Vísir - 16.10.1980, Síða 2
2
n •
Átt þú peninga í banka?
Halldóra Róbertsdóttir 14 ára
„Það er eitthvaö litið um það, þó
á ég eitthvaö og ætla að kaupa
mer skiöi fyrir þá peninga. Ég
eyði mest peningum i sælgæti.
Guömunda Þórisdóttir 14 ára:
„Nei ég á enga. Ég átti siöast
peninga I banka eftir að ég
fermdist en eyddi þeim i ferö i
Kerlingafjöll i sumar.
Hafdis Hafsteinsdóttir 14 ára:
„Ég á eitthvaö um 100 þúsund
krónur sem ég fékk þegar ég
fermdist, ég ætla aö eyöa þeim i
skiði.
tvar örn Olsen 12 ára:
„Ég á eitthvað en ég veit ekki
hvað mikiö. Ég ætla að eiga pen-
ingana i banka þangaö til ég verö
stór og kaupa þá bil og svoleiöis
dótari”.
Þórir Árnason 12 ára:
„Ég á 17 þúsund i banka sem ég
hef fengið fyrir aö bera út blöö og
ég ætlaaösafna meira. Annarser
ég nybúinn aö borga af húsgögn-
um sem ég keypti mér.”
vtsnt
Fimmtudagur 16. október 1980.
RaívélavÍpkiTsíö- ”
maður og blaðamaður
Einn þeirra manna sem hvaö tiöast hefur heyrst frá I fjölmiölum aö
undanförnu, er án efa Sveinn Sæmundsson, biaöafulltrúi Flugleiöa.
Varla hefur liöiö sá dagur upp á siökastiö, sem fréttamenn hafa ekki
þurft aöná tali af Sveini vegna mála smárra og stórra.
Okkur þótti þvi ekki úr vegi aö lesendum Visis gæfist kostur á aö vita
örlltiö um blaöafulltrúann, annaö en þaö aö hann sé liölegur og vel liö-
inn I starfi sfnu.
Hleypti heimadragan-
um á Akranesi.
Sveinn Sæmundsson er fæddur I
Borgarfiröi áriö 1923. Ungur flutt-
ist hann til Akraness ásamt
foreldrum sinum. Eftir grunn-
skólanám, sem þá nefndist ýms-
um öörum nöfnum, fór Sveinn i
Iþróttaskóla hjá Sigurði Greips-
syni i Haukadal.
A striösárunum hóf Sveinn iðn-
nám i Reykjavik.
Meistari i rafvélavirkj-
un
Sveinn stundaöi nám i rafvéla-
virkjun og hlaut sin meistararétt-
indi i iöninni.
„Þessi timi var mjög fjörugur og
skemmtilegur. Ég var á hrakhól-
um meö húsnæöi á þessum árum
og átti reyndar allt mitt undir
vinum og vandamönnum” segir
Sveinn er hann rifjar upp náms-
árin I Reykjavik.
Um tima starfaöi Sveinn viö iön
sina, geröi viö röntgentæki viöa
um land og vann þá meöal annars
hjá Bræðrunum Ormsson.
Sjómaður á sjöunda ár.
Sveinn var ráöinn rafvélavirki
hjá Eimskip áriö 1947. Um skeið
starfaöi hann á þremur skipum
fyrirtækisins en hélt siöan til
framhaldsnáms i raftæknilegum
efnum I Vancouver I Kanada. Þar
stundaði Sveinn námiö af kappi,
en til þess aö ná endum saman
varö hann aö vinna fyrir sér og
kom i þvi sambandi viöa viö. Frá
Kanada fór Sveinn beint til
Þýskalands þar sem hann hélt
áfram viö raftækninám sitt.
„A þessum árum byrjaöi ég aö
skrifa mikiö I blöö og timarit, og
hef reyndar aldrei hætt þvi. Þetta
hefur fylgt mér frá þvi ég var
strákur” segir Sveinn og við orð
hans rifjast upp aö Sveinn var uhV
skeiö blaöamaöur á Timanum og
siöan hjá Alþýöublaöinu. Þá rifj-
ast einnig upp aö Sveinn hefur
samiö einar 8 bækur um sjó-
mannslif, en hann vildi sem
minnst gera úr þvi er hann var
inntur nánar eftir þeim skrifum.
„Þaö liggur eins og mara á mér”
aö skrifa, en hin seinni ár hefur
annriki gert mér erfiöara fyrir
leynast í sveinl
Sæmundssyni
biaðafuiltrúa
Fiugieiða. ásamt
ótai öðrum báttum
sem I Ijós komu er
viðtali dagsins var
beint að honum
aö undirbúa eínii prentun” sagði
Sveinn.
í blaðafulltrúastarfið
1957
Sveinn var ráöinn blaöafulltrúi
hjá Flugfélagi íslands áriö 1957.
„Frá þeim tima hefur starfið
breyst mikið. Hér áður fyrr voru
um 70% starfsins landskynning,
en hin siöari ár hefur ísland færst
meira inn á alheimskortið, svo
fyrirtækiskynning hefur fengiö
aukinn sess” segir Sveinn.
Ljósmyndun, flugmál
og trjárækt.
„Ég hef feiknalega gaman af
trjárækt — viö eigum blett austur
á landi þar sem við dveljumst
þegar færi gefst” sagöi Sveinn
um áhugamálin. „Þá hef ég alltaf
haft gaman af ljósmyndun og
áhugi á tæknilegum atriöum flug-
mála hefur varað frá barnsaldri”
Eiginkona Sveins heitir Maria
Jónsdóttir og eiga þau tvo syni,
Goöa og Sindra. Af fyrra hjóna-
bandi á Sveinn tvær dætur, þær
Kolbrúnu og Erlu.
— AS
Sveinn Sæmundsson,
trúi Flugleiöa.
blaöafull-
Jón Baidvin var só eini
sem ekki hvarf.
Lög um
horfna menn
Alþingi er nú komiö
saman aönýju eins og ail-
ir vita. Þar meöer stjórn-
arandstaöan væntanlega
komin I lcitirnar, en segja
má aö ekki hafi önnur
stjórnarandstaða veriö
viö lýöi I sumar en Jón
Baldvin Hannibalsson,
ritstjóri minusta dag-
blaösins, Alþýöublaösins.
Þaö er greinilega ekki
aö ástæöulausu sem á
fyrstu dögum þingsins
skuli vera lagt fram
frumvarp til laga um
horfna menn.
Tannviðgerð
tll fiár
Margir eru ótrúlega
klókir viö aö afla sér
peninga og geta gert sér
hina ólfklegustu hluti aö
féþúfu. Eftirfarandi saga
af verslunarmanni f
Reykjavfk er gott dæmi
um þaö og þaö sem meira
er, hún er sönn.
Maður þessi fór til
tanniæknis og kom I ljós
aö gera þurfti viö nær
hverja geiflu. Var þetta
mikiö verk sem tók iang-
an tima og kostnaöur orö-
inn óheyrilegur þegar upp
var staðiö.
Fór nú maöurinn fram
á þaö viö tannlækni aó út-
búinn yröi reikningur
vegna tannviögerða á
börnuin sfnum og aldraðri
rnóöur og upphæöin sett á
þann reikning. Meö þvf
möti gæti hann lhtiö
tryggingarnar borga
heiminginn.
Tannfæknirinn tetlst á
þetta og skrifaöi reikning
eins og urn var beöið.
Jafnframt þurfti hann aö
kvitta á reikninginn svo
hluti hans fengist endur-
greiddur. Siöan ætlaöi
maðurinn aö koina og
gera upp þegar buiö væri
aö svikja út féö.-
Er ekki aö oröiengja
þaö, aö maöurinn fer meö
kvittaðan reikninginn I-
tryggingarnar og fær
helminginn greiddan
oröalaust. Siðan hefur
hann ekki iátiö sjá sig hjá
tannlækninum, sem
gengur um og gnistir
tönnum en fær ekki aö
gert. Hinn er meö kvitt-
aöan reikning og harö-
neitar öilum kröfum um
greiösiu.
Hrópað á
frumsýnlngu
— Viö vorum á frum-
sýningu í gærkvöldi og
maöurinn miiin olli þar
ægilegu hneyksli, sagöi
Jóna kjökrandi viö vin-
konu sina.
— Hvað koni fyrir?
— Eftir aö tjaldið féll I
1 o k s ý n i n g a r i n n a r
klöppuðu allir geysiiega
og maðurinn minn hróp-
aöi „Höfundinn —
höfundinn” mörgtim
sfnnuin.
— En þetta er oft gert á
fruinsýningum?
—fá, en þetta var leik-
rit eítir Shakespeare.
Minna gðnð á
auglýsiisar?
Samband isienskra
auglýsingastofa hefur rit-
aö útvarpsráöi bréf þar
sem fuilyrt er aö frétta-
textar fyrir hcyrnarlausa
ilok fréttatfma sjónvarps
veröi til þess að fólk horfi
minna á auglýsingar en
var. Sýnist þetta vera
fullmikið vantrausí á
sjónvarpsauglýsingarn-
ar, sem eru alla vega vin-
sælar meöal barna, enda
ósköp barnalcgar sumar.
Eins og Sandkorn
skýröi frá á dögunum vill
sjónvarpiö dreifa auglýs-
ingaflóöinu fyrir jól
meira um dagskróna.
Hcfur útvarpsráö sam-
þykkt aö leyfa auglýsing-
ar siödegis á laugardög-
um og sunnudögum, svo
og fyrir fréttir klukkan
20. Mun ætlunin aö selja
þessa auglýsingatima á
lægra verði en I kvöld-
dagskrá.
Baldur miðlar sérþekk
ingu — úr skýrslum.
Kristinn stórhuga al
vanda.
Leiiað ráða
hiá Baidri
Kristinn Finnbogason
hefur nánast fengiö grænt
ljós frá Steingrfmi Her-
mannssyni um aö Iscargo
fái leyfi til farþegaflugs
milli lslands og Hoilands,
hvaðan svo sem farþeg-
arnir eiga nú aö koma.
Þegar svona stórátak
er framundan þykir sjáif-
sagt aö leita til viöur-
kenndra sérfræöinga i
flugrekstri. Þaö fór lfka
vel á meö þeim Kristni og
Baidri Óskarssyni viö
matboröiö i Grillinu nú i
vikunni. Meö þeim voru
þeir Alfreö Þorsteinsson,
Eyjólfur Eysteinsson,
Jónssonar og Atli Freyr
Guömundsson, deildar-
stjóri I viðskiptaráöu-
neytinu. Var ekki annaö
aö sjá én allar gamlar
væringar frá dögum
Mööruvallarhreyfingar-
innar væru gleymdar og
grafnar.
Hins vegar var Martin
Petersen fyrr.verandi
Fiugleiöamabur ekki með
þeim félögum i Grillinu,
en hann var sagöur hafa
þegiö boö Kristins um aö
koma til starfa hjá Is-
cargo. Fregnir herma aö
Martin sé oröinn afhuga
þvi að vinna hjá Kidda
Finnboga.
Sflðp handiök
Maöur kont hlaupandi
inn f apótek og spuröi
lyf jafræöinginn hvort
hann ætti meöal viö
hiksta. Lyfjafræöingur-
inn svaraöi engu oröi en
rak manninum rokna
löörung.
— Hvers vegna gerö-
iröu þetta? spuröi maður-
inn reíður og nuddaöi
auman vangann.
— Nú, er ckki hikstinn
batnaöur, eöa hvaö?
— Ekki svo ég viti. Kon-
an situr út í bfl og hikstar
stanslaust.
Sæmundur Gubvinsson
biaöamaöur skrifar