Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 24
• Tónabíó j Tónabió sýnir nú myndina • Jeremy, sem er ný, bandarisk ! kvikmynd frá United Artists. J Myndin fjallar um ungt fólk, sem veröur ástfangiö i fyrsta I skipti. I Aöalhlutverk leika þau Robby I Benson og Giynnis O’Connor. I 'Leikstjóri er Arthur Barron. I Borgarbíó | Borgarbió hefur tekiö til sýn- j ingar gamanmyndina „Undra- i hundurinn” (CH.O.M.P.S.). ■ Þetta er nýleg mynd frá • Hanna-Barbera, og ætti aö geta j kitlaö hláturtaugarnar. | Laugarásbíó ■ Caligúla er án efa einhvera I umtalaöasta kvikmyndin, sem J sýnd hefur veriö hér á landi I J nokkurn tima. Margir telja J hana listaverk, aörir hreinrækt- J aöa og ógeöslega klámmynd. » Meö helstu hlutverk fara Mal- I colm McDowell, Peter O’Toole, I Teresa Ann Savoy, Helen Mirr- I en og John Gielgud. I I I I I I I I I I I I I I I | Bronson meö skammbyssuna | klára. I_______________________________ Stórslysamynd í Austurbæjarbfðl: ! Bardaginn ísklpstlaklnu! Ekki er útiitiö bjart hjá leikkonunni Shirley Knight á þessari mynd, . en hún fer meö stórt hlutverk f myndinni „Bardaginn i skipsflak- . inu”. | verstu menn vestursins „Bræöur munu berjast” heitir myndin, sem Hafnarbió frumsýnir I I dag. Þetta er hörkuspennandi vestri meö hörkutólunum Charles I Bronson, Lee Marvin og Lee J. Cobb. I aöalhlutverkum. Leikstjóri I er Samuei Puller. Þess má til gamans geta aö myndin heitir á j frummálinu „The Meanest Men In The West”. j _J | Gamansögur, gaman- | visur, skopkvæði, slysa- | sögur, draumfarir, og | sagnaþættir og fieira til ■ gagns og gamans er að | finna i fjórðu Borgfirsku blöndunni, sem Hörpu- útgáfan á Akranesi ' gefur út i haust. . t Borgfirskri Blöndu veröur m.a. I þáttur um Odd Sveinsson á Akra- | nesi. Einn lengsti kafli bókarinnar segir frá Oddi Sveinssyni — sem i eina tiö var líklega frægasti fréttaritari Moggans og lands- kunnur fyrir litrikan persónu- leika sinn. 1 kaflanum um Odd er rakinn ferill hans og birtar nokk- rar eftirminnilegar fréttir og myndir. Bragi Þóröarson hefur safnaö efninu I Borgfirska blöndu og I þessu bindi eru meöal höf- unda margir merkisbændur úr Borgarfjaröarhéruöum o .fl. Onnur bók, sem Hörpuútgáf^n gefur út i haust er Stuölamál, kvæöi og rimur eftir Einar Bein- teinsson frá Draghálsi. Hann var fæddur áriö 1910 og lést 1978. Fæst kvæöanna hafa áöur birst á prenti. Erlendar bækur. Þá gefur Hörpuútgáfan út fimm þýddar bækur aö þessu sinni. Fyrst er þar aö telja „Þeg- ar neyöin er stærst eftir Asbjörn Oksendal og er bókin sönn frá- sögn af flótta úr þrælabúöum nas- ista i Noregi yfir til Sviþjóöar. Þetta ku vera einstaklega spenn- andi bók. Meira úr heimsstyrjöldinni er aö finna i bókinni I fremstu Viglinu.sem er 5. bókin i flokk- num hetjudáöir. Aörar bækur frá Hörpuútgáfunni veröa svo Stöö- ugt i lifshættu eftir Gavin Lyall, Sönn ást eftir Bodil Forsberg, Ný Blanda úr Borgarfiröi fWÓÐLEIKHÚSIfl Snjór i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Smalastúlkan og útiag- arnir föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Óvitar sunnudag kl. 15 Litla sviöiö: i öruggri borg sunnudag kl. 20.30 Siöasta sinn. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 leikfelag REYKIAVlKUR Að sjá til þín, maður! I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Otvitinn föstudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Rommí laugardag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Sími50249 Keisari flakkaranna (The Emperor of the North) Hörkuspennandi amerisk ævintýramynd Leikstjóri: Robert Aldrich Aöalhlutverk: Lee Marvin Ernest Borgninie Keith Carradine Sýnd kl. 9 Kópavogsleikhúsið Þorlokur þreytti Vélmennið tslenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum, gerö eftir vlsindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann, Barbara Bacch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára. Bræður munu beriast Hörkuspennandi litmynd, um tvo harösnúna bræöur, meö Charles Bronseon — Lee Marvia Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Hinn geysivinsæli gam- anleikur veröur sýndur aö nýju vegna fjölda áskorana I 45. sinn í kvöld.kl. 20.30. Næsta sýning laugardag kl. 20.30. Skemmtun fyrir qIIq fjölskylduno Þar sem að selst hefur upp á allar sýningar, er fólki ráðlagt að vera tímanlega að ná sér í miða. Miöasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sfmi 41985 Color by MOVIELAB Reloased By AMERICAN INTERNATIONAL C 1979 American International Pictures. Inc |X*|jrj ■BORGAR^. bíoiö SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (Útv*g*tMnkahó*inu •uitMt (Kðpavogi) Undrahundurinn Bráöfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriöi sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagöi: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ’canine home prolection system. watch out for... £æjarbíP r Simi 50184 Hefnd förumannsins Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra meö Clint Eastwood I aöalhlutverki, vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9. aöeins fimmtudag og föstu- dag. xxxxxxxmxxxxxxxxxxx SNEKKJAH Opið í kvöld Dóri leikur við X X X X X X X X X X hvern sinn fingurx *OPIÐ TIL KL. f.OOÍ | SNEKKJAN | xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx LAUGARÁS Simi32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE SirJOHNGIELCUD som.NERVA' Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi meö morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula.Malcolm McDowell Tiberius.....Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia......Helen Mirren Nerva.................John Gielgud Claudius . Giancarlo Badessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uö innan 16 ára. Nafnskir- teini. Hækkaö verö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.