Morgunblaðið - 12.11.2003, Qupperneq 49
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 2003 49
JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur er lík-
lega ein minnsta hátíð sinnar tegund-
ar í heiminum. Á sex dögum lauk há-
tíðinni, sem er ekki svo skammur tími
fyrir djasshátíð, en tónleikarnir voru
samt ekki nema um sextán talsins.
Engu að síður hefur hátíðin yfir sér
alþjóðlegan blæ og þess varð vart á
eftirmiðdagsdjassi á Hótel Borg sl.
sunnudag. Þar lék kanadíska tromp-
elstjarnan Ingrid Jensen ásamt B3-
tríóinu íslensk-sænska. Í salnum
voru liðsmenn New York Voices, sem
héldu tónleika seinna um kvöldið í
Austurbæ, og einsamall við hornborð
sat Howard Stern, einn þekktasti
djassblaðamaður heims frá Down
Beat-tímaritinu. Það er magnað
hvernig aðstandendur Jazzhátíðar
Reykjavíkur hafa náð að markaðs-
setja þennan atburð, og það þótt eng-
ar verulega stórstjörnur, að Jensen/
New York Voices undanskildum, hafi
sótt landið heim að þessu sinni.
Það var ekki síst forvitnilegt að
heyra Ingrid Jensen leika á þetta
harðvítuga hljóðfæri sem trompet er
– því hún er kona og fáar kynsystur
hennar hafa lagt fyrir sig djass-
trompetleik. Strax á fyrstu tónunum
var ljóst að hér er á ferðinni fullmót-
aður trompetleikari með skýran og
kraftmikinn tón og frjóa tónhugsun.
Allt kvennatal rauk því út í veður og
vind og óhætt er að segja að Jensen
skipi sér á bekk með albestu tromp-
etleikurum heims óháð kynferði.
Kynningar hennar fóru þó að
mestu leyti fyrir ofan garð og neðan
en þó náði rýnir að heyra að fyrsta
lagið var eftir Agnar Má Magnússon
orgelleikara B3 tríósins; hratt tempó
í nýboppuðum stíl þar sem Jensen
tók flugið hvað eftir annað. Tónn
hennar er tandurhreinn og hún leik-
ur sér jafnt niðri sem í hæstu hæðum
á trompetinn. Næst kom lag af síð-
asta disk hennar fyrir Enja-útgáf-
una, Higher Grounds. Laglínan er
falleg og áleitin og Jensen spann
hraðan vef á flygilhornið, sem er
henni ekki síður handgenginn. Síðan
kom kalypsó eftir Ásgeir, með unaðs-
legu framlagi Agnars Más, þá R
Time af nýjasta disk Jensen, Now as
Then, og fyrri hálfleik lauk með út-
setningu Jensen á The Night has
Thousand Eyes, þar sem svissað var
hikstalaust milli stíla og tempóbreyt-
ingar voru tíðar. Ásgeir var með
hraðan og boppaðan einleik. Þrátt
fyrir stuttan æfingatíma small band-
ið algjörlega saman og leikur þess
var í heimsklassa.
B3 er líklega besta djasstríó sem
starfandi er á Íslandi. Fyrir nokkrum
mánuðum varð rýnir þess aðnjótandi
að heyra tríóið leika á Kaffi Kúltúr og
var ekki samur maður á eftir. Þar var
tríóið að mestu í fönk- og blússtell-
ingum en þeir félagar geta spilað allt,
eins og þeir sýndu með Ingrid Jensen
á Borginni. Í seinna settinu voru flutt
tvö lög eftir Christine Jensen saxó-
fónleikara og systur Ingridar. Upper
Fargo var fönkskotið og meðan Ing-
rid afgreiddi laglínuna og afleiður
hennar sauð á keipum hjá tríóinu.
„Grúfið“ var svo svakalegt að það
hefði þurft ísklump að hrífast ekki
með. Þetta eru einhverjir mögnuð-
ustu og eftirminnilegustu tónleikar
sem undirritaður hefur sótt. Þeim
sem vilja kynna sér feril og nálgast
tónlist Ingrid Jensen er bent á
www.ingridjensen.com.
Mögnuð IngridTónleikarJensen/Ásgeirsson Tríó
Ingrid Jensen trompet og flygilhorn,
Ásgeir J. Ásgeirsson gítar, Agnar Már
Magnússon orgel og Eric Qvick trommur.
Hótel Borg
Guðjón Guðmundsson
Strákarnir
(The Guys)
Drama
Bandaríkin 2002. Skífan. VHS (98 mín.)
Leyfð fyrir alla aldurshópa. Leikstjóri: Jim
Simpson. Aðalleikarar: Sigourney Weav-
er, Anthony LaPaglia, Irene Walsh.
VANDMEÐFARIÐ efni og við-
kvæmur tilfinningaflaumur markar
myndina um Strákana (The Guys),
því þeir eru deild í
slökkviliði New
York borgar, sem
týndi að stórum
hluta lífi í árásinni
á World Trade
Center tvíbura-
turnana. Myndin
gerist í skugga
þessa sorglega at-
burðar, Nick (Anthony LaPaglia)
,yfirmaður í slökkviliði borgarinnar,
leitar til blaðakonunnar Joan (Sig-
ourney Weaver), hann hefur gefist
upp á að semja ræðu um félaga sína
sem fórust í ódæðisverkinu.
Strákarnir lýsa á nokkuð sann-
færandi hátt hvernig þessum ólíku
persónum tekst að vinna sig út úr
sorginni, orð fyrir orð. Líðan þeirra
á meðan minningargreinarnar eru
að fæðast og fá á sig ásættanlega
mynd er á hinn bóginn óbærilega
yfirborðskennd á köflum. Kvik-
myndahandritið er byggt á leikriti
sem samið var í tilfinningadeiglunni
rétt eftir árásina á turnana þ. 11.
september 2001, og þótti lýsa vel
viðbrögðum borgarbúa eins og sorg,
sjálfsásökunum, óbætanlegum
missi. Slíkar áherslur og fletir eru
dæmdar til að eldast illa – hversu
vel sem þau líta út í uppnáminu
miðju. Myndin hefur því fyrst og
fremst tilfinngalegt gildi fyrir New
York búa, öðrum er hún þrúgandi,
leiksviðsleg upplifun. Þeim ágætu
leikurum Weaver og LaPaglia tekst
að vera trúverðug í erfiðum hlut-
verkum. Sæbjörn Valdimarsson
Myndbönd
Vandrituð
minning-
arorð
Húsgögn
Ljós
Gjafavara
Mörkinni 3, sími 588 0640
www.casa.is
Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-15.
7
316
329
572
627
755
833
860
1008
1013
1093
1107
1148
1245
1247
1261
1288
1293
1440
1474
1475
1479
1630
1695
1719
1738
1789
1815
1819
1891
1897
1952
2011
2046
2140
2328
2362
2430
2436
2500
2521
2551
2585
2787
2789
2801
2820
2870
2882
2897
2927
3033
3097
3130
3168
3202
3354
3355
3395
3732
3762
3796
3899
3922
4003
4007
4075
4094
4193
4197
4257
4260
4263
4354
4404
4405
4541
4562
4682
4831
4927
5039
5070
5181
5247
5262
5277
5312
5354
5362
5433
5480
5506
5517
5526
5557
5622
5798
5893
5898
5907
5919
5941
5986
6032
6161
6214
6230
6396
6438
6536
6636
6667
6674
6719
6737
6792
6802
6912
6934
6948
7096
7104
7159
7191
7254
7266
7396
7472
7619
7663
7813
7833
7860
7895
7915
7926
7938
7949
8186
8230
8243
8268
8279
8322
8350
8386
8399
8415
8509
8534
8535
8573
8789
8829
8854
8862
8889
9010
9045
9048
9069
9105
9120
9145
9147
9171
9245
9287
9342
9343
9402
9404
9519
9650
9652
9711
9713
9729
9786
9809
9826
9868
9931
10021
10234
10258
10295
10377
10383
10399
10412
10516
10573
10612
10666
10712
10882
10896
10925
11034
11094
11286
11460
11546
11566
11567
11593
11637
11712
11722
11758
11956
11961
11996
12328
12330
12340
12373
12482
12492
12507
12585
12638
12767
12802
12896
12908
12944
13022
13047
13144
13149
13151
13322
13445
13455
13472
13485
13686
13689
13775
13794
13833
13843
13912
14012
14051
14095
14215
14354
14359
14385
14474
14563
14567
14624
14644
14710
14750
14825
14842
14850
14861
14922
14971
15152
15232
15375
15459
15530
15554
15574
15625
15671
15770
15791
15841
15857
15928
15986
15997
16054
16090
16141
16216
16461
16591
16633
16674
16733
16908
16914
16926
16972
16982
16983
17100
17148
17350
17358
17532
17557
17565
17622
17779
17818
17830
17894
17907
18094
18172
18189
18273
18543
18554
18644
18745
18774
18776
18895
18930
18983
18987
18994
19000
19072
19115
19237
19254
19323
19349
19354
19383
19400
19409
19490
19505
19542
19546
19654
19770
19833
19914
19946
19992
20034
20061
20068
20070
20099
20116
20149
20244
20292
20314
20358
20504
20538
20550
20710
20737
20788
20827
21036
21061
21129
21174
21252
21390
21410
21425
21511
21566
21699
21716
21734
21739
21782
21875
21891
21918
22015
22050
22067
22120
22126
22229
22244
22292
22482
22514
22591
22732
22788
22792
22889
22913
22946
22967
23067
23094
23126
23158
23384
23437
23440
23485
23659
23803
23909
23942
24005
24110
24119
24182
24299
24349
24377
24389
24681
24714
24737
24866
24878
24919
24969
24979
25035
25105
25160
25252
25405
25462
25483
25549
25677
25685
25715
25755
25801
25811
25870
26045
26080
26154
26161
26163
26321
26368
26478
26617
26695
26770
26778
26837
26853
26854
26901
26968
27212
27233
27332
27545
27563
27570
27590
27721
27817
27906
27908
27944
27985
28086
28115
28130
28148
28261
28278
28292
28298
28351
28368
28443
28449
28463
28524
28689
28868
28882
28887
28914
28927
28937
29143
29164
29184
29260
29326
29338
29353
29443
29561
29584
29844
29874
29883
29900
29904
29932
29985
30121
30122
30126
30193
30210
30272
30374
30509
30520
30579
30584
30635
30736
30793
31074
31099
31183
31306
31308
31309
31444
31497
31598
31665
31858
31900
31944
31956
32237
32302
32352
32559
32636
32759
32824
32916
32918
32951
32980
32982
32985
33010
33168
33228
33249
33285
33316
33348
33415
33538
33555
33600
33607
33636
33668
33669
33678
33694
33696
33782
33794
33812
33910
33961
33995
34016
34049
34094
34137
34217
34282
34283
34368
34502
34553
34613
34715
34860
34881
34925
34982
34988
35025
35079
35171
35262
35271
35351
35515
35520
35550
35779
35872
35918
35948
36031
36088
36193
36238
36285
36365
36443
36468
36470
36602
36613
36632
36655
36756
36816
36847
36964
36981
37020
37134
37208
37494
37505
37517
37544
37597
37711
37841
37853
37909
38000
38022
38108
38131
38159
38269
38278
38319
38369
38417
38485
38530
38631
38673
38697
38755
38777
38856
38881
38922
38947
38951
39270
39274
39343
39425
39442
39478
39481
39536
39542
39559
39568
39591
39677
39695
39702
39725
39763
39777
39838
39861
39973
40069
40085
40130
40351
40399
40446
40463
40471
40564
40598
40626
40650
40806
40808
40869
40930
41023
41024
41089
41091
41207
41225
41240
41287
41447
41470
41500
41664
41735
41780
41807
41845
41855
41959
41983
42027
42097
42119
42181
42252
42282
42449
42472
42485
42680
42732
42791
42832
42905
43248
43262
43348
43581
43600
43692
43698
43701
43705
43757
43763
43833
43883
43937
44051
44059
44100
44108
44162
44196
44224
44513
44523
44531
44608
44707
44776
44850
44860
45009
45068
45163
45205
45233
45297
45300
45341
45366
45377
45431
45434
45459
45485
45516
45579
45602
45608
45704
45772
45802
45842
45879
45918
45947
46024
46044
46142
46175
46228
46261
46266
46382
46441
46467
46491
46551
46595
46641
46721
46747
46752
46756
46787
46881
46971
47012
47077
47149
47208
47307
47437
47441
47529
47530
47635
47719
47915
47966
48061
48115
48245
48264
48313
48314
48407
48429
48435
48516
48526
48611
48638
48691
48747
48837
48897
48931
48943
48972
48976
49023
49108
49118
49218
49292
49293
49301
49403
49496
49691
49762
49912
49981
50027
50038
50059
50202
50342
50417
50420
50478
50514
50552
50608
50643
50658
50774
50846
50917
50940
50986
51017
51039
51052
51064
51106
51161
51164
51261
51346
51359
51366
51392
51518
51551
51597
51599
51713
51741
51743
51792
51831
51946
52016
52124
52132
52161
52250
52258
52348
52386
52413
52642
52664
52686
52765
52776
52856
52869
52916
52945
52991
52996
53044
53077
53100
53145
53441
53470
53487
53507
53559
53567
53613
53633
53689
53718
53785
53808
53881
53995
54013
54118
54224
54238
54352
54480
54517
54607
54623
54650
54769
54842
54879
55024
55063
55069
55121
55334
55370
55376
55388
55423
55456
55480
55512
55590
55616
55629
55955
56035
56045
56120
56127
56307
56341
56352
56365
56523
56538
56732
56887
56916
56981
57055
57099
57132
57157
57191
57312
57338
57473
57494
57521
57553
57602
57638
57656
57727
57783
57848
57883
57972
58036
58273
58515
58773
58784
58980
58996
59107
59124
59155
59247
59343
59355
59465
59490
59528
59591
59613
59672
59695
59846
Vinningaskrá
3237
3499
4103
4676
9421
10248
10946
11491
12100
13684
14313
14746
16555
16600
16971
17177
17544
18523
18640
20837
22207
22835
23001
24755
24916
26039
26284
26936
27025
28214
30717
30925
32837
34000
34198
34326
36131
38902
40743
42849
44079
47283
47628
48735
50109
50262
55204
55265
57211
59320
Í hverjum aðalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eigendur miða sem endar á þeirri tveggja
stafa tölu fá vinning. Vinningurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmiða.
Til að spara pláss er tveggja stafa talan aðeins birt í stað þess að skrifa öll vinningsnúmerin í skrána.
Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Kr. 4.000 Kr. 20.000 90
Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru:
8081 8083
1740
6226
44766
48598
51156
55329
Aðalútdráttur 11 flokks, 11. nóvember 2003
Kr. 3.000.000 TROMP
TROMP
TROMP
TROMP
Kr. 15.000.000
TROMP
Kr. 50.000 Kr. 250.000
Kr. 200.000 Kr. 1.000.000
Kr. 100.000 Kr. 500.000
8082
Kr. 25.000 Kr. 125.000
6969
9532
11992
25230
41468
43746
45792
50624
52966
56729
TROMPKr. 15.000 Kr. 75.000
TROMP