Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 6
vtsm • Fim'mtudagur -16. 'októbef 1980. I I I I I I I I I I I I I I I I I I L- tslandsmeistarar Vals i körfuknattleik verða f svifts- ljosinu i Laugardalshöll i kvöld kl. 20 er þeir leika þar fyrri leik sinn gegn júgóslav- neska liöinu Gibona i Evrópukeppni meistaraiiöa en sföari leikurinn fer fram i Höllinni á föstudagskvöld. Varla er viö þvi aö búast, aö Valsmenn geri stóra hluti gegn júgósiövunum, sem tefla m.a. fra m I liöi sfnu fimm af ólympiumeisturun- um frá Moskvu, og I liöinu eru margir af snjöllustu leik- mönnum Evröpu I dag. Nær allir leikmenn júgóslavneska liösins eru yfir tveir metrar á hæö, og er ekki aö efa, aö áhorfendur I Laugardalshöll f kvöld fá aö sjá körfuknatt- leik leikinneii.s og hann ger- ist bestur i heiminum f dag. íþróttafélög — skólarfyrirtæki Bómullar- æfingagallar -r k ■ i B/ússa með rennilás, Utir: Dökkblátt og grátt. Verð kr: 19.300. - Sportvöruverslun Ingólfs Óskárssonar Klapparstíg 44 Simi 11783 ÍSLAND VFIRSPILAÐ A LENINLEIK VAN GINUM I I I I I I I I I I I I I I. I I I J „Viö mættum algjörum ofjörl- um okkar á Leninleikvanginum, þetta var allt annaö sovéskt liö en viö lékum viö heima í haust, miklu betra liö og eitt þaö al- besta, sem ég hef séö”, sagöi Kjartan Trausti Sigurösson, framkvæmdastjóri KSÍ, og einn af fararstjórum Islenska lands- liösins I knattspymu, eftir 5:0 ósigur lslands gegn Sovétmönn- um I forkeppni HM i gærkvöldi. ,,Viö vorum hreinlega yfirspil- aöir iþessum leik, en mörkin sem Sovétmennirnir fengu, voru annaöhvort slysamörk eöa þá al- gjör gjafamörk frá pólskum dómurum, sem voru þeir slök- ustu, sem ég hef séö. Frammi- staöa þeirra var algjört hneyksli”, sagöi Kjartan. Sovétmennirnir skoruöu strax á 12. mfnútu er Þorsteinn Bjama- son misreiknaði boltann eftir hornspyrnu, missti hann aftur fyrir sig og sovéskur leikmaöur ytti hinum yfir marklfnuna. Stuttu sföar fékk Island sitt besta tækifæri i leiknum. Þeir léku þá laglega saman Asgeir, Arnór og Guömundur Þorbjörns- son, sem skaut, en hinn frábæri markvöröur Sovétmanna varði i stöng og Ut. Er ekki aö vita, hvaö heföi gerst, ef lsland heföi jafnaö þar. En Sovétmenn tóku nú öll völd i leiknum. Þeir bættu öðm marki við fyrri hálfleik og þvi þriöja fljótlega I siöari hálfleiknum, hvort tveggja mörk, sem komu vegna þess hversu illa fslenska vömin „dekkaöi”. Fjóröa og fimmta markiö voru siöan algjör gjafamörk pólska dómarans, aö sögn Kjartans; þaö sáu allir á vellinum nema hann, aö sovésku leikmennirnir, sem skoruöu þau vom kolrangstæöir, er þeir fengu boltann og skoruðu. Kjartan sagði.aö islenska liöið haföi barist vel, en þaö heföi ekki dugaö. Hann vildi ekki nefna neinn leikmann öörum fremri i Is- lenska liöinu nema fyrirliðann Martein Geirsson, sem átti stór- leik. gk—■ OSKABYRJUN HJáWALES Marteinn Geirsson fyrirliöi fslenska landsliösins átti stórleik á Leninleikvanginum I Moskvu f gær. Walesmenn hafa fengiö óska- byrjun i' leikjum sinum i for- N-lrar stefna á HM-Orslltin Noröur-Irar hafa ekki leikiö í úrslitum HM í knattspyrnu siöan 1958, er úrslit keppnin fór fram i Sviþjóö, en nú kann svo aö fara, aö á því veröi breyting. Þeir sigruöu nefnilega Svfa 3:0Belfast Vlðar Halldórsson: KLAUFA- OG ii GJAFAMORK ii „Maöur er ekkert kátur eftir svona útkomu,” sagöi Viöar Halldórsson, knattspyrnumaöur úr FH, sem lék sem tengiliöur I leiknum gegn Sovétmönnum i gærkvöldi, er Visir ræddi viö hann eftir leikinn. Viöar sagöi, aö þaö heföi veriö óþarfi aö tapa svona stórt, en allt heföi gengiö þeim sovésku I haginn og mörkin heföu veriö klaufa- og gjafamörk frá afar lélegum og hlutdrægum póskum dómara. Islenska liöiö var þannig skip- aö: Þorsteinn Bjamason, Trausti Haraldsson, Marteinn Geirsson, Siguröur Halldórsson, örn Öskarsson, Albert Guömundsson, Asgeir Sigurvinsson, Viöar Halldórsson, Guömundur Þor- björnsson, Arnór Guðjohnsen og Teitur Þóröarson. Arni Sveinsson kom siöan inná fyrir Albert og Sigurlás Þorleifsson fyrir Arnór. — gk- igærkvöldi.og Sviarnir, sem hafa veriö fastamenn I HM úrslitum upp á siökastiö, eru þar meö úti I kuldanum og fyrirsjáanlegt aö þeir komast ekki i HM úrslitin á Spáni 1982. Þeir náöu aöeins jafntefli 1:1 heima gegn Israel i fyrsta lákn- um, sfðantöpuöu þeir heima fyrir Skotum og loks kom 3:0 ósigur i Belfast i gærkvöldi. 011 mörkin voru skoruö I fyrri hálfleik og voru þaö þeir Noel Brotherstone, Sammy Mcllroy og Jimmy Nicholl, sem voru þar aö verki, og sigur Iranna heföi auö- veldlega getaö oröiö mun stærri. Þá léku einnig Skotar og Portúgalir, sem eru I sama riöli, og lauk þeirri viöureign, sem fram fór í Glasgow, meö jafntefli 0:0. Staöan i riölinum er nú þessi: N-Irland............2 11 0 3:0 3 Skotland............2110 1:0 3 Israel..............2020 1:1 2 Portúgal............1010 0:0 1 Svíþjóö ............3 0 12 1:5 1 gk-- keppni HM i knattspyrnu, fyrst 4:0 sigur gegn Islandi á Laugar- dalsvelli I sumar og síöan jafn stór sigur gegn Tyrklandi I Cardiff I gærkvöldi. Þá skoruöu Walesmennirnir tvö mörk i hvor- um hálfleik, en mörk þeirra gerðurBrian Flynn, Ian Walsh og Leighton James tvö. Staðan I riöl- inum er nú þessi: Wales.............2 2 0 0 8:0 4 Sovétrikin........2 2 0 0 7:1 4 Island ...........4 1 0 3 4:12 2 Tyrkland..........2 0 0 2 1:7 0 Tékkóslóvakfa ....0 0 0 0 0:0 0 — gk. Danirnir úr leik Allar vonir Dana um aö komast i úrslitakeppni HM I knattspyrnu 1982 uröu aö engu I Kaupmanna- höfn i gærkvöldi, er Danir fengu Grikki i heimsókn. Grikkirnir geröu Dönunum slæman grikk - þar og unnu þá meö einu marki gegn engu og var það Costas Kiuis, sem skoraöi eina mark leiksins i siöari hálfleik. Vonbrigöi 48 þúsund áhorfenda voru mikil i leikslok, ekki hvaö sist vegna þess, aö Danir höföu ætlaö sér sigur í leiknum, og voru sigurvissir fyrirfram. En úrslitin uröu önnur, og staöan i riölinum er nú þessi: Júgóslavia........2 2 00 7:1 4 Italia ...........1 1 0 0 2:0 2 Grikkland.........1 1 0 0 1:0 2 Danmörk ..........2 00 2 1:30 Luxemborg.........2 0 0 2 0:7 0 -gk. Góða veislu gjöra skal Hljómsveitin Oll dansmúsik við allra hæfi Umboðssimar, 16520 ó daginn 84766 á kvöldin og 72250

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.