Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 33
„Iðnverk er eini virki söluaðili þessara fyrirtækja í dag, en þau njóta öll velgengni, hvert á sínu sviði,“ segir Finnbogi. „Við alla sölu- mennsku er gott að hafa aðila sem getur unnið fyrir bæði kaupanda og seljanda. Það er ekki nóg að vera duglegur að selja ef fyrirtækin sem í hlut eiga, standa sig síðan ekki í af- greiðslu, þjónustu og vöruvöndun. En það er einmitt aðall þessara fyrirtækja að þau sinna sérhverjum þætti starfsemi sinnar vel og þetta auðveldar öll samskipti, bæði við ein- staklinga og verktaka, en í þeim hópi eru öll virtustu byggingafyrirtæki landsins.“ Ofnar frá Ofnasmiðju Suðurnesja Finnbogi nefnir fyrst Ofnasmiðju Suðurnesja og segir. „Hún býður upp á tvær tegundir ofna auk hand- klæðaofna sem fólk kaupir mikið fyr- ir baðherbergi. Af þessum ofnum er Voryl-ofninn án efa einn smekklegasti ofninn á markaðinum í dag en ávalar brúnir hans stuðla að fallegu útliti, mýkri línum og tryggir minni slysahættu. Ofninn er framleiddur samkvæmt ströngustu kröfum og vottaður af Rannsóknarstofnun byggingariðn- aðarins. Voryl-ofnarnir eru orðnir lang- stærsti hluti ofnasölunnar þar sem þeir eru ódýrir, með rúnnuðum brúnum og innbrenndu lakki sem fólki virðist líka mjög vel. Þeir eru afhentir í neytendapakkningum með öllum fylgihlutum og keyrðir á áfangastað ef þess er óskað. Ofnasmiðja Suðurnesja býður einnig nú sem áður Rúntyl-ofna sem alltaf standa fyrir sínu enda hægt að framleiða þá í því sem næst hvaða stærð sem er. Þar sem þeir eru sér- smíðaðir eru þeir samt talsvert dýr- ari en Voryl-ofnarnir. Rúntyl-ofnar eru meira teknir í opinberar bygg- ingar, þar sem þarf að ná fram mikl- um hita á litlum fleti.“ Gluggar og hurðir frá Berki hf. „Á undanförnum árum hefur Börkur hf. orðið mjög framsækið framleiðslufyrirtæki í gluggum og hurðum,“ heldur Finnbogi áfram. „Fyrirtækið leggur metnað sinn og atorku í að framleiða vandaða vöru í íslenskar byggingar, sem stenst fyllilega allan samanburð við erlend- an innflutning. Framleiðslugetan hefur vaxið jafnt og þétt og er Börk- MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 C 33Fasteignir Stella Pétur Sími 588 55 30 Sigrún Stella Einarsdóttir, löggiltur fasteignasali, Pétur Pétursson, löggiltur fasteignasali. Fax 588 55 40 • Netfang: berg@berg. is • Heimasíða: berg. is • Opið virka daga frá kl. 9-17 MOSFELLSBÆR Glæsihús á Kjalarnesi. Glæsi- legt 257 fm einbýlishús á einni hæð með innfelldum bílskúr. 5 herbergi. Upptekin loft í stofu. 2 snyrtingar. Hjónaherbergi með fataherbergi og sér- baðherbergi. Sjónvarpsherbergi. Eldhús með vandaðri innréttingu og eldhús- eyju. Hellulagnir umhverfis hús. Fallegt útsyni yfir sundin. Áhv. húsbréf kr. 9 m. V. 24,7 m. 5197 Arnarhöfði. Glæsilegt 190 fm enda- raðhús á frábærum stað í Mosfellsbæn- um. Húsið er á 2 hæðum. Vandaður frá- gangur. Parket og flísar. 4 svefnher- bergi. 2 snyrtingar. Sólpallur og svalir. Eign fyrir vandláta. 25 myndir á netinu. Allar nánari uppl. veitir Pétur. V. 23,9 m. 5262 Land við Leirvogsá. Höfum í sölu vel gróið 6 hektara beitarland við Leirvogsá úr landi Minna - Mosfells. Landið er afgirt. Hagstætt verð. 2271 Hlíðarhjalli. Erum með í sölu fallegt 3ja hæða einb. á besta stað í Kóp. 4 svefnherb., tvær stofur, svalir á móti suðri. Tvöfaldur bílskúr ásamt aukarými. Þetta er eign m. frábæru útsýni. V. 33 m. 2017 Raðhús Starengi. Nýtt í sölu. Vorum að fá mjög glæsil. 152 fm raðh. með innb. bílskúr. All- ur frág. fyrsta flokks, gegnheilt Jatoba- parket og flísar á gólfum. Sérsmíðaðar innr. í öllu húsinu þ.á.m. sérsmíðuð eld- húsinnr. 90 fm sólpallur. Fallegur garður. Hitalögn undir plani. V. 22,7 m. 5271 Hæðir Lindasmári. Vorum að fá í sölu fallega 155,9 fm sérhæð á tveimur hæðum, neðri hæðin er 108,4 fm og efri hæðin er 47,5 fm Það eru 5 svefnherbergi, gólfefni eru parket og flísar. Þetta er falleg eign á góð- um stað, stutt í alla þjónustu. V. 19,8 m. 5259 4ra-6 herb. Grandavegur - Lyftuhús. Glæsi- leg 104 fm íbúð í þessu vinsæla hverfi. 3 góð svefnherbergi og rúmgott eldhús. Fyrsta flokks sameign. Vandaður frágang- ur. Parket. Útgengt úr stofu út á svalir í suður. Eign fyrir vandláta. V. 15,3 m. 5252. Í smíðum Lómasalir. Glæsileg og vel skipu- lögð 109,8 fm íbúð á 4. hæð auk geymslu 6,8 fm, svalir 12,5 fm, ásamt stæði í bílageymslu. Húsið verður full- klárað að utan og tilbúið að innan án gólfefna. Íbúðin er laus strax. V. 17,9 m. 5189 Naustabryggja. Nýtt í sölu. Glæsileg „penthouse“-íb. á einum besta stað í Bryggjuhverfinu. Gegnheilt parket, náttúrusteinn á gólfum. Kirsu- berjainnrétting í eldhúsi og í öllum skápum. Baðherbergi með mósaíkflís- um og hornbaðkari. 3 svefnherbergi. Skjólgóðar svalir. Eign fyrir vandláta. Áhv. 16 m. V. 24,9 m. 5268 Þekking - öryggi - þjónusta Einbýli Við Lögbergsbrekku. Nýkomið í sölu 107 fm einbýlishús í næsta nágrenni Reykjavíkur við Suðurlandsveg. Húsið er timburhús, mjög mikið endurnýjað. Stórt land fylgir. Mikill gróður í góðri rækt. Byggingarleyfi er fyrir 48 fm bílskúr. Þetta er eign fyrir þá sem þrá sveitasæluna í fögru umhverfi en eru þó örstutt fyrir utan höfuðborgina. 5269 LINDARBYGGÐ - RAÐHÚS Höfum í einkasölu raðhús 109,5 fm, með rislofti. Sérinngangur og garður. Tvö svefnherbergi, stór stofa, hellu- lögð verönd. Fallegur garður. Örstutt í fallega náttúru. Parket og flísar á gólfum. Fjölskylduvænt hverfi. Laus strax. V. 15,8 m. 5282 LINDASMÁRI - ENDAÍBÚÐ Ný í sölu. Falleg 98 fm íbúð á 3ju hæð í 3ja hæða litlu fjölbýli. 3 góð svefnher- bergi. Sérþvottahús. Snyrtileg sameign. Hús í góðu viðhaldi. Mjög falleg lóð. Eign fyrir vandláta. V. 13,7 m. 5298 DÚFNAHÓLAR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Nýkomin í einkasölu falleg 117 fm íbúð á 5. hæð í vandaðri lyftublokk. 4 góð svefnherbergi. Yfirbyggðar svalir með frábæru útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Rúmgóð og björt stofa. Lagt fyrir þvotta- vél á snyrtingu. Góð sameign. Sérleik- svæði með leiktækjum fyrir börnin á baklóð. Hagstæð áhv. lán. V. 14,5 m. 2279 VINDÁS - EINSTAKLINGSÍBÚÐ Mjög falleg 35 fm einstaklingsíbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Eikarparket á gólfi. Útgengt á svalir með miklu útsýni í norð-austur. Góð sameign. Fallegur garður. V. 6,2 m. 528 Skoðum og verðmetum strax Urðarholt - íbúð og atvinnu- húsnæði. Nýlega innréttað húsnæði sem er vinnustofa og rúmgóð 2ja herb. íbúð, alls 157,1 fm. Húsnæðið hentar margskonar rekstri og er innréttað á af- ar smekklegan hátt. Skipti koma til greina. Mjög gott verð. V. 17 m. 5184 Miðbær Mosfellsbæjar. Falleg og vel skipulögð 114 fm íbúð. Tvö svefnherbergi ásamt stofu og borð- stofu. Fataherbergi inn af hjónaherb. Rúmgóð geymsla á hæðinni. Glæsileg- ur frágangur á baðherbergi. Parket og flísar. Athugið - lækkað verð. V. 12,3 m. 5233 Sýnishorn af gleri frá Íspan, Akureyri. Finnbogi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Iðnverks. Fyrirtækið hefur aðsetur í Hátúni 6a í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.