Morgunblaðið - 12.11.2003, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 2003 53
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.30.
Beint á
toppinn
í USA
Ævintýraleg spenna,
grín og hasar
ROGER EBERT Empire
Kvikmyndir.is
SV MBL
“Fyndnasta barátta
kynjanna á tjaldinu
um langa hríð.”
NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA.
Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine
Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.
Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að.
SG DV
„Ein besta
gamanmynd ársins-
fyrir fullorðna“
The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim
ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones
myndirnar.H.K. DV.
KVIKMYNDIR.IS
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8.
AKUREYRI
Kl. 10.
ÁLFABAKKI
Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10
KEFLAVÍK
Kl.10.
KRINGLAN
Kl. 8 og 10.05
ATH!AUKASÝNINGKL. 6.30 og 9.
Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin!
Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!
Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin!
Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!
i lli i i i !
j i íl i i i !
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12.
AKUREYRI
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
Tristan og Ísold Miðaverð500 kr.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6.
AMERICAN PIE
THE WEDDING
KRINGLAN
Sýnd kl. 6.
KRINGLAN
Sýnd kl. 10.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.50.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8.30 og 10.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6. B.i.10.
PIRATES OF
THE CARIBBEAN
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
Yfir 200 M
US$ á
5 dögum!.
SG DV
LUNDABÍÓ kynnir kvöld-
stund af kvikmyndum í Nor-
ræna húsinu í kvöld. Þar ber
hæst að Jón Ólafsson píanó-
leikari með meiru ætlar að
flytja eigin tónlist við kvik-
myndina Das Kabinett des
Doktor Caligari frá árinu
1920 eftir þýska leikstjórann
Robert Wiene. Jón ætlar að
spinna tónlistina á staðnum á
meðan hann og áhorfendur
fylgjast með þessari sígildu,
þöglu kvikmynd.
Hassan hjá Lundabíói seg-
ir að þetta sé áhrifamikil
mynd og að settið sé allt
öðruvísi en hafi verið í
myndum á þessum tíma.
„Það sem vakti athygli á
þessari mynd er bjöguð heimsmynd
hennar. Hlutir í settinu eru bognir
og í nýjum hlutföllum,“ segir hann
og bætir við að myndin hafi verið
undir áhrifum frá Bauhaus-
hreyfingunni.
Myndin, sem er um 70 mínútur
að lengd, „er ein af þeim þöglu
myndum, ef ekki sú eina, sem hefur
haft hvað mest áhrif á kvikmynda-
heiminn á þessum tíma sem og
næstu ár og áratugi. Kvikmyndin
var mikill listrænn árangur fyrir
sinn tíma. Áhrif hennar á ungar og
nýmótaðar aðferðir við kvik-
myndagerð eru ómetanleg og
er þau að finna í öðrum kvik-
myndum eins og Nosferatu
(1922) og síðar í Metropolis
(1927) sem er eftir Fritz
Lang,“ segir í tilkynningu.
15 alþjóðlegar
stuttmyndir
Til viðbótar verða sýndar
15 alþjóðlegar stuttmyndir
frá Finnlandi, Pakistan, Ástr-
alíu og Bandaríkjunum.
Um kvöldið verður fáanleg
32 síðna dagskrá, gestum að
kostnaðarlausu, sem inni-
heldur upplýsingar um allar
stuttmyndirnar og nákvæma
greiningu á kvikmyndinni
Das Kabinett des Doktor Caligari.
Jón Ólafsson með frumsamda tónlist
Kvöldstund af kvikmyndum
Úr kvikmyndinni Das Kabinett des Doktor Calig-
ari, sem er sígild, þögul mynd, sem hefur haft
nokkur áhrif í kvikmyndasögunni.
Lundabíó í Norræna húsinu á
miðvikudagskvöld kl. 20.
www.lundabio.comSPJALLÞÁTTASTJÓRNANDINN
umdeildi Jerry Springer skellti sér
austur um haf, til Englands, í þeim
tilgangi að vera viðstaddur frum-
sýningu á söngleik um sjálfan sig
á West End.
Um er að ræða söngleik sem
heitir einfaldlega Jerry Springer –
Óperan og er hann byggður á
spjallþáttunum alræmdu. Í honum
má sjá steppandi Ku Klux Klan-
liða og kóra kyrja algengt fjög-
urra stafa enskt blótsyrði sem
byrjar á stafnum f. Þótt þetta
kunni allt að hljóma mjög vafa-
samt þá er hann virtur mjög í
bresku leikhúslífi sá er setti óp-
eruna fyrstur upp, í National
Theatre leikhúsinu. Hann heitir
Nicholas Hytner og er m.a. þekkt-
ur fyrir að hafa leikstýrt kvik-
myndinni The Madness of King
George.
Springer er leikinn af Michael
nokkrum Brandon í sýningunni á
West End en hann er lítillega
kunnur fyrir að hafa leikið í þátt-
unum Dempsey og Makepeace á 9.
áratugnum. Hingað til hefur sýn-
ingin notið mikilla vinsælda þar
sem hún hefur verið sýnd og er
búist við að sama verði upp á ten-
ingnum á West End, þótt dómar
hafi verið misjafnir.
Springer sjálfur sá verkið fyrst í
Edinborg í fyrra og viðurkennir
að það hafi verið býsna erfið
lífsreynsla fyrir sig. Ekki síst
vegna þess að aðrir áhorfendur í
salnum hafi ekki alveg getað
ákveðið sig, hvort þeir ættu að
horfa á Springer á sviðinu, eða
þennan eina sanna í salnum. En
hann segist mjög sáttur við upp-
færsluna á West End og þá sér-
staklega frammistöðu Brandons.
„Hann nær alveg líkamstjáningu
minni.“
Höfundur tónlistarinnar í verk-
inu, Bretinn Richard Thomas, seg-
ir viðfangsefnið hafa verið tilvalið
fyrir óperu. „Við fáum harmleik,
ofbeldi, fólk öskrandi á hvað ann-
að, sem maður skilur ekki hvað er
að segja. Hinar fullkomnu for-
sendur fyrir óperu.“
Nýr söngleikur á West End
AG
Jerry Springer ásamt Micheal Brandon sem leikur hann.
Springer sáttur við sig
EFTIR tíu ára hjónaband með Tom
Cruise í sviðsljósinu segist Nicole
Kidman vilja
halda samband-
inu við Lenny
Kravitz fyrir sig.
„Ég á ekki von á
því að ég muni
nokkurn tíma aft-
ur leyfa fólki að
grannskoða
einkalíf mitt,“
segir Kidman í
viðtali í desem-
berhefti W-
tímaritsins. „Samband karls og konu
er of viðkvæmt, of hverfult og of
sársaukafullt ef það brotnar til þess
að hafa það til sýnis, en tilhugsunin
skelfir mig.“
Kravitz og Kid-
man vilja frið
Nicole Kidman og
sonur hennar
Connor.