Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 67
ALÞJÓÐLEGA leiksýningin CommonNonsense var frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins á fimmtudagskvöld. Valur Freyr Ein- arsson leikur í sýningunni ásamt Stephen Harper, Ástu Sighvats og Ásgerði Júníusdóttur. Verkið er byggt á list eftir Ilmi Maríu Stef- ánsdóttur og er mikið sprell. Hvernig hefurðu það? Ég er bara nokkuð góður. Hvað ertu með í vösunum? Lykla, snúð og 125 kall. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Skræla, við gerum það svo sjald- an. Hefurðu tárast í bíói? Já, já oft. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Purrkur Pilnikk á Melavellinum held ég. Ef þú værir ekki leikari hvað vildirðu þá vera? Z (ég talsetti hann á ís- lensku). Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Dálkahöfundurinn í Sex and the City, ég man ekki hvað hún heitir. Hver er þinn helsti veikleiki? Ökklinn um þessar mundir, ég datt niður stiga. Finndu fimm orð sem lýsa persónu- leika þín- um vel. Duglegur, þrautseigur, heiðarlegur, óþolinmóður og sérlega aðlaðandi. Bítlarnir eða Stones? Hvorugt. Humar eða hamborgari? Humar. Hver var síðasta bók sem þú last? Harry Potter 3 fyrir börnin. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? „Let’s get lost“. Hvaða plötu keyptirðu síð- ast? Nick Cave. Hver er unaðslegasti ilm- ur sem þú hefur fundið? Af nýfæddu barni. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? CommonNonsense. Hver er furðuleg- asti matur sem þú hefur borð- að? Djúpsteiktir kakkalakkar. Trúirðu á líf eftir dauð- ann? Ég get nú ekki sagt það. Djúpsteiktir kakkalakkar SOS SPURT & SVARAÐ Valur Freyr Einarsson Morgunblaðið/Ásdís MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 67 Nýr og betri Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. B.i. 10 ára. „Frábær mynd“ Sýnd kl. 4, 6 og 8.  ÞÞ FBL Ein magnaðasta heimildarmynd seinni ára! ÞÞ FBL  HK DV  SV MBL Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! 4. myndin frá Quentin Tarantino TOPP MYNDIN Í USA! Stærsta grínmynd ársins!  Kvikmyndir.com Yfir 20.000 gestir Grabben kl. 4 og 10. Allan Elskar Alice kl. 6. Tsatsiki kl. 8. Lejontamjaren kl. 10. Ondskan kl. 10. Síð. sýn. lýkur á morgun ÞAÐ BESTA FRÁ SVÍÞJÓÐ Allar sýndar með ísl. texta TOPP MYND IN Á ÍSL ANDI www.laugarasbio.is Miða verð kr. 50 0 Þú deyrð úr hlátri enn og aftur! Stærsta október opnun allra tíma í USA! 3D gleraugu fylgja hverjum miða Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. TOPP MYNDIN Í USA! TOPP MYND IN Á ÍSL ANDI Stærsta grínmynd ársins! Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. OPEN RANGE  DV  Kvikmyndir.com Stórkostlegur vestri frá Kevin Costner leikstjóra DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 8 og 10.30. Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir heilt sumar hjá tveimsnarklikkuðum frændum sínum. Stórleikararnir Michael Caine, Robert Duvall og Osment úr Sixth Sense fara á kostum. Frumsýning! Sýnd kl. 2 og 4. Forsýning kl. 6. ENSKT TAL / ÍSLENSKUR TEXTI Sannleikurinn um Kalla (The Truth about Charlie) Spennumynd Bandaríkin 2003. Skífan VHS/DVD. (99 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Jonathan Demme. Byggt á myndinni Charade frá 1964. Aðalhlutverk Mark Wahlberg, Thandie Newton, Tim Robbins. SUMAR endurgerðir sleppa fyrir horn. Aðrar eru algjört klúður. Þessi er klúður. Sem er synd því Demme (Something Wild, Silence of the Lambs) er ástríðufullur kvikmyndagerð- armaður sem venjulega hefur mikið fram að færa. Hér á hann hins vegar engan veginn erindi sem erfiði. Stælana vantar ekki. En framvindan er bara ein stór steik og ráðlausir leikararnir ná engan veginn að stilla saman strengi. Þetta á að vera njósnagáta. Leyndardómurinn um hver þessi Kalli eiginlega er, sem er myrtur í upphafi myndarinnar, en reynist allt annar en hann gaf sig út fyrir að vera. Newton leikur eiginkonu hans nýbakaða. Ringluð og veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga (bæði leikkonan og persónan) enda hund- elt af ókunnugu fólki. Eftir hverja fléttuna á fætur annarri, þar sem sí- fellt er verið að reyna að koma manni á óvart, fer hugurinn að reika annað og augun á teljarann á myndbands- tækinu. Ekki bætir úr skák sérdeilis ósannfærandi frammistaða Marks blessaðs Wahlbergs í hlutverki dul- arfulla bjargvættarins með alpahúf- una – myndin gerist í París skiljiði. Er það bara ég sem kominn er á þá skoðun að þessi fyrrverandi nær- buxnafyrirsæta hefur hvorki þá hæfileika né persónutöfra sem þarf til að bera uppi alvöru bíómynd? Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Klúður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.