Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 34
34 C MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldribumenn@bumenn.is Túngata á Kirkjubæjarklaustri Til sölu er búseturéttur í 2 íbúðum í parhúsi við Túngötu á Kirkjubæjarklaustri. Íbúðirnar verða um 90 fm og fylgja um 12 fm garðskálar íbúðunum. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði til afhendingar í maí 2004. Nýlega voru 2 íbúðir afhentar af þeim 6 íbúðum sem fyrirhugað er að byggja í 3 áföngum. Lindasíða á Akureyri Til endurúthlutunar er búseturéttur í nýlegri 3ja herb. raðhúsaíbúð við Lindasíðu á Akureyri. Íbúðin er um 94 fm. Gert ráð fyrir að íbúðin verði til afhendingar um miðjan nóvember 2003. Umsóknarfrestur er til 24. september nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552 5644 milli kl. 9 og 15. Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Engjasel - 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Barnvænt hverfi, fallegt útsýni, góðar innréttingar, flísalagt baðherbergi, sólríkar svalir. Laus fljótlega. Póstnr. 109. 2ja-3ja herbergja Njálsgata - einstaklingsíbúð Vel skipulögð samþykkt einstaklingsíbúð á þessum góða stað, eldhúskrókur og baðherbergi. Verð 4,5 millj. Póstnr. 101 Orrahólar - 3ja herb. Snyrtileg 3ja herbergja íbúð með miklu útsýni og stórum suð-vestursvölum, rúmgóð her- bergi, hús nýlega yfirfarið að utan og góð sameign. Verð 10,6 millj. Póstnr. 111 Sólheimar - 2ja herb. Mjög góð og vönduð 2ja herb. íbúð sem nýlega var standsett, vandaðar innréttingar og gólf- efni, sérinngangur. Verð 10,5 millj. Póstnr. 104 Kristnibraut - nýtt - lyftuhús Ný 4ra herb. íbúð á þessum frábæra stað. Möguleiki á bílskúr. Póstnr. 113 Kleppsvegur - við Sæviðar- sund Björt 4ra herb. íbúð í mjög góðu ástandi á 1. hæð í góðu fjölbýli. Suð-vest- ursvalir og sérlega stór góð baklóð. Verð 13,4 millj. Póstnr. 104 Naustabryggja 12-18-20-22 - NÝTT Nýjar og glæsilegar 3ja til 6 herbergja íbúðir, frá 95 fm upp í 218 fm „penthouse“- íbúðir á tveimur hæðum. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á bað- herbergi og í þvottahúsi, þar verða flísar. Íbúðirnar eru með vönduðum innrétting- um. „Penthouse“-íbúðir verða afhentar tilbúnar til innréttinga. Allar íbúðirnar verða með sérþvottahúsi. Bílageymslur fylgja öllum íbúðum. Að utan verða húsin álklædd. Byggingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum Fjárfestingar. Póstnr. 110 Nýkomnar á sölu stórglæsilegar íbúðir, 3ja-4ra herb., 96,1-119,2 fm. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og í þvottahúsi, þar verða flísar. Í öllum íbúðum verður sérþvottahús og síma- og tölvutengi í öllum herb. Íbúðirnar eru með vönduðum innréttingum frá Brúnási. Hægt er að kaupa bílskúr. Sérinngangur verður í hverja íbúð. Byggingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunn- ars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar. Póstnr. 113 Kristnibraut 77-79 og 81-83 NÝTT - lyftuhús - Grafarholti Nýjar og vandaðar 2ja til 6 herbergja íbúðir. Íbúðirnar verða frá 81 fm upp í 147 fm með rúmgóðum suður- eða vestursvölum. Þær verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduð- um innréttingum með möguleika á stæði í bílageymslu. Öllum íbúðum fylgir sér- þvottahús. Að utan verður húsið álklætt. Afhending í maí 2004. Byggingaraðili er Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar. Póstnr. 113 Kirkjustétt 15-21 - Grafarholti - NÝTT NÝTT Höfum hafið sölu á vönduðum og rúmgóðum 3ja og 4ra herb. íbúðum í 15 hæða álklæddu fjölbýlishúsi. Í húsinu verða 2 lyftur, sjónvarpsdyrasími, vand- aðar innréttingar og möguleiki á stæði í bílageymslu. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingaraðili er Bygginga- félag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönn- um Fjárfestingar. Póstnr. 201 Rjúpnasalir 14 – glæsilegt álklætt lyftuhús Vantar eignir fyrir kaupendur – Mikil sala – Seljendur hafi samband við sölumenn okkar Atvinnuhúsnæði - til leigu Hlíðasmári 11 Nýtt og fallegt hús- næði. Hentar vel fyrir skrifstofur, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150-350 fm. Síðumúli 24-36 Nýtt skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Stærðir frá 150- 300 fm með stórum gluggum, innréttað að óskum leigutaka. Mörkin 4 Mjög glæsilegt og fullinn- réttað ca 340 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, sem hægt er að skipta niður í tvær einingar. Vegmúli 2 Fallegt og gott atvinnu- húsnæði á góðum stað. Stærðir frá 50- 300 fm. Askalind 2 Mjög glæsilegt 215 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði með innkeyrsluhurð. Fullbúið með tölvulögn- um og lýsingu. Stutt frá Smáralindinni. Einbýlis-, par- og raðhús Vesturholt - Hf. Fallegt og einstakt 213,8 fm einbýlishús á 3 hæðum á frá- bærum stað. Fallegt útsýni, glæsilegar innréttingar, falleg gólfefni, stór innbyggð- ur bílskúr og góðar geymslur. Póstnr. 220 Heiðnaberg - parhús Vorum að fá í sölu gott parhús á 2 hæðum með bíl- skúr á þessum barnvæna stað. Hús í reglulegu og góðu viðhaldi, rúmgóð her- bergi, góður suðurgarður og nýlega upp- gert baðherbergi. Póstnr. 111 Brúnastaðir - einbýli Til sölu ca 191 fm nýtt og mjög fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt stórum bílskúr. Parket og flísar á allri íbúðinni, fallegar innrétting- ar. Póstnr. 112 Prestbakki - raðhús Gott palla- byggt raðhús með innbyggðum bílskúr og grónum garði. Verð 21 millj. Póstnr. 109 Dalatangi - einbýli Mjög stórt 414 fm vandað tvílyft einbýlishús með tvöföld- um bílskúr. Húsið skiptist í stórar stofur, svefnherb., eldhús, bað o.fl. á efri hæð, en í kjallara er stúdíó-íbúð eða 5 stór svefn- herb. Einnig er vinnuaðstaða undir bílskúr. Gróinn garður með stórri verönd ásamt heitum potti. Verð 30,5 millj. Póstnr. 270 Sérhæðir Miklabraut Komin er á sölu skemmti- leg sérhæð í þríbýlishúsi ásamt aukaher- bergi í kjallara. Allar endurbætur innandyra hafa verið gerðar sl. 2 árum. Húsið að ut- an og þak í góðu standi. Póstnr. 105 4ra-6 herbergja íbúðir Forsalir - bílageymsla Til sölu ný 110 fm 4ra herb. íbúð á 5. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu. Góðar innréttingar frá HTH, parket og flísar á gólfum. Íbúðin er með tvennum svölum og stæði í bíla- geymslu. Póstnr. 201 ur hf. nú eitt af stærstu fyrirtækjum landsins á sínu sviði. Hjá fyrirtækinu hefur átt sér stað öflug vöruþróun og markaðssetning. Börkur hf. er með gæðaeftirlit á framleiðsluvörum fyrirtækisins og er með gæðavottun frá Rannsókn- arstofnun byggingariðnaðarins. Helstu viðskiptavinir Barkar eru verktakafyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu, en u.þ.b. 80% af framleiðsl- unni fara á markað þangað og eru mörg þessara fyrirtækja í föstum viðskiptum.“ Einangrunargler frá Íspan Í þriðja lagi nefnir Finnbogi Íspan hf. á Akureyri. Það var stofnað sem glerverksmiðja árið 1971 og þá sem útibú frá Íspan í Kópavogi en er í dag sjálfstætt fjölskyldufyrirtæki. „Íspan – Akureyri hefur þróazt verulega á starfstíma sínum,“ segir Finnbogi. „Fyrirtækið er í dag al- hliða framleiðslufyrirtæki í gleriðn- aði en auk þess verzlunar- og þjón- ustufyrirtæki. Fyrirtækið selur bæði til verktaka, einstaklinga og opin- berra aðila. Einnig rekur fyrirtækið í dag rammagerð og verzlun með byggingarvörur. Framleiðsla einangrunarglers hefur frá upphafi verið hornsteinn rekstursins og í dag framleiðir Íspan – Akureyri allar gerðir einangrun- arglers – tvöfalt, þrefalt, K-gler auk þess sem boðið er upp á margar sér- gerðir glers að vali hönnuða og kaup- enda. Íspan – Akureyri getur einnig gasfyllt einangrunargler, en gasfyll- ingin eykur einangrunargildi glers- ins. Fyrirtækið er vel tækjum búið og er fylgst grannt með framþróun og nýjungum á sviði hráefna, tækja og búnaðar. Framleiðsla Íspan – Akur- eyri er undir eftirliti Rannsóknar- stofnunar byggingariðnaðarins og hefur hlotið IGH-vottun.“ Árangursrík starfsemi Auk framangreindra þriggja fyr- irtækja hefur Iðnverk haft umboð fyrir mörg önnur íslenzk iðnfyrir- tæki í gegnum tíðina. „Þessi fyrirtæki hafa yfirleitt get- ið sér mjög gott orð fyrir framleiðslu sína,“ sagði Finnbogi Guðmundsson að lokum. „En eins og getið var hér í upphafi, hafa sum þeirra liðið fyrir það að þau hafa ekki náð að koma sér og framleiðslu sinni nægilega á framfæri. Við hjá Iðnverki reynum að bæta þar úr eins og við frekast getum og ég tel, að við höfum náð góðum ár- angri í gegnum tíðina og samhliða því byggt upp hóp traustra við- skiptavina, verktaka sem einstak- linga.“ Ofnar frá Ofnasmiðju Suðurnesja. Til vinstri eru Rúntyl-ofnar en til hægri Voryl-ofnar. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.