Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 9 Nýjar gallakvartbuxur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Hlýleg jólagjöf Mjúk og þægileg heimadress á tilboði Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14. Flauelsvesti, -buxur og -dragtir Tilboð! Tilboð! Þú kaupir 3 augnskugga og færð þann 4. frítt ásamt flottu augnskuggaboxi með spegli. Jólasveinaskeiðin er komin Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3 • Verkstæði Guðlaugs A. Magnússonar. s. 552 0775 • Síðan 1924 • www.erna.is Fallega íslenska silfrið Landsins mesta úrval KETKRÓKUR Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00 laugardaga frá kl. 11.00-16.00 Laugavegi 32 sími 561 0075 20% afsláttur af glerjum í dag fiökkum gó›ar móttökur og vi›skipti á árinu sem li›i› er sí›an verslunin okkar brann Helly Hansen Firði • Hafnarfirði Sími 555 77 44 www.hellyhansen.is Dömudúnúlpurnar komnar aftur kr. 16.990,- 03 11 – © H ön nu na rh ús ið Skoðið úrvalið á heimasíðunni www.lifoglist.is - sími 544 2140 hnífapör Margar tegundir - allir fylgihlutir kr. 1.150 kr. 870 kr. 520 Auðbrekku 14, Kópavogi. Hefst miðvikudaginn 12. nóvember - mán. og mið. kl. 20.00 Ásmundur býður einnig upp á einkatíma og ráðgjöf. með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jógastöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfirgripsmikið og traust námskeið frá árinu 1994. JÓGA GEGN KVÍÐA Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is LAGERHREINSUN VEGNA FLUTNINGS ALLRA SÍÐASTI DAGURINN OPIÐ FRÁ KL. 12-18 FRÁBÆR BARNAFÖT Á ÓTRÚLEGU VERÐI NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP FYRIR JÓLIN LAGERHREINSUN Laugavegi 56, sími 552 2201 P.S. Ný og glæsileg verslun á Laugavegi 51. ERLENDUM ferðamönnum fjölg- aði um fjórðung í októbermánuði borið saman við sama mánuð á síð- asta ári. 22.532 erlendir ferðamenn fóru um flugvöllinn í mánuðinum sem er tæplega 27% aukning frá því í fyrra og er um að ræða fjölgun ferðamanna frá öllum þjóðlöndum nema Bretlandi. Ef borin eru saman tímabilið mars til september í ár og í fyrra kemur í ljós að erlendir ferðamenn í ár eru 13,3% fleiri en í fyrra. Fjölgunin nemur 30 þúsund gestum og er aukning frá öllum löndum sem mæld eru sérstaklega í talningunum. Í töl- unum eru eingöngu ferðamenn sem fara um Keflavíkurflugvöll. Fjölgun ferðamanna BRYNDÍS Hilmarsdóttir hef- ur verið ráðin framkvæmda- stjóri Síldar & fisks í stað Kristins Gylfa Jónssonar, sem lét af því starfi sl. föstudag. Bryndís hefur verið fjármála- stjóri fyrirtækisins. Jafnframt ráðningu nýs framkvæmdastjóra var skipuð sérstök framkvæmdastjórn yf- ir fyrirtækið en hana skipa Geirlaug Þorvaldsdóttir, sem á þriðjung í fyrirtækinu, Ólafur Jónsson frá Brautarholti, en Svínabúið í Brautarholti á 2⁄3 í fyrirtækinu, og Sigurður Sófus Sigurðsson frá Síld & fiski. Geirlaug Þorvaldsdóttir sagði í samtali við Morgunblað- ið að hún bæri mikið traust til nýs framkvæmdastjóra og bindi miklar vonir við ráðningu hennar. Hún vildi að öðru leyti ekki tjá sig um stöðu fyrirtæk- isins, en sagði að starfsfólk fyr- irtækisins væri að vinna gott starf. Kristinn Gylfi hefur verið framkvæmdastjóri Síldar & fisks frá því að svínabúið í Brautarholti keypti meirihluta hlutafjár í júní árið 2000. Engin breyting hefur orðið á eignar- haldi fyrirtækisins þó að skipt hafi verið um framkvæmda- stjóra. Síld & fiskur rekur svínabú að Minni-Vatnsleysu og kjöt- vinnslu að Dalshrauni í Hafn- arfirði þar sem framleiddar eru vörur undir vörumerkinu Alí. Síld & fiskur Nýr fram- kvæmda- stjóri ráðinn FRAMTÍÐARSÝN hf., sem gefur út Viðskiptablaðið og Fiskifréttir og rekur fleiri fyrirtæki, þarf nú að flytja sig um set en félagið hefur ver- ið með starfsemi sína í sama húsi og DV. Örn Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Framtíðarsýnar og ritstjóri Viðskiptablaðsins, segir að með gjaldþroti Útgáfufélagsins DV ehf. hafi félagið þurft að huga að hús- næðismálum sínum en aðstaðan í Skaftahlíð hafi verið leigð af útgáfu- félaginu. Að sögn Arnar hefur Framtíðar- sýn tryggt sér nýtt húsnæði við Mýr- argötu í vesturbæ Reykjavíkur. Fékk félagið húsnæðið afhent í gær og í kjölfarið hófust flutningar úr DV-húsinu. Auk Viðskiptablaðsins og Fiskifrétta rekur Framtíðarsýn fyrirtækin PSN-samskipti og Grein- ingarhúsið, sjávarútvegsvefinn skip- .is og gefur út Sjómannaalmanak Skerplu. Alls starfa um 20 manns hjá Framtíðarsýn og dótturfélögum. Framtíðarsýn fer úr DV-húsinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.