Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 16
vtsnt Setiö aö tafli. Daviö B. Daviösson og Vilhjálmur Sveinbjörnsson. „Þeim börnum, sem um getur i a-ogb-liö 51. gr., skal séö fyrir kennslu á sérstofnunum sam- kvæmt þessari grein. Þar skai þeim veitt uppeldi og fræösla viö þeirra hæfi, enda iiggi fyrir álit sálfræöiþjónustu um, aö nám i grunnskóla beri ekki til- ætlaöan árangur”. Þannig hljóöar upphaf 52. gr. grunn- skólalaganna og er átt viö þau börn, sem talin eru vikja svo frá eölilegum þroskaferli, aö þau geti ekki notiö eölilegrar kennslu án aöhlynningar. Sföan segir I greininni. Menntamála- ráöuneytiö hefur forgöngu um, aö slikar sérstofnanir veröi reistar. Þaö lætur gera heildar- áætlun um slfkar stofnanir og rekstur þeirra, og skal hún aö fullu framkvæmd innan 10 ára frá gildistöku laga þessara”. Grunnskólalögin voru sett * 1974, en hvernig hefur gengiö aö koma ákvæöum áöurnefndrar greinar laganna I framkvæmd? Þvi átti aö vera lokiö á 10 ár- um og nú er liöinn meira en helmingurinn af þeim tfma. Þrátt fyrir þaö tókst blaöa- manni VIsis ekki aö hafa upp á nema einni slikri „sérstofn- un”, sem gæti falliö undir þenn- an liö. Raunar er þar aöeins um óformlega „stofnun” aö ræöa, þvi hún er deild úr grunnskólum Kópavogs, tilkomin fyrir áhuga þeirra sem viö hana starfa, og velvilja bæjaryfirvalda i Kópa- vogi. Sjá fram á þörfina. Stjórnandi stöövarinnar i Kópavogi er Ragna Freyja Karlsdóttir, sem er „áerkennari barna og unglinga sem eiga viö tilfinningaleg og geöræn vanda- mál aö striöa”. Ragna hóf sér- kennaranám i Kennaraháskól- anum, en var siöan einn vetur i Noregi og lauk þaöan prófi voriö 1970 ásamt Theodóru Baldvins- dóttur. Voru þær fyrstu islensku sérkennararnir á sinu sviöi. Blaöamaöur Visis heimsótti Rögnu i Sérkennslustööina og var hún fyrst spurö um aödrag- andann aö stofnun stöövarinn- ar, sem i raun likist meira heimili en stöö, og mun heimilisnafniö veröa notaö hér eftir i greininni. „Fyrsta veturinn eftir aö ég kom heim frá námi starfaöi ég viö sálfræöiþjónustu SASIR i Garöabæ. Næsta vetur veitti ég Hlaögeröiskoti forstööu, en þar var rekiö heimili fyrir stúlkur”, svaraöi Ragna. „Þaö var svo ekki fyrr en þriöja veturinn eftir aö ég kom heim, sem ég fór aö starfa viö skóla Kópavogs. Fór ég milli skólanna og prófaöi börn, sem virtust eiga i erfiöleikum og reyndi aö hjálpa i vægum tilfell- um. Aöstaöa var ekki tilaö gera meira. En þaö kom i ljós viö prófanirnar aö þörfin var mikil og annan veturinn varö til visir aö þvi heimili, sem nú er hér. Byrjaöi þaö i litilli Tbúö og haföi ég einn kennaranema til aöstoö- ar”, sagöi Ragna Freyja. Biðu og vonuðu i 8 ár. Haustiö 1974 tók heimiliö til starfa i núverandi húsnæöi aö Alfhólsvegi 76. Þaö er leiguhús- næöi, sem ekki er tryggt nema til eins árs i senn. Hefur Ragna, ásamt samstarfsfólki sinu, þvi þurft aö pakka niöur á hverju vori, en fyrstu verkin á haustin eru siöan aö „pakka upp” aftur og koma öllu I samt lag. Fjórir starfsmenn eru viö heimiliö aö Rögnu Freyju meö- talinni. Þau eru Karl Jónsson, sérkennari, Þóra Jónsdóttir ráöskona, sálnahiröir og nokkurskonar „mamma” á heimilinu, og Jónina Magnús- dóttir, mynd og handmennta- kennari. Auk þess er Margrét Jónsdóttir, þroskaþjálfanemi 4 daga vikunnar i starfsþjálfun á heimilinu. Erþetta þriöji vetur- inn sem þroskaþjálfaskólinn biöur heimiliö I Kópavogi fyrir nemanda. Segir þaö sina sögu um þaö álit sem heimiliö nýtur. Ragna var næst spurö, hvern- ig hafi gengib aö skapa heimil- inu sess I „kerfinu”? „Þaö hefur tekiö 8 ár aö berj- ast fyrir lifi þess og aldrei hefur starfsemin veriö tryggö nema eitt ár I senn”, svaraöi Ragna. „Ég hef veriö aö vonast eftir þvi á hverju ári, aö menntamála- ráöuneytiö taki af skariö og geri heimiliö aö rikisstofnun. Meö þvi móti yröi auöveldara aö veita börnunum þá þjónustu, sem lög og reglugeröir gera ráö fyrir — og þarf aö koma frá rikis „stofnunum”. A ég þar viö Þóra Jónsdóttir er ráöskona og „sálnahiröir” heimilisins. Hér leiöbeinir hún Vilhjálmi Sveinbjörnssyni viö lestur. Fimmtudagur 16. október 1980. Fimmtudagur 16. október 1980. Karl Jónsson, sérkennari, Ragna og Þóra, hafa starfaö lengi saman. Hér leiö- beinir Karl Magnúsi ólafssyni. Marfa Gisladöttir er yngsti nemandinn. Hér nýtur hún leiösagnar Margrétar Jónsdóttur, þroskaþjálfanema. aöstoö félagsráögjafa, barna- læknis, barnageölæknis, sál- fræöings og annarra ráögefandi aöila. Núverandi rekstarform stöövarinnar, sem deild úr grunnskólum Kópavogs, hindr- ar hana i aö njóta þessarar þjónustu. Meginástæöan fyrir þvi að ég tel eölilegast og hef barist fyrir þvi, aö heimiliö veröi gert aö rikisstofnun, er sú, aö meö þvi móti yröi mögulegt aö taka inn börn frá fleiri stööum en Kópa- vogi og Reykjanesi, enda hefur umsóknum frá stööum utan þess svæöis stööugt fjölgað. Hér hafa lika veriö börn frá Reykja- vik Isafiröi, Húsavik og fleiri stööum og nú er hér eitt barn frá Akureyri. Nú hefur loksins borist svar. frá ráöuneytinu, en það var nei- kvætt. Ráöamenn þar vilja aö heimiliö sé rekið áfram sem deild innan grunnskóla Kópa- vogs. Þaö fæst þá á hreint, aö heimiliö er eingöngu ætlaö börnum frá Kópavogi og Reykjanesi. Ég get nefnt enn eitt dæmiö um vankant á því fyrirkomu- lagi, ab heimiliö hefur ekki fengið búning formlegrar stofn- unar. Þegar starfskraftar eru fáir, þarf valinn mann i hvert rúm. Þetta á ekki sist viö um matráöskonuna okkar, Þóru Jónsdóttur, sem i raun er heimilinu miklu meira en ráös- kona. Hún tekur þátt i meöferö- inni og hjálpar börnunum á ýmsan hátt. Meö núverandi rekstrarformi er hún aðeins ráöin 9 mánuöi á ári og þannig hefur þaö verið ár eftir ár. I fyrsta lagi er slikt engum manni bjóöandi, auk þess sem þaö veröur ótryggt, aö viö fáum alltaf jafn hæfa konu til starfs- ins og verið hefur”, sagöi Ragna. „Erfiðustu" einstakl- ingarnir koma á heimilið Upphaf þins starfs innan skólakerfisins i Kópavogi var að prófa börn, sem virtust eiga viö einhverja erfiöleika aö etja. Kom þér á óvart hvað mörg þeirra þurftu aöhlynningar viö? „Já ég get ekki neitað þvi. Mörg barnanna þurftu svo sannarlega á aöhlynningu aö halda”, svaraöi Ragna. „Sem betur fer hefur nú verið búiö vel aö þessum börnum I flestum skólunum meö „lesverum” og „athvörfum”. Þess vegna fáum við ekki nema „erfiðustu” Laooi híin Kil hs ifð mPcSSI DUr rtnlliH nni n 11 n< fun 113 IP UUIIIU uuw í Ironfii 11 ii Ifl l” II SpjallaO við Rögnu Freyju Karlsdótlur. sérkennara, um Sérkennslustöðina I Kópavogl og aðslæður peirra barna sem ai elnhverlum ástæðum elga vlð skerlan hroskaferil að stríða Margrét Jónsdóttir, Magnús ólafsson og Marla Gisladóttir i lestrarstund. VÍSIR Ragna Karlsdóttir leiöbeinir Erni Ægissyni. einstaklingana til okkar, þau börn sem ekki falla inn i skóla- kerfiö af einhverjum ástæöum”, sagöi Ragna. Af hverju falla þau ekki inn I skólakerfiö? „Ástæöurnar eru jafn margar og börnin”, svaraöi Ragna. „Þroskaferill þeirra hefur trufl- ast af tilfinningalegum, geöræn- um eða öörum ástæöum, sem geta haft margbreytilegar for- sendur” Eru þetta þá vangefin börn? „Nei, þaö þarf alls ekki aö vera, og flest börnin sem hér hafa verið hafa reynst meö meöalgreind”, svaraöi Ragna. „Hins vegar hafa sum þeirra reynst tornæm, jafnvel vanvit- ar, viö prófanir áður en meöferö hefur hafist. Þá hafa þeu ekki getaö nýtt hæfileika sina vegna tilfinningalegra trúflana, sem hafa orðið til þess aö þau áttu ekki samleiö með sinum jafn- öldrum”. Hvert er markmiöiö meö heimilinu? „Það þarf aö skapa þessúm börnum umhverfi, þannig aö þau geti losaðum sig, og fullnýtt hæfileika sina til náms. Þetta tekur sinn tima, viö ráðum ekki yfir neinni „hókus pókus” aö- ferð. En lokamarkmiðið er, aö gera börnin hæf til aö ganga i venjulegan skóla, eöa til aö fara út á vinnumarkaöinn og lifa eðlilegu lifi, sem frjálsar og sjálfstæöar persónur”, sagöi Ragna. Hvert og eitt þarf sérstaka meðferð. Hvernig er heimilislifiö? „Viö byrjum á þvi aö reyna aö komast i tengsl vib barnið, ekki sist meö þvi aö kynnast foreldr- um þess og aöstandendum”, svaraði Ragna. „Sföan gefum viö okkur tima til aö kynnast barninu um leiö og þaö kynnist okkur. Eftir nokkurn tima, athuganir og greiningar, þykjumst viö vita hvernig best sé að vinna barnið ogeiginleg kennsla hefst. Hvert og eitt þeirra þarf sína meöferð. Kennslan fer siöan fram meö ýmsu móti, I gegnum leiki, sam- töl, sögulestur, teikningar, handmennt, auk bóklegrar kennslu. Þaö er allt notað til kennslu og uppeldisáhrifa, jafn- vel smávægilegir atburöir. Okkar reglur eru óskráöar, en einfaldar. Viö vinnum saman sem ein heild, en ætlumst til almennrar kurteisi og virðing- ar, jafnframt þvi sem viö tökum tillit til tilfinninga og skoöana hvers annars. Og viö reynum aö semja ef I odda skerst. Viö kennarnarnir sýnum börnunum hlýju, umhyggju og um fram allt athygli. Vib reyn- um aö hafa námiö skemmtilegt, byrjum létt, fyrir neöan þaö sem viö vitum aö er geta barns- ins. Slðan smáþyngist námiö, en við bökkum ef þaö gengur ekki og byrjum upp á nýtt”. Árangurinn er góður. En hver er svo árangurinn eftir 8 ára starf? „Okkar takmark er aö börnin séu ekki iengur hér en 3 ár, en raunin hefur oröiö sú aö flest þeirra hafa útskrifast eftir 1 ár. 64 börn hafa verið hér til meö- feröar. Aöeins þrjú þeirra hafa komiö aftur, enda hafa þau flest notiö stuðnings og eftirlits fyrstu árin eftir útskrift héöan. A heimilinu eru nú 6 börn á Myndir og texti: GIsli Sigurgeirs- son, blaba- maöur Visis á Akureyri aldrinum 6—7 ára. Þaö er yngsti hópurinn sem þar hefur veriö, en Ragna sagöi þaö erfiðara aö hjálpa börnunum, eftir þvi sem þau væru oröin eldri og mótaöri. Þessi börn eru „þroskaheft” i viötækri merkingu þess orös. Þau hafa helst úr lest sinna jafnaldra, án þess aö eiga heima i þeim skól- um, sem rikið starfrækir fyrir þroskaheft börn. Þeim duga heldur ekki sérkennsludeildir skólanna, þar sem þær eru. Hafa þessi börn gleymst? „Já, svo sannarlega hafa þessi börn dottiö upp fyrir i kerfinu”, sagöi Ragna. „1 fljótu bragöi er ekkert sjáanlegt aö þessum börnum, þau lita eöli- lega út á alian hátt, þannig aö ó- kunnugur áttar sig ekki strax á þeim erfiöleikum, sem barnið á við aö striöa. Ég þekki vel til i Noregi. Þar eru meöferöar- heimili mjög viöa og þau þykja þar jafn sjálfsögö og almennur skóli. Ég veit ekki hvort frænd- ur okkar þar myndu frekar hlæja eöa gráta, ef þeir vissu hvernig ástandiö er hér”, sagöi Ragna Freyja I lok samtalsins. I fáum orðum 1 fáum oröum sagt er niöur- staöan þessi: 52. grein grunn- skólalaganna er orðin tóm, á- kvæöum hennar hefur litiö sem ekkert veriö sinnt af mennta- málaráöuneytinu. Þess vegna eiga börn meö skertan þroska- feril, án þess aö vera vangefin, fá athvörf i skólakerfinu. Ráöuneytið hefur þvi brugöist skyldu sinni viö að koma á fót stofnunum fyrir þessi börn, sem öll eiga þó siöferöilegan og laga- legan rétt til sambærilegrar kennslu og jafnaldrar þeirra, hvort sem þau eiga heima i Reykjavik, Kópavogi, Húsavik, Akureyri, eöa annars staöar á landinu. Kópavogur hefur tekiö forystu fyrir framgang Rögnu Freyju og félaga hennar, sem fyrir vel- vilja bæjaryfirvalda hafa gert stóra hluti. Þrátt fyrir þaö vill menntamálaráöuneytiö ekki viöurkenna framtak þeirra. Hafa ráöamenn þar móögast, fundist tekiö fram fyrir hend- urnar á sér, eða þarf allt frum- kvæöi i þessu sambandi aö koma utan frá, frá áhugafólki, þrátt fyrir lagaákvæöi um aö slikt á aö koma frá mennta- málaráðuúeytinu? Til aö fyrirbyggja misskiln- ing, þá skal þaö tekið fram, aö meö þessari grein er ekki veriö aö halda þvi fram aö umrætt á- kvæöi grunnskólalaganna sé þaö eina sem ekki er komiö i framkvæmd. Fjarri þvi. Það er lika ljóst, aö mikiö hefur veriö gert i málefnum þeirra sem búa viö skertan þroskaferil hér á landi á undanförnum árum. En þaö er langt i land — og flest þaö sem hefur veriö fært til betri vegar, hefur veriö fyrir tilstuöl- an áhugafólks utan „kerfisins”, en ekki komiö innan frá. Von- andi á þetta eftir aö breytast þegar lögin um aöstoö viö þroskahefta fara aö komast I framkvæmd. G.S. ólöf Guömundsdóttir og Jónina Magnúsdóttir, mynd- og hand menntakennari, viö föndur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.