Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 28
28 C MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 Einbýli HLÍÐARHJALLI - GLÆSILEG Glæsi- legt 270,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 26,6 fm innb. bílskúr í botnlanga við friðlýst svæði á glæsilegum stað í suðurhlíð- um Kópavogs. Tvær stórar stofur, þrjú stór herb og stórt fjölskyldurými. Stór baðher- bergi og gufubað. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Fal- legt útsýni. Suðursvalir. Stutt i alla þjónustu. Skipti mögl. á minni eign í hverfinu. 2463 LEIÐHAMRAR-GLÆSILEG EIGN Virkilega fallegt 147 fm parhús ásamt 29 fm innbyggðum bílskúr á besta stað í Grafarvogi. Húsið er hæð og ris og er mjög vel skipulag, m.a. 4 góð svefnher- bergi. Parket á flestum gólfum hússins. GLÆSILEG EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA!! Áhv. húsbréf 6, 150 þús. V.23,8 m 2481 MÁNABRAUT - KÓPAVOGUR Vor- um að fá i sölu mjög gott 140 fm einbýli á einni hæð auk 15 fm rými í kjallara og 27 fm bílskúrs. Húsið er stení klætt að utan og einangrað. Parket er á flestum gólfum, Stórar stofur með útsýni til sjávar, fallegur garður með timburverönd og hiti í stéttum fyrir framan hús. Þetta er eign á einum besta stað í Kópavoginum. V. 22,5 m. 2421 BLÓMAHÆÐ - GLÆSILEGT ENDARAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 184 fm endaraðhús á þessum eftirsótta stað í Hæðarhverfi í Garðabæn- um. Húsið er á þremur pöllum. Fjögur stór svefnherb. Tvær stofur. Glæsilegar innrétt- ingar og vönduð tæki í öllu húsinu. Kam- ina í stofu. Glæsilegur garður með suður- verönd og sólpalli. Olíuborið gegnheilt parket og flísar á gólfum. Bílskúr er innb. fullbúinn með opnara. Hiti í stéttum. Húsið gæti losnað fljótlega. V. 30,7 m. 2473 BARÐASTAÐIR - GLÆSIHÚS Vorum að fá í sölu óvenju glæsilegt 185 fm einbýli á einni hæð ásamt 40 fm tvöföldum bíl- skúr. 4 - 5 mjög rúmgóð herbergi. Gesta snyrting, glæsilegt aðalbaðherb. og snyrt- ing innaf hjónaherbergi. Stórt þvottahús með hurð út. Glæsilegt mjög rúmgott eld- hús með mjög miklu skápapássi, eldaeyju með háfi og mjög vönduð tæki, uppþv.vél fylgir. Stofa og borðstofa ásamt sjón- varpsstofu sem er afstúkuð með hleðslu- glerveggjum. Ca. 70 fm sólpallur og falleg- ur garður í rækt. Hiti í bílastæðum. SJÓN SÖGU RÍKARI. GETUR VERIÐ LAUST FLJÓTLEGA. V. m. 2483 SÚLUNES EINB. Á EINNI HÆÐ Mjög gott og vel skipulagt 168 fm einbýli á einni og hálfri hæð með þakherbergi og innbyggðum bílskúr 48 fm, alls 216 fm Húsið stendur á stórri lóð 1570 fm með góðum bílastæðum. 4 rúmgóð herb. og þrjár stórar stofur. Arinn í stofu. Stór og fallegur garður með sólpalli og heitum potti. Parket og flísar á gólfum. Skipti mögl. á minni eign. V. 29,2 m. 2454 Raðhús VIÐARÁS - RAÐHÚS Endaraðhús á einni hæð með rúmgóðum innbyggðum bílskúr. Í húsinu eru 3 góð svefnherbergi. Stórar stofur. Góður sólpallur með heitum potti. Nýtt hellulagt bílaplan. Stór lóð. Vel umgengið og vandað hús. V. 20,8 m. 2443 MELABRAUT Seltj.n. - LAUS STRAX Mjög gott og vel við haldið par- hús, 100 fm ásamt frístandandi mjög góð- um 39 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað á nesinu. Tvö góð svefnherbergi, stór stofa með nýlegum vönduðum sólskála með kamínu og hita í gólfi. Fallegur sér- garður með hellulögn að hluta. VERÐ TIL- BOÐ 2374 FUNAFOLD - ENDARAÐHÚS Vand- að 238 fm endaraðhús á góðum stað með fallegu útsýni. Innbyggður tvöfaldur bílskúr þ.a. 39 fm 4 - 5 sverfnherbergi. Rúmgóð stofa og eldhús með útg. á suðursvalir meðfram öllu húsinu. V. 25,8 m. 2365 SELÁSBRAUT Glæsilegt raðhús sem skiptist í dag í tvær 88 fm 3ja herb. íbúðir með sam. inngangi. Húsinu fylgir svo 21,5 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. parket og flísar á gólfum, suður svalir og tvö bað- herbegi flísalögð í hólf og gólf. Áhv. 6,7 millj. V. 21,9 m. 1561 4ra - 6 herb BORGARHOLTSBRAUT + BÍL- SKÚR Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. 97 fm neðri hæð í tvíbýli auk 25 fm bíl- skúrs. Tvö til þrjú svefnherb. Stór og björt stofa. Eldhús með eldri góðum innr. Þvottahús innan íbúðar. Fallegur garður í rækt. Hús fengið gott viðhald. Bílskúr er fullbúinn. Eignin er laus strax. Verð 15,2 millj. 2490 LAUFENGI Vorum að fá í sölu góða 112 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú rúm- góð svefnherbergi útg. á suðaustursvalir úr einu herb. Stór og rúmgóð og björt stofa með útg. á suðvestursvalir. Fallegar innréttingar. Stutt í alla þjónustu. Íbúðin getur losnað fljótlega. Áhv. 8,2 millj. í hús- bréf greiðslub. ca 55 þús á mán. Verð 13,7 millj. 2482 FURUGRUND - MEÐ AUKAHERB. Falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 5 herb. 108 fm endaíbúð á 1. hæð í fjöl- býli. Í íbúðinni eru 4 rúmgóð herb., stór og björt stofa og rúmgott sjónvarpshol. Nýl. innréttingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Nýl. parket og flísar á gólfum. Aukaherb. í kjall- ara með aðg. að wc. Íbúðin er falleg, rúm- góð og mikið endurnýjuð. Stórar suður- svalir. Áhv. 5,0 millj. V. 16,7 m. 2468 FLÚÐASEL MEÐ BÍLSKÝLI Sjarmer- andi 109 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fal- legu og nýl. máluðu fjölbýli. Þrjú svefnherb. (í dag eru tvö herb. auðvelt að breyta aftur) og stór og björt stofa. Þvottahús í íbúð. Góðar innréttingar. Flísalagt baðherbergi. Stórt stæði í bílageymslu. Falleg sameign. Lóð með leiktækjum. V. 12,8 m. 2475 HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Húsið er ný málað og viðgert. Parket á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Stórar suðursvalir. Allt nýtt á baði sem er flísalagt í hólf og gólf. Húsið var viðgert og málað nú í sumar 2003. Fallegt umhverfi, hraun og leiktæki í garði 2426 LAUFÁS - GLÆSILEG Glæsileg og mikið endurnýjuð 100 fm 5 herb. neðri hæð (1. hæð) í þríbýli á góðum stað í Ása- hverfi í Garðabæ. Endurnýjað eldhús, end- urnýjað baðherbergi með hornbaðkari og flísalagt í hólf og gólf, 2 rúmgóðar stofur og 3 rúmgóð herbergi. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7,7 millj bygg.sj.rík. og húsbréf. Óskað er eftir til- boðum í eignina 2400 STÓRAGERÐI - ÚTSÝNI Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Bílskúr. Glæsilegt útsýni. 3 svefnherb. Góðar stofur. Nýtt parket á gólfum. Suður- svalir. V. 13 m. 2387 FLÉTTURIMI - LAUS Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í lokaðri bílageymslu með þvottaðstöðu. Mikil lofthæð innan íbúðar, 3 góð herbergi, parket og flísar á flestum gólfum og þvottahús innan íbúðar. Áhv. 7,2 millj. húsbr. 2286 GRÝTUBAKKI Mjög góð 91 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 góð svefnherbergi og rúmgóð stofa. Góður garður með leik- tækjum og stutt í alla þjónustu verslanir, skóla o.f.l. Áhv. 6,1 millj. V. 11,7 m. 2235 3ja herb. GÓÐ EIGN Í REISULEGU HÚSI Rúm- góð 117 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í mikið uppgerðu húsi í vesturbænum. Komið er inn í hol með flísum á gólfi. Þaðan er gengið inn í stofu með stórum gluggum. Þaðan er gengið inn í hliðarstofu. Frá holi liggur gangur inn á bað, hjónaherbergi og eldhús. Hjónaherbergið er mjög rúmgott með svölum. Baðherbergið er með baðkari, sturtuhengi og flísum á gólfi. Eldhús er með góðum borðkrók. V. 15,4 m. 2453 MÖÐRUFELL - ÚTSÝNI Vorum að fá í einkasölu góða 79 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þriggja hæða nýl. gegnumteknu fjöl- býli. Tvö rúmgóð herbergi og stór og björt stofa. Nýl. skápar í herb.. Parket og nýl. flísar á gólfum. Húsið hefur allt verið tekið í gegn að utan. Fyrirhugað að taka sameign í gegn að innan, til í sjóðum. Eignin getur losnað fljótlega. V. 9, m. 2484 NÝBÝLAVEGUR - 3JA + BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu skemmtilegar og vel- hannaðar 3ja herb. 85,4 fm íbúðir í 5 íbúða fjölbýli á þessum gróna stað í Kópavogi. Íbúðirnar skiptast í tvö rúmgóð svefnherb., flísalagt baðherbergi, Þvotthús innan íbúð- ar með flísalögðu gólfi. Eldhús með pláss- góðri vandaðri innréttingu, rúmgóð og björt stofa. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna og sameign fullbúin að innan sem og utan. Tvær íbúðir á hæðinni. Ca.20 fm suðursvalir. Verð íbúða er 14,9 millj en 21,6 fm innb. bílskúr fylgir íbúð á 3. hæð og er verð hans 2,2 millj. 2458 ENGJASEL - ÚTSÝNI Góð 3ja her- bergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Húsið er klætt að utan og með nýlegu þaki. Rúmgott svefnherbergi og tvær góðar stofur. Snyrtileg sameign. V. 10,5 m. 2452 SAMTÚN - 2 ÍBÚÐIR Erum með í einka- sölu tvær aðskildar eignir í góðu 2ja íbúða húsi á þessum vinsæla stað. Efri hæðin er 3ja herbergja 2 góð herbergi og stofa. Ný- uppgert baðherbergi, nýlegt eldhús.(10,9m.) Kjallaraíbúðin er vel skipulögð 2ja herbergja, uppgerð að hluta.(6,5) Góðar geymslur fylgja báðum íbúðum. 2370 2ja herb. VESTURGATA - NÝL. FJÖLBÝLI Vorum að fá í sölu fallega og vel skipu- lagða 54 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð í nýl. fjölbýli (byggt 1986). Rúmgott svefnher- bergi. Stofan er rúmgóð og björt. Eigninni fylgir risloft sem er opið yfir stofu (gefur góða birtu) og hægt að nýta sem leikher- bergi eða sjónvarpshol. Fallegar innrétt- ingar. Eignin er tilvalin sem fyrsta eign fyrir einstaklinga eða par. Áhv. 4,7 millj. í Hús- bréf, á mán. ca 29 þús. V. 10,2 m. 2471 HVERFISGATA - RIS Vorum að fá inn snotra 35 fm risíbúð í þessu húsi sem stendur upp í lóðinni, vel frá götu. Sérinn- gangur, eitt svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Gott skápapláss. Lagnir endurnýj- aðar, svo og gluggar og gler. Góður bak- garður. Verð 6,7 m. V. m. 2450 AUSTURSTRÖND - BÍLSKÝLI Sér- lega vel skipulögð og sjarmerandi 65 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum. Opin stofa og eldhús. Mikið útsýni. Stórar svalir. V. 10,9 m. 2465 STEKKJAHVAMMUR - ENDARAÐHÚS Vorum að fá í sölu glæsilegt 169 fm endaraðhús á tveimur hæðum, auk 21 fm innb. bílskúrs. Á neðri hæð er for- stofuherb. gesta wc, eldhús og stór stofa með útg. á suðurverönd og þaðan í glæsil. garð. Á efri hæð eru þrjú rúm- góð herb. rúmgott baðherb. og sjón- varpshol með útg. á suðursvalir. Fallegar innréttingar. Góð staðsetning. Verð 22,8 millj. 2486 Ný tt NÚPALIND MEÐ BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu 3ja herb. 100 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi auk stæðis í bílageymslu. Tvö rúmgóð herb. Stór og björt stofa/borðstofa með útg. á suður- svalir. Glæsilegar mahony innréttingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Sameign glæsileg. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. 8,3 millj. Verð 16,9 2488 Ný tt LAUFÁS MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu glæsilega og vel- skipulagða 150 fm efri sérhæð auk 28 fm sérstæðs bílskúrs. 3 - 4 rúmgóð svefnherb. 2 - 3 stofur. Góðar innrétting- ar. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Park- et og flísar á gólfum. Suðursvalir. Falleg- ur garður í rækt. Hús fengið gott viðhald og mikið endurnýjað. Bílskúr er fullbúinn. Áhv. 7,0 millj. V. 18,2 m. 2485 Ný tt KÓPAVOGSBRAUT Nýkomin í sölu góð 133 fm efri sérhæð í þessu klædda tvíbýlishúsi. Sérinngang- ur, mjög gott skipulag, 4 svefnherbergi, parket á flestum gólfum, sérþvottahús innan íbúðar. Mjög björt og góð íbúð með sérlega fallegu útsýni. 2427 Ný tt VESTURBERG-ÚTSÝNI Mjög gott og vel viðhaldið 210 fm smekklegt raðhús með frábæru útsýni yfir borgina og víðar. Skiptist í tvær hæðir og innb. bílskúr. 3 - 4 svefnher- bergi, tvö baðherbergi, parket á flestum gólfum. Stórt og gott eldhús. Vestursval- ir. Fallegur garður með sólpalli og gróð- urhúsi. Hús í toppstandi. HÚSIÐ ER LAUST FLJÓTLEGA V. 22,9 m. 2493 Ný tt LAUGARNES- VEGUR SÉRBÝLI Gott 114fm bakhús (sérbýli) á tveimur hæðum ásamt 23 fm bílskúr sem er inn- réttaður sem íbúð. Komið er inn í hol og þaðan gengið inn í bjarta stofu og bað- herbergi. Úr borðstofu er gengið inní gróðurhús. Í eldhúsi eru innréttingar og borðkrókur. Í kjallaranum eru gætir gluggar. Þar er stórt herbergi með góð- um skápum, hjónaherbergi, barnaherbergi og þvottahús. Öll gólf eru með lituðu floti. VIRKILEGA ÁHUGAVERÐ EIGN. V. 18,5 m. 2491 Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.