Vísir


Vísir - 07.11.1980, Qupperneq 17

Vísir - 07.11.1980, Qupperneq 17
17 VÍSIR ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK 1. ( 1) MASTERBLASTER.......Stevie Wonder 2. ( 7) THE WANDERER.......Donna Summer 3. ( 4) YOUANDI..................Spargo 4. ( 8) WOMENINLOVE ......Barbra Streisand 5. ( -) WHAT YOU’RE PROPOSING..Status Quo 6. ( 3) NÆTUR OG DAGAR.Björgvin og Ragnhildur 7. (10) WHENYOU THINK ABOUTLOVE.Matchbox 8. ( 5) ANOTHER ONE BITES THE DUST.Queen 10. ( -) STOPTHISGAME.........Cheap Trick Ekkert lát er á vinsældum Stevie Wonders i Þróttheimum, þar sem reykviski vinsældalistinn er valinn i vikuhverri. Lagih hans „Masterblast- er” var i þriöja sinn i rö6 kjörið vin- sælasta lagiö. Donna Summer tók mikinn fjörkipp i söngnum um flökku- kindina og mun þetta lag hennar hvergi hafa farið ofar á lista enn sem komiö er. Tvö ný lög eru á listanum aö þessu sinni, breska þungarokkshljóm- sveitin Status Quo hafnar beint i fimmta sæti og bandarisku rokkararn- ir i Cheap Trick góma neösta sætiö meö lag af væntanlegri breiöskifu. Ný lög meö Nolans, George Benson og Bruce Springsteen náöu ekki inná list- ann, en út féllu lögin með Diönu Ross og Ottawa. Barbra Streisand er nú aöra vikuna i röð á toppi listanna i Bretlandi og Bandarikjunum. Ska-hljomsveitin Bad Manners og Orchestral Man- ouvers in the Dark eiga nýju lögin á breska listanum, en ekkert nýtt lag er á þeim bandariska. 1. ( 1) WOMENINLOVE ..........Barbra Streisand 2. ( 4) WHAT YOY’RE PROPOSING.....Status Quo 3. ( 2) D.I.S.C.O..................Ottawan 4. ( 6) WHENYOU ASK ABOUT LOVE....Matchbox 5. (15) SPECIAL BREW............Bad Manners 6. ( 7) IF YOU’RE LOOKING FOR A WAY OUT... ....................................Odyssey 7. ( 5) BAGGY TROUSERS.............Madness 8. (12) ENOLAGAY.......................... .................Orchestral Manouvers In the Dark 9. ( 9) GOTTAPULL MYSEL'FTOGETHER....Nolans 10. ( 3) DON’T STAND SO CLOSE TO ME...Police 1. ( 1) WOMENINLOVE ......Barbra Streisand 2. ( 4) LADY...............Kenny Rogers 3. ( 3) HE’SSOSHY..........Pointer Sisters 4. ( 2) ANOTHER ONE BITES THE DUST.Queen 5. ( 6) THEWANDERER........Donna Summer 6. ( 9) I’M COMING OUT........Diana Ross 7. ( 8) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE. ..............................Stephanie Mills 8. (10) MASTERBLASTER..........Stevie Wonder 9. ( 5) REALLOVE.............Doobie Brothers 10. ( 7) UPSIDE DOWN.............Diana Ross Orchestral Manouvers in the Dark —minna nokkuö á Gary Numan og aðra svuntuþeysarokkara. Lagiö þeirra „Enola Gay” I áttunda sæti Lundúnarlistans. Status Quo — Abba þungarokksins beint i fimmta sæti á Reykjavik- urlistanum Hvorug betur og báðar verr Tæplega hefur hinn vellukkaði kabarett Alþýöu- flokksins um siðustu helgi fariö framhjá neinum. Framúrskarandi útfærðar sviptingar öldungadeild- ar mg barnavinafélags báru sýninguna uppi og haföi hvorug fylkingin betur og báöar verr er yfir lauk um siöir. Ekki eru tök á þvi i stuttri blaðagrein aö nefna til sögunnar alla þá glæstu leiksigra, sem þarna voru unnir, en ekki kemst ég þó hjá þvi aö nefna Vimma vammlausa, sem hreinlega fór á kostum i hlutverki ábyrga stjórnmálamannsins. Þá var Kjarri kjút óborganlegur, en hann lék stælgæjann ógurlega meö signalsmæliö af stakri innlifun. Af helstu atriöum skemmtunarinnar má nefna „kerlingarþátt’ þar sem hópur prúöbúinna hefðarmeyja kringdi varirnar I Barbra Streisand — varö aö hopa fyrir Springsteen en fer ekki langt. Dire Straits — Mark Knopfler og féiagar dúndra sér i þriðja sætiö. VINSÆLDAUSTI kröftugu púi þeim ábyrga til háðungar, en hann haföi sneypt foringja barnavina og vænt hann um kerlingar- hjai. Spratt þá alltieinu fram snót ein og kvaö forna merkingu orðsins „keriing” vera „litill karl” og snöri Vimmi þá lokk sinn i erg og griö svo engum gleymist er til sáu. Mun vart ofmælt að á þeirri stundu hafi kaba- rettinn risiö hvaö hæst og var þó aldrei lægö i honum. Pappakassatrimm rukkarans var einnig ákaflega eft- irminnilegt þó illa kæmi það við pyngju sumra. Vindar blása úr ýmsum áttum á Visislistanum þessa vikuna, en Barbra Streisand hefur vinninginn vel studd af Barry Gibb. Tvær spánýjar plötur eru á listanum, meöDireStraits og Donnu Summer, og tvær koma aft- ur inn eftir nokkurt útstáelsi. Banúarlkln (LP-olö!ur) 1. (4) The River.....Bruce Springsteen 2. ( 1) Guilty.......Barbra Streisand 3. ( 3) OneStepCloser...DoobieBrothers 4. ( 2) The Game...............Queen 5. ( 6) Greatest Hits...Kenny Rogers 6. ( 5) CrimesOf Passion .... Pat Benatar 7. ( 7) Diana..............Diana Ross 8. ( 8) Paris.............Supertramp 9. ( 9) Back In Black..........AC/DC 10.(12) Triumph...........TheJacksons ísland (LP-olötup) 1. ( 6) Guilty.......Barbra Streisand 2. (3) Good Morning America.....Ýmsir 3. ( -) Making Movies......Dire Straits 4. ( 1) The River...... Bruce Springsteen 5. ( -) The Wanderer....Donna Summer 6. ( 7) Scary Monster....... David Bowie 7. (13) SunOf Jamaica....Goombay Dace Band 8. (12) GreatestHits........AnneMurray 9. ( 4) Næturog dagar... Bjöggi og Ragga 10. ( /) Absolutely............Madness Bretianö (LP-umiun 1. ( 1) Zenyatta Mondatta ......Police 2. ( 3) Guilty........Barbra Streisand 3. ( 2) The River.....Bruce Springsteen 4. ( 4) Just Supposin'.......Status Quo 5. ( 9) Manilow Magic .... Barry Manilow 6. ( -) That's Organization .... ..............Orch. Manoeuvers 7. ( 6) The Love Album......... ýmsir 8. ( 5) Absolutely...........Madness 9. ( 7) Never For Ever.......Kate Bush 10. ( -) Faces........Earttu Wind & Fire

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.