Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 2
VtSIR Fimmtudagur 16. október 1980. :::¦*: ¦;:;::: visir Att þú peninga i banka? Halldóra Róbertsdóttir 14 ára „Þaö er eitthvað Htið um þaö, þó á ég eitthvað og ætla aö kaupa mer skioi i'yrir þá peninga. Ég eyöi mest peningum i sælgæti. Guðmunda Þórisdóttir 14 ára: „Nei ég á enga. Ég átti síðast peninga I banka eftir aö ég fermdist en eyddi þeim i ferB i Kerlingafjöll i sumar. Hafdls Hafsteinsdóttir 14 ára: „Ég á eitthvaö um 100 þúsund krónur sem ég fékk þegar ég fermdist, ég ætla að eyða þeim i sklöi. tvar örn Olsen 12 ára: „Ég á eitthvaö en ég veit ekki hvab ínikiö. fcg ætla ao eiga pen- ingana I banka þangaö til ég vero stór og kaupa þá bii og svoleiöis dótari". Þórir Arnason 12 ára: „Ég á 17 þusund i banka sem ég hef iengio fyrir að bera út blöö og ég ætla aðsafna meira. Annarser ég nýbúinn aö borga af husgögn- um sem ég keypti mér." Rafvélavirki, sjð- maður 09 blaðamaður Einn þeirra manna sem hvao tiðast hefur heyrst frá I f jölmiölum ao undanförnu, er án efa Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugleiða. Varla hefur lioiö sá dagur upp á siðkastið, sem fréttamenn hafa ekki þurft aðná tali af Sveini vegna mála smárra og stórra. Okkur þótti þvi ekki úr vegi að lesendum Visis gæfist kostur á að vita örlitið um blaðafulltrúann, annað en það að hann sé liðlegur og vei lið- inn i starfi sínu. Hleypti heimadragan- um á Akranesi. Sveinn Sæmundsson er fæddur I Borgarfirði árið 1923. Ungur flutt- ist hann til Akraness ásamt foreldrum sinum. Eftir grunn- skólanám, sem þá nefndist ýms- um öðrum nöfnum, fór Sveinn i Iþróttaskóla hjá Sigurði Greips- syni 1 Haukadal. A strlðsárunum hóf Sveinn iðn- nám I Reykjavik. Meistari i rafvélavirkj- un Sveinn stundaði nám i rafvéla- virkjun og hlaut sin meistararétt- indi 1 iðninni. „Þessi timi var m jög f jörugur og skemmtilegur. Ég var á hrakhól- um með húsnæði á þessum árum og átti reyndar allt mitt undir vinum og vandamönnum" segir Sveinn er hann rifjar upp náms- árin I Reykjavik. Um tima starfaði Sveinn við iðn sina, gerði við röntgentæki viða um land og vann þá meðal annars hjá Bræðrunum Ormsson. Sjómaður á sjöunda ár. Sveinn var ráðinn rafvélavirki hjá Eimskip ariö 1947. Um skeið starfaði hann á þremur skipum fyrirtækisins en hélt síðan til framhaldsnáms I raftæknilegum efnum i Vancouver I Kanada. Þar stundaði Sveinn námiö af kappi, en til þess að ná endum saman varð hann að vinna fyrir sér og kom I þvi sambandi vlða við. Frá Kanada fór Sveinn beint til Þýskalands þar sem hann helt áfram við raftækninám sitt. „A þessum árum byrjaði ég að skrifa mikið I blöð og tlmarit, og hef reyndar aldrei hætt þvi. Þetta hefur fylgt mér frá þvi ég var strákur" segir Sveinn og við orð hans rií'jast upp að Sveinn var un\ skeið blaðamaöur á Timanum og slðan hjá Alþýöublaðinu. Þá rifj- ast einnig upp aö Sveinn hefur samið einar 8 bækur um sjó- mannslif, en hann vildi sem minnst gera úr þvi er hann var inntur nánar eftir þeim skrifum. „Þaö liggur eins og mara á mér" að skrifa, en hin seinni ár hefur annrlki gert mér erfiðara fyrir leynasl í Sveini Sæmundssyni blaðafulltrúa Flugleiða, ásaml ðlal öðrum báltum sem í l|ós komu er vlðtalí dagsins var beint að honum aö undirbiia efni I prentun" sagði Sveinn'. í blaðafulltrúastarfið 1957 Sveinn var ráðinn blaðafulltrúi hjá Flugfélagi íslands árið 1957. „Frá þeim tima hefur starfið breyst mikið. Hér áður fyrr voru um 70% starfsins landskynning, en hin síðari ár hefur Island færst meira inn á alheimskortið, svo fyrirtækiskynning hefur fengið aukinn sess" segir Sveinn. Ljósmyndun, flugmál og trjárækt. „Ég hef feiknalega gaman af trjárækt — við eigum blett austur á landi þar sem við dveljumst þegar færi gefst" sagði Sveinn um áhugamálin. „Þá hef ég alitaí' haft gaman af ljósmyndun og áhugi á tæknilegum atriöum flug- mála hefur varað frá barnsaldri" Eiginkona Sveins heitir Maria Jónsdóttir og eiga þau tvo syni, Goöa og Sindra. Af fyrra hjóna- bandi á Sveinn tvær dætur, þær Kolbrúnu og Erlu. — AS Sveinn Sæmundsson, triii Flugleiða. blaöafull- WMmM^......mmmMiMMm.....111.....MMMMM Jón Baídvin var sá eini sem ekki hvarf. Lögum horfna menn Alþingi er nú komiö saman aö nýju eins og all- ir vita. Þar með er stjórn- arandstaðan væntanlega komin I leitirriar, en segja má að ekki hafi önnur stjórnarandstaða verið við lýöi i sumar en Jón Baidvin Hannibalsson, ritstjóri minnsta dag- blaðsins, Alþýðublaðsins. Það er greinilega ekki að ástæöulausu sem á fyrstu dbgum þingsins skuli vera lagt fram frumvarp til laga um horfna menn. Tannvlðgerð lil flár Margir eru ótrúlega klókir við að afla sér peninga og geta gert sér hina óllklegustu hluti að féþiíi'u. Eftirfarandi saga af versiunarmanni I Reykjavik er gott dæmi uni það og það sem meira er, hún er sönn. iVlaour þessi fúr til tannlæknis og kom i ljós að gera þurfti við riær hverja geiflu. Var þetta mikið verk sem tók iang- an tima og kostnaöur orð- inn óheyrilegur þegar upp var staðið. Fdr nú maðurinn fram á það við tannlækni að út- búinn yrCi reikningur vegna tannviðgerða á börnum sinum og aldraðri móður og upphæðin sett á þann reikning. Með þvl móti gæti hanii látio tryggingarnar borga helminginn. Tannlæknirinn teilst á þetta og skrifaði reikning eins og um var beðið. Jafnframt þurfti hann aö kvitta á reikninginn svo hluti hans fengist endur- greiddur. Siðan ætlaði maðurinn að koma og gera upp þegar búið væri að svikja út féð.- Er ekki að orðiengja það, að maðurinn fer með kvittaðan reikninginn I- tryggingarnar og fær helminginn greiddan orðataust. Siðan hefur hann ekki látíð sjá sig hjá tanniækninum, sem gengur um og gnistir töiuium en fær ekki að gert. Hinn er með kvitt- aöan reikning og harð- neitar öllum krðfum um greiðslu. Hrópað á frumsýningu — Viö vorutn á frum- sýningu I gærkvóldi og maðurinn íninn olli þar ægitegu hneyksli, sagði Jóna kjökrandi viö vin- konu sina. — Hvað kom fyrir? — Eftir að.tjaldið féU I lok sýningarinnar klöppuðu allir geysiiega og maðurinn minn hróp- aöi „Höfundinn — hbfundinn" mörgum sinnum. — En þetta er oft gert á frumsýningum? — Já, en þetta var leik- rit eftir Shakespeare. Minna góni á auglýsingar? Samband isienskra auglýsingastofa hefur rit- að útvarpsráði bréf þar sem fuilyrt er að frétta- textar fyrir heyrnarlausa ilokfréttatima sjónvarps verði tii þess að fólk horfi minna á auglýsingar en var. Sýnist þetta vera fullmikið vantraust á sjónvarpsauglýsingarn- ar, sem eru alia vega vin- sælar meðal barna, enda ósköp barnalegar sumar. Eíns og Sandkorn skýröi frá á dögunum vill sjónvarpið dreifa auglýs- ingaflóðinu fýrir jói meira ura dagskrána. Hcfur útvarpsráð sam- þykkt að leyfa auglýsing- ar siðdegis á iaugardög- um og sunnudögum, svo og fyrir fréttir klukkan 20. Mun ætlunin að selja þessa augiýsingatima á lægra verði en I kvöld- dagskrá. Baldur miðlar sérþekk ingu — dr skýrstum. Kristinn stórhuga a( vanda. Lelfað ráða hfá Baldri Kristinn Finnbogason hcfur nánast fengið grænt ljos frá Steingrfmi Her- mannssyni ura að Iscargo fái leyfi tii farþegaflugs milii islands og HoUands, hvaðan svo sem farþeg- arnlr éiga nú að koma. Þegar svona stdrátak er framundan þykir sjalf- sagt að leita tU viöur- kenndra sérfræðinga i flugrekstri. Það fór Uka vel á með þeim Kristni og Baldri Óskarssyni við matborðið I Grillinu nú i vikunni. Með þeim voru þeir Alfreð Þorsteinsson, EyjóHur Eystcinsson, Jónssonar og Atii Freyr Guðmundsson, deildar- stjóri I viðskiptaráðu- neytinu. Var ekki annað að sjá én allar gamlar væringar frá dögum Möðruvallarhreyfingar- innar væru gleymdar og grafnar. Hins vegar var Martin Petersen fyrrverandi Fiugleiðamaður ekki með þeim félögum I GrUlinu, en hann var sagður hafa þegið boö Kristins um að koma til starfa hjá Is- cargo. Fregnir herma að Martin sé orðinn afhuga þvi að vinna hja Kidda Finnboga. Snör handtðk Maður kom hiaupandi inn í apótek og spurði lyfjafræðinginn hvort hann ætti meðal við hiksta. Lyfjafræöingur- inn svaraði engu orði en rak manninum rokna löðrung. — Hvers vegna gerö- irðu þetta? spurði maður- inn reiður og nuddaði auman vangann. — Nú, er ekki hikstinn batnaður, eða hvaö? — Ekki svo ég víti. Kon- an situr ut I bil og hikstar stanslaust. Ssmundur Guðvinsson biaðamaður skrifar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.