Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 C 45Fasteignir
VANTAR - VANTAR - VANTAR
Vegna mikillar sölu vantar okkur allar
tegundir eigna á skrá - Listi af kaupendum
að flestum gerðum íbúðarhúsnæðis
Hafnarfjörður - Álfholt - 2 íbúðir
Góð 107 fm 4ra-5 herbergja neðri sérhæð
í klasahúsi auk rýmis í kjallara sem nú er
innréttað sem ca 60 fm aukaíbúð með sér-
inngangi. Vandaðar innréttingar og parket
á gólfum. Stutt í skóla og verslun. Gott út-
sýni. V. 17,4 m. 3651
Grýtubakki - gott verð Góð 105 fm
4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýl-
ishúsi. Nýslípað parket á gólfum og nýmál-
að. Góð sameign. V. 10,9 m. 2763
3ja herb.
Vindás - með bílskýli Rúmgóð 86 fm
3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli
ásamt stæði í bílskýli. Hol með skáp, stofa
með útgengi á suðursvalir, opið eldhús,
flísalagt baðherbergi, 2 rúmgóð svefnher-
bergi og geymsla. Parket og korkur á gólf-
um. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. V.
11,9 m. 3800
Veghús - sérgarður Björt og rúmgóð
87 fm 3ja herbergja endaíbúð með sérsuð-
urverönd á 1. hæð í góðu fjölbýli. Gott hol,
stór stofa, eldhús með borðkrók, 2 stór
svefnherbergi og stórt flísalagt baðherbergi
með kari og góðri þvottaaðstöðu. Útgengt
er úr stofu í fallegan suðurgarð. Sameign
öll utan sem að innan er í góðu standi. V.
13,4 m. 3798
Stórholt - vel staðsett Mjög vel
staðsett 3ja herb. íbúð á 1. hæð sem skipt-
ist í: Hol, stofu, tvö svefnherbergi, baðher-
bergi og eldhús. Í kjallara er 16,3 fm
geymsla. 3792
Brávallagata - 3ja - útsýni Mjög
skemmtileg og björt 72,2 fm íbúð á efstu
hæð með útsýni er skiptist í: Hol, eldhús,
baðherbergi, svefnherbergi, tvær stofur,
(tvö svefnherb.), góðar svalir. Sérgeymsla í
kjallara, sameiginlegt þvottahús og hjóla-
geymsla. V.11,9 m. 3740
Mosfellsbær - 3ja-4ra herb.
Björt og rúmgóð 114 fm 3ja-4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð litlu fjölbýli. Rúm-
gott hol, búr, eldhús, stofa, borðstofa
eða sólstofa, stórt barnaherbergi, hjóna-
hergi með fataherbergi og snyrtiborði
inn af og flísalagt baðherbergi með inn-
réttingu, baðkari og sturtuklefa og inn af
því flísalagt þvottahús. Parket, korkur og
flísar á gólfum. Þessi íbúð er óvenju stór
sem 3ja herbergja og möguleiki er á að
bæta við einu svefnherbergi. Áhv. Bsj.
5,9 m. m. 4,9%vöxtum. V. 12,4 m. 3783 Vesturberg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
í fjölbýli (1. hæðin er jarðhæð), vestursvalir.
Parket á holi, gangi og eldhúsi, teppi á
stofu, flísar á baði, dúkar á herbergjum. V.
10,5 m. 3737
Barðastaðir - lyftublokk - útsýni
Nýleg, gullfalleg og mjög vönduð 111 fm
3ja herbergja íbúð á 6. hæð með glæsilegu
útsýni og stæði í bílageymslu. Hol, sjón-
varpshol, stofa, tvö svefnherbergi, eldhús,
baðherbergi, þvottahús og síðan sér-
geymsla á jarðhæð. Jatoba-parket og
mahóní-innréttingar. V. 17,9 m. 3732
Naustabryggja - á besta stað 95,7
fm glæsileg þriggja herbergja íbúð með út-
sýni á annarri hæð í mjög fallegu lyftuhúsi
við smábátabryggjuna. Íbúðin skiptist í:
Hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, bað-
herbergi og þvottahús. Parket og flísar á
gólfum. V. 18,5 m. 3625
Vesturberg - lyftublokk Góð 73 fm
3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu lyftu-
húsi. Parket og flísar á gólfum. Góðar vest-
ursvalir. V. 9,6 m. 2988
2ja herb.
Þinghólsbraut - 2ja herb. + bíl-
skúr Mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð
á jarðhæð með sérinngangi og bílskúr í
góðu fjórbýli. Gengið er inn í íbúðina um
suðurgarð. Forstofa, opið eldhús með nýrri
innréttingu, stofa, svefnherbergi, flísalagt
baðherbergi með sturtu og þvottaaðstöðu
og geymslu. Íbúðin hefur svo til öll verið
endurnýjuð á sl. 3 árum þ.m.t. raflagnir,
pípulagnir o.fl. Íbúðinni fylgir bílskúr með
sjálfvirkum opnara. V. 11,3 m. 3790
Hverfisgata - laus Vorum að fá í
sölu 2ja herbergja risíbúð í eldra húsi.
Íbúðin er björt og lofthæð ágæt. Sérinn-
gangur, mikið geymslurými er yfir íbúð-
inni (geymsluloft) og sérgeymsla undir
stiga. Íbúðin er nokkuð endurnýjuð t.d.
lagnir, gluggar og gler. V. 6,7 m. 3729
Möðrufell 3 - laus Rúmgóð 3ja her-
bergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli.
Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu með
vestursvölum, stórt baðherbergi, gott
eldhús með ágætum innréttingum og
borðkrók og 2 rúmgóð svefnherbergi.
Áhv. ca 6,4 m. í húsbr. og lsj. V. 9,8 m.
3462
Sólheimar - lyftuhús - laus Rúm-
góð 2ja herbergja 72 fm íbúð á 9. hæð í
lyftublokk, svokallaðri Prentarablokk. Rúm-
góð stofa með útgengi á suðursvalir með
miklu og fallegu útsýni til austurs og suð-
urs. Gluggar eru nýlegir og öll sameign er
til fyrirmyndar. Vélaþvottahús í kjallara.
3804
Hæðargarður - jarðhæð - góð
2ja - sérinngangur 62,4 fm góð 2ja
herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi í
fjórbýli. Forstofa, hol, opið frá holi í góða
stofu. Gott eldhús með góðum nýlegum
innréttingum og borðkrók. Svefnherbergi
með skápum Baðherbergi með sturtu. V.
9,9 m. 3803
Kríuhólar Einstaklingsíbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi, hús í góðu viðhaldi. Gott leik-
svæði fyrir börn. V. 7,3 m. 3714
TIL LEIGU EÐA SÖLU - Borg-
artún - 813 fm skrifstofuhæð Sér-
lega glæsileg 813 fm skrifstofuhæð á 5.
hæð í mjög vel staðsettu húsi við Borg-
artún sem byggt var 1998. Mjög vandaðar
innréttingar. Góð sameign, m.a. þrjár lyftur.
Bílageymsluhús og fjöldi bílastæða. Glæsi-
legt útsýni. TIL LEIGU EÐA SÖLU. 3736
Skúlagata Verslunarhúsnæði (459,2 fm)
á götuhæð ásamt (260,3 fm) vörugeymslu í
kjallara. Allt húsnæðið er sérlega snyrtilegt
og í góðu viðhaldi utan sem innan og er
verslunarplássið með rúmri lofthæð, mjög
bjart og með góðum gluggum á 3 hliðum
(norður, austur og suður). Vörugeymslan í
kjallara er snyrtileg með u.þ.b. 3 metra loft-
hæð og innkeyrslu af baklóð. Staðsetning
hússins er áberandi og góð á horni Skúla-
götu og Höfðatúns. V. 64 m. 3408
Hraunbær Falleg 56 fm 2ja herbergja
íbúð á 1. hæð. Skiptist í hol, stofu, eldhús,
svefnherbergi, baðherbergi, sérgeymslu og
sameiginlegt þvottahús í kjallara. Kirsu-
berjaparket og flísar. V. 8,8 m. 3655
Klapparstígur - með bílskýli Glæsi-
leg 67 fm íbúð í góðu lyftuhúsi. Þvottahús
á hæðinni. Vandaðar innréttingar. Nýtt
parket á flestum gólfum. Gerfihnattadiskur.
Stæði í lokuðu bílskýli fylgir íbúðinni. Áhv.
byggsjlán ca 6,3 m. V. 12,4 m. 2792
Atvinnuhúsnæði o.fl
Fiskislóð - gott skrifstofuhús-
næði Mjög gott 138,8 fm skrifstofu-
húsnæði á besta stað við höfnina. Hús-
næðið er á annarri hæð með sérinn-
gangi. Fjögur til fimm góð skrifstofuher-
bergi. Snyrting og kaffiaðstaða. Filtteppi
og dúkar á gólfum. V. 10,5 m. 3764
Vesturberg - útsýni Björt og rúm-
góð 64 fm 2ja herbergja íbúð á efstu
hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar vestur-
svalir með frábæru útsýni yfir bæinn.
Nýtt gler í öllum gluggum. Góð sameign.
Stutt í alla þjónustu s.s. skóla, verslanir,
sundlaug o.fl. Laus fljótlega. V. 8,9 m.
3629
Vesturberg - útsýni - laus strax
Falleg og notaleg 2ja herb íbúð á 3. hæð
í góðu fjölbýli. Hol m. skápum, ágæt
stofa, opið eldhús, þvottahús inn af eld-
húsi, flísalagt baðherbergi m. sturtuklefa
og hjónaherbergi m. skápum. Fallegt
parket er á holi og stofu, dúkur á eld-
húsi, baði og herbergi. Góðar svalir.
Góð sameign. V. 8,9 m. 3684
Sumarhús
Hraunborgir - Grímsnesi Vandaður
og vel byggður 53,2 fm sumarbústaður
með svefnlofti og ca 40 fm verönd í hinu
vinsæla sumarhúsahverfi í Hraunborgum.
Stofa, eldhús, baðherbergi, sturta, 3 her-
bergi og svefnloft. Bústaðurinn selst með
innbúi. Búið að planta töluvert af trjám
kringum húsið. Á svæðinu er m.a sund-
laug, verslun, golfvöllur o.fl. Kalt vatn og
hitakútur. Hitaveita væntanleg. V. 7,9 m.
3784
Nýtt sumarhús/heilsárshús Fullbú-
inn ca 52 fm sumarbústaður í landi Svarf-
hóls í Svínadal, Hvalfjarðarstrhr. Byggður
2002. 2 svefnherbergi og svefnloft, sam-
byggð stofa/eldhús og baðh. Gegnheilt
parket á gólfum í stofu, eldhúsi og svefn-
herbergjum, flísar á anddyri, baði og við
kamínu. Hitakútur, rafmagnshitun. Mögu-
leiki á heitu vatni. V. 7,5 m. 3679
Nýtt sumarhús Glæsilegt 64 fm sum-
arhús í Svínadal. Húsið er vel staðsett í
kjarrivöxnu landi með frábæru útsýni. Stutt
er í afþreyingu t.d. silungsveiði, golf og
sund. Húsið afhendist fullbúið að innan
með innréttingum og innhurðum, en án
gólfefna. Gott verð. V. 5,5 m. 3507
Skorradalur - Vatnsendahlíð Vel
staðsett og sérlega fallegt sumarhús í
Skorradal. Húsið, sem er byggt 1999,
skiptist í stofu, eldhúskrók, baðherbergi og
2 svefnherbergi. Ágæt verönd er við húsið
og mjög skjólsælt. Rafmagnskynding, ofn-
ar og kamína. Tilboð. 3242
Landið
BOLUNGARVÍK - JFE-HÚSIÐ
TIL SÖLU Húseignin Aðalstræti 9,
Bolungarvík, (áður verslunarhúsnæði
JFE), er til sölu. Húsið er 3 hæðir og
kjallari, 1.109 fm. Á 1. hæð er aðstaða
fyrir veitingarekstur og á 2. og 3. hæð er
gistiaðstaða. Góð langtímalán geta fylgt
en einnig er eru möguleikar á ýmsum
EIGNASKIPTUM. Einnig kemur til greina
að leigja húsnæðið. EIGNIN ER LAUS
NÚ ÞEGAR. ÁHVÍLANDI 24 M. MÖGU-
LEIKI Á 100% FJÁRMÖGNUN. 3775
Vilt þú eiga þitt eigið stöðu-
vatn? Hluti jarðarinnar Stangarholt við
Langá á Mýrum í Borgarfirði. 125 hekt-
ara deiliskipulagt svæði sem innifelur 14
hektara stöðuvatn. Stórkostlegt útsýni til
allra átta. Verðtilboð. 3645
ÞÚ GREIÐIR ENGAN AUGLÝSINGAKOSTNAÐ
EÐA SKRÁNINGARKOSTNAÐ
Á LUNDI NEMA VIÐ SELJUM
EIGNINA FYRIR ÞIG
Akranes - Furugrund Snyrtilegt og
fallegt ca 140 fm einbýli á einni hæð ásamt
ca 42 fm tvöföldum bílskúr (innangengt úr
íbúð í bílskúr). 5 svefnherbergi. Áhv. húsbr.
og viðbl. ca 10,3 m. V. 16,1 m. 3701
Seyðisfjörður - einstaklega fal-
legt einbýli Sérstaklega glæsilegt og
reisulegt 255 fm einbýli, byggt úr timbri
sem núverandi eigendur hafa nánast alger-
lega endurnýjað í átt til upprunalegs útlits.
Fimm svefnherbergi og tvær stofur auk bíl-
skúrs. Sjón er sögu ríkari. Skoðaðu myndir
á „lundur.is“. V. 14 m. 3769
Vogar - Ægisgata - skipti - fal-
leg eign Nýlega innréttað og nánast
algjörlega endurnýjað 141 fm einbýlis-
hús á einni hæð ásamt rúmgóðum ca 38
fm bílskúr. Suðurgarður með heitum
potti og skjólveggjum. Bílskúrinn er
rúmgóður með öllum búnaði. Skipti á
eign á Rvíkursvæðinu möguleg. 3441
Hveragerði - Breiðamörk Rúm-
góð 87 fm 3ja herbergja íbúð á efri hæð
í góðu húsi. Vandaðar innréttingar.
Tvennar svalir. V. 9,7 m. 3574
Brekkugata - Vogum - hagst.
lán - skipti á íbúð Nýtt ca 215 fm
einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 39
fm bílskúr, um það bil tilbúið undir tré-
verk. Skipti koma til greina á eign á stór-
Reykjavíkursvæðinu. Áhv. húsbréf o.fl.
ca 9,5 m. 2839