Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 65
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 65 Dansleikur ársins! Jazzhátíðardansleikur með fönksveitinni JAGÚAR á NASA laugadag 8. nóvember kl. 00.30 - 04.00 Komið og skemmtið ykkur þar sem fjörið verður á laugardag! Forsala aðgöngumiða í JAPIS Laugavegi og UppplýsingmiðstöðFerðamanna, Aðalstræti 2. www.ReykjavikJazz.com/ Í kvöl d MYNDIR af hálendi Íslands ásamt texta eru nýjasta verk Ólafs Elíassonar sem birtist á átta síðum í nóvemberhefti breska tískutímaritsins i-D. Fólk, líkamshlutar og nátt- úra renna saman á myndum Ólafs sem eru ljóðrænar og þokukenndar, teknar í dumb- ungsveðri og rigningu. Í text- anum fjallar Ólafur um sam- band menningar og villtrar náttúru og hvernig mann- fólkið metur ósnortin svæði jarðarinnar. Hann er tölu- vert pólitískur, kemur til dæmis inn á álversfram- kvæmdir Alcoa á Íslandi sem hann nefnir sem dæmi um hvernig von um skamm- tímagróða geti ennþá fengið fólk til að meta ósnortin svæði lítils. „Jafnvel þótt áhrif fram- kvæmdanna á umhverfið væru ljós, var almenna viðhorfið á þann veg að fyrst enginn fari eða geri neitt á þessu ákveðna svæði sé það einskis virði,“ segir í lokakafla verksins. Þá endar hann greinina á að segja að ef reisa hefði átt orkuver í frum- skógum Kongó hefði almennings- álitið á Íslandi líklega verið annað þar sem Íslendingar meti tré meira en eldfjalla- og jöklaeyðimerkur. Verk Ólafs Elíassonar í tímaritinu i-D Náttúra og fólk á hálendinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.