Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 16.10.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. 'oktdber :1980. VÍSIR Jón Pétur Jónsson reynir aö skora beint úr aukakasti I lok fyrri hálfleiks með alit Haukaliöiö I varnarvegg fyrir framan sig. >. Visismynd Friöþjófur „Veröur erfiður vetur sagöí Viðar Símonarson. Diáliari Hauka, eftir aö valsmenn höfðu gjörsígrað Da í gærkvöldi „Já, þetta verður erfiöur vetur hjá okkur Haukamönnum, en ég held þó aö viö veröum ekki í fall- baráttunni. Annars er allt of snemmt að fara aö spá nokkru um þaö, þaö er svo lltiö búiö af mótinu”, sagöi Viöar Slmonars- son, þjálfari og leikmaöur Hauka I handknattieik, eftir aö Vals- menn höföu unnið yfirburöasigur gegn Haukunum I Laugardalshöll I gærkvöldi, úrslitin 28:19. „Við fórum illa með dauðafæri i fyrrihálfleiknum.létum verja frá okkur og þeir fengu i staðinn Rúmenar drógu tennurnar - úr „öreska Ijúninu” hraðaupphlaup og mörk”, sagði Viðar. „I siðari hálfleiknum var eitthvertvonleysii leik okkar, við fundum ekki taktinn og þvi fór sem fór”, sagði Viðar og bætti við, aðhonum hefðu þóttdómarar leiksins, þeir Ólafur Steingrims- son og Erlingur Rögnvaldsson, afar slakir, en Haukar hefðu ekki tapað þess vegna, Valsmenn hefðu verið betra liðið i leiknum. Þessi leikur verður ekki geymdur á spjöldum sögunnar sem neinn stórleikur. Allt of mik- ið var um mistök á báða bóga, og varnarleikur beggja liðanna var afar gloppóttur, svo ekki sé meira. sagt. Valsmenn voru hinsvegar áberandi betri aðilinn i leiknum og sigur þeirra fyllilega verð- skuldaður. Leikurinn var i jafnvægi fram- an af, jafnt upp i 3:3, en þá kom- ust Valsmenn yfir og leiddu i leik- hléi með 13:9. Þeir héldu siðan þessum mun fram i siðari hálf- leik, en þá opnaðist allt endanlega hjá Haukunum, sem fóru auk þess að láta skapið fara með sig og Valsmenn tryggðu sér yfir- burðasigur. Sigur Valsmanna var þó enginn glæsisigur, þvi að lengst af lék liðið ekki mjög sannfærandi. Valsmenn eru þó greinilega til alls liklegir, þegar þeim tekst vel upp, og enginn skyldi bóka sér sigur gegn þeim fyrirfram. Haukarnir eiga örugglega erf- iðan vetur framundan og er greinilegt, að skarð þeirra And- résar Kristnánssonar og Ingi- mars Haraldssonar verður vand- fyllt. Bestu menn Haukanna i gær voru Július Pálsson og Karl Inga- son, sem er efnilegur nýliði. Hjá Val var varla nokkur öðrum betri, þeir Gunnar Lúðviksson og Steindór Gunnarsson þó einna bestir, ásamt Ólafi Benediktssyni i markinu. Mörk Vals: Stefán og Þorbjörn G. 6 hvor (tvö viti hvor), Steindór 4, Gunnar, Bjarni, Jón P. Jón K. þrjú hver. Mörk Hauka: Július 5(3), Sig- urgeir og Karl 3 hvor, Arni Sv., Stefan og Viðar eitt hver. gk—• FH-ingar réðu ekkert i ” Tókum áhættu, sem heppn aölst” | - sagði Hilmar jBjörnsson Djáliari KR i | — Viö tókum áhættu, sem jgekk upp— það hreinlega jheppnaðist allt hjá okkur i j seinni hálfleiknum, sagöi Hilm- | ar Björnsson, þjálfarí KR— j ingar. I Hilmar sagði, að fyrri hálf- í I leikurinn hafi verið leikur mik- illa mistaka. — Strákarnir létu umhverfið hafa áhrif á sig — 'áhorfendur og dómara. Viö ■ákváðum i leikhléi, að hugsa •eingöngu um leikinn og hafa Igaman af þessu. Það var annað Ihvort aðduga eða drepast. I — Nú lést þú leikmenn þina jleika vörnina framar i seinni | hálfleiknum — með Konráð sem j „indjána”? j — Já, Konráð var látinn leika Júti á velli og þá léku bakverð- jirnir mjög framarlega. Þetta ■ heppnaðist mjög vel — við náð- J um algjörlega að „klippa” á ! sóknaríeik FH— inga. Þetta var | mikil áhætta, en hún heppnað- J ist. — Þá var sóknarleikurinn I mun beittari hjá ykkur? I — Já, þegar strákarnir fóru I að hafa gaman af þessu, þá I gekk dæmið upp og einstakling- j arnir nutu sin. Við áttum von á j þvi að Alfreð Gislason yrði tek- j inn úr um.ferð strax i byrjun | leiksins og vorum búnir að und- | irbúa okkur fyrir það. Það sást ■ best á þvi, að þegar Alfreð var tekinn úr umferð undir lokin, þá fór Konráð Jónsson að hrella vörn FH-inga. — Þetta var sætur sigur og hann vannst á mikilli baráttu hjá strákunum, sagði Hilmar. — SOS I við „inflíána- vöpn” KR-inga Rúmenar drógu tennurnar úr „breska ljóninu” I Búkarest i gær, þegar þeir unnu öruggan sigur 2:1 yfir Englendingum i HM-keppninni, aö viöstöddum 80 þús. áhorfendum. Ron Green- wood, landsliöseinvaldur, fær nóg aö hugsa um næstu daga, þvi aö strákarnir hans voru teknir i kennsiufund og voru þeir heppnir aö tapa ekki meö meiri mun, þvi að Rúmenar yfirspiluöu þá al- gjörlega og voru þeir klaufar aö skora ekki fleirri mörk. — „Þaö verða ekki mörg lið, sem vinna sigur hér i Búkarrest”, sagði Greenwood eftir leikinn. Rúmenar skoruðu sigurmark sitt úr vitaspyrnu á 76. min. — markið skoraöi Iordanescu. Þeir tóku forustuna á 34. min. , þegar Marcel Raducanu lék á tvo varnarmenn og skoraði með föstu skoti. Tony Woodcock náði að jafna fyrir Englendinga á 64. min. með skoti af 15 m færi, eftir fyrir- gjöf frá Cary Birtles. —SOS Jafntefli f Dublin 40. þús. áhorfendur sáu Ira og Belgiumenn gera jafntefli 1:1 i Dublin i gærkvöldi i HM-keppn- inni. Belgiumenn fengu óskabyrj- un, þegar Albert Cluytens skoraði eftir aöeins 13 min. trar gáfust ekki upp og náðu að jafna metin á 42. min. Liam Brady, leikmaður- inn snjalli hjá Juventus, vippaði knettinum þá glæsilega yfir varnarvegg Belgiumanna — til Tony Grealish, sem skoraði ör- “88leBa _sos KR-ingar komu, sáu og sigr- uöu I Hafnarfiröi i gærkvöidi, þegar þeir unnu stórsigur 27:21, eftir aö hafa veriö 5 mörk undir I leikhléi 8:13. KR-ingar komu tvlefldir til leiks i seinni háifieik, eftir aö landsiðsþjálfarinn Hil- mar Björnsson haföi „messaö” yfir þeim I leikhléi. Vesturbæjar- liöiö fór á kostum og náöu aö jafna metin 18:18 og komast yfir 18:22 og þar meö voru þeir búnir aö gera út um leikinn. Leikurinn var eins og dagur og nótt hjá KR-ingum — þeir léku mjög illa í fyrri hálfleiknum og áttu ekkert svar við ógnandi sóknarleik FH-inga, þar sem Geir Hallsteinsson, Gunnar Ein- arsson og Kristján Arason léku aöalhlutverkiö — þeir skoruöu góð mörk með langskotum og höfðu vakandi augu fyrir llnu- mönnum. KR-ingar gerðu aftur á móti mörg slæm mistök i sókn- inni — með feilsendingum og ótimabærum skotum. „Indjána-vörn” KR-inga heppnaðist KR-ingar komu tvíefldir til leiks I seinni hálfleik og léku þeir þá vörnina mjög framarlega, með Konráð Jónsson sem „indjánahöföingja” — en hann klippti á margar sóknarlotur KR-inga. Fyrir aftan KR-vörnina stóö Pétur Hjálmarsson og varði hann mjög vel. Þegar KR-ingar voru búnir að finpússa „Berlinar- múr” sinn — voru FH-ingar ráð- þrota. KR-ingar fóru á kostum og var sóknarleikur þeirra hreint stórkostlegur — þegar þeir voru komnir i 25:20, höfðu 17 skottil- raunir þeirra heppnast —af 18, en eina skottilraunin, sem heppnað- ist ekki, hafnaði i stöng. Alfreð Gislason og Konráð Jónsson fóru á kostum — þegar þeirskoruðuhvertmarkiðá fætur öðru með glæsilegum skotum, sem þöndu netamos'kva FH-marksins. FH-ingar gerðu tilraun til að taka Alfreð Gislason úr umferö, þegar staðan var 19:18 fyrir KR — en það áttu þeir aldrei að gera, þvi að um leið losnaði um Konráö Jónsson sem skoraði þrjú glæsi- leg mörk. Eftir það hættu FH — ingar að hafa gætur á Alfreö. Mörkin i leiknum skiptust þannig: FH: — Kristján 5(1), Gunnar 4, • schiister fer til Barcelona Barcelona festi kaup á v-þýzka landsliðsmanninum Bernd Schuster frá 1. FC Köln 1 gær- kvöldi og borgaöi spánska félagiö 3.7 miiljón marka fyrir hann, sem er 1 milljaröur og eitt hundraö miiijónir isl. króna. — SOS • Stórsigur hjá FH-stúlkunum FH-stúlkurnar unnu stórsigur 22:9 yfir stúlkunum ilr KR i 1. deildarkeppninni i' handknattleik i gærkvöldi i Hafnarfiröi. Kristj- ana Aradóttir skoraði 8 mörk fyrir FH og Margrét Theódórs- dóttir, sem lék áöur meö Hauk- um, skoraöi 6 mörk. -^SOS [ „Þessu viljum við | gleyma sem fyrst” ! - sagði Geir Hallsteinsson Diállari FH — Þetta er hreint ótrúlegt — leikhléi og i seinni hálfleik I ég kann ekki svar viö þessum hrundi allt hjá okkur. Það vant- sveiflukennda ieik, sagöi Geir aði þá alla baráttu og mörg I Hallsteinsson, þjálfari og leik- dauðafæri fóru forgörðum. I maöur FH— liösins, eftir tapiö Þetta var hrein martröð og leik- J gegn KR— ingum. ur, sem við viljum sem fyrst — Við vorum 5 mörk yfir i gleyma, sagði Geir'. —SOS Alfreö Glslason. Guðmundur M. 3, Valgarður 3, Geir 2, Sæmundur 1, Hans 1, Þórir 1 og Guðmundur A. 1. KR: — Alfreð 10(4), Konráð 8, Jóhannes 2, Haukur O. 2, Friðrik 2, Haukur G. 2 og Björn P. 1(1). — SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.