Morgunblaðið - 15.09.2003, Side 38

Morgunblaðið - 15.09.2003, Side 38
38 C MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Til sölu eða leigu stórt einbýlishús í Hvera- gerði alls um 230 fm á einni hæð. Þar er m.a. mjög björt vinnustofa 77 fm, íbúð með sól- skála 154 fm. Mjög fallega staðsett á jaðar- svæði með stórum garði og útsýni. Mikil loft- hæð, listaverk á 2 baðherbergjum og í eld- húsi. Nánari uppl. á skrifstofunni (og myndir á www.islandia.is/jboga undir tenglinum stu- dio-gallery) Grenimelur - sérhæð Vorum að fá í sölu stórglæsilega 109 fm neðri sérhæð í fallegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Íbúðin skiptist í flísalagða for- stofu, rúmgott hol, stórar saml. stofur, tvö svefnherb. vandað eldhús og flísalagt bað- herb. Íbúðin er öll endurnýjuð á afar vandað- an hátt, massíft parket, hurðir og innrétting- ar úr harðviði. Rúmgóð geymsla og þvotta- hús í kj. Gler, gluggar, þak og rafmagn end- urnýjað. 25 fm fílskúr með nýsteyptri upphit- aðri innkeyrslu. Eign í sérflokki. Stigahlíð Glæsileg 202 fm neðri sérhæð í fjórbýlishúsi með bílskúr á þessum vinsæla stað. Hæðin skiptist í stórar stofur með góðum gluggum, rúmgott hol, fjögur góð svefnherbergi, vand- að eldhús með nýl. innréttingu og sérþvotta- hús innaf, baðherb., gestasnyrting, yfir- byggðar svalir að hluta. Parket. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 23,6 m. Laus strax. Þverbrekka Skemmtileg og björt 110 fm íb á 8. hæð (efstu) í góðri lyftublokk. Saml. stofur, parket. 2-3 svefnherb. Þvotta- hús í íb. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Skipti á íb. í Hamraborg mögul. Áhv. 3,9 millj. hagst. langtímalán. Verð 13,9 millj. Sólvallagata Höfum til sölu tvær glæsilegar 125 fm hæðir í nýlegu þríbýlis- húsi. Stórar stofur, 3 svefnherbergi. Suður- svalir. Opið bílskýli. Einstaklega skemmtilega frágenginn garður sem snýr í suður. Eignir í sérflokki. Skálaheiði - Kóp. Falleg 106 fm 4ra herb. miðhæð í góðu þrí- býlishúsi. Saml. skiptanlegar stofur. 2 rúm- góð svefnherb. Parket á allri íbúðinni. Glæsi- legt útsýni. Mjög góður 34,5 fm bílskúr. Frá- bær staðsetning. Verð 14,9 millj. Sigtún - sérhæð með vinnu- stofu Stórglæsileg og vönduð 180 fm miðhæð og efri hæð í fallegu tvíbýlishúsi. Á hæðinni eru stórar saml. stofur, glæsilegt eldhús með birkirótarinnr. og granítborðum, 2 svefnherb. og baðherb. Á efri hæð er stórt alrými með arni, hjónaherb. með fataherb. og baðherb. Parket. Góðar suðursvalir. Íbúðin var öll end- urnýjuð að innan fyrir örfáum árum. Ný 27,4 fm vinnustofa á lóð. Garður endurgerður með hellulögn. Eign í algerum sérflokki. Eskihlíð - 5 herb. Glæsileg 125 fm mikið endurnýjuð íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar saml. stofur, suð-vestursvalir. 2 góð svefnherbergi. Rúm- gott eldhús. Aukaherbergi í kjallara. Gler endurnýjað. Nýtt parket á gólfum. Verðtil- boð. Framnesvegur Vorum að fá í sölu mjög góða fimm herbergja íbúð á 1. hæð. Hol með fatahengi. Stórar samliggjandi stofur í suður, svalir út af borð- stofu. Eldhús, massíf eikarinnrétting, gluggi og góður borðkrókur. 3 rúmgóð svefnher- bergi með góðum skápum. Baðherbergi ný- lega tekið í gegn, flísalagt með góðri innrétt- ingu. Hús nýlega lagfært og málað. Stutt í alla þjónustu, skóla og verslun. Verð 15,9 m. Áhv. 6,3 m. SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Ægissíða - einbýli Glæsilegt og mikið endurnýjað 275 fm ein- býlishús, tvær hæðir og kjallari á þessum eft- irsótta stað. Þrjár samliggjandi stofur, 3 stór svefnherbergi, baðherbergi, og gestasnyrt. Massíft eikarparket á gólfum, góðar innrétt- ingar, gifslistar og rósettur í loftum. Tvennar svalir. Geymsluloft yfir húsinu. Í kjallara er sér 2ja herbergja íbúð, þvottahús o.fl. 58 fm bíl- skúr. Fallegur garður, skjólgóður hellulagður bakgarður. 12 fm garðhús. Góð staðsetning, fallegt útsýni. Eign í sérflokki. Nesvegur Glæsilegt 200 fm tvílyft einbýlishús auk 25 fm bílskúrs. Á neðri hæð er lítil 3ja herb. sér- íbúð, stofa og svefnherb. Á efri hæð eru stór- ar saml. stofur með arni, eldhús, svefnher- bergi og baðherbergi. Steinflísar á gólfum. Stórar svalir meðfram suður- og vesturhlið. Húsið er allt nýl. tekið í gegn að utan og inn- an, nýtt gler í öllu. Fallegur garður. Áhv. hús- bréf. Eign í sérflokki. Mávahraun - einbýli Fallegt og vel skipulagt 275,1 fm tvílyft ein- býlishús auk 33,5 fm bílskúrs. Húsið skiptist í stórar stofur með arni, 4 svefnherb. eldh. baðherb. snyrt. og þvottahús. Í kjallara eru tvö herb. og baðherb. með sérinng. Að auki stór og nýlega innréttuð stúdíó-íbúð með sérinngangi í kjallara. Húsið er byggt á 767 fm hraunlóð sem snýr í suður. Ýmsir mögu- leikar. Skipti á minni eign möguleg. Byggðarendi - einbýli Sérlega vandað og glæsilegt 234 fm tvílyft einbýlis- hús auk 25 fm bílskúrs. Húsið er mjög mikið endurnýjað að innan. Ný eldhúsinnrétting. Góð stofa, sjónvarpsherbergi. Tvö nýlega flísalögð baðherbergi. Nýlegt eikarparket. Arinn. Sána. Gróinn garður, glæsilegt útsýni. Frábær staðsetning. Eign í algerum sér- flokki. Miðborgin Glæsileg 133 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinng. í nýlegu húsi. (raðhús). Stórar stofur, 3 góð svefnherbergi, vandað flísalagt baðherb. gestasnyrting. Allt sér. Bílastæði fylgir. Einstakt útsýni. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 19,7 millj. Hveragerði Seilgrandi 4ra herb. 87 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er á tveimur hæð- um, stofa, eldhús, svefnherb. og baðherb. á neðri hæð. Uppi eru tvö svefnherb. og hol, leikloft er yfir herbergjum. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni til suðurs. Stæði í bíla- geymslu. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Verð 13,5 millj. Lúxusíbúð í Laugardalnum Eintaklega glæsileg 110 fm endaíbúð á tveimur hæðum plús. Einstakt útsýni. Enskur steinn á holi, gestasnyrt. og baðherbi. Gegn- heilt parket á allri íbúð. Sérstaklega vandað eldhús úr rósavið og enskur steinn á borð- um. Mile-eldhústæki. Mikil lofthæð. Góðir gluggar í stofu og borðstofu. Glæsilegur stigi með viðarþrepum upp á efri hæðina. Tvö svefnherb. auk fata- og vinnuherb. með sól- skála. Mjög góðir skápar á allri íbúðinni. Baðherb. með góðum innréttingum, stórum sturtuklefa, vönduð tæki. Hús nýmálað að utan. Einstök eign í sérflokki. Ránargata - 6 herb. Glæsileg 6 herb. 140 fm íbúð á tveimur hæð- um með sérinngangi. Á hæðinni eru saml. stofur, vandað eldhús og baðherbergi. Í risi eru 4 svefnherbergi. Íbúðin var öll endurnýj- uð að innan á síðasta ári. Gler, gluggar, vatns- og raflagnir endurn. Áhv. 8,5 millj. húsbréf. Eign í algjörum sérflokki. Auðbrekka Vorum að fá í sölu bjarta 140 fm hæð (3. hæð), sem í dag er nýtt sem 4ra herb. íbúð. Húsnæðið hentar einnig sem skrifstofuhúsnæði eða fyrir listamann. Stórir gluggar til suðurs og norðurs. Gott útsýni. Laus strax. Verð 12,5 millj. Skólavörðustígur Skemmtilegt og nýlega endurnýjað 125 fm húsnæði á götu- hæð sem skiptist í verslunarhúsnæði og íbúð með sérinngangi. Arinn, flísar á gólfum. Verslunarleyfi fyrir hendi. Verð 14,0 millj. Engihjalli Mjög skemmtileg 90 fm íbúð á 10. hæð (efstu) í mjög góðu lyftuhúsi. Stór stofa með suðursvölum. Tvö svefnherb. svalir í austur útaf hjónaherb. Stórkostlegt útsýni. Laus strax. Áhv. 6 millj. Húsbréf. Verðtilboð. Gyðufell Mjög falleg 82 fm íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbhúsi. Rúmgóð stofa, 2 svefn- herb. Yfirbyggðar suðursvalir. Íbúðin er mik- ið endurn. Ný eldhúsinnrétting, baðherb. flí- salagt í hólf og gólf. Verðtilboð. Barmahlíð - risíbúð Ein af þessum eftirsóttu risíbúðum í Hlíðun- um. Íbúðin er 58 fm og skiptist í gott eldhús, 2 svefnherb. stofu og baðherb. Getur losnað fljótlega. Verð 10,2 millj. Dalsel Sérlega falleg og mikið endurnýjað 98 fm íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi. Stór stofa, 2 rúmg. svefnherb. Eldhús með nýlegri innr. Rúmgott flísalagt baðherb. Þvottaað- staða í íb. Flísar og parket á gólfi. Verð 12,7 millj. Framnesvegur - sérhæð Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. miðhæð í reisulegu steinhúsi með sérinn- gangi. Saml. stofur, gott svefnherb. Rúmgott eldhús með nýrri innréttingu. Vandað flísa- lagt baðherb. Íbúðin er öll endurnýjuð að innan á smekklegan hátt. Falleg uppgerð viðargólf. Áhv. Verð 11,2 millj. Garðastræti Sérstaklega falleg 2ja herb. íbúð í kj. með sérinngangi. Íbúðin er mikið endurnýjuð, þ.m.t. eldhús og bað. Parket á gólfum. Góð- ur suðurgarður. Áhv. 3,8 millj. Húsbréf. Verð 8,3 millj. Jöklasel Mjög falleg 70 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Stór stofa með suðursvölum. Parket. Þvottaherb. í íbúð. Hagstæð íbúða- sjóðslán áhv. Verð 10,8 millj. Víkurás Vorum að fá í sölu mjög fallega 58 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa með suð-vestursvölum. Gott svefnherb. Eldhús með borðkrók. Parket og flísar á gólfi. Út- sýni. Blokk klædd að utan. Áhv. 4,3 millj. Húsbr. Verð 9,3 millj. Seltjarnarnesi — Fasteignasalan Fold er nú með í sölu einbýlishús í Bollagörðum 111 á Sel- tjarnarnesi. Húsið er á tveimur hæðum, 218 ferm. að stærð og byggt 1991 en teiknað af Kjartani Sveinssyni. „Húsið er mjög fallegt að utan – skemmti- legur arkitektúr á því og það stendur innarlega í botnlangagötu og því á mjög rólegum stað,“ sagði Þorbjörn Jónsson, sölustjóri hjá Fold. „Á neðri hæð er anddyri og hol, gestasalerni og tvær stórar stofur, sólstofa og stórt og rúm- gott eldhús, þvottahús og búr. Útgangur er frá sólstofu í garð og einnig frá þvottahúsi. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi, þrjú af þeim mjög stór, og stórt og flísalagt baðher- bergi. Þar er bæði sturtuklefi og baðkar. Á efri hæðinni eru mahoníhurðir og merbau-parket. Uppi er líka stórt sjónvarpshol með uppteknum loftum og innfelldum halógenljósum. Á neðri hæðinni er 21 ferm. innbyggður bíl- skúr. Garðurinn er afgirtur með skjólgirðingu, en möl og blómabeð eru í garðinum. Ásett verð er 30 millj. kr., en áhvílandi eru 11 millj. kr. í góðum, hagstæðum lánum.“ Bollagarðar 111 Húsið er á tveimur hæðum, 218 ferm. að stærð og með innbyggðum bílskúr. Ásett verð er 30 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fold. FYRIRTÆKI TIL SÖLU www.fyrirtaekjasala.is FYRIRTÆKJASALA ÍSLANDS Síðumúla 15 • Sími 588 5160 Gunnar Jón Yngvason lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Hveitigraspressa verð kr. 3.900 Hægt að nota sem ávaxtapressu líka

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.