Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 7. nóvember 1980 vísm... Milljóna- arfur Söngkonan Amanda Lear, sem ágreiningur hefur verið um hvorí að sé karl eða kona, hefur nú sjálf staðfest það opinberlega aö hún sé kona og i vilji ekki vera neitt annað. k Hitt er þó markverðara, að m spænski málarinn Salvador ®|k Dali er orðinn svo yfir sig hrifinn af Amöndu, að hann hefur gert hana að erfingja k að miklum jÉk hluta auðæfa ,,Þetta var nú æðisleg veisla” — Frá „uppskeruhátíð” blaöburðarbarna á Akureyri Texti: Sveinn Guöiónsson. að afloknu blaöberaballi i diskó- tekinu H-100 á sunnudaginn. Það var mikið um að vera hjá blaðburðarbörnum Visis á Akur- eyri um sl. helgi. Þá kom Akur- eyrarblaðiö út og krakkarnir gengu með það í hvert hús og buðu til sölu ásamt helgarblað- inu. Gekk salan vel og seldu flest- ir krakkarnir öll blööin sin. Lætur nærri að Visir hafi farið á hvert heimili á Akureyri á laugardag- inn. Visir bauð krökkunum siðan til „uppskeruhátiðar” i diskótekinu H-100 á sunnudaginn, — og þar var mikið húllumhæ. i upphafi dönsuðu krakkarnir nokkra hressilega diskódansa, svona rétt til að auka matarlystina, þvi von var á pylsum. Og pylsurnar komu og hver af annarri hurfu þær ofan i krakkana. Ekki voru þau heldur þurrbrjósta, þvi pylsunum var skolað niður með gosdrykkjum frá Sana og fékk hver og einn Pepsi og appelsin, eins mikið og hann gat i sig látið. Það var þvi ánægður hópur sem hvarf heim á leið að ballinu loknu. Það er hverju blaði mikilvægt að hafa vaska sveit blaðbera, þvl það er til litils aö gefa út blað sem ekki kemst með skilum til kaup- enda. Visir hefur átt góðu gengi að fagna á Akureyri, sem ekki er' sist að þakka harðduglegu dreifingarliði. Myndirnar hér á siöunni eru teknar á „uppskeruhátiöinni” og skýra sig sjálfar. G.S. „Þetta var æöisleg veisla maöur, ég er alveg aö springa eft- ir allt pylsuátiö og gosþambiö og svo var bara gaman aö dansa, en ég hef nú aldrei þoraö þvi áöur”, sagöi einn galvaskur blaöburöar- drengur Vísis á Akureyri, I sam- tali viö blaöamann sama blaös. *«r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.