Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 C 11Fasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Klapparstígur Góð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Rúmgóð stofa, vest- ursvalir, eldhús m. góðri borðaðst. og 2 rúmgóð herbergi. Þvottaaðst. í íbúð. Vel staðsett eign í miðborginni. Áhv. byggsj./- húsbr. 3,7 millj. Verð 13,5 millj. Unnarbraut - Seltj. Mjög falleg 76 fm íbúð með sérinngangi. Rúmgóð stofa, parket á gólfi. 2 herb. með dúk á gólfi og skápar í einu. Eldhús með ágætri innrétt- ingu, parket á gólfi. Húsið var málað fyrir ca 2 árum. Áhv. húsbr. Verð 12,3 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endur- nýjuð 120 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2 hæð- um. Íb. skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherb. á hæð og í kjallara er svo bað- herb. og hol sem breyta mætti í herb. Framkvæmdir eru á lokastigi. Verð 18,0 millj. 2JA HERB. Furugerði Góð 61 fm íbúð á jarðhæð auk geymslu. Parketlögð stofa m. útg. á hellulagða sérlóð og grasflöt. Þvottaherb. í íbúð. Húsið nýmálað að utan og viðgert. Verð 10,5 millj. Njálsgata - sérinng. Björt og lítið niðurgrafin 44 fm kjíbúð í báru- járnskl. húsi í miðbænum. Íbúðin er ný- máluð. Laus strax. Verð 6,9 millj. Þingholtsstræti Mjög björt og skemmtileg 54 fm íbúð á 1. hæð í nýupp- gerðu húsi í Þingholtunum með geymslu í kj. Góð lofthæð. Verð 10,5 millj. Freyjugata Mjög glæsileg og algjör- lega endurnýjuð 66 fm íbúð í kj. með mikilli lofthæð, vel staðsett á móti Listasafni Ein- ars Jónssonar. Innréttingar og gólfefni afar vönduð. Íbúð sem vert er að skoða. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 12,2 millj. Njarðargata 55 fm ósamþykkt ein- staklingsíbúð sem skiptist í forstofu, stofu, herbergi, eldhús og nýlega endur- nýjað baðherbergi ásamt geymslu. Verð 5,5 millj. Hamraborg - Kóp. 72 fm íbúð á 2. hæð. Þvottaaðstaða og geymsla í íbúð. Vestursvalir út af stofu. Laus fljót- lega. Verð 9,7 millj. Baldursgata Glæsileg og mikið endurnýjuð um 60 fm íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað í Þingholtunum. Nýtt eikarparket a gólfum og ný innr. í eldhúsi. Verð 11,1 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM HÆÐIR 4RA-6 HERB. Nónhæð - Gbæ Nýkomin í sölu góð 113 fm íbúð á 1. hæð m. útsýni m.a. yfir sjóinn. Íbúðin skiptist í forstofu, parketl. stofu, eldhús m. borðaðstöðu, 3 herb., öll með skápum og baðherb. m. þvottaað- stöðu. Vestursvalir út af stofu. Geymsla á hæð. Verð 14,5 millj. Vesturgata Mikið endurnýjuð 110 fm íbúð á 3. hæð, efstu, í góðu steinhúsi. Íb. skiptist í forst., eldhús m. góðri borðaðst. og nýjum innrétt. og tækjum, saml. skipt- anl. stofur, stórt baðherb. með þvottaaðst., tvö góð svefnherb. auk fataherb. Parket og nýir dúkar á gólfum. Geymsla í íbúð auk sér 18 fm geymslu í kj. Sameign til fyrirmyndar. Áhv. húsbr. 8,0 millj. Verð 16,7 millj. Lómasalir - útsýni Glæsileg og vel skipulögð 4ra herb. 127 fm íbúð á 2. hæð m. sérinng. í nýju 5 hæða lyftuhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í 3 svefnherb., öll með skáp- um, fallegt flísalagt baðherb., rúmgóða parketlagða stofu og eldhús með glæsilegri innrétt. Stórglæsilegt útsýni til allra átta. Stutt í skóla, leikskóla og þjón. Áhv. húsbr. Verð 17,9 millj. Hraunbær Góð 87 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt 35 fm aukaherb. í kj. og sér- geymslu. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, eld- hús m. nýl. innrétt. og góðum borðkr., stofu, 3 svefnherb. og baðherb. Vestursval- ir. Falleg lóð. Áhv. byggsj./lífsj. 5,5 millj. Verð 11,9 millj. Kríuhólar - bílskúr Falleg 4-5 herb. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr í góðu lyftu- húsi sem verið er að klæða. 4 svefnherb., dúkur á 3, parket á einu og góðir nýlegir skápar í hjónaherb. Stofa með parketi á gólfi. Eldhús með fallegri innréttingu. Verð 14,9 millj. 3JA HERB. Óðinsgata Falleg og mikið endurn. 76 fm íbúð á 3. hæð í góðu og nýmáluðu steinhúsi í Þingholtunum. Íb. skiptist í for- stofu/gang, stofu, 2 góð herbergi, eldhús m. nýlegum innrétt. og góðri borðaðstöðu og flísalagt baðherb. með þvottaaðst. Parket og flísar á gólfum. Mikið útsýni yfir borgina og út á sundin. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Verð 13,4 millj. Stórholt - m. aukaherb. í kj. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 61 fm íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi auk 16 fm íbúðar- herb. í kj. með aðgangi að salerni. Eldhús m. upprunal. endurbættum innrétt., rúmgott svefnherb. m. nýjum skápum og nýl. endurn. baðherb. Vönduð gólfefni. Verð 12,9 millj. Reykjahlíð Góð 85 fm íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Íb. skipt- ist í forst., saml. skiptanl. stofur, eldhús m. borðaðst., búr, 1 herb. og flísal. bað- herb. Vestursvalir. Nýir gluggar og gler. Verð 13,8 millj. Þingholtsstræti Skemmtileg 143 fm íbúð á 1. hæð og í kjallara í þessu nýuppgerða húsi í Þingholtunum. Rúm- góð stofa m. útg. í hellulagt port og rúmgott herbergi. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 22,0 millj. Flókagata Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 90 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli. Stórt eldhús m. nýjum HTH-inn- rétt. og nýjum tækjum, parketl. stofa m. svölum til suðurs, vandað flísalagt bað- herb. og stórt hjónaherb. með nýjum skápum. Auðvelt að útb. herb. úr hluta eldhúss. Flísar og parket á gólfum. Áhv. byggsj./húsbr. 3,6 millj. Verð 14,7 millj. Skaftahlíð Góð 109 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð auk 8 fm geymslu í kj. Stórar saml. skiptanl. stofur m. útg. á vestur- svalir, tvö góð svefnherb. auk herb. við forstofu og gott eldhús m. uppgerðum innrétt. Sameign í góðu ástandi. Sam- eiginl. gufubað í kj. Verð 14,9 millj. Skipholt - fjárfestar athugið! Mjög vel innréttuð 295 fm skrifstofuhæð með fyrirliggjandi teikningum að breyttri nýtingu hæðarinnar í þrjár samþykktar íbúðir. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofu Laugavegur Til sölu eða leigu gott verslunarhúsnæði á götuhæð auk lager- húsnæðis í kjallara, samtals að gólffleti 80 fm. Húsnæði í góðu ástandi. Nánari uppl. á skrifstofu. Síðumúli - til sölu eða leigu Glæsilegt 99 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Skiptist í 4 herbergi og eldhús. Áhv. 3,8 millj. Suðurhraun - Gbæ 526 fm gott lagerhúsnæði með millilofti yfir að hluta þar sem innrétta mætti skrifstofur. Stál- grindarhús sem er fullbúið að utan og rúml. tilb. til innrétt. að innan. Tvennar innkeyrsludyr og góð lofthæð. Stórt mal- bikað bílaplan og næg bílastæði. Verð 36,8 millj. Lækjargata - skrifstofu- hæð Glæsileg 205 fm skrifstofuhæð, 2. hæð, í þessu nýlega og glæsilega lyftuhúsi í hjarta borgarinnar. Hæðin sem er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan hátt skipist í 6 góð skrif- stofuherbergi, stórt eldhús, fundaherb., stóra móttöku, geymslu og salerni. Þrjú stæði í bílageymslu fylgja. Langtímalán geta fylgt. Laust fljótlega. SÉRBÝLI Hlíðasmári - Kópavogi - leiga/sala Til sölu eða leigu þetta nýja og glæsilega lyftuhús í Hlíðasmára í Kópavogi. Um er að ræða verslun- ar- og skrifstofuhúsnæði, samtals 4.016 fm að gólffleti. Auðvelt er að skipta hverri hæð niður í minni einingar. Húsið er tilbúið til af- hendingar nú þegar undir innrétt- ingar og er allur frágangur þess til fyrirmyndar. Húsið er afar vel staðsett við fjölfarna umferðaræð og með sérlega góðri aðkomu. Lóð er frágengin með fjölda bílastæða. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Verslunarhúsnæði óskast í Mjódd Óskum eftir 80-160 fm verslunarhúsnæði í Mjódd fyrir traustan aðila. Annað hvort leiga eða sala koma til greina. Nánari uppl. á skrifstofu. Vesturgata - heil húseign Til sölu heila húseign við Vestur- götu. Um er að ræða 810 fm veit- inga-, veislu- og skrifstofuhús- næði á tveimur hæðum auk kjall- ara og óinnréttaðs geymsluriss. Afar góð staðsetning í hjarta borg- arinnar. Hellulögð lóð. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Rað- og parhús LANGHOLTSVEGUR - RAÐHÚS M. BÍLSKÚR Eignin er á þremur hæðum og skiptist þannig að á 1. hæð er flísalögð forstofa m. skápum, gesta- snyrting, hol, flísalögð borðstofa og setustofa með útgangi út í verönd og stórt eldhús þar sem innrétting og tæki hafa verið endurnýjuð að hluta. Uppi eru þrjú parketlögð svefnherb. og er útgangur úr hjónaherb. út á stórar flísalagðar suð-vestursvalir. Baðherb. er nýuppgert með baðkari og sturtuklefa. Sérinngangur er á neðstu hæðina en þar er bílskúr, þvottaherb. og tvær rúmgóðar geymslur. Húsið er töluvert end- urnýjað t.d. rafmagn, gler, snjóbræðslukerfi og fl. Húsið getur losnað fljótlega. V. 21,7 m. STARENGI Gott tæplega 150 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum 35 fm bílskúr. Húsið skiptist í flísa- lagða forstofu, rúmgóða parketlagða stofu með útg. út í garð, þrjú rúmgóð parketlögð svefn- herb., flísalagt baðherb. með baðkari og sturtu- klefa, eldhús með fallegri innréttingu og þvotta- herb. inn af. Bílskúr með opnara og geymslu inn af. Þetta er flott eign skammt frá golfvellinum. Áhv. 12,5 m. Sérhæðir VALLARGERÐI - ÚTSÝNI í einkasölu rúmlega 120 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Íbúðin skiptist í sérinngang, rúmgott hol, 3-4 svefnherb., tvær parketlagðar stofur með mjög fallegu útsýni og vestursvölum út af, eldhús með nýlegri innrétt- ingu, þvottaherb. og flísalagt baðherb. með glugga. Íbúðin er mikið endurnýjuð á undan- förnum árum og eru t.d. flest gólfefni ný, raf- magnið er nýtt, flestar innréttingar og þak húss- ins að hluta. Áhv. 8,1 m. V. 17,6 m. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is 5 til 7 herbergja STANGARHOLT Góð fimm til sex herbergja hæð og ris á þessum vinsæla stað. Á hæðinni er eldhús, stofur, baðherbergi, hjónaherbergi m. fataherbergi. Á efri hæð eru tvö góð herbergi og stórt sjónvarpshol. Bílskúrsréttur og leyfi fyrir svölum. Sérþvottahús og geymsla í kjallara. Þetta er eign sem gefur mikla möguleika og er mjög miðsvæðis. 3ja herbergja EIRÍKSGATA - RISHÆÐ Risíbúð í fjórbýlishúsi á þessum vinsæla stað, rétt við Landspítalann. Íbúðin er m.a. eldhús, stofa, tvö herb., baðherb. og snyrting. Í sameign á íbúðin sérgeymslu og sam. þvottaherbergi. Búið er að endurnýja raf- magnstöflu fyrir húsið og einnig hafa skólplagn- ir verið yfirfarnar og húðaðar að innan. V. 12,0 m. HRÍSMÓAR - LYFTUHÚS Góð 3ja herb. 81 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í hol með flísum á gólfi, þvottaherb., flísalagt bað- herb., rúmgóða parketlagða stofu, tvennar svalir með fallegu útsýni, gott eldhús og tvö svefnher- bergi. Eign í góðu ástandi að innan sem utan. Áhv. 6,4 m. V. 12,3 m. 2ja herbergja EIRÍKSGATA 2ja herb. kjallaraíbúð í fjórbýlis- húsi á þessum vinsæla stað, rétt við Landspítal- ann. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, svefnh., bað- herbergi. Íbúðinni fylgja tvær sérgeymslur og sam. þvottaherbergi. Búið er að endurnýja raf- magnstöflu fyrir húsið og einnig hafa skólplagn- ir verið yfirfarnar og húðaðar að innan. V. 7,2 m Landsbyggðin ÁSKLIF - STYKKISHÓLMUR Mjög gott tæp- lega 300 fm steinsteypt einbýlishús (byggt 1988). Húsið er á tveimur hæðum, 242 fm ásamt tvö- földum 56 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í tvær bjartar rúmgóðar stofur með fallegu útsýni út á Snæfellsnes, eldhús með sérsmíðaðri innr. og góðum tækjum, 4-5 rúmgóð svefnherb., tvö bað- herbergi, þvottaherbergi, geymslur og fl. Þetta er fallegt hús sem er vel staðsett í bænum. Áhv. 5,5 m. V. 18,9 m. RÉTTARHOLT - BORGARNES Gott stein- steypt 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 48,5 fm bílskúr eða samtals 185,5 fm. Húsið stendur á fallegum, skjólgóðum stað undir klettavegg. 3 góð svefnherb., falleg stofa með mikilli lofthæð og útgang út í garð, sjónvarps- herb., mjög rúmgott eldhús með þvottaherb. og geymslu inn af, baðherbergi, gestasnyrting og forstofu herbergi. Stór skjólgóður garður með sólpalli og heitum pott. Áhv. 8,6 m. V. 15,6 m. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 9-18, LAUGARDAGA FRÁ kl. 13-15. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR HLYNSALIR 1-3 Í KÓP. Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir með sérþvottherbergi í fimm hæða 24. íbúða fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílgeymslu- húsi. Í húsinu er ein lyfta. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla þjón- ustu. 3ja herb. íbúðirnar eru á kr. 14,6 m. með stæði í bílgeymsluhúsi, en 4ra herb. eru á kr. 17,5 m. með stæði í bílgeymsluhúsi. Innangengt er úr bílgeymsluhúsi. Afhending í sept. 2003. Bygg- ingaraðilar eru byggingarfélagið Gustur ehf. og Dverghamrar ehf. SAFAMÝRI - BÍLSKÚR - AUKAÍBÚÐ Mjög góð neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Hæðin er 127 fm og bílskúrinn er 26 fm eða samtals 153 fm. Eigninni fylgir hálfur kjallari en þar er geymsla og herbergi með eldhúsi sem gera heildareignina um 190 fm. Hæðin skiptist í 3-4 svefnherb., forstofu, gestasalerni, hol, rúmgóða parketlagða stofu, stórar suðursvalir og austursvalir, eldhús með nýlegri innréttingu og flísalagt baðherb. Eignin er töluvert endurnýjuð og er í góðu viðhaldi að innan sem utan. Áhv. 6,8 m. Verð 21,8 m. NJÁLSGATA Í einkasölu 5 herbergja 124 fm íbúð á 2. hæð í fjór- býlishúsi á þessum vinsæla stað í Hlíðunum. Íbúð- in skiptist m.a. í stofu og borðstofu með útgangi út á suðursvalir, rúmgott eldhús, baðherb, þrjú svefnherb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Nýlegt þak á húsinu og húsið var málað viðgert að utan fyrir fimm árum. Áhv. 5,6 m. húsbréf. Verð 18,5 m. SKAFTAHLÍÐ 2ja herbergja 37 fm endaíbúð sem er nánast jarð- hæð, þ.e. að það er gengið niður tvær tröppur. Íbúðin skiptist m.a. í gang, stofu, svefnherb., eld- hús og baðherbergi. Eikarparket og flísar á gólf- um. Áhv. 2,6 m. húsbréf. Verð 5,9 m. Sími 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.