Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 69
stirni ársins en hann hefur m.a. vakið
athygli fyrir dúett með Beyoncé,
„Baby Boy“.
Panjabi MC var valinn besti dans-
tónlistarmaðurinn en hann hefur
komið Bhangra-tónlist í sviðsljósið.
The Rasmus var valin besta norræna
hljómsveitin og rokkararnir í The
Darkness fengu sérstök MTV2-
verðlaun. Frelsisverðlaun fékk Aung
San Suu Kyi fyrir frelsisbaráttu sína í
Búrma.
Á meðal þeirra sem komu fram á
stjörnum prýddri hátíðinni voru Bey-
oncé og Sean Paul, Kylie Minogue,
Missy Elliott, White Stripes, Kraft-
werk og Black Eyed Peas en Justin
Timberlake tók lagið með þeim.
Christina Aguilera kom fram á há-
tíðinni í mörgum búningum, fékk
ein verðlaun og var kynnir.
Margir biðu spenntir eftir að sjá bresku rokksveitina The Darkness koma
fram á hátíðinni en hún hreppti sérstök verðlaun kennd við MTV2.
Reuters
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 69
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.45 og 3.50.
ÁLFABAKKI
Kl. 2.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3, 5.30, 8 OG 10.30.
Beint á
toppinn
í USA
Ævintýraleg spenna,
grín og hasar
ROGER EBERT
Empire
Kvikmyndir.is
SV MBL
“Fyndnasta barátta
kynjanna á tjaldinu
um langa hríð.”
NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA.
Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine
Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.
Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að.
SG DV
„Ein besta
gamanmynd ársins-
fyrir fullorðna“
The Rundown er mikil rússíbanareið og
hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem
einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar.
H.K. DV.
KVIKMYNDIR.IS
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8.
ÁLFABAKKI
kl. 2 og 4 . Ísl. tal.
KRINGLAN
kl. 2 . Ísl. tal.
AKUREYRI
kl. 4.
AKUREYRI
kl. 2. Ísl. tal.
AKUREYRI
Kl. 6 og 10.
ÁLFABAKKI
Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10
KEFLAVÍK
Kl.10.
KRINGLAN
Kl. 8 og 10.05
KRINGLAN
Sýnd kl. 10.30.
ATH!AUKASÝNINGKL. 6.30, 9og 11.30.
Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin!
Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!
Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin!
Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!
Helen Mirren og Julie
Walters fara á kostum í
nýrri og
bráðskemmtilegri
breskri gamanmynd í
anda
„Full Monty“. Mynd sem
kemur skemmtilega
á óvart enda ein stærsta
mynd ársins í Bretlandi.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8.30 og 10.30,
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3, 4, 5.30, 6.30, 8, 9, 10.30 og 11.30. B.i. 12.
Frábær teiknimynd byggð á sígildu
þjóðsögu
um Tristan og Ísold.
i i í il
j
i Í l .
Miðave
rð
500
kr.
ÍSLENSKT
TAL
AKUREYRI
Kl. 3, 5.30, 8, 10.30 og Powersýning kl. 1 B.i. 12.
Miðnætursýning
kl. 1.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6. B.i.10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2. Ísl. tal.
Með ísl. tali
Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
KEFLAVÍK
Kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
Hádegisjazz - Jazz Brunch
Söngkonan Ragnheiðar Gröndal og með henni
leika bróðir hennar Haukur altósaxófónleikari,
nestor íslenskra jazzleikara Jón Páll Bjarnason
gítaristi, Róbert Þórhallsson á bassann og Eric
Qvick, hinn sænski á trommur. Hlaðborð innifalið í verðinu.
Hótel Borg kl. 12-14 - kr. 2.500
Raddir Þjóðar: Boli, boli bankar á dyr
Sigurður Flosason saxófóna, klarinettur
og flautu; Pétur Grétarsson slagverk.
Norræna húsinu kl. 17:30 - kr. 1.500
Athugið breyttan stað og tíma.
Útgáfutónleikar: Ditty Blei
Það er Songlines sem gefur út
þennan disk Hilmars Jenssonar
gítarleikara og félaga; Herb
Robertson trompetista, Andrew
D'Angelo saxafónleikara, Trevor Dunn bassista og Jim Black
trommara. Nasa kl. kl. 20:30 - kr. 1.800
Stern/Thoroddsen kvartettinn
Leni Stern gítar og söngur, Björn Thorodd-
sen gítar, Paul Socolow bassi og Ben
Perowsky trommur. Leni Stern er þýsk
að uppruna en hefur búið lengi í Banda-
ríkjunum og er gift gítarleikaranum Mike Stern, sem frægur
varð með Miles Davis. NASA kl. 22:00 - kr. 1.800
Jazzhátíðardansleikur
Fönksveitin Jagúar fönkar fram á rauðanótt.
Samúel Jón og Kjartan Hákonarson og
Daniel Rorke í blæstrinum, Börkur Hrafn
og Daði á gítar og hljómborð, Ingi Skúlason á bassa og Sigfús
Óttarsson á trommur. NASA kl. 00-04 - kr. 1.800
4. - 9. nóvember 2003
Forsala aðgöngumiða í JAPIS Laugavegi og Uppplýsingmiðstöð
Ferðamanna, Aðalstræti 2. www.ReykjavikJazz.com/
Í dag