Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 C 13Fasteignir Hvassaleiti Góð 4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðherb., stofu og 3 svefnherb. Hægt er að stækka stofuna með því að opna inn í annað barnaherb. V. 12,5 m. 3195 Vogaland 2a-3ja herbergja falleg og björt ósamþykkt 70 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu, innra hol, stofu, tvö svefnherbergi (annað teiknað sem geymsla), eldhús og baðherbergi. Íbúðin snýr til austurs, suðurs og vesturs og mjög björt. Að sögn eiganda er hægt að fá íbúðina samþykkta gegn greiðslu bílastæðagjalds til Reykjavíkurborgar (um kr. 250.000). V. 9,9 m. 3610 Sogavegur - þríbýlishús Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi við Sogaveg í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, hol, tvö herbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Sérgeymsla á hæð. Allt sér. V. 12,9 m. 3593 Flyðrugrandi - frábær staðsetning 3ja herb. íbúð í mjög vin- sælli blokk með verðlauna sameign o.fl. Íbúðin snýr inn í garðinn og er með stórum suðursvöl- um. V. 13 m. 3613 Selvogsgrunn - standsett 3ja herb. mikið standsett íbúð á 2. hæð innst í botn- langa. Íb. skiptist í hol, 2 herb., stofu, eldhús og bað. Öll gólfefni eru ný - gluggar eru nýir. Eldhús er nýtt og baðherbergi. Húsið er allt standsett að utan. V. 13,5 m. 3572 Óðinsgata - standsett Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. hæð í 2-býli. End- urnýjað eldhús og baðherbergi. Lökkuð gólfborð á gólfum. Sérinngangur. Hagstæð lán áhvílandi. V. 11,2 m. 3574 Sólheimar - lúxusíbúð m. bílskúr Ein glæsilegasta íbúð landsins á 13. hæð með óviðjafnanlegu útsýni og stórum svöl- um. Íbúðin, sem er 3ja-4ra herbergja u.þ.b. 100 fm auk 25 fm bílskúrs, skiptist m.a. í stofu, borð- stofu, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi. Allar innréttingar, gólfefni og skápar í fyrsta flokki. Eign í sérflokki. Mikill fjöldi mynda á eignamidl- un.is og mbl.is. V. 20,5 m. 3563 Möðrufell Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 78 fm íbúð á 3. hæð í mikið end- urnýjuðu fjölbýli. Parket og vestursvalir. Hús og sameign í góðu standi m.a. nýir gluggar og við- gert hús og málað. Frábært útsýni yfir Elliðaár og til fjalla. V. 9,7 m. 3362   Veghús - m. bílsk. 4ra herb. falleg 101 fm íb. á 4. hæð m. fallegu útsýni og stæði í bílageymslu. Sérþvottahús inn af eldhúsi. Laus strax. V. 12,3 m. 3580 Grandavegur - vesturbær Falleg og björt u.þ.b. 105 fm íbúð á 1. hæð í litlu og vönduðu lyftuhúsi. Suðursvalir. Parket og góðar innréttingar. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 15,3 m. 3578 Tómasarhagi - glæsileg ris- íbúð Mjög glæsileg fimm herbergja risíbúð við Tómasarhaga í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpsstofu, þrjú herbergi, baðherbergi og eldhús (óinnréttað). Kamína. Yfirbyggðar sól- svalir með granítflísum. Fallegt útsýni. Húsið lítur vel út að utan. Glæsileg eign. V. 16 m. 3582 Kóngsbakki - hagstætt verð Góð 110 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð í blokk sem lítur mjög vel út að utan. Eignin skiptist m.a. í eldhús, rúmgóða stofu, þrjú her- bergi, baðherbergi og þvottahús í íbúð. Lóðin er nýtekin í gegn. V. 11,9 m. 3517 Hrísmóar - m. bílskúr 5 herb. falleg og björt um 148 fm með innbyggðum um 27 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í tvær saml. suður- stofur, 3 herb., bað/þvottahús, eldhús og hol. Úr stofu er innangengt í aukherb. í kj. Þar er einnig geymsla en úr henni er innang. í bílskúrinn. Mjög áhugaverð eign. V. 17,8 m. 3480 Efstasund Björt og falleg 85 fm 4ra her- bergja íbúð í steyptu þríbýlishúsi við Efstasund á frábærum stað auk 35 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, baðherbergi, þrjú herbergi, eldhús og sérþvottahús. Sérpallur í garði. Húsið er klætt að utan. Ný tafla. V. 13,5 m. 3548 Eyjabakki - með bílskúr Falleg 108,5 fm 4ra herbergja íbúð með glæsilegu út- sýni á efstu hæð (3. hæð) með bílskúr við Eyja- bakka í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, baðher- bergi, þrjú herbergi, stofu. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Búið er að klæða alla blokkina að utan. V. 12,5 m. 3529 Engjasel - bílskýli Falleg og björt u.þ.b. 97 fm íbúð á 2. hæð með stæði í bíla- geymslu. Mikið endurnýjuð íbúð m.a hurðir, eld- hús, baðherbergi o.fl. Suðursvalir og frábært út- sýni. Góð sameign. V. 12,7 m. 3493 Ásbraut - útsýni Falleg og björt u.þ.b. 97,3 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Suðursvalir og fallegt útsýni. Park- et á gólfum. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 11,9 m. 3448 Brekkustígur - lækkað verð Sérstaklega falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. 63 fm íbúð á jarðhæð í 2-býli. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, svefnherbergi og lítið vinnuherb. Íbúðin hefur öll verið standsett. Afgirt lóð og timburverönd. Stutt í þjónustu og Háskólann. V. 9,8 m. 3134 Eskihlíð - 1. hæð - lækkað verð Falleg og björt 74 fm íbúð á 1. hæð er skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og bað- herbergi. Sv-svalir. Rúmgott eldhús með fallegri eldri innr. Í kjallara fylgir sérgeymsla. V. 10,9 m. 3469 Baldursgata - standsett Sér- staklega falleg 3ja herb. íbúð í risi í 5 íbúða húsi. Nýlega standsett baðherb. Parket á gólfum. Arinn í stofu. Góðar hellulagðar svalir. Fallegt útsýni. V. 12,2 m. 3398 Iðufell - laus strax Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð á 4. hæð (einungis gengið upp þrjár hæðir). Nýlegt parket. Yfir- byggðar svalir til suðurs með rennigluggum. Fal- legt útsýni. Merkt bílastæði. Húsið hefur nýlega verið standsett að utan. Mjög snyrtileg sameign. V. 8,9 m. 3308 Skaftahlíð - standsett Vorum að fá í sölu mikið standsetta um 80 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 2ja hæða fjölbýli. Stórar svalir til suðurs. Verið er að standsetja blokkina og hefur seljandi greitt stóran hluta framkvæmda nú þeg- ar. V. 12,9 m. 3590 Eiríksgata - fjórar íbúðir á eftirsóttum stað við Land- spítalann Vorum að fá í sölu heilan stiga- gang með fjórum íbúðum. Um er að ræða eina 2ja herbergja 46,6 fm íbúð í kjallara og þrjár 3ja herbergja íbúðir á 1. og 2. hæð og í risi frá 82 fm til 95 fm að stærð. Verð á 2ja herbergja íbúðinni er 8,0 m. 3ja herbergja íbúðirnar eru frá 12,0- 12,5 m. Endurnýjað rafmagn, yfirfarið skólp og nýjar rennur. Frábær staðsetning. Húsið lítur vel út að utan. Íbúðirnar eru lausar fljótlega. 3567 Njörvasund 3ja herbergja falleg og tölu- vert endurnýjuð íbúð í kjallara á mjög góðum stað. Íbúðin skiptist í forstofu (sameign), hol, stofu, 2 herbergi, eldhús og bað. Í sameign er m.a. sam. rúmgott þvottahús o.fl. V. 12,3 m. 3513 Álfaheiði - stórglæsileg íbúð Sérlega glæsileg 110 fm hæð (efsta hæð) í litlu fjölbýlishúsi með bílskúr þar sem aðeins þrjár íbúðir eru í stigahúsi. Eignin skiptist í hol, tvö her- bergi, baðherbergi, stofu, borðstofu og eldhús. Innréttingar og gólfefni í sérflokki. 3549 Snorrabraut Vorum að fá í einkasölu 70,3 fm 3ja herbergja rúmgóða íbúð á efstu hæð á eftirsóttum stað. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, tvö herbergi og baðherbergi. Nýtt þak. Í kjallara er aukaherbergi og sérgeymsla sem er ekki inn í stærð eignarinnar. V. 11 m. 3467 Víðimelur - frábær stað- setning Björt 83,2 fm íbúð á 2. hæð í skeljasandsblokk sem skiptist í eldhús, stofu, bað- herb. og tvö herbergi. Frábær staðsetning. Gluggar og gler hefur verið endurnýjað. V. 11,4 m. 3452 Hjaltabakki - laus strax Góð 86 fm 3ja herbergja íbúð á efstu hæð (3. hæð) í blokk sem er nýtekin í gegn að utan. Eignin skiptist m.a. í tvö rúmgóð herbergi, baðherbergi, stofu/borðstofu og eldhús. V. 10,9 m. 3380 Kötlufell - gott verð Mjög falleg 3ja herbergja 85 fm íbúð í húsi sem er allt klætt að utan og með yfirbyggðum svölum. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og bað- herbergi. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhús- innr. og flísar á baði. ATH. Áhv. 7,0 m. húsb. V. 9,9 m. 2997 Fannafold - sérinngang- ur Falleg og björt neðri sérhæð (jarðhæð) u.þ.b. 100 fm með beinu aðgengi (sérinn- gangi). Parket og góðar innréttingar. Allt sér m.a. geymsla og þvottahús. Lítill garðskáli og verönd. Mjög falleg íbúð. V. 14 m. 3598 Vesturvallagata - falleg íbúð Falleg 54 fm 2ja herbergja kjallaraíbúð sem töluvert hefur verið endurnýjuð. Íbúðin skiptist í gang, stofu, herbergi, baðherbergi og eldhús. Baðherbergi er nýstandsett. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla fylgir undir innistiga. Góður sameiginlegur garður er á bak við húsið. V. 8,9 m. 3483 Selvogsgrunn Falleg og mikið endur- nýjuð íbúð á 2. hæð. Íbúðin er óvenju rúmgóð og skiptist í hol, herbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og geymslu. Nýjar innihurðir og búið að endur- nýja rafmagn. Nýtt parket og eldhúsinnrétting. Húsið er í góðu ástandi m.a. nýlega klætt að ut- an með Steni. V. 11,2 m. 3462 Skerjafjörður - einstlíb. Falleg og nýlega standsett ósamþ. einstaklingsíbúð á jarðhæð í fallegu húsi. Sérinng. Laus strax. V. 4,3 m. 3365 Laugarnesvegur - falleg íbúð Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 45 fm kjallaraíbúð á góðum stað í Laugarnesverfi. Íbúðin er í þríbýlishúsi. Nýtt parket er á gólfum. V. 7,3 m. 2200 Æsufell - laus Vorum að fá í sölu 54 fm 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er laus nú þegar. V. 7,5 m. 3538 Þórsgata - lítið bakhús Snyrti- legt lítið u.þ.b. 40 fm bakhús á góðum stað í Þingholtum. Húsið er ósamþykkt. Að innan er eignin í góðu ástandi m.a. parket og nýlegt eld- hús, ofnar o.fl. Sérinngangur. V. 5,5 m. 3523 Njálsgata - glæsileg eign Sérlega glæsileg íbúð í húsi sem er nánast ein- býlishús við Njálsgötu í Reykjavík. Húsið hefur allt verið endurnýjað frá grunni. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og svefnloft. Sjón er sögu ríkari. V. 10,9 m. 3345 Ármúli - skrifstofuhæð Vorum að fá í þessu fallega húsi 380 fm skrifstofuhæð miðsvæðis. Hæðin er öll innréttuð og húsið er yfir- farið að utan. Snyrtileg sameign. V. 30,5 m. 3586 Ármúli - fyrir fjárfesta Höfum fengið í sölu atvinnuhúsnæði í útleigu við Ár- múla í Reykjavík. Um er að ræða alls 680 fm sem skiptist í 426 fm á götuhæð og 254 fm á 2. hæð. Traustir leigutakar. Leigusamningarnir eru um eignina til 2005 og til 2010. Hagstæð leiga. Gott tækifæri fyrir fjárfesta. Nánari upplýsingar veitir Óskar. V. 69,0 m. 3405 Reykjavíkurvegur Gott skrifstofu- húsnæði á 2. hæð við Reykjavíkurveg í Hafnar- firði. Eignin skiptist í móttöku, eldhús, snyrtingu og fjögur skrifstofuherbergi. Góð staðsetning við fjölfarna götu í Hafnarfirði. V. 7,5 m. 3432 Síðumúli Vorum að fá í sölu tvær góðar skrifstofuhæðir í Síðumúla. Um er að ræða annars vegar 141,2 fm á 2. hæð og 174,0 fm á 3. hæð. Hæðirnar eru svipað innréttað og skiptast niður í nokkrar skrifstofur, opin vinnurými, fundarsal, snyrtingar og kaffiaðstöðu. Gott útsýni af 2. hæð- inni til austurs. 3. hæðin snýr út að Síðumúla. Linoleum-dúkur á gólfum. Allar tölvulagnir eru til staðar. Bílastæði fylgja húsinu í porti baka til. Mjög hagstæð áhvílandi lán eru á eigninni. 3407   Dalshraun - laust Erum með í einkasölu gott lager- og iðnaðarpláss á jarðhæð við Dalshraunið. Plássið er u.þ.b. 288 fm og er laust nú þegar. Lofthæð u.þ.b. 3,2 m. Innkeyrslu- dyr. Plássið er í fremur slöppu ástandi. Ath. mjög gott verð. V. 12,9 m. 3372 Eldshöfði Vorum að fá í einkasölu fjögur iðnaðarbil í nýbyggðu atvinnuhúsnæði við Elds- höfða í Reykjavík. Stærðir u.þ.b. 105 fm með millilofti. V. 8,9-93 m. 3344 Kaplahraun Gott 207 fm endabil við Kaplahraun í Hafnarfirði. Eignin var innréttuð sem leiguíbúðir. Miklir möguleikar. Möguleiki væri að koma upp iðnaðarhúsnæði með skrifstofuhúsnæði á 2. hæðinni. Laust strax. V. 11,5 m. 3565 Laufásvegur - laus strax Vorum að fá í sölu 285,3 fm húsnæði á jarðhæð sem býður upp á mikla möguleika á eftirsóttum stað í bænum. Húsnæðið er að mestu leyti tilbú- ið til innréttinga. Eignin gæti hentað vel undir ýmiss konar starfsemi s.s. verslun, þjónustu eða hugsanlega til að innrétta sem íbúðir. Hluti af húsnæðinu er í bakhúsi sem nú er í útleigu til ameríska sendiráðsins en losnar fljótlega. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. V. 21 m. 3564 Lóuhólar - Hólagarður Höfum fengið í sölu húsnæði sem hýsir útibú Íslands- banka. Eignin er vel staðsett á horni verslunar- kjarnans og er hún alls 314,9 fm og skiptist að mestu leyti í einn afgreiðslusal, skrifstofu, vinnu- rými, kaffistofu, snyrtingar og eldtrausta skjala- geymslu. Hluti er á millilofti. Mikill fjöldi bíla- stæða er á lóð. Plássið hentar vel undir ýmiss konar og verslunar- og þjónustustarfsemi. Gott auglýsingagildi. V. 31,3 m. 3527 Smiðjuvegur Vorum að fá í sölu 280 fm húsnæði við hringtorgið efst á Smiðjuvegi. Um er að ræða eignarhluta sem útibú Íslandsbanka er í í dag. Húsnæðið er vel staðsett og hefur mikið auglýsingagildi. Góður fjöldi bílastæða við húsið. Plássið hentar vel undir ýmiss konar versl- unar- og þjónustustarfsemi. V. 30,8 m. 3530 Háholt - Mosfellsbæ Heil 930 fm húseign við Háholt í Mosfellsbæ í nýju húsi á áberandi stað með miklu auglýsingagildi í ört vaxandi verslunarhverfi. Eignin skiptist m.a. í götuhæð sem er verslunarhæð og iðnaðar/þjón- usta. Lagerhúsnæði er í kjallara og á 2. hæð eru skrifstofur. Nánari upplýsingar veitir Óskar. 3357 Auðbrekka Mjög gott 713 fm atvinnu- húsnæði á 2. hæð (götuhæð að hluta) sem er í fallegu húsi á frábærum útsýnisstað við enda Auðbrekkunnar. Eignin er nánast einn salur með góðri lofthæð. Gluggar snúa út að Kópavoginum og er gott auglýsingagildi þar sem eignin blasir áberandi við allri umferð á leið úr Reykjavík til suðurs. Plássið gæti hentað undir ýmiss konar atvinnurekstur svo sem verslun, heildverslun, skrifstofur, léttan iðnað og ýmiss konar þjónustu. Innkeyrsludyr. Lyklar á skrifstofu. 3277 Bæjarlind - úrvals verslun- arhúsnæði Höfum fengið í sölu atvinnu- húsnæði á götuhæð í eftirsóttu hverfi í Bæjar- lindinni. Húsnæðið er samtals 200,8 fm. Hús- næðið er mjög bjart, með góðri aðkomu, fjölda bílastæða og góðum gluggafrontum. Hægt er að kaupa plássið við hliðina á líka en það er 200 fm. Húsnæðið er laust með stuttum fyrirvara. Lyklar á skrifstofu. 3103 Síðumúli - atvinnuhúsnæði Erum með í sölu gott u.þ.b. 195 fm atvinnuhús- næði á 2. hæð sem gæti hentað vel undir skrif- stofur eða þjónustu. Plássið er til afhendingar strax tilbúið til innréttinga. Gluggar eru á þrjár hliðar. V. 16,9 m. 2911 Hraunbær - frábær stað- setning Til leigu 153 fm götuhæð í helsta verslunarkjarna Árbæjar í nýju húsi sem er sér- lega vandað á allan hátt. Eignin er laus nú þegar. Í kjarnanum eru m.a. SPV, borgarbókasafn, bak- arí, Bónus o.fl. Mikill fjöldi bílastæða. Aðeins traustir leigutakar koma til greina. Nánari upp- lýsingar veitir Óskar. 2495 Grensásvegur - heil hús- eign Heil húseign á áberandi auglýsingastað á horni Grensásvegs og Fellsmúla sem skiptist í kjallara, götuhæð og skrifstofuhæð. Eignin er öll í útleigu. 1. 800 fm byggingarréttur fylgir með eigninni og er búið að greiða gatnagerðargjöld af ónýttum byggingarrétti. Leigjendur eignarinn- ar eru m.a. Dominos, Bónusvídeó, Háskóli Íslands. Nánari upplýsingar veitir Óskar. V. 160 m. 3227 Skipholt - skrifstofuhæð Góð 177 fm skrifstofuhæð á efstu hæð (þriðju) við Skipholt í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í rúm- gott opið vinnurými, fjórar skrifstofur, fundarsal, snyrtingar, geymslu og kaffistofu. Nýlegar tölvu- lagnir og húsið er klætt að utan. Gott skipulag. Til greina kemur að seljandi láni hluta af kaup- verði á mjög hagstæðum kjörum. V. 15,9 m. 3221 Suðurlandsbraut - 507 fm hæð til leigu Glæsileg 507 fm skrifstofuhæð í áberandi húsi við Suður- landsbraut. Hæðin er á 2. hæð og skiptist hún í opin vinnurými, skrifstofur, fundarsali, skjalageymslur, snyrtingar, ræstikompur og eldhúsaðstöðu. Hæðin er öll í fyrsta flokks ástandi. Fullkomið þjófa- og brunavarnar- kerfi er í húsinu. Tvennar lyftur. Sameign er sérstaklega glæsileg með marmaralögðu anddyri og hringlaga stiga á milli hæða. Mik- ill fjöldi bílastæða er við húsið. 3540 www.eignamidlun.is eignamidlun@eignamidlun.is Eignir óskast Vesturbær/H líðar. . . . . Höfum ákveðinn kaupanda að 3ja herbergja íbúð í vesturbæ, miðbæ eða H líðum. Garðabær/Kópavogur . . Höfum ákveðinn kaupanda að 150-200 fm einbýlishúsi í Garðabæ eða Kópavogi. Fossvogur . . . . . . . . Höfum ákveðinn kaupanda að 150-200 fm einbýlishúsi í Fossvogi. Sérhæð í vesturbæ eða Seltjarnarnesi . . . . . . Höfum kaupanda að sérhæð í vesturbæ eða Seltjarnarnesi. Sérhæð á svæði 105 . . . . Höfum ákveðinn kaupanda að sérhæð á svæði 105. Grafarvogur . . . . . . . Höfum ákveðinn kaupanda að 100-150 fm einbýlishúsi í Grafarvogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.