Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 14
14 C MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir
Opið mán.-fös.
kl. 8-12 og 13-17
Sýnishorn úr söluskrá.
Sjá mikinn fjölda eigna og
mynda á fmeignir.is og
mbl.is.
Sölumenn FM aðstoða.
Eldri borgarar
GRANDAVEGUR - LYFTA
Fyrir 60 ára og eldri er til sölu mjög góð
þriggja herb. íbúð á fjórðu hæð í vin-
sælu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar,
yfirbyggðar svalir, þvottahús í íbúð.
Mikil sameign, húsvarðaríbúð, veislu-
salur o.fl. 21034
Einbýlishús
HLÍÐARHJALLI
Vorum að fá í sölu glæsilegt 395 fm ein-
býli á þremur hæðum. Möguleiki á
tveimur íbúðum. Tveir bílskúrar. Frá-
bært útsýni. Parket og flísar á gólfum.
Eign sem vert er að skoða. Ásett verð
35,0 m. 7889
JÓRUSEL
Vorum að fá í sölu áhugavert einbýlis-
hús. Möguleiki á tveimur íbúðum í hús-
inu. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Mjög vel við haldið hús. Verð 28,0 m.
7888
SVÖLUÁS - HAFNARFJÖRÐUR
Vorum að fá í einkasölu mjög glæsilegt
einbýli með einu glæsilegasta útsýni á
höfuðborgarsv. Húsið er ófrágengið að
utan, lóð grófjöfnuð. Gólfefni vantar.
Mahóní-innr. í eldhúsi. Eign sem vert er
að skoða. Verð 27,5 m. 7885
Raðhús
KALDASEL - AUKAÍBÚÐ
Til sölu áhugavert 304 fm raðhús með
42 fm bílskúr. Á jarðhæð er 90 fm
tveggja herb. íbúð. Eign sem vert er að
skoða. Verð 22,0 m. 6581
4ra herb. og stærri
FLÚÐASEL
Vorum að fá í einkasölu fallega íbúð
ásamt 32 fm stæði í bílageymslu.
Fjögur svefnherbergi. Nýir skápar í
hjónaherb. Parket á allri íbúðinni, var
tekið í gegn og lagfært fyrir ári. Mikið
skápapláss. Eign sem vert er að skoða.
Ásett verð 13,9 m. 4196
UNUFELL
Vorum að fá í einkasölu snyrtilega fjög-
urra herb. íbúð á þriðju hæð. Þvottahús
í íbúðinni. Nýlegur linoleum-dúkur á
gólfum. Verð 10,9 m. 3825
SVARTHAMRAR - GRAFAR-
VOGUR
Vorum að fá í sölu á frábærum stað 106
fm íbúð á annarri hæð með sérinn-
gangi. Þrjú svefnherb. Parket og dúkur
á gólfum. Verð 14,5 m. 3818
HJALTABAKKI
Mjög góð fjögurra herb. íbúð á þriðju
hæð í góðu fjölbýlishúsi. Húsið tekið í
gegn að utan fyrir nokkrum árum. Ný-
legt eldhús, flísalagt baðherbergi og öll
parketlögð. Suðursvalir. Mjög barnvænt
umhverfi. Verð 11,9 m. 3742
ÁLFABORGIR
Vorum að fá í sölu nýlega fjögurra herb.
íbúð á þriðju hæð með sérinngangi af
svölum í litlu fjölbýli. Stutt í alla þjón-
ustu og skóla. Ekkert áhvílandi. Ásett
verð 13,5 m. 3828
2ja herbergja
ÁLFABORGIR - GRAFARVOGI
Góð tveggja herb. íbúð í litlu fjölbýli. Vel
innréttuð íbúð með góðu skápaplássi.
Eign sem vert er að skoða. Verð 10,2
m. 1806
VARMADALUR - KJALARNESI
Til sölu er jörðin Varmadalur á Kjalarnesi. Jörðin er um 175 ha að stærð. Veiði-
tekjur, en jörðin á land að Leirvogsá. Umtalsverðar tekjur hafa verið af malar-
námi. Hér er um að ræða einstaka eign innan borgarmarka Reykjavíkur. Án efa
mögulegt framtíðarbyggingarland. Einkasala. Áhugavert fyrir fjársterka aðila.
Nánari uppl. á skrifstofu FM. 100993
VANTAR VANTAR
Vegna mikillar sölu að undanförnu bráðvantar allar stærðir af
eignum á söluskrá.
HESTHÚS - MOSFELLSBÆR
Til sölu níu hesta hús við Blesasbakka.
Húsið hefur verið innréttað með fjórum
tveggja hesta stíum og einum bás. Góð
aðstaða. Nánari uppl. á FM. 12211
HESTHÚS - HEIMSENDI 5
KÓPAVOGI
Til sölu nýlegt hesthús á þessum vin-
sæla stað. Um er að ræða allt hesthús-
ið. Húsinu er skipt í fimm sjálfstæðar
einingar. Nánar tiltekið þrjár átta hesta
einingar, eina fjórtán hesta einingu og
eina þrettán hesta einingu. Húsið er allt
með vönduðum innr. (stíur) loft upptek-
in og klædd litaðri járnkl. Kjallari er und-
ir öllu húsinu, lofth. þar um 2,20 cm.
Gott gerði við húsið, einnig rampur eða
innkeyrsla í kjallarann. Sjá nánari uppl.
og myndir á fmeignir.is og mbl. is.
12194
ESKIHLÍÐ
Rúmgóð og björt tveggja herb. íbúð í
kjallara. Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir
þremur árum. Glæsileg góflefni. Húsið
nýlega tekið í gegn. Gott skipulag. Frá-
bær staðsetning. Laus strax. 1760
Hesthús
HAFNARFJÖRÐUR - HESTHÚS
Vorum að fá í sölu í nýju hesthúsi góða
10 hesta einingu með öllum þægindum
m.a. kaffistofu, snyrtingu og sturtu.
Góðar innréttingar og gott útigerði. Frá-
bærar reiðleiðir í næsta nágrenni.
Áhugaverð eign með góða staðsetn-
ingu. Verðhugmynd 7,8 millj. Nánari
upplýsingar á skrifstofu FM. Sjá einnig
fmeignir.is og mbl.is
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030.
Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.
564 1500
25 ára
EIGNABORG
FASTEIGNASALA
SÉRBÝLI
Birkigrund 196 fm raðhús á tveimur hæð-
um, 5 svefnherb. suðursvalir og garður. Í kjall-
ara er tveggja herbergja ósamþykkt íbúð. 25
fm bílskúr.
Miðsalir Parhús í byggingu með 177 fm á
tveimur hæðum, 3 svefnherb. Afhent tilbúið að
utan, fokhelt að innan. Innbyggður bílskúr.
Hvannhólmi 16 205 fm einb. á tveimur
hæðum, vandaðar innréttingar, hægt að hafa
séríbúð á neðri hæð, 25 fm bílskúr.
Digranesvegur 115 fm jarðhæð með
sérinngangi, 3 svefnherb. nýleg innrétting í eld-
húsi, flísar á baðherb., parket.
Borgarholtsbraut 115 fm miðhæð
með sérinngangi í þríbýli, 4 svefnherb. físar á
baði, 27 fm bílskúr.
3JA TIL 4RA HERB. ÍBÚÐIR
Kópavogsbraut 125 fm miðhæð í þríbýl-
ishúsi, 4 svefnherb. nýleg innrétting í eldhúsi,
27 fm bílskúr með gryfju og flísalögðu gólfi,
undir bílskúr er geymsla. V. 17,9 m.
2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR
Vitastígur Glæsileg nýleg 2ja herb. íbúð,
eikarinnrétting í eldhúsi, suð-austursvalir, mikið
útsýni.
Freyjugata 43 fm einstaklingsíbúð á jarð-
hæð. Íbúðin er öll endurnýjuð, parket á gólfum,
til afh. fljótlega.
Njálsgata 46 fm í kjallara í þríbýli. V. 6,8 m.
Akralind Glæsilegt 140 fm endahúsnæði á
efri hæð, mikil lofthæð, stór innkeyrsluhurð,
malbikuð bílastæði, laust strax.
Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur
allar stærðir eigna á skrá í Kópavogi.
Hafnarfjörður — Fasteignasalan
Hraunhamar er nú með í einkasölu
einbýlishús í Lækjarbergi 60 í
Hafnarfirði. Þetta er steinhús,
byggt 1991 og er það tvílyft með
aukaíbúð. Alls er eignin 310 ferm.,
þar af er bílskúrinn 35 ferm.
„Þetta er mjög glæsilegt hús,“
sagði Helgi Jón Harðarson hjá
Hraunhamri.
„Þetta er vandað og vel staðsett
hús í Setbergslandi og skiptist
þannig að á aðalhæð er forstofa
með flísum og vönduðum skápum,
hol og gangur eru með flísum á
gólfi, stofa og borðstofa eru glæsi-
legar vistarverur, þar er gegnheilt
parket á gólfum og hátt til lofts.
Útgengt er úr stofu á austurverönd
og svalir og niður í garðinn.
Eldhúsið er stórglæsilegt með
vönduðum innréttingum úr rauð-
eik, granít er í borðplötum. Tæki
eru vönduð og borðkrókur er með
sérsmíðaðri plötu. Þvottahúsið er
með flísalögðu gólfi sem og eru flís-
ar á sjónvarpsskála og þar er arinn.
Gott svefnherbergi er með park-
eti og vönduðum fataskápum. Þá er
rúmgott barnaherbergi á efri hæð-
inni einnig með parketi og skápum.
Glæsilegt baðherbergið er með flís-
um í hólf og gólf, hornbaðkari með
nuddi og ljósri fallegri innréttingu,
sem og sturtuklefa.
Á neðri hæð er innangengt í hol
um hringstiga. Þar eru tvö rúmgóð
herbergi og stórt alrými eða stofa
með útgangi út á verönd. Að auki
er lítil séríbúð með sérinngangi, um
50 til 60 ferm. að stærð. Hún skipt-
ist í forstofu, stofu, eldhús og bað-
herbergi o.fl. Garður er í góðri
rækt og afgirtur. Ásett verð er 35
millj. kr.“
Þetta er tvílyft steinhús með aukaíbúð, alls 310 ferm., en þar af er bílskúrinn 35 ferm. Ásett verð er 35 millj. kr., en húsið
er til sölu hjá Hraunhamri.
Lækjarberg 60
Grennri
BOGENSE TAFLAN
Örugg hjálp í baráttunni við aukakílóin