Vísir


Vísir - 07.11.1980, Qupperneq 11

Vísir - 07.11.1980, Qupperneq 11
. Föstudagur 7. nóvember 1980 11 » * VÍSIR Hausttvímenningur í Stykkishólmi Vetrarstarf Bridgefélags Stykkishólms er fyrir nokkru hafiö og er lokiö fjórum umferö- um af fimm i hausttvímenn- ingskeppni félagsins. Röö og stig efstu para er eftir- farandi: 1. Guöni Friöriksson — Halldór S. Magnússon 417 2. Ellert Kristinsson — Kristinn Friöriksson 382 3. Erlar Kristjánsson — SigfUs Sigurösson 372 4. Kjartan Guömundsson — Leifur Jóhannsson 369 5. Eggert Sigurösson — Emil Guöbjörnsson 351 Hraðsveitakeppni nýhafin hja Tafi&Bridge Nýlega hófst hraösveita- keppni hjá Tafl og bridge- klúbbnum. Eftir fyrstu umferö var staöa sveitanna þessi: 1. Sveit Gests Jónssonar 631 2. Sveit Siguröar Steingrims- sonar 591 3. Sveit Sigfúsar 0. Sigur- hjartarsonar 561 4. Sveit Ragnar Ólafssonar 558 Spilaö er á fimmtudagskvöld- um I Domus Medica. bridge Skyldi Guðmundur Kr. vera Skagfirðingur? Bridgedeild Skagfiröinga hef ur nú fengiö góöan liösmann, sem er hinn siungi keppnistjóri, Guömundur Kr. Sigurösson. Stjórnar hann keppnum félagsins og er nýlokiö tvimenn- ingskeppni. Röö og stig efstu para varö þessi: 1. Bjarni — Ragnar 136 2. Jón Stefánsson — Þorsteinn L. 132 3. Jón Hermannsson — Ragnar Hansen 126 4. Gunnar — Helgi Valberg 113 5. B jörn Eggertsson — Hallfreö- ur 113 Jónar í etstu sætum hjá Bridgefélagi Kópavogs Þrettán sveitir spila hraö- sveitarkeppni hjá Bridgefélagi Kópavogs um þessar mundir. Aö fyrstu umferö lokinni var staöa efstu sveitanna þessi: 1. Jón Andrésson 721 2. Jón Þorvaröarson 714 3. Hrönn Hauksdóttir 706 4. Rúnar Magnússon 693 5. Armann J. Lárusson 659 6. Kristmundur Halldórsson 657 Sveil Sævars efsl hjá BR Nú er lokiö fjórum umferöum i Aöalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavikur og hefur sveit Sæv- ars Þorbjörnssonar tekiö for- ystuna. Röö og stig efstu sveitanna er annars þannig: 1. Sævar Þorbjömsson 69 2. Hjalti Eliasson 58 3. Samvinnuferöir 57 4. Aöalsteinn Jörgensen 5. Siguröur B. Þorsteinsson Spilaö er á miðvikudagsköld- um i Domus Medica. TILBOÐ Tilboð óskast i Volvo N. 1025 vörubifreiö árgerö 1974 i núverandi ástandi skemmda eftir veltu. Vörupallur er úr stáii 5.20 x 2.44 m. tveggja strokka St. Paul sturtur. 250 DIN hestafla vél T.D. 100 lyftanlegum orginal búkka (aftur öxli) burðarþol á framöxui 6.500 kg. og afturöxli 17.500 kg. Bifreiðin er ekin um 180.000 km. Bifreiðin verður til sýnis I vöruskemmu Sindrastáls h/f við Borgartún fimmtudag, föstudag og mánudag (6., 7. og 10. nóv. n.k.) á venjulegum vinnutima. Tiiboðum óskast skiiað fyrir kl. 17.00 mánudaginn 10. nóv. til bifreiðadeildar Tryggingar h/f., Laugavegi 178, Reykjavik. BIFREIÐA- EIGENDUR athugið: Höfum opið alla laugardaga * ** ' -<:t $ M ; Lwi': * ||1 m |!|§ | j ’ » gj |||- i'z'" •" W w ■ m w i rumi fra kl. 8-18.40 BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN HF Sigtúni 3. Sími 14820 uú&CiöCin Síðumúia 4 — Sími 31-900

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.