Vísir - 07.11.1980, Side 20
20
Föstudagur 7. nóvember 1980
VISÍR
ikvöld
Frumburðarréttur
hinna lifandi dauðu
„Frumburðarréttur hinna lif-
andi dauðu” er umfjöllunarefni
myndarinnar „Arfurinn”, sem
Laugarásbiósýniríkvöld. Þetta
er eins konar „dulræn ástar-
saga”, mynd um skelfingu og
ótta.
Aðalhlutverk ieika Katharine
Ross, Sam Elliott og Roger
Daltrey (söngvari i The Who).
Leikstjóri er Richard Mar-
quant.
IIRVII lllfiCMVIin
irsi LLinuðin i nu
I HAFHARBÍÚI
Hafnarbió sýnir um þessar
mundir hroilvekjuna „Moröin i
vaxmyndasafninu”. Þetta er
sögð spennandi og dularfull
mynd, sem gerist i óhugnanlegu
andrúmslofti vaxmyndasafns.
Meðal leikara má nefna Ray
Miiland, Elsa Lanchester,
Maurice Evans og John Carra-
dine.
AFLEHMKGAR VIET-
NAMSTRfDSINS
j Tónabíó hefur hafið sýningar
j á myndinni „Baríst til slðasta
J manns”. Myndin fjallar um
J Vietnam striöið og afleiðingar
J þess, bæði fyrir þá menn sem
tóku þátt i þvi, og bandariskt
þjóðfélag i heild.
Aðalhlutverkin i myndinni
leika þeir Burt Lancaster og
Craig Wasson.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
.umhugsun-
verðar
andstæður’
í verkum Gunnlaugs
Stefáns. sem opnar
sýningu í FlM-salnum
á morgun
„Ég fer mikið i gönguferðir og
rek þá augun i hitt og þetta for-
gengilegt drasl” segir Gunn-
laugur Stefán Gislason málari.
Myndirnar hans eru flestar af
gömium, notuðum hlutum, sem
búiO er aO fleygja. „Sumum finn-
ast þessi viöfangsefni mln vera
öskuhaugamatur og skilja ekkert
hvers vegna ég er aö mála
þetta!”
— „Ég set hlutina oft fram I
sterku, fallegu sólarljósi og mér
þykja illa farnir hlutir og birta
sólarinnar mynda umhugsunar-
verðar andstæður”.
Gunnlaugur Stefán Gislason, málari. (Ljósm. Bragi)
Gunnlaugur Stefán opnar sýn-
ingu i FÍM-salnum við Laugar-
nesveg á morgun. Þetta er hans
önnur einkasýning, sú fyrri var i
Norræna húsinu árið 1977. „Já”
svarar hann, þaö voru lika vatns-
litamyndir — ég hef verið að
vinna með vatnsliti I ein átta ár
núna. Áður málaöi ég með oliu”.
Gunnlaugur Stefán er fæddur
árið 1944 og stundaði nám við
Myndlistar og handiðaskólann i
tvö ár. Hann hefur tekið þátt I
fjölda samsýninga, einkum á
Norðurlöndunum og i Haustsýn-
ingum FIM.
Sýning hans i sal Félags Is-
lenskra myndlistarmanna veröur
opin frá kl. 2—10 um helgar en frá
kl. 2—8 virka daga.
isaljörður:
Lagt upp (
tónleikaferð
1 kvöld verða á Isafiröi fyrstu
tónleikar þeirra sr. Gunnars
Björnssonar celloleikara og Jón-
asar Ingimundarsonar pianóleik-
ara. Fyrstu þ.e. fyrstu tónleik-
arnir I tónlistarvisitasiu þeirra
félaga um Vesturland. Frá Isa-
firði halda þeir til Bolungarvfkur
og leika þar fyrir sóknarbörn sr.
Gunnars á sunnudaginn, þaðan
liggur ferðin suður til Reykja-
vikur, og þar leika þeir laugardag
I næstu viku i Norræna húsinu.
Siðustu tónleikar visitasiunnar
verða á Akranesi sunnudaginn 16.
september.
Á efnisskránni eru verk eftir
Vivaldi, Bach, Beethoven,
Brahms og Ernest Bloch.
Ms
SÝNINGUM Á
ÞRÍHJOLINU
AÐ LJÚKA
Siðustu sýningar á Þrihjólinu
eftir Arrabal hjá Alþýðuleikhús-
inu verða i kvöld og á mánudag-
inn. Þríhjólið veröur á Hótel Borg
i kvöld kl. 20.30. og I Lindarbæ
mánudag kl. 20.30.
Leikritið hefur fengið góöa
dóma gagnrýnenda og ágæta að-
sókn.
#ÞJÓ0LEIKHÚSIfl
Smalastúlkan
og útlagarnir
i kvöld kl. 20.
Könnusteypirinn
pólitíski
7. sýning laugardag kl. 20.
Óvitar
sunnudag kl. 15
Þrjár sýningar eftir
Snjór
sunnudag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Litla sviöið:
Iöruggri borg
Aukasýning sunnudag kl. 15
SiOasta sinn.
MiOasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
leikfélag
REYKJAVlKUR
Ofvitinn
i kvöld uppseit
þriðjudag kl. 20.30
Aö sjá til þín, maður!
laugardag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
Rommi
sunnudag uppselt
miövikudag kl. 20.30
Miðasala i lönó kl. 14—20.30.
Simi 16620.
Nemendaleikhús
Leiklistaskóla íslands
Islandsklukkan
eftir Halldór Laxness
11. sýning sunnudag kl. 20
Uppseit
12. sýning þriðjudag kl. 20
13. sýning miövikudag kl. 20
Upplýsingar og miöasala
alla daga nema laugardaga
kl. 16—19 I Lindarbæ. Simi
21971.
BDRGARjs.
fiOiO
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(ÚtngtbankaMMnu
•uataat (Kópavogi)
AfcJARBíP
h~ Simi 50184
útlaginn Josey Wales
(The Outlaw Josey
Wales)
Sérstaklega spennandi og
mjög viöburöarik bandarisk
stórmynd i litum og Pana-
vision.
Aöalhlutverk: CLINT EAST-
WOOD.
Þetta er ein besta „Clint
Eastwood-myndin”.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Undrahundurinn
Sprenghlægileg ærslamynd
meö tveimur vinsælustu
grinleikurum Bandarikj-
anna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö.
Sími50249
Maður er manns
gaman
Drepfyndin ný mynd, þar
sem brugðið er upp skopleg-
um hliöum mannlifsins.
Myndin er tekin meö falinni
myndavél og leikararnir eru
fólk á förnum vegi. Ef þig
langar til að skemmta þér
reglulega vel, komu þá I bfó
og sjáöu þessa mynd. Það er
betra en að horfa á sjálfan
sig i spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 9
Sími 11384
Allt á fullu
Bráðskemmtileg amerisk
gamanmynd i litum meö hin-
um heimsfrægu leikurum
Jane Fonda og George Segal.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Lausnarg jaldið
tslenskur texti.
Hörkuspennandi og við-
buröarik ný amerisk kvik-
mynd i litum um eltingarleik
leyniþjónustumanns við geö-
sjúkan fjárkúgara.
Leikstjóri: Barry Shear.
Aðalhlutverk: Dale Robin-
ette, Patrick Macnee, Keen-
an Wynn, Raiph Bellamy.
Sýnd kl. 5 og 11.
Blazing Magnum
Spennandi kappaksturs- og
sakamálamynd með Stuart
Whitman i aðalhlutverki
Islenskur texti
Sýnd kl. 9 og 11
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd er allsstaðar
hefurhlotið frábæra dóma og
mikla aðsókn. Þvi hefur ver-
ið haldið fram að myndin sé
samin upp úr siðustu ævi-
dögum i hinu stormasama
lifi rokkstjörnunnar frægu
Janis Joplin.
Aðalhlutverk: Bette Midler
og Alan Bates.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verð.
Nýjasta
„Trinity-myndin":
Ég elska flóðhesta.
(I’m for the Hippos).
Sprenghlægileg og hressileg,
ný, itölsk-bandarísk gaman-
mynd i litum.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Bráðfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir ■
þá félaga Hanna og Barbaraj
höfunda Fred Flintstone.
Mjög spaugileg atriði sem
hitta hláturtaugarnar eða
eins og einhver sagði:
„Hláturinn lengir lifið”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5 og 7
'canine home prolettion system.