Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagor 16. október 1980/ 242. tbl. 70. árg. h útlit fyrir formannsslag á flokksþingi AlHýðuflokksins: HIRDIR KJARTAN FOR- MENNSKUNA W BENEWKT? Vaxandi likur eru nú taldar á þvi innan Al- þýðuflokksins, að Kjartan Jóhannsson muni bjóða sig fram á móti Benedikt Gröndal, þegar flokksþing kýs formann flokksins um næstu mánaðamót. Alþýðuflokksmaður i Keflavik sagði i samtali við blaðamann Visis, að liklega yrði samþykkt áskorun á Kjartan að bjóða sig fram á aðalfundi kjördæmis- ráðs flokksins i Reykjaneskjör- dæmi, sem haldinn verður 27. október. Þess má geta, að Kjartan sagði nýlega i blaðavið- tali, aðspurður um þessi mál, að það væri „fólkið i flokknum, sem velur i trúnaðarstöður og ég hef hingað til ekki neitað að taka að mér þau störf, sem flokksfólkið hefur trúað mér fyrir". Mörgum Alþýðuflokksmönn- um þykir Benedikt Gröndal hafa verið nokkuð mislagðar hendur i flokksformennskunni, og þvi er talið liklegt, að Kjart- an næði kjöri, ef af framboði hans verður. Nokkur vafi leikur á um, hver tæki sæti Kjartans sem varafor- maður flokksins, en talið er vist að flokksmenn i Reykjavik gefa það embætti ekki eftir baráttu- laust, ef formaðurinn yrði úr öðru kjördæmi. Eru þar helst nefnd til sögunnar þau Jón Baldvin Hannibalsson. Vil- mundur Gylfason og Jóhanna Siguröardóttir. Einnig er vitað, að fólk úr verkalýðsarmi flokks- ins hefur hug á að fá Magnús H. Magnússon i það embætti.-SG. Slökkviliðsmaöurinnfrá Eskifiröiborinninn Isjúkrabifreiöeftir slyslð. Visismynd: BG. Gæslan hyggst selja Arvakur en elgandinn er á mótl sðlu í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að hann verði seidur - Sklpið ekki komið á söluskrá „Við höfum ekki samþykkt sölu á Ár- vakri", sagði Aðal- steinn Júliusson, vita- og hafnarmálastjóri, i samtali við Visi, en stofnun hans mun vera eigandi skipsins. Skipið er ekki hugsað til reksturs á vegum Landhelgis- gæslunnar i ár", sagði Pétur Varðskipihöfnigær. Arvakur erysta varðskipið. Vlsismynd: BG. Sigurðsson, forstjóri þeirrar stofnunar, er Visir leitaði álits hans á þessu máli, ,,en sam- kvæmt fjárlögum á að selja hann á árinu", sagði Pétur. Samkvæmt upplýsingum Vis- is hefur skipið þó enn ekki verið sett á söluskrá, en á fjárlögum yfirstandandi árs var gert ráð \ fyrir að söluandviröi skipsins rynni i Landhelgissjoð. Um þetta sérkennilega „kerfismál" er fjallað nánar á blaðsfðu 8 i Visi i dag. Slökkviliðsmaður Jrá Eskifirðl á brunaæfíngu í Reykjavík: ffitbrotnaðii Annar tveggja slökkviliðs- manna frá Eskifirði, sem hefur verið á námskeiði Brunamála- stofnunar rikisins að undanförnu hér i Reykjavik, slasaðist i gær, er slökkviliðsmennirnir voru að æfa sig við að slökkva oliueld á Reykjavikurflugvelli. „Hann hrasaði, þegar hann var aðkoma út úr braggagrunninum, sem við notúm við æfingarnar", sagði Gunnar Sigurðsson, vara- slökkviliðsstjóri i Reykjavik, er viðræddum viðhann imorgun, en Gunnar stjórnaði einmitt æfing- unni. „Hann var búinn að slökkva eldinn, sem við höfðum kveikt inni i grunninum og þegar hann var á leið til baka, hrasaði hann svo illa, að hann ökklabrotnaði", sagði Gunnar. Slökkviliðsmaðurinn var fluttur á Slysadeild Borgarspitalans og þar var gerð aðgerð á fæti hans i gærkvöldi. gk-- Nefndakongarnir: Flórlr með rúmar Drjár milljónlr Nýlega kom út yfirlit yfir nefhdir og ráð & vegum hins opin- bera og þar er m.a. að finna alla nefndarmeðlimi og skrá yfir laun þeirra. Skv. lauslegri samantekt blaðsins eru nefndakóngarnir að þessu sinni þeir Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, með riflega 3,6 millj. króna laun fyrir nefndastörf sin, og Davið úlafs- son, Seðlabankastjóri með rétt rúmar 3 milljónir króna f nefnda- þóknun. Egill Sigurgeirsson, for- maður Matsnefndar eignanáms- bóta. fær rumar 3,5 millj. króna fyrir formennsku sina i þeirri nefndog próf. Gunnar G. Schram fær einnig nimar 3 millj. krtína fyrir nefndastörf og fræðilega ráðgjöf. Sjá nánar á bls. 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.