Vísir - 16.10.1980, Side 10

Vísir - 16.10.1980, Side 10
Hrúturinn 21. mars—20. april Reyndu aö efla og bæta samband þitt viö maka þinn eöa félaga, og þú munt veröa einstakrar hamingju aönjótandi. Nautið 21. april-21. mai Einhver efnir ekki loforö sitt viö þig f dag. Reyndu aö hafa meiri stjóm á útgjöldum þínum. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Reyndu aö vera samvinnuþýöari og fúsari til aö hjálpa. Reyndu ekki aö missa af neinu sem er aö gerast í kringum þig. Krabbinn 21. júnf—23. júli Þú kemst aö raun um eitthvaö mikilvægt hjá vini þínum og þessi vitneskja kemur þér aö miklu gagni síöar. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Reyndu eins og þú getur aö halda öllu gangandi f dag. En þaö er mikil hætta á hvers konar bilunum. Störf þln eru ekki þökkuö sem skyldi. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Faröu þér hægt um morguninn og hugs- aöu þig vel um, áöur en þú framkvæmir. Vf.CTR Fimmtudagur 16. október 1980. En skyndilega hurfuöll spor.l viö árbakka. .,Of seint” snökti John. „Þeirhafa tekiðbát!” COPYRIGHT © 19S5 EOGAR RICE BURROUGHS, INC J®' All Right; Reservtd / Þeir fundu loksins spor þeirra David Steels og félaga. dK 1fj /. Fótsporin voru nýognúfóru leitarmennirnir sér hægt, héldu sig vera aö nálgast... \4-,// 'ICK. Vogin 24. sept —23. okt. Þú kemur auga á ýmislegt sem fer fram- hjá öörum. Geröu einungis þaö sem þú hefur gaman af, en láttu hitt bíöa. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Vinir þinir eru eitthvaö aö flækjast fyrir þér, og þaö er ekki nógu gott, Haltu þig frá öllum vafasömum félögum. Ég he_f ákveöiö aö nota stærri . ávfsanablöö. /í næstu viku muntu sjá aö ávisunin þin veröur þó 'nokkuö stærri. Gipjfigl" c 1 ')'(> WjIi Dítnrv PfiHluifiiHit' Wi.flJ Kiglil* Krvcrxr.l Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þaö er hætt viö aö allt gangi á afturfótun- um hjá þér fyrri part dagsins. Notaöu daginn til aö vinna upp þaö sem þú hefur trassaö aö undanförnu. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þér finnst best aöstarfa sem mestein(n) f dag, en í raun og veru þá mundi þér veröa mikil hjálp aö öörum. Breyttu um um- hverfi. Vatnsberinn 21,—19. febr Þúreynist vandanum vaxin(n) I dag. Vin- sældir þínar byggjast á dugnaöi þjnum og llfskrafti. Snyrtu til f kringum þig. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Geröu ekki of miklar kröfur til sjálfs þfn og annarra I dag. Reyndu aö bregöa sem minnst út af vananum. Taktu þaö rólega I kvöld. Heyröir þú hverju fjármálaráöherra lýsti vfir? Hann sagöi aö þaö væri 40% veröbólga Nel. Hverju? Og ef þiö fariö aö mfnum ráöum, getiö þiö sparaö aö minnsta kosti 500 krónur á viku I matarkaup... / Q .Komiö bara hingaö og geymiö tennur ykkar hér einn dag I viku

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.