Morgunblaðið - 12.11.2003, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 2003 39
Bridsdeild Breiðfirðinga
Spilað er í Breiðfirðingabúð á
sunnud. frá kl. 19. Úrslit síðustu
kvölda hafa verið þessi.
26. október. Þátttaka 12 pör.
Ingibjörg Halldórsd. – Sigríður Pálsd. 148
Björn Friðriksson – Jóhannes Guðm. 138
Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfsson 127
2. nóvember. Þátttaka 14 pör.
Unnar Guðmundss. – Sveinn Ragnarss. 207
Birgir Kristjánsson – Jón Jóhannsson 193
Björn Friðriksson – Jóhannes Guðm. 191
9. nóvember. Þátttaka 12 pör.
Björn Friðriksson – Jóhannes Guðm. 145
Hörður R. Einarss. – Benedikt Egilss. 130
Haukur Guðbj. – Sveinn V. Kristinss. 121
Mótaskrá Bridsdeildarinnar til
áramóta er eftirfarandi.
16/11 afmælismót í tvímenningi.
Þriggja kvölda keppni hefst 23/11
og lýkur 7/12.
Íslandsmót yngri
spilara í tvímenningi
Íslandsmót yngri spilara í tví-
menningi verður spilað helgina 15.–
16. nóvember. Í flokki yngri spilara
eru þátttakendur fæddir 1. janúar
1979 eða síðar. Þátttaka er ókeypis.
Bridskvöld nýliða
Sunnudaginn 9. nóv. var spilaður
barómeter.
Lokastaðan:
Sigrún Þorvarðard. – Þórir Jóhannsson 14
Jón Karl Árnason – Sigurbjörn Har. 7
Ragnheiður Bragad. – Ásta Ástþórsd. 4
Erlingur Arnars. – Ómar Freyr Ómarss. -2
Spilað er öll sunnudagskvöld í
Síðumúla 37, 3. hæð og hefst spila-
mennska kl. 19:30. Allir sem kunna
undirstöðuatriðin í brids eru vel-
komnir.
Umsjónarmaður er Sigurbjörn
Haraldsson og aðstoðar hann við að
finna spilafélaga fyrir þá sem mæta
stakir.
Íslandsmót heldri spilara
Íslandsmót heldri spilara í tví-
menningi verður spilað sömu helgi.
Lágmarksaldur er 50 ár og saman-
lagður aldur parsins minnst 110 ár.
Bæði mótin eru haldin í Síðumúla 37
og hefst spilamennska kl. 11:00 báða
dagana. Keppnisstjóri eru Sigur-
björn Haraldsson.
Skráning er hafin í s. 587 9360 eða
www.bridge.is
Bridsfélag Selfoss
og nágrennis
Áfram var haldið við spila-
mennsku í Hraðsveitakeppninni
fimmtudaginn 6. nóvember sl. Þess-
ar sveitir skoruðu mest um kvöldið:
Guðm. Th., Stefán J., Páll, Sigurður R. 542
Gunnar Þ., Gísli Þ., Stefán S.,Gunnar H. 541
Kristján M., Björn, Sturla,Örn 528
Staða efstu sveita eftir tvö kvöld
er þessi:
Gunnar Þ., Gísli Þ., Stef. S., Gunnar H.1.068
Guðm. Th., Stefán J., Páll, Sigurður R. 1.049
Kristján M., Björn, Sturla og Örn 1.043
Ólafur, Guðjón, Kristján J. og Halldór 1.035
Staða efstu para í butlerútreikn-
ingnum er þessi:
Gísli Þórarinsson – Gunnar Þórðarson 69
Guðmundur Theodórss. – Stefán Jóhanns/
Stefán Garðars. 47
Grímur Magnúss. – Sigurður Vilhjálmss. 42
Nánar um úrslitin á heimasíðu fé-
lagsins: http://www.bridge.is/fel/sel-
foss.
Mótinu lýkur í Tryggvaskála
fimmtudagskvöldið 13. nóvember
stundvíslega kl. 19:30.
26 pör í Gullsmára
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímenning á 13 borðum mánu-
daginn 10. nóvember. Miðlungur
264. Efst vóru:
NS
Sigurður Gunnl. – Sigurpáll Árnas. 308
Gunnar Bjarnas. – Guðm. Tryggvas. 307
Sigríður Ingólfsd. – Sigurður Gunnl. 296
Helga Haraldsd. –Guðmundur Helgas. 283
AV
Guðjón Ottóss. – Guðmundur Guðveigss.
336
Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbj. 329
Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 325
Karl Gunnarsson – Ernst Backman 287
Sveitakeppni milli Bridsdeilda
FEBK í Gjábakka og Gullsmára fer
fram laugardaginn 22. nóvember nk.
(ekki 29. nóvember eins og missagt
var í fyrri frétt).
Sigursveitin í sveitakeppni í Gull-
smára var þann veg skipuð:
Guðjón Ottósson, Guðmundur
Guðveigsson, Sigtryggur Ellertsson,
Þórarinn Árnason og Auðunn Berg-
sveinsson.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Málþing
Fasteignastjórnunarfélags Íslands
Hotel Nordica föstudaginn 14. nóvember 2003
kl. 12:00—16:00.
Dagskrá:
Kl. 12:00 Matur.
Kl. 13:00 Setning: Ragnar Atli Guðmundsson,
formaður Fasteignastjórnunarfélags Íslands.
Kl. 13:10—15:00 Ole Emil Malmström, formað-
ur danska Fasteignastjórnunarfélagsins.
Danska fasteignastjórnunarfélagið.
EURO FM.
Nordic FM.
Kl. 15:00—15:15 Kaffihlé.
Kl. 15:15—16:00 Stefán Hermannson, fram-
kvæmdastjóri Austurhafnar-TR ehf. Bygging
og fjármögnun tónlistarhúss og ráðstefnumið-
stöðvar.
Fyrirspurnir og umræður verða eftir hverja
framsögu.
Aðgangur 4.000 kr. Sætafjöldi er takmarkaður.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til
olijon@reykjavik.is.
Stjórnin.
Menntunarsjóður
Félags heyrnarlausra
Umsóknir um styrki
Stjórn Menntunarsjóðs Félags heyrnarlausra
auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.
Tilgangur sjóðsins er að stuðla að menntun
heyrnarlausra, daufblindra og heyrnarskertra,
formlegrar og óformlegrar og einnig
starfsþjálfunar.
Skilyrði fyrir styrkveitingu úr sjóðnum er að
viðkomandi sé fullgildur félagsmaður í Félagi
heyrnarlausra.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum ásamt ítarleg-
um upplýsingum um umsækjendur og væntan-
legt nám, ber að senda til stjórnar Menntun-
arsjóðs Félags heyrnarlausra, Laugavegi 103,
105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 15. desember 2003.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐURSKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
Auglýsing um breytingu
á deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum,
eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að
breytingum á deiliskipulagsáætlunum í
Reykjavík:
Kjalarnes, Mógilsá.
Um er að ræða tillögu að breytingu á deili-
skipulagi sumarhúsalóða í landi Kollafjarðar á
Kjalarnesi.
Í tillögunni eru m.a. gert ráð fyrir að á lóðinni
verði tveir nýjir byggingarreitir (merktir C og D
á uppdrætti) hvor um sig 350 m2. Heimilt verði
að byggja eitt hús á hvorum reit sem verði að
hámarki 100m2 að stærð hvort. Á reitnum
standa fyrir tvö sumarhús, hús A og B á upp-
drætti. Landið er í einkaeigu.
Hús á byggingarreit D skal standa a.m.k. 5
metra frá bakka Hvítár. Grunnflötur húsa verði
ekki stærri en sem nemur 100m2 og heimilt
verði að nýta rými í rishæð rúmist það innan
tilskilinna hæðarmarka. Mænishæð verði að
hámarki 5,5 metrar yfir gólfhæð.
Nánar vísast í kynningargögn.
Kennaraháskólinn, Sjómannaskólinn,
byggingarfélag námsmanna.
Tillaga lýtur að breytingu á deiliskipulagi
Kennaraháskólans/Sjómannaskólans, vegna
byggingarfélags námsmanna.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að hluti af lóð
Sjómannaskóla Íslands afmarkast af að hluta
undir námmannaíbúðir á vegum Byggingar-
félags námsmanna og einungis mun heimilt að
hafa námsmannaíbúðir með tilheyrandi
þjónusturýmum á lóðinni. Samkvæmt gildandi
deiliskipulagi er á svæðinu áætluð 121 bíla-
stæði sem ekki er búið að framkvæma. Gert er
ráð fyrir einu bílastæði á íbúð. Á lóð Bygg-
ingarfélags námsmanna er gert ráð fyrir
tveimur byggingarreitum fyrir fjögurra hæða
hús með 22 námsmannaíbúðum, samtals 44
íbúðir. Hámarkshæð húsanna er 13,5m mælt
frá gólfplötu á 1. hæð.
Nánar vísast í kynningargögn.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8.20 – 16.15, frá 12. nóvember 2003 til 24.
desember 2003. Einnig má sjá tillögurnar á
heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem
telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að
kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athuga-
semdum við þær skal skila skriflega til
Skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu-
lagsfulltrúa) eigi síðar en 24. desember 2003.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 12. nóvember 2003.
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
I.O.O.F. 18 18411128
I.O.O.F. 7 184111271/2 8.II*
GLITNIR 6003111219 II
HELGAFELL 6003111219 IV/V Njörður 6003111219 I
Myndakvöld 12. nóvember
kl. 20 í FÍ-salnum, Mörkinni 6.
Gerður Steinþórsdóttir verður
með myndasýningu sem hún
nefnir Frá hausti til hausts.
Aðallega verða myndir úr dags-
ferðum en einnig úr nokkrum er-
lendum þjóðgörðum, m.a. Sval-
barða. Verð aðeins kr. 500, kaffi
og meðlæti. Allir eru velkomnir.
Framhaldsstofnfundur
Tónminjaseturs Íslands verður haldinn
sunnudaginn 16. nóvember 2003 kl. 20:00 í
íþróttahúsinu á Stokkseyri.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
1. Skýrsla bráðabirgðastjórnar.
2. Bráðabirgðauppgjör pr. 31. október 2003
lagt fram til kynningar og samþykktar.
3. Breytingar á samþykktum.
4. Kosning stjórnar.
5. Önnur mál.
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um Tón-
minjasetur Íslands.
Stjórnin.
I.O.O.F. 9 18411128½ 9.0
upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar
ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR