Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 10
10 C MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. 2JA HERB. Hléskógar Glæsilegt 260 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, gesta wc, eldhús, borðstofu, setustofu, garðstofu, 4-5 svefnherbergi, sjónvarps- krók og baðherbergi. Fallegur gróinn garð- ur, góð staðsetning fyrir enda götu. Áhv. húsbr. 7,0 millj. Verð 33,0 millj. Stigahlíð Fallegt 224 fm einbýlishús á tveimur hæðum á þessum frábæra stað ásamt bílskýli og stúdíó-íbúð sem búið er að innrétta í bílskúr. Á neðri hæð er for- stofa, gestasalerni, eitt herb., sjónvarpsher- b., þvottahús og 2 geymslur. Úr þvottahúsi er bakútgangur á hellulagða verönd með skjólveggjum. Á efri hæð eru tvær stofur, borðstofa með útgangi á svalir, eldhús, 2 svefnherb. og baðherbergi. Húsið er byggt við opið svæði. Hitalagnir í séttum við aðal- inngang og í innkeyrslu. Verð 35,0 millj. Heiðargerði Gott 232 fm parhús á tveimur hæðum auk 30 fm bílskúrs. Á neðri hæð er forstofa, hol, 2-3 herb., þvottaherb., geymsla, eldhús og borðstofa. Uppi eru samliggjandi stofur, 2 herb. og baðher- bergi. Hiti í stéttum og plani. Skjólgóður og fallega ræktaður garður. Verð 27,9 millj. Lækjarás - Gbæ Einbýlishús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Eignin skiptist í forst., þvottaherb., saml. stofur auk 13 fm sólstofu, eldhús, baðherb. auk gestasalern- is á neðri hæð og 4 svefnherb. auk fjöl- skylduherb. og baðherb. á efri hæð. Verð 25,0 millj. Súlunes - Gbæ 379 fm einbýlis/tví- býlishús á Arnarnesi í Garðabæ. Húsið af- hendist fullbúið að utan, fokhelt að innan og með grófjafnaðri lóð. Tvær samþykktar íbúðir með sérinngangi verða í húsinu. Á neðri hæð, jarðhæð, verður 3ja-4ra herb. 132 fm íbúð með stórri verönd til suðurs og á efri hæð er gert ráð fyrir 177 fm 6 herb. íbúð með þrennum svölum. Bílskúrar fylgja báðum íbúðum, 24 fm og 37 fm. Verð 36,5 millj. Sunnubraut - Kóp. - tvær íbúðir 328 fm einbýlishús með 2ja herb. séríb. í kjallara og 28 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur og rúmgóð herbergi. Arinn. Nýlegt þak. Bátaskýli undir bílskúr. Góð staðsetning við sjávarsíðuna. Verð 42,5 millj. Hraunhólar - Gbæ Mjög fallegt og afar vel staðsett 206 fm einbýli á tveimur hæðum auk 48 fm tvöf. bílskúrs með mikilli lofthæð og geymslurisi yfir. Húsið skiptist í forstofu, hol, gestasal- erni, stórar saml. stofur með útg. á stóra verönd, stórt eldhús með innr. í ítölskum stíl og útg á verönd, búr og þvottaherb. Á efri hæð eru 3 stór barnaherb. auk stórs hjónaherb. með fataherb. inn af og svölum til suðurs, sjónvarpshol og rúm- gott baðherb. Í kj. er innr. sturtuherb. Lóðin er afar falleg með heitum potti og með stórri verönd og góðum skjólveggj- um. Verð 34,9 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Heiðarás Fallegt og vel skipulagt 279 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 49 fm innb. bílskúr. Á neðri hæð er forstofa, hol, gestasalerni og eitt herb. auk 2ja herb. séríbúðar. Uppi eru saml. stofur með arni og mikilli lofthæð, eldhús m. eikarinnrétt., búr inn af eldhúsi, 2-3 svefnherb. og flísal. baðherb. Vestursvalir út af stofu. Gróinn garður. Hiti í stéttum og í innkeyrslu. Áhv. húsbr. 6,4 millj. Verð 32,0 millj. HÆÐIR Hamrahlíð Mjög falleg 168 fm 6-7 her- bergka efri sérhæð á tveimur hæðum auk 34 fm bílskúrs í góðu tvíbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Á aðalhæð er flísal. forstofa, gestasalerni, hol, stórar samliggjandi stofur með húsbóndaherb. inn af, stórt eldhús m. uppgerðum innrétt. og góðri borðaðstöðu, þvottaherbergi og geymsla. Á efri hæð er sjónvarpshol, 4 herbergi, öll með skápum og flísal. baðherbergi. Tvennar svalir. Verð 21,9 millj. Mánagata Glæsileg og nánast algjör- lega endurnýjuð 111 fm íbúð á tveimur hæðum í góðu tvíbýlishúsi. Á neðri hæð er forstofa, hol, eldhús, stofa, borðstofa og gestasalerni. Á efri hæð er sjónvarpshol, 2 stór herbergi og endurnýjað baðherb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 17,9 millj. Hagamelur Glæsileg 171 fm neðri sérhæð auk 28 fm bílskúrs og sérbíla- stæðis. Hæðin skiptist í forstofu, gesta- salerni, hol/sjónvarpshol, stórar saml. stofur með stórum svölum til suðurs, stórt amerískt eldhús með nýjum sér- smíðuðum innréttingum, 3-5 svefnherb. og stórt flísalagt baðherbergi. Þvottaað- staða í íbúð. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 11,3 millj. Verð 27,5 millj. Laufásvegur Mikið endurnýjuð 165 fm íbúð á 3. hæð með mikilli lofthæð í góðu steinhúsi í Þingholtunum. Íbúðin er öll end- urnýjuð. Stórar stofur, eldhús með nýlegum innrétt. og glæsil. endurn. baðherb. Suður- svalir út af stofu. Sérbílastæði. Verð 25,5 millj. Stigahlíð - neðri sérhæð Mjög björt og falleg 170 fm neðri sérhæð í fjór- býli auk bílskúrs. Forstofa, stórar saml. stofur með góðum gluggum, gestasnyrting, hol með vinnuaðstöðu, eldhús með nýl. innr., 4 svefnherb. Verð 22,5 millj. 4RA-6 HERB. Eskihlíð Nýkomin í sölu góð 123 fm 6 herb. íbúð á 2. hæð í nýmáluðu fjölbýli auk 6 fm geymslu í kj. Íbúðin skiptist í hol, eld- hús, saml. skiptanl. stofur, 4 herbergi og flísal. baðherb. Vestursvalir. Verð 16,3 millj. Hamrahlíð Glæsileg og vel skipu- lögð 107 fm 4ra herb. efri sérhæð í góðu steinhúsi auk bílskúrsréttar og sérbíla- stæðis á lóð. Hæðin skiptist í rúmgott hol, eldhús með nýjum innréttingum og góðri borðaðst., saml. stofur, tvö góð herbergi, bæði með skápum og flísalagt baðherbergi. Parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Geymsluris yfir íbúð. Áhv. byggsj./húsbr. 2,5 millj. Verð 18,2 millj. Ránargata Mjög falleg og nánast algjörlega endurnýjuð 84 fm efri sérhæð og ris í fallegu steinhúsi. Á hæðinni er stórt opið rými, stór stofa og eldhús með nýrri innréttingu, vönduðum tækj- um og eyju með góðu vinnuborði, end- urn. baðherb. með þvottaaðstöðu. Í risi um nýjan viðarstiga er stórt opið rými, nýtt sem svefnherbergi í dag. Nýlega slípuð furugólfborð á gólfum. Áhv. byggsj./húsbr. 7,0 millj. Verð 14,7 millj. 3JA HERB. NÝBYGGINGAR SÉRBÝLI Vesturberg 185 fm einbýlishús, hæð og kj., auk 29 fm bílskúrs. Á aðalhæð er forst., hol, eldhús, saml. borð- og setustofa, flísal. baðherb. og 3 svefnherb. í svefnálmu auk herb. við hol. Í kj. er stórt herb., þvottaherb. og salerni auk ca 80 fm gluggal. rýmis. Ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Verð 23,5 millj. Hallveigarstígur Glæsileg 119 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinn- gangi. Íbúðin skiptist m.a. í glæsilegar samliggjandi stofur með svölum til suð- urs, stórt eldhús með miklum innrétting- um, 4 rúmgóð svefnherb., baðherb. og þvottaherb. Furuborð á flestum gólfum. Áhv. byggsj./húsbr. 5,1 millj. Verð 18,9 millj. Arnarhóll - Kollafirði 177 fm ein- býlishús á frábærum útsýnisstað í Kollafirði auk 19 fm millibyggingar og 30 fm bílskúrs. Tvær íbúðir eru í húsinu í dag. Skipti á ódýrari eign með bílskúr koma til greina. Verð 20,9 millj. Hafnartún - Selfossi Glæsilegt 361 fm einbýlishús á stórri eignarlóð í hjarta bæjarins. Húsið er á þremur hæð- um auk rislofts sem býður upp á mikla möguleika. Þrjár saml. stofur, stórt eld- hús m. nýlegri innréttingu og góðri borð- aðst., 5 herb. auk fataherb., stórt sjón- varpsherb. m. útg. á suðursvalir og ný- standsett baðherb. auk gestasalernis. Kamína í borðstofu. Mikil lofthæð á báð- um aðalhæðum. Suðurlóð ræktuð trjám. 30 fm innb. bílskúr. Verð 20,9 millj. Hegranes - Garðabæ Fallegt 335 fm einbýlishús á tveim- ur hæðum með innbyggðum tvö- földum bílskúr á Arnarnesi. Á neðri hæð er forstofa, þvottahús m. útg. í garð auk 2ja herb. séríbúðar sem auðvelt er að sameina stærri íbúð- inni. Á efri hæð er stórt hol, rúm- gott eldhús með borðaðstöðu, búr, stofa með arni og góðri loft- hæð, 3-4 herbergi og baðherbergi. Tvennar svalir. 1.600 fm ræktuð eignarlóð með heitum potti og stórri timburverönd. Skipti mögul. á minni eign í Garðabæ. Verð 36,0 millj. Deildarás Glæsilegt 300 fm einbýlishús ásamt 31 fm bílskúr á þessum frá- bæra útsýnisstað í Selásnum. Tvær íbúðir eru í húsinu í dag. Á efri hæð er forstofa, baðherbergi, stofa með arni auk borðstofu, eld- hús og 2 herbergi. Á neðri hæð er sjónvarpshol með arni, rúmgott herbergi, baðherbergi og geymsla auk 2ja herbergja íbúðar með sér- inngangi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Mikil lofthæð í stofum, gríðarlegt útsýni bæði til suðurs og vest- urs. Stór falleg ræktuð lóð með timburverönd og heitum potti. Áhv. byggsj./húsbr. 3,8 millj. Verð 40,0 millj. Birkigrund - Kópavogi Mjög fallegt og vandað um 330 fm einbýlishús sem er tvær hæðir og kjallari með innbyggðum bílskúr. Stórar saml. stofur með arni, eld- hús með góðri borðaðstöðu, tvö baðherbergi og fjögur herbergi á aðalhæð auk 60 fm tómstundaher- bergis í kjallara. Massíft niðurlímt parket og flísar á gólfum. Stórar svalir út af stofum sem eru með mikilli lofthæð. Franskir gluggar í öllu húsinu og setur það mjög fallegan svip. Hús nýmálað að utan. Verð 32,0 millj. Hraunteigur - efri hæð með bílskúr Mjög falleg og mikið endurn.125 fm efri hæð í góðu fjórbýli auk 24 fm bílskúrs. Glæsil. saml. stofur með fallegum bogadregnum gluggum, eldhús með nýjum inn- rétt. úr kirsuberjaviði og nýjum vönduðum tækjum, 3 rúmgóð her- bergi og glæsilegt flísalagt bað- herb., allt endurnýjað. Þvottaað- staða í íbúð. Suðursvalir út af stofu. Raflagnir endurn. og nýtt þak á húsinu. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 7,4 millj. Verð 18,9 millj. Kirkjustétt - Grafarholti Glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúð- ir í 22 íbúða fjöleignahúsi. Íbúðirnar eru frá 90 fm og upp í 147 fm og verða af- hentar fullbúnar án gólfefna í maí 2004. Húsið verður klætt að utan með vand- aðri álklæðningu. Lóðin verður fullfrá- gengin. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofu. Kristnibraut - Grafarholti Glæsiíbúðir í Grafarholti á mörkum nátt- úru og borgar, með útsýni til fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftuhús á þremur hæðum með 3ja-4ra herb. íb. frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinng. er í hverja íbúð og afh. þær með vönduðum sérsmíð. innrétt. Möguleiki á bílskúr. Sölubæklingur og allar nánari uppl. á skrifstofu. Naustabryggja - Bryggjuhverfi Stórglæsil. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í þessum glæsilegu húsum í Bryggju- hverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 fm og upp í 218 fm og verða afhentar fullbúnar með vönduðum innrétt. en án gólfefna, en „penthouse“-íb. verða afhentar tilb. til innr. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsin verða með vandaðri ut- anhússklæðningu og því viðhaldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábáta- höfnina. Byggingaraðili: BYGG ehf. Sölubæklingur og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Rjúpnasalir - Kópavogi Sérlega glæsilegt 14 hæða lyftuhús. Um er að ræða 2ja-4ra herb. íbúðir. Á hverri hæð eru ein 90 fm 2ja-3ja herb. íbúð og tvær 130 fm 3ja-4ra herb. íbúðir. Íb. afh. fullbúnar í ágúst 2004 án gólfefna, nema gólf á baðherb. verður flísalagt. Vandaðar sérsmíð. innrétt. Þvottahús verður í hverri íbúð og sérgeymsla í kj. Innangengt er úr lyftu í bílageymslu. Öll sameign, inni sem úti, verður frágengin. Lóðin verður fullkláruð. Timburverandir verða við íbúðir á jarðhæðum. Húsið verður klætt að utan með áli og því við- haldslítið. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurhlíð Frábær staðsetning neðst í Fossvogi við sjóinn. Íbúðirnar verða afhentar í vor, fullbúnar með vönduðum innréttingum og tækjum, en án gólfefna. Glæsileg og fullbúin sameign með lyftum. Sérinng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upp- hitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Bakkavör - Seltj. - neðri sérhæð ásamt bílskúr Mikið endurnýjuð og björt 174 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt bíl- skúr. Hæðin sem er 144 fm skipt- ist í 4 rúmgóð svefnherb., 3 opnar stofur og þvottahús. Nýtt eldhús og baðherb. með vönduðum tækj- um. Rúmgóður 30 fm bílskúr. Nýj- ar pípulagnir. Sérhannaður arinn úr ryðfríu stáli. Útsýni og frábær stað- setn. á Nesinu. Laus við kaupsamn. Eign fyrir vandláta. Verð 25,0 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.