Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 29
I » I I I I 1 Fimmtudagur 16. október 1980. 29 íkvoLd Flest leikfélög landsins hafa einhvern tfma spreytt sig á Fjalla Eyvindi. Þessi mynd er frá uppsetningu Leikféiags Húsavíkur siöastliöinn vetur. Hljóðvarp klukkan 20 FjallaEyvinflup Leikrit hljóðvarpsins i kvöld er eitt af þekktari leikritum islensk- um, „Fjalla-Eyvindur” eftir Jó- hann Sigurjónsson. Leikritið er nú endurflutt en var áður á dag- skrá árið 1968. Leikstjóri er Gisli Halldórsson, en i aðalhlutverkum eru Helga Bachmann, Helgi Skúlaáon, Pétur Einarsson og Guðmundur Erlendsson. Halla er bóndadóttir, vel efnuð og hinn besti kvenkostur. Það þykir þvi tiðindum sæta þegar hún leggst út með Kára (Ey- vindi), sem hefur verið dæmdur fyrir sauðaþjófnað. Höfundur fór yfirleitt frjalslega með það sögu- efni, sem á bak við liggur og i þessu leikriti fremur en i nokkru öðru. útvarp Föstudagur 17. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 B*n. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Erna Indriðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. ' 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tvöfaldur strengjakvar- tett ie-mollop. 87eftir Louis Spohr. Vinaroktettinn leikur. 11.00 „Mér eru fornu minnin k®r** • 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. 15.00 Tvær stuttar, islenskar smásögur. a. „Dvergurinn” eftir Geir Kristjánsson, Hjalti Rögnvaldsson leikari les. b. „Hún vaknaði viö vondan draum” eftir Hug- rúnu. Höfundurinn les. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. 17.20 Litli barnatimlnn.Börn á Akureyri velja og flytja efni 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 A vettvangl. 20.05 Létt tónlist frá austur- riksa útvarpinu, 20.30 Kvöldskammtur.Endur- tekin atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátfðinni 1 Björgvin i sumar. 21.45 Myndmál. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauöastund" eftir Dagflnn Hauge. Þýðandinn, Ast- ráður Sigurstfeindórsson, byrjar lesturinn. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 17. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsinr og dagskrá 20.40 A döfinni stutt kynning á þvi, sem er á döfinni i landinu i lista- og útgáfu- starfsemi. 20.50 Prúöu leikararnir Gestur I þessum þætti er leikarinn Mark Hamill. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.15 Fréttaspegill Þátturum innlend og erlend málefni á lfðandi stund. Umsjón: fréttamennirnir Bogi Agústsson og Guöjflin Einarsson. 22.30 Andrei Roublev Sovésk biómynd frá árinu 1966. Siðari hluti. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Jón Gunnarsson. 00.05 Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — ) (Þjónustuauglýsingar Bílaleiga Leigjum út nýja bfla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bfialeiga S.H. , Skjdlbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Bólstrun Klæðum og bólstrum gömul húsgögn^" Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHUSIÐ Grettisgötu 46, Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22.___ 'Yslottsl/ste/v v: Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. O Simi 83499. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. TRAKTORSGRAFA til /eigu BJARNI KARVELSSON Sími 83762 Nei takk ... ég er ábílnum ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. ^> SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og belgar- simi 21940. A Skolphreinsun Asgeir Halldórsson < Húsaviðgerðir 16956 84849 Viö tökum að okkur allar al- mennar viö- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerö- jr, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. |JUfyiFERÐAR Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ólafssonar hf. & íti Iöavöllum 6, Keflavfk, Sími: 92-3320 Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.