Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 4
Þegar pólskur verkalýöur tdk sér bessaleyfi til verkfalla i sum- ar til þess aö knýja fram Urlausn- ir i kjaramálum og meira mat- vöruframboö i verslanir, gripu menn, sem á horföu, andann á lofti. Minnugir þess hvernig Ung- verjaiandsuppreisnin var barin niöur meö haröri hendi og vor- boöarnir í Prag voru i skyndingu kallaöir til Kremiar til „niöur- kæUngar” um leiö og Varsjár- bandaiagsherirnir geröu innrás i Tékkdslóvakfu, þótti vist aö slík uppsteit gegn hinu sosialiska al- ræöi yröi ekki látin lengi vaöa uppi. Lognið á undan storminum Dagarnir liöu þó svo, að ekki bólaði á skriödrekum Varsjár- bandalagsins viö pólsku landa- mærin, og menn önduöu léttar aö nýju. Viö þaö óx Pólverjum kjarkur, svo aö stappaöi nær fifl- dirfsku. Auk kjarabóta kröföust þeir einnig aö létt yröi eitthvaö á ritskoöun,og um leiö réttar til aö stofna samtök, sem væru óháö kommúnistaflokknum. Knúöu verkfallsmenn stjórnvöld til sam- þykktar, og enn bólaöi ekkert á rússnesku bryntröllunum. Tiöindaleysi dögum og vikum saman orkaöi ekki aöeins róandi á þá áhyggjufyllstu. Þaö nánast svæföi. Þeir hrukku þó illilega upp af þeim svefni i fyrradag. — Hvaöa hljdö vakti þá? Þei, þei, var þaö skröltiö i skriödrekabelt- unum? Honecker reiðir til höggs Eftir framlag Austur-Þýska- lands undir forystu Erich Hon- eckers til innrásar Varsjár- bandalagsins i Tékkóslóvakiu voriö fræga, mætti kannski setja jafnaöarmerki á milli skriö- drekaskröltsins og boöskapar Honeckers. Enþaövarrödd hans, sem ómaöi i fyrradag. Hatrammri árás hefur enginn austantjaldsleiötogi gert á bar- áttu pólsks verkalýös i sumar fyr- ir umbótum, og Honecker skóf ekki utan af þvi, þegar hann var- aöi Pólland viö þvi, aö austan- tjaldsrikin mundu ekki þola nein- ar meiriháttar breytingar þar i átt til aukins frjálslyndis. Hann lét ekki þar við sitja, heldur gaf fyllilega um leiö til kynna, aö Varsjárbandalagsrikin mundu gera ráöstafanir til aö stemma stigu viö uppvööslu umbótasinna. Þeir hétu aö visu ekki ,,um- bótasinnar” I ræöu Honeckers, sem flutt var bæöi i útvarpi og sjónvarpi. Heldur hétu þeir „ósdslallsk, gagnbyltingaröfl”. „En einn hlutur er alveg ljós. Pólland er og verður sðslaliskt riki. Þaö tilheyrir og er daö- skiljanlegt hinum sóslaliska heimi. Enginn fær hjól sögunnar til aö snúast aftur á bak,” sagöi leiötogi A-Þýskalands, og bætti siöan viö: „Og ásamt vinum okk- ar munum viö tryggja þaö.” Honecker haföi ekkert fyrir þvi aö tala undir rós. Pólland var nefnt fullu nafni, og m.a. sagöi hann: „Meö stuöningi afturhalds- aflanna f vestri, sem vilja færa sér f nyt erfiöleika Póllands, reyna nú gagnbyltingarhópar aö koma nýrri pólskri útgáfu af kommúnisma á i staö sovésku út- gáfunnar i Póllandi.” Sðmu herlúðrarnír og 68 Hvatti hann f lok ræöu sinnar „alla Pdlverja til þess aö gera sér grein fyrir þvi, að vinátta Pdl- lands viö Sovétrikin er trygging fyrir friösamlegri fraintiö i ham- ingju og hagsæld.” Daginn eftir- aö þessari ræöu Honeckers var útvarpaö, birtist hún I a-þýskum blööum, en þá var aövisusleppt úr ummælunum, aö A-Þjóöverjar mundu ásamt vin- um sinum — aö sjálfsögöu átt viö Varsjárbandalagiö — tryggja þaö, aö Pólland yröi áfram óaö- skiljanlegur hluti af hinum sósial- iska heimi. Þessi herlúöraþytur er óhugnanlega líkur þeim, sem blásinn var til réttlætingar innrás Varsjárbandalagsins I Tékkó- slóvakiu 1968. Þá voru sömu hatursárásimar á hina tékknesku frjálslyndis útgáfu af kommún- ismanum, og um leiö fullyrt, aö hún væri undan rifjum aftur- haldsafla á vesturlöndum runnin. óttast smítun trá Póllandi Þaö má ljóst vera, aö I hinum sósialisku alræðisrikjum austan- tjalds hafa nágrannar Póllands gerst ókyrrir I sætum vegna at- burðanna I Ptíllandi i sumar. Stjdrnarherrunum mun hafa þótt ósýnt hvernig óánægju verkalýös yröi haldiö niöri, ef spurnir bær- ust af þvi, hvaö verkföll heföu komiö til leiöar í Póllandi. Erich Honecker lagöi riflega til iiö i innrásina i Tékkósióvakfu 1968 og strengir þess heit aö „tryggja” aö Pdlland veröi áfram óaöskiljanlegur hluti hins sðsial- iska heims. Honecker hefur þegarmátt kenna á þvi. Starfsmenn a-þýsku járn- brautanna, sem störfuöu 1 V- Berlin, lögöu niöur vinnu aö pólsku fordæmi, kröföust kaup- hækkana og réttar til aö stofna óháö stéttarfélög. Þurftu a-þýsk yfirvöld aö beita hörku, og lá þá viö borö aö til árekstra kæmi viö lögregluyfirvöld V-Berlfnar. Þótt Ptílverjar hafi valiö vel timann til þess aö risa upp undan flokksokinu meö tilliti til þess aö Sovétmenn hafa f nógu aö snúast i sumar i Afghanistan, þá viröast þeir ekki hafa tekiö meö I reikn inginn, aö leppamir I hinum austantjaldsrikjunum mundu kannski ekki þola viö. Jafnvel þótt Sovétstjórnin kysi aöljúka „hjálpræöisstarfi” sinu i Afghanistan, áöur en Pólverjar yröu tugtaöir til, er óvist hvort Honecker og hans nótar þreyji þangaö til. Þeim þykir hitna óhugnanlega undir eiginstjómar- sætum. Þá er byrjað aö hita upp vélamar I skriödrekunum, og ekki langt aö biöa þess, aö þeir skrölti af staö. Frakklandsforseti komlnn lll Kina Valery Giscard D'estaing Frakklandsforseti er nú kominn I opinbera heimsókn til Kina þar sem hann mun ræöa viö framá- menn kfnversku þjóöarinnar. Eftir mikla móttökuathöfn I Al- þýöuhöllinni i Peking hófust slöan viöræöur Frakklandsforsetans viö Zhao Ziyang hinn nýja for- sætisráöherra Klna. Frakklandsforseti veröur þess heiöurs aönjótandi aö fá aö heim- sækja Tibet, en þaö hefur engum vestrænum leiötoga hlotnast til þessa. Eru Kinverjarnir meö þvl aö undirstrika viröingu slna og vináttu viö frönsku þjóöina en Frakkar voru meö þeim fyrstu af vesturlandaþjóöum sem viöur- kenndu kommúnistastjórnina I Kina 1964. Giscard D’estaing veröur þess heiöurs aönjótandi aö fá aö heim- sækja Tibet. Þaö munu sovét- menn ekki liða Leonid Brezhnev forseti Sovét- rikjanna lýsti þvi nýlega yfir aö Sovétmenn myndu aldrei Uöa þaö aö Bandarlkjamenn næöu frum- kvæöinu i vopnakapphlaupinu og skoraöi um leiö á Bandarikja- menn aö setjast aö samnings- boröi og ræöa um stöövun vfg- búnaöar i heiminum. Þetta kom fram er Brezhnev ræddi viö bandariskan oliukóng, Armand Hammer, en hann er mikill kunningi Sovétforsetans og ræöir oft viö hann um ýmis mál yfir bolla af kaffi. Notar Brezh- nev oft þessa fundi til þess aö koma skilaboöum um ýmis mál áleiöis til Bandarlkjamanna á „penan hátt”. viija vlla hvar líkíð er geyml Artoru Rivera Damas erki- biskup i San Salvador hefur heitiö á vinstri sinnuöu skæruliöana sem liflétu s-afrlska ambassador- inn þar I landi á dögunum aö skýra frá þvi hvar þeir geymi llk hins myrta. Ambassadorinn, Archibald Gardner Dunn var Hflátinn i sfö- ustu viku en haföi þá veriö I haldi siöan I nóvember I fyrra. Krafist var 20 milijón dollara lausnar- gjalds fyrir hann en viö þvi var ekki hægt aö veröa. ' Markaðsverð á kafli lækkar Þaö ætti aö vera þeim miklu kaffiþömburum tslendingum gleöitlöindi aö alit útiit er fvrir aö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.