Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 41
Rauðarárstígur 94 fm mjög góð 4ra her- bergja íbúð með tveimur auka herbergjum í risi og 40 fm bílskúr sem er innréttaður sem 2ja her- bergja íbúð samtals 134 fm. Sérgeymsla er í kjallara. Íbúðin skiptist í 2 stofur, 2 herb., baðh. og eldhús. Í risi eru svo 2 óskráð herb og stórt þvottahús. Bílskúrinn skiptist í herb., stofu með eldhúsk. og baðh. V. 15,5 m. 4238 Hverfisgata 56,3 fm snyrtileg íbúð með sér- inngangi á góðum stað. Íbúðin skiptist í forstofu, stigagang, eldhús, stofu, baðherbergi og tvö her- bergi. Mikið hefur verið gert fyrir íbúðina. V. 8,1 m. 4174 Básbryggja - Sérinngangur 101,4 fm glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forst., 2 herb., stofu, eldhús, bað og geymslu. Möguleiki á að breyta innréttingum eftir eigin höfði. V. 15,6 m. 3756 Naustabryggja - „Penthouse“ - með bílskúr 100,9 fm glæsileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í lyftublokk. Skipulag: Hol, baðherb., 2 svefnherb. og eldhús. Húsið er klætt viðhalds- lausri álklæðningu og er með glæsilegar útsýnis- svalir. Bílskúr aukalega 1,8 m. V. 15,9 m. 3496 Krosseyrarvegur - Hafn. 57,4 fm, falleg 3ja herb. efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr í fal- legu, uppgerðu húsi á góðum stað. Sérinngangur. Stofa, borðst., opið eldh. og 2 herb. Gegnh. gólf- borð á gólfum. Í risi er rými sem ekki er í fm fjölda íbúðar. V. 10,9 m. 3965 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu 105,5 fm, 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í suð- austur. Þessi íbúð hefur 3 svefnherb. Geymsla er í kjallara. Gengið er út á svalir úr stofu sem snýr í suður. Inn af hjónaherbergi er gert ráð fyrir fata- herbergi. Snyrting er rúmgóð. Loft í stofu og eld- húsi er tekið upp og klætt neðan á sperrur þaks- ins. Íbúðin er björt og tignarleg vegna lofthæðar í stofu og eldhúsi. Stæði í bílageymslu. Mikið geymsluloft tilheyrir íbúðinni. V. 15,8 m. 3765 Melás - Garðab. 60,3 fm, 3ja herbergja mjög falleg íbúð á jarðhæð með sérinngangi og suður- verönd fyrir framan íbúð. Stofan er parketlögð með stórum suðurglugga. Tvö svefnherbergi með parketi á gólfum. Lagt fyrir þvottavél á baði. Sér- geymsla. Íbúðin er í mjög góðu standi. Áhv ca 5 milljónir í húsbréfum. V. 10,7 m. 3908 Naustabryggja 84,3 fm glæsilega innréttuð íbúð með 55 fm svölum. Íbúðin skiptist í 2 her- bergi, rúmgóða stofu, baðherbergi, eldhús og svalir. Í kjallara er sérgeymsla. V. 16,8 m. 4246 Úthlíð 9 Góð, 82,8 fm, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, vel staðsett í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í eld- hús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og stofu. Suðursvalir. Sérgeymsla í kjallara ca 6 fm. Sam- eiginlegt þvottahús í kjallara. Bílskúrsréttur fylgir þessari íbúð. V. 12,9 m. 4249 Bogahlíð - 76,3 fm falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í hol, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús. Austur- svalir. Sameiginlegt þvottahús er í risi og þurrk- herbergi. Sérgeymsla í risi. Nýlegt parket á íbúð. Góð staðsetning V. 11,6 m. 4235 Stórholt 77,1 fm, rúmgóð, 3ja herbergja íbúð ásamt herbergi í kjallara í góðu húsi. Íbúðin sem er öll parketlögð skiptist í hol, eldhús, baðher- bergi, stofu, 2 herbergi og stórt herbergi í kjallara. V. 11,95 m. 4209 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu. 104,4 fm, 3ja herb. íbúð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist í 2 herb., stofu, eldhús, 2 baðherb., geymslu og þvottahús. Möguleiki á 20 fm aukageymslu á efri hæð. Möguleiki á að breyta innréttingum eftir eigin höfði. V. 15,9 m. 3766 Básbryggja Í byggingu 99,1 fm, 3ja herb íbúð auk stæðis í bílageymslu. Íbúðin skiptist í 2 her- bergi, stóra stofu, eldhús, þvottahús og svalir. Mikil lofthæð í stofu, glæsilegar innréttingar. Möguleiki á að breyta innréttingum eftir eigin höfði. V. 15,4 m. 3769 Ástún - Kóp. - Laus strax 78 fm, góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð með sérinngangi af svölum á efstu hæð í fjölbýli. Íbúðin skiptist í forst, þvottah., hol, baðherb., stofu, eldhús og 2 svefn- herbergi. Tvennar svalir. Laus strax. V. 10,9 m. 3875 Bárugata 80,2 fm íbúð á rishæð í fallegu stein- húsi á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er til afhendingar strax. V. 13,5 m. 4158 Básbryggja - bílageymsla 105 fm nýbygg- ing á neðstu hæð í vesturhluta hússins. Hún snýr á móti vestri og hefur útgang úr sjónvarpsher- bergi á hellulagða verönd. Íbúðin skiptist í 2 her- bergi, stofu, sjónvarpshol, eldhús og baðherbergi. Möguleiki er að breyta sjónvarpsh. í herbergi. Geymsla hússins er beint á móti inngangi í íbúð- ina. V. 16,2 m. 3759 Æsufell - Laus strax 87,4 fm, góð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, samliggjandi stofu og borðstofu, eldhús, baðherbergi og barnaherbergi og hjóna- herbergi. V. 9,5 m. 3736 Austurberg 85 fm rúmgóð 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Snyrtileg sameign. Stutt er í skóla og alla þjónustu. Mjög góður staður fyrir barnafólk. Íbúðin þarnast smá lagfær- inga að innan. V. 10,3 m. 3850 Laufásvegur - Falleg íbúð Mjög falleg, 2ja herbergja, 54 fm íbúð með sérinngangi í virðu- legu eldra húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, baðher- bergi, stofu, svefnherbergi og eldhús. Sameigin- legt þvottahús í kjallara og sérgeymsla fyrir íbúð. Góður bakgarður. V. 9,9 m. 4233 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu 59 fm einstaklingsíbúð með sér suðursvölum og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í eldhús, svefnkrók, stofu, þvottahús og bað. Möguleiki á að breyta innréttingum eftir eigin höfði. V. 10,5 m. 3761 Þingholtsstræti 63 fm falleg og nýuppgerð íbúð á frábærum stað í holtunum. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu, baðherb., herb., eldhús og þvottahús í kjallara. Mikil lofthæð. V. 13 m. 3892 Þingholtsstræti 80 fm glæsileg og nýupp- gerð íbúð í þingholtunum með mikilli lofthæð. Skiptist í stórt opið rými þar sem stofa, borðstofa, hol, herb., eru eitt opið rými. Baðherb. og eldhús eru glæsilega innréttuð. V. 14,2 m. 3891 Skúlagata - fyrir eldri borgara 64,2 fm mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftu- blokk fyrir eldri borgara. Svefnherbergi með góð- um skápum, gott baðherbergi með sturtu. Eldhús með góðri innréttingu. Falleg parketlögð stofa. Út- gengt á góðar vestursvalir. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Sérbílastæði í bílageymslu. V. 14,5 m. 3613 Karlagata Snyrtileg 25 fm einstaklingsíbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, gang, stofu, salerni og sturtu í þvottaherbergi. V. 3,5 m. 4126 Stekkjarholt - góð kaup 213 fm gott par- hús ásamt 28 fm bílskúr. Endurnýjað eldhús. Nýtt rafmagn og tafla. Parket á gólfum. Leiguíbúð í kjallara. Suðurgarður með verönd. Áhv. 10 millj. með viðbóðarláni. V. 13,5 m. 3935 Vesturgata 230 fm mjög gott og mikið endur- nýjað einbýli ásamt 40 fm bílsk. Húsið er kjallari, hæð og ris. Möguleiki er á tveimur íbúðum. Í dag eru í húsinu fimm góð svefnherb., húsbónda- herb., tvær stofur, stórt sjónvarpshol og þrjú bað- herbergi. Endurnýjaðar lagnir, þak og flest gólf- efni. Garður hannaður af Stanislas Bohic. Allri undirvinnu lokið. Búið að girða bakgarð af með skjólgirðingum. Hús nýmálað. Eign með mikla nýtingarmöguleika. V. 17,9 m. 3823 Reynigrund 272,7 fm fallegt einbýli. Nánast allt á einni hæð með innb. 42 fm bílskúr. Glæsi- legar parketlagðar stofur og vandað eldhús. Fimm svefnherbergi. Vandaðar innréttingar. Gróin lóð og umhverfi. Mjög gott fjölskylduhús á frábærum stað. V. 21 m. 3896 Þjóðbraut - Fjárfesting! 421,5 fm iðnaðar- og þjónustuhús á mjög góðum stað. Húsinu er skipt upp í fjórar einingar, þar af þrjár með inn- keyrsluhurðum. Eignin stendur á 4.342 fm lóð sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika, í nýja miðbæjarkjarnanum. Húsið selst í einu lagi eða minni einingum. Seljendur eru tilbúnir að leigja hluta hússins áfram af nýjum eiganda. V. 29 m. 3898 Vagnhöfði - byggingarréttur 238,4 fm gott húsnæði á 2. hæð með u.þ.b. 3,3 m lofthæð og byggréttur að u.þ.b. 476 fm húsi á tveimur hæðum við hliðina. V. 24,5 m. 4184 Kirkjulundur - Garðabæ 544,2 fm glæsi- leg heil húseign sem er tilbúin til innrétt. og til afh. nú þegar. Stór lóð með fjölda bílastæða. Húsið getur selst bæði í heilu lagi og í smærri einingum. Góð lofthæð. V. 69 m. 4181 Völuteigur - Mosfellsbær 1.408,3 fm nýl. og vandað húsnæði með mikla lofthæð. Góð að- koma, fjöldi bílastæða á frágenginni lóð. Áhv. hagstætt langtímalán. V. 130 m. 4166 Funahöfði 379,8 fm gott húsnæðið á jarðhæð með stórum sýningargluggum. Innkeyrsludyr á frá baklóð. 4200 Höfðatún v. Borgartún 1000 fm atvinnu- húsnæði sem er staðsett miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið skiptist í kjallara, jarðhæð og 2. hæð. Húsnæðinu má breyta eða nýta á ýmsan hátt t.d. íbúðir. V. 65 m. 4187 Skúlagata - Höfðatún 719,2 fm gott hús- næði sem skiptist í: 260,3 fm lagerh. í kjallara, 259,5 fm verslunarh. á jarðh. ásamt lager í kjall- ara, 129,8 fm verslunarh. á jarðh. og 69,6 fm verslunarh. á jarðhæð. Húsnæðið er allt í útleigu, að hluta í skammtímaútleigu. Getur selst saman eða sitt í hvoru lagi. 63,0 4157 Mörkin - Til leigu Til leigu glæsilegt skrif- stofuhúsnæði á besta stað. Húsnæðið er 130 fm og skiptist í stórt opið rými, stóra kaffistofu og tölvuherbergi. Mjög góð aðstaða fyrir tölvur. Í risi er ca 50 manna veislusalur sem hægt er að fá afnot af. Leiga 130 þúsund á mánuði. 4239 Hótel á Akureyri Vel staðsett og fallegt hótel sem stendur við pollinn á Akureyri með glæsilegu útsýni yfir fjörðinn. Hótelið sem er með 19 herb. auk veitingasals, hefur verið mikið endurnýjað, bæði gólfefni, innréttingar og hús- búnaður. Viðbyggingarr. og eignaskipti mögul. V. 97 m. 4177 Grettisgata Höfum til sölu 145,7 fm atvinnu- húsnæði ásamt 159,2 fm geymsluhúsnæði á besta stað við Grettisgötu. Húsnæðið gefur mikla möguleika og getur til dæmis hentað undir íbúðir eða heildsölu. 4244 Byggingarréttur 408 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum, miðsvæðis í Kópavogi. Á neðri hæð er nýinnréttaður veitingastaður og u.þ.b. 100 fm mjög snyrtileg nýinnréttuð ósamþ. íbúð. Á efri hæð er gistiheimili með 8 herbergjum. Mögul. að byggja við og innr. u.þ.b. Teikningar að viðbyggingarr. og breytingu. V. 39,5 m. 3633 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 C 41Fasteignir Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali S. 562 1200 F. 562 1251 Raðhús - einbýlishús Álfhólsvegur Höfum í einkasölu þetta fallega einbýl- ishús. Húsið er 162,3 fm og bílskúr 35,7 fm. Tvær íbúðir eru í húsinu í dag. Hús- ið er mikið og ákaflega fallega endur- nýjað. Stór og góður bílskúr. Mjög fal- legur garður með skjólgóðri verönd. Út- sýni. Mjög spennandi einbýlishús á sanngjörnu verði 23,2 millj. Hörpugata Höfum í sölu þessa spennandi húseign, sem er 332,9 fm með tveimur íbúðum. Stórar og glæsilegar stofur, rúmgóð herb. Sólskáli. Sér 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Með í kaupum fylgir bygginga- lóð fyrir einlyft einbýlishús. Leitið frekari upplýsinga. Atvinnuhúsnæði Glæsibær Höfum í sölu húsnæði Félags eldri borgara í Glæsibæ. Húsnæðið er á jarð- hæð hússins og er 962,7 fm, sem skipt- ist í stóran sal, stórt mjög velbúið eld- hús, anddyri, snyrtiherbergi, geymslur o.fl. Nýtist mjög vel fyrir skemmtistað, veitingastað (afkastamikið eldhús) eða sem verslunarhúsnæði. Glæsibær hefur verið endurnýjaður á glæsilegan hátt og verður einnig stækkaður umtalsvert. Gott tækifæri fyrir veitingamenn, verslunareigendur og fjárfesta. Reykjavíkurvegur Gott 408,8 fm atvinnuhúsnæði á annarri hæð í þessu ágæta húsi. Vel staðsett. Laust. Verð 21,0 millj. Sumarhús Vantar - Vantar Selás Okkur vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir í Selási fyrir góða kaup- endur. Sumarhúsalóðir Höfum til sölu sumarhúsalóðir í Grímsnesi, stærðir 0,5-1,0 ha. Mjög gott tæki- færi til að eignast lóð á mjög góðum stað á sanngjörnu verði. Sumarbústaður Höfum til sölu sumarhús á fráb. stað á Suður- landi. Húsið sem er nýtt er ekki full- gert, en hægt að fá það frágengið að fullu. Hitaveita. Fallegt, gróskum. birkikjarr. Fráb. útsýni. Mjög spenn- andi staður og hús. Teikn. á skrst. 2ja herbergja Vesturberg 2ja herbergja, 59,5 fm íbúð á 3ju hæð í 4ra hæða húsi. Góðar vestursvalir. Mikið útsýni. Góð íbúð. Verð 8,9 millj. 3ja herbergja Skipasund - bílskúr Stórglæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (aðalhæð) í þríbýli. Íbúðin skiptist í saml. stórar og fallegar stofur (hægt að hafa herb. og stofu), stórt svefnherb., eldhús, baðherb. og hol. Glæsilega endurnýjuð íbúð. Stór bílskúr fylgir. Spennandi íbúð fyrir t.d. hjón sem vilja minnka við sig. Verð 16,8 millj. 4ra herbergja og stærra Sigtún Vorum að fá í einkasölu 4ra herb., 90 fm kjallaraíbúð á þessum frábæra stað. Íbúðin er stofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb. og gangur. Mjög mikið end- urnýjuð íbúð, m.a. allar hitalagnir (sérhiti), klóaklagnir, nýl. eldhús, gler o.fl. Verð 13,3 millj. Skipasund 4ra herb. íbúð á efri hæð í þessu ágæta húsi. Íbúðin er stofa, 3 svefnherb., eld- hús, baðherb., hol og geymsla/þvotta- hús. Gott eldhús, parket, nýtt og fallegt baðherbergi. Svalir. Björt og góð íbúð. Verð 12,3 millj. Skipasund - laus 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð (þakhæð) í þríbýlishúsi. Íbúðin er sem ný enda búið að endurnýja nánast allt. Nýtt eldhús, innihurðir, parket, lofta- klæðning, raflagnir o.fl. Mjög björt og falleg íbúð. Þvottaherb. í íbúð. Fallegur garður. Verð 13,9 millj. Sólvallagata Höfum í einka- sölu 3ja herb. 58,4 fm kjallaraíbúð í góðu þríbýlishúsi. Íbúðin er með sérinngangi. Mjög snotur og notaleg eldri íbúð á frábærum stað. Mjög góð íbúð fyrir t.d. skólafólk. Laus strax. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá vinsamlegast hafið samband. Alla mánudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.