Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. október 1980. 5 VISIR Carler flregur á fylgl Reagans Meö aöeins þrjár vikur til for- setakosninganna I Bandarikjun- um (4. nóv.) gefa nýjustu skoð- anakannanir til kynna, aö Carter forseti hafi heldur saxaö á fylgi Reagans, frambjóöanda repú- blikana. Gallup-stofnunin segir, aö Cart- er hafi minnkaö muninn um 1%, og Reagan njóti nú 45% fylgis en Carter 42%. Könnun á vegum Harris-stofn- unarinnar benti til 43% fylgis Reagans og 39% fylgis Carters. Fylgi Andersons, hins óháöa frambjóöanda þessara kosninga, hefurhins vegar dalaö niöur i 8% samkvæmt niöurstööum Gallup- könnunarinnar, en 14% i Harris- könnuninni. Carter og Reagan voru báöir á kosningaferöalagi um Miö- og Noröurríkin i fylgisöflun á iönaö- arsvæöunum. Þar hefur Reagan sýnst auka mjög fylgi sitt meöal verkalýös, sem venjulega hefur kosiö framhjóöendur demókrata- flokksins. Carter heimsótti Massachu- settsog naut þá fylgdar Edwards Kennedys, þingmanns fylkisins. — Skopaöist Carter mjög aö stefnuboöum Reagans og þeim fullyröingum keppinautarins, aö skógar landsins og gosiö úr St. Helenu leiddi af sér meiri meng- un lofts en útblástur bifreiöa. Var þá ekki óllkt á komiö, þvi aö Reagan sagöi á meöan i Ohio ófáar skritlur á kostnaö Carters viö ekkert siöri undirtektir en Carter fékk I Massachusetts. Þrjá þúsund llk látlnna hafa fundist f rústunum f E1 Asnam, en um sex þúsund manns eru talin af. HERINN TEKIIR V» HJáLPARSTARFINU Herinn i Alsir hefur tekið yfir- stjórn björgunaraðgerða á jarð- skjálftasvæöinu við E1 Asnam, þar sem sex þúsund manns að minnsta kosti eru talin af. Benjedid forseti fól hernum skipulagningu og yfirstjórn hjálp- arstarfsins, og ennfremur umsjón með umönnun þeirra 300 þús- unda, sem standa nú uppi heimilislausar eftir jarðskjálft- ana. Þar meö hafa herlög þó ekki verið leidd I gildi, en þessi ráð- stöfun þykir geta greitt fyrir snarari viöbrögðum og fljótari hjálp. Fram hafði komið gagn- rýni á seinagang björgunarsveita við að komast til afskekktari þorpa i fjöllunum viö E1 Asnam, þar sem hús voru flest hlaðin úr leir og grjóti og jöfnuðust alger- lega viö jöröu langflest i jarö- skjálftanum. Slæmir vegir og lélegar brýr hafa illa borið umferöarþunga flutningatækja meö hjálpargögn, og hefur þaö mjög seinkað fyrir hjálpinni. Herinn nvtur nú barna algers forgangs, sem greiöir fyrir, og eins heldur hann uppi vörslu á yfirgefnum eigum þeirra sem flúöu heimili sin. Veitir ekki af þvi margur virðist eiga bágt með að horfa upp á verðmætin liggj- andi, án þess að hirða til handar- gagns. Hefur orðið að setja upp sérstakan dómstól á staðnum til þess að afgreiða skjótlega fjölda mála, sem upp af slfkri hirðusemi spretta daglega. Hefia að nýju vlðræður um taKmarkanir kjarnavopna Bandarikin og Sovétrikin skipt- ast á orösendingum i dag til undirbúnings þvi aö hefja aö nýju viöræður sinar um takmörkun kjarnorkuvopnabirgöa þeirra I Evrópu. Utanrikisráðherrar þessara rikja uröu ásáttir um þaö I siöasta mánuöi, aö viöræöumar skyldu fara fram I Genf I Sviss, en hvor- ugur hefur enn látiö uppi, hversu yfirgripsmiklar viöræöurnar skuli verða. HVER ERFIR SÆTI CALLARHANS? Viöbúið þykir, að i hönd fari hatrömm deila milli hægri og vinstri arma breska Verka- mannaflokksins um formanns- embættið, eftir aö James Callag- han, fyrrum forsætisráöherra, tilkynnti 1 gær, að hann gæfi ekki kost á sér til þess aftur. Þar mun styrrinn standa milli Denis Healey, fyrrum fjármála- ráöherra, helsta formannsefnis hægri armsins, og Tony Benn, fyrrum iðnaðarráðherra*' Aðrir eru einnig nefndir til, eins og John Silkin, Peter Shore og Michael Foot, sem allir stiga i vinstri vænginn. Tilkynning Callaghans um, að hann dragi sig I hlé.ber að á ell- eftu stundu, þvi að þingflokkurinn mun kjósa formanninn 4. nóvem- ber næstkomandi. Verða þá ekki gengnar i gildi nýju reglurnar um kjör formanns, sem samþykktar voru að hálfu leyti á siöasta landsþingi flokksins i Blackpool á dögunum. 3. janúar verður fram- hald af landsþinginu til þess að ganga alveg frá nýju kjörreglun- um, en þær þykja gefa vinstri arminum aukinn möguleika á að koma sinum fulltrúa i formanns- sætið. Callaghan heimsmarkaösverð á kaffi muni fara lækkandi á næstunni. Þettakom fram á miklum fundi kaffiframleiöslurikja sem hald- inn var i London á dögunum, en þar voru lögö drög aö fram- leiöslumálum og markaðsmálum fyrir næstu ár. A fundinn mættu fulltrúar 67 rlkja kaffifram- leiöslurikja (ICO) en aöildarþjóö- ir þeirra rikja framleiöa um 99% af þvi kaffi sem neytt er i heimin- um. Premlngur I mál Kvikmyndaleikstjórinn heims- þekkti Otto Preminger hefur-nú höföaö mál á hendur bandarfsk- um leigubílstjóra og þvi fyrirtæki sem leigubílstjórinn staríar hjá. Þaö var f lok júli i sumar sem leigubílstjórinn varö fyrir þvi óláni aö aka á stórmennið Preminger sem meiddist lítils- háttar. Hann telur sig hafa oröið fyrir miklu tjóni vegna þessa, m.a. fjárhagslegu og eiginkona Ottó Preminger: Himinháar skaöabótakröfur fyrir litilsháttar meiösii. hans tekur undir þaö og krefst einnig bóta. Skaöabótakrafan nemur alls 500 þúsund dollurum og leigubilstjórinn Max Kawka og fyrirtæki hans hafa 20 daga til aö gera grein fyrir sinu máli. Þjððaratkvæðl í Suður-Köreu S-Kóreumenn gengu I gær aö kjörboröinu 1 þjóöaratkvæöa- greiöslu um starfstima forseta landsins. i tillögunni sem lögö er fyrir þjóöina aö samþykkja er gert ráö fyrir aö enginn geti veriö forseti landsins nema sjö ár f einu, en núverandi fyrirkomulag er þannig aö livert kjörtimabii forseta er 6ár og geturhann boöiö sig fram aftur og aftur. Mflrðmenn bjarg- vættir Victnama Norsk skip og áhafnir þeirra hafa verið betri en engin viö aö bjarga vietnömskum mannslffum undanfarin ár. Skýrt hefur veriö frá þvl aö slö- an flótti Vietnama frá heimalandi slnu hófst hafi norsk skip bjargað 3700 Vietnömum á hafi úti, og voru flestir flóttamennirnir mjög illa haldnir. Af þessum flótta- mönnum eru nú 1939 búsettir I Noregi. Eru mnosaurar I Kongfi? Hugsanlegt þykir, aö enn megi finna hóp af risaeölum fornaldar, eöa dinosaura, lifs I Kongó, eftir þvi sem visindamenn i Banda- rikjunum segja. Sú tilgáta er byggöá frásögnum sjónarvotta af feröum þeirra I Kongó og skýrsl- um eldri landkönnuða. Skepnur þessar eru sagöar venjulega rúmir tlu metrar aö lengd meö langan háis og langan haia. Hafast þau viö I kafi á dag- inn en koma á þurrt á næturnar til aö nærast á jurtum. Sagan hermir af þvi, aö einn dinósaur hafi veriö veiddur af dvergþjóöá árunum mUIi 1950 og ’60, og hafi dvergarnir étiö hann, en drepist siöan af matareitrun. Dr. Roy Mackel viö Chicago- háskóla bendir á, aö þessi hiuti Afrfku hafi litiö breyst í milijónir ára, og sé fyrir þá sök ekki óllk- legur staöurtil þess aö leita sjald- gæfra tegunda. Súez-skurður siækkaður Egyptar hafa hækkaö skurö- tollinn. scm skip gjalda fyrir aö sigla I gegnum Súez-skuröinn, og nemur hækkunin 60%. Tekur hún gildi 20. nóvember, en þá um leiö hefjast framkvæmdir viö 1. á- fanga áætlunar, sem miöar aö þvl aö breikka og dýpka skuröinn. Egyptar höföu 588 milljón doll- ara tekjur af skurötollinum I fyrra, en búist er viö 700 milljón dollara tekjum I ár. Meira en 100 þúsund skip hafa fariö i gegnum sldpaskuröinn, siöan hann var opnaöur aftur I júnf 1975, en hann lokaöist I strlöi araba og tsraeia 1967.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.