Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 68
Justin Timberlake brosir sæll fyrir ljósmyndara með þrenn verðlaun. BANDARÍSKIR listamenn voru áberandi á Verðlaunahátíð MTV í Evrópu, sem fram fór í Edinborg í Skotlandi á fimmtudagskvöld. Justin Timberlake var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Hann var valinn besti karlkyns tónlistarmaðurinn, besti popparinn og Justified var valin besta platan. Ein af skærustu stjörn- um ársins, Beyoncé Knowles, fór heldur ekki tómhent heim. Hún fékk verðlaun fyrir besta r & b og besta lagið, „Crazy in love“, sem hún flytur ásamt kærastanum Jay-Z. Vera Beyoncé í Edinborg hefur vakið mikla athygli og hefur hún vart mátt hreyfa sig spönn frá rassi án þess að vera elt af þúsundum áhang- enda. Christina Aguilera, sem var jafn- framt kynnir kvöldsins, tók hins veg- ar verðlaunin besti kvenkyns tónlist- armaðurinn frá Beyoncé. Christina skipti ótal sinnum um föt þetta kvöld og voru þau öll jafn efnislítil. Hún spurði áhorfendur hvort þeim líkaði einn kjóllinn og þeir svöruðu játandi. Klæðnaður hennar hefur verið um- deildur og hefur hún jafnan fengið slæma útreið í fjölmiðlum. Ekki lík- legt að fataval hennar þetta kvöld bæti nokkuð úr því. Coldplay var valin besta hljóm- sveitin en söngvarinn, Chris Martin, var ekki á staðnum þar sem hann var ásamt kærustunni, Gwyneth Paltrow, á frumsýningu nýjustu myndar henn- ar, Sylvíu, í London. Rokksystkinin í White Stripes voru síðan valin best í rokkinu, Em- inem var valinn besti hipp hopparinn fimmta árið í röð og Sean Paul ný- Verðlaunahátíð MTV í Evrópu Beyoncé Knowles fékk tvenn verðlaun og vakti mikla athygli í Edinborg. Kylie Minogue gekk rauða dregilinn (sem var köflóttur að skoskum sið í þetta sinn) í kjól frá Dolce og Gabbana. Justin sigurvegari kvöldsins 68 LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ORRI Páll Dýrason og Georg Holm úr Sigur Rós voru við- staddir Verðlaunahátíð MTV í Evrópu í Edinborg á fimmtu- dagskvöldið og tóku við verð- laununum fyrir besta mynd- bandið ásamt leikstjóranum, Floriu Sigismondi. Myndbandið er við ónefnt lag nr. 1 af ( ). Floria ávarpaði gesti hátíð- arinnar fyrir þeirra hönd og þakkaði fyrir verðlaunin. Hún tileinkaði verðlaunin stríðs- hrjáðum börnum um allan heim enda tengist efni myndbandsins stríði, það er áhrifaríkt og heims- endablær yfir því. Þetta var ekki í eina skiptið sem Íslendingar komu beint eða óbeint við sögu þetta kvöld. Kylie Min- ogue tók yfir sviðið næst og söng þar lag sem er samið af Emilíönu Torrini. Sigur Rós fékk MTV-verðlaun Tileinkuð stríðs- hrjáðum börnum Orri Páll Dýrason og Georg Holm tóku við verðlaunum ásamt leikstjóranum Floriu Sigismondi. KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Kl. 3, 4, 5.30, 6.30, 8, 9, 10.30 og 11.30. B.i. 12. Empire Kvikmyndir.is SV MBL SG DV Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Allar sýning ar í Kring lunni eru PO WER- SÝNING AR! ll i í i l i I  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12. Helen Mirren og Julie Walters fara á kostum í nýrri og bráðskemmtilegri breskri gamanmynd í anda „Full Monty“. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. Sýnd sunnud. kl. 8 og 10.30. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómant- ísk gamanmynd sem bragð er að. 6 Edduverðlaunl Sýnd kl. 4. M.a. Besta mynd ársins SV MBL Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í USA. Stórmynd sem engin má missa af. ATH!AUKASÝNINGKL. 3, 4, 6.30 og 9. SV MBL Radio X Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Playtime sýnd kl. 5.50.  Kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.