 5 - 2JA OG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR BIRKIHOLT 1 — UPPSELT — ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR Í HÚSI NÚMER 3 OG 5 NAUSTABRYGGJA – AÐEINS 3 ÍBÚÐIR EFTIR – Við Naustabryggju 1 til 7, sem er í mynni Grafarvogs, eru aðeins þrjár sérlega fallegar og vel hannaðar þriggja, fimm og sex herbergja íbúðir eftir í þessu glæsilega húsi. Öllum íbúðum fylgir bílskýli. Allur frágangur að innan sem utan er 1. flokks. Innréttingar eru frá HTH og eldhústæki frá AEG úr burstuðu stáli. Glæsileg baðherbergi. Húsið er klætt með viðhaldslítilli álklæðningu. Afhend- ing er við kaupsamning. Möguleiki á 85% láni. Lyklar á skrifstofu. 5232 Í húsinu eru 5 stigagangar og því einungis 6 til 8 íbúðir í hverjum stigagangi. Við hönnun hússins var leitast við að fá fram bjartar íbúðir með góða innri nýtingu. Innréttingar eru af vandaðri gerð frá danska fyrirtækinu HTH. Hjá HTH er strangt gæðaeftirlit við fram- leiðsluna og ekki eru notuð efni sem á einhvern hátt hafa skaðleg áhrif á umhverfi og andrúmsloft heimilisins. Allar spónlagðar innrétt- ingar frá HTH eru sérstaklega kantlímdar með gegnheilum við sem eykur mjög styrk þeirra og endingu. Eldhús skilast með eldunar- tækjum af vandaðri gerð frá AEG. Í öllum íbúðum verða keramik- helluborð sem felld eru í borðplötu og veggháfar (Airforce) úr burst- uðu stáli. Baðherbergi eru rúmgóð og vel búin og stórar svalir fylgja öllum íbúðum á 3. og 4. hæð. Stæði í bílageymslu fylgja þeim íbúð- um sem eftir eru. Verðið er ótrúlega hagstætt m.v. gæði og glæsileika 2ja herbergja íbúðir eru uppseldar. 94,6 fm 3ja herbergja íbúðir frá 13,9 millj. 110,8 fm 4ra herbergja íbúðir frá 15,1 millj. 125,6 fm 4-5 herbergja íbúðir frá 16,8 millj. Byggingaraðili: Skoðaðu uppsetta vefslóð á: www.borgir.is/andresbrunnur.htm Nýbyggingar GVENDARGEISLI - Á EINNI HÆÐ Falleg og vel skipulagt einnar hæðar einbýlishús á góðum stað í Grafarholtinu. Íbúðarhlutinn er sam- tals 152,4 fm og bílskúrinn 40,6 fm, samtals 193,0 fm. Húsið selst fullbúið að utan, hraunað, lóð grófjöfnuð en í fokheldu ástandi að innan. Áhvíl- andi eru ca 9,0 millj. í húsbréfum til 40 ára. Húsið er til afhendingar strax. V. 17,3 m. 5714 MARBAKKABRAUT - NÝBYGGING Parhús á tveimur hæðum. Húsið selst fullbúið að utan en tilbúið undir tréverk að innan. Mögul. að afhenda styttra komið skv. tilboði. V. 18,5 m. 4966 GLÆSILEGT OG VANDAÐ LYFTUHÚS HAGSTÆTT VERÐ - ALLT AÐ 85% FJÁRMÖGNUN TIL 25 ÁRA Vorum að fá t i l sölu glæsilegt 36 íbúða fjölbýl ishús þar sem áhersla er lögð á vandaðan frágang og hagstætt verð ANDRÉSBRUNNUR 2-10 YFIR HELMINGUR ÍBÚÐA SELDAR SKIPTU V IÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Vegna mikillar sölu undanfarnar vikur vantar okkur allar gerðir af íbúðarhúsnæði á söluskrá hjá okkur. Skoðum og verðmetum íbúðarhúsnæði samdægurs. Áhugasamir seljendur eru beðnir að hafa samband við skrif- stofu okkar. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ SKIPTU V IÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG GRENIÁS - GARÐABÆ Vel staðsett raðhús í Ásahverfinu í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum með út- sýni til suðurs og vesturs. Gott skipulag.Til afhendingar við kaupsamning fullbúið að utan og fokhelt að innan. Verð 16 millj. 5508 ÞORLÁKSGEISLI 44-50 - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu fjögur raðhús sem eru á tveimur hæðum og skilast þau fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð og í fokheldu ástandi að innan, þó verður loft á efri hæð einangrað og steyptar raflagnir í plötum komnar. Möguleiki að fá húsið lengra komið. Verð 15 millj. 5713 ÁSBREKKA - ÁLFTANESI 2 ÍBÚÐIR EFTIR Nýjar íbúðir í litlu 6 íbúða fjöl- býli á góðum stað á Álftanesinu. Íbúðirnar eru 2ja - 3ja og 4ra herbergja og afhendast fullbún- ar án gólfefna í mars n.k. 5729 — E I T T H Ú S E F T I R —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.