Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 4
Næst þegar þú kaupir filmu - athugaðu verðið FUJI filmuverðið er mun lægra, en á öðrum filmutegundum. Ástæðan er magninnkaup beint frá Japan. FUJI filmugæðin eru frábær, - enda kjósa atvinnumenn FUJI filmur fram yfir allt annað. Þegar allt kemur til alls, - þá er ástæðulaust fyrir þig að kaupa dýrari filmur, - sem eru bara næstum þvíeins góðar og FUJI filmur. FUJI filmur fást í öllum helstu Ijós- myndaverzlunum. FU JICOLOR Enginn kaupir rúm eða sófasett nema skoða vandlega það feikna úrva/ sem við bjóðum TT \r>cr Bíldshöföa 20, Reykjavlk Símar: 81410 og 81199 vtsm >t *; - « •* «;• ■ >.v Þriöjudagur 25. nóvember 1980 Margir óttast aö til kjarnorkustyrjaldar komi vegna þess aö aövörunartæki hafa hvaö eftir annaö gefiö merki um kjarnorkuárásir Rússa á Bandaríkin, án tilefnis. BILANIR IVW- VÖRUNARKERF- INIIVEKJA UGG Bandariskir varnarmálasérfræðingar hafa nú miklar áhyggjur af þvi, að koma kunni til kjarnorkustyrjaldar fyrir misskilning, ef svo mætti segja. Ástæðan er sú að undanfarið hafa bandariska hernum hvað eftir annað borist viðvörunarmerki um kjarnorkuárás frá Sovétrikjunum. Viðvörunar- merkin hafa reynst tilefnislaus. Samkvæmt nýlegri skýrslu öldungardeildarþingmannanna Barry Goldwater og Gary Hart, hafa borist rangar upplýsingar i 147 skipti til Bandarikjanna á timabilinu frá janúar 1979 til júni 1980. Samkvæmt þeim áttu kjarnorkuskeyti að hitta Norð- ur-Ameriku. 1 fáeinum tilvikum hafa við- komandi ekki komist strax að þvi að aðvörunarmerkin væru röng og fjórum sinnum hafa- ákvörðunaraðilar i bandariska hernum komið saman til að ræða hugsanlegar varnarað- gerðir, vegna þessa. Þrátt fyrir þetta, segja þingmenmrnir i skýrslu sinni, að tiltölulega litil hætta sé á, að til kjarnorku- styrjaldar komi, „vegna slysni”. Ekki eru þó allir á einu máli um þetta og segja sumir varnarmálasérfræðingar, að fölsku viðvörunarmerkin geti hæglega haft hroðalegar af- leiðingar. Hefur þetta vakið upp miklar vangaveltur sérfróðra i Banda- rikjunum um viðbrögð hernaðaryfirvalda vegna þessa, og sýnist sitt hverjum. Þannig telur fyrrverandi yfirmaður CIA, dr. Herbert Scoville, að bandariski herinn ætti að taka þessum viðvörunarmerkjum „með meiri alvöru”, en gert hafði verið til þessa, á tlmum aukinnar spennu I sambúð heimsveldanna tveggja. Aðrir álita, að viðbrögð hersins hafi aðeins sýnt vanhæfni hans til að bregðast við, kæmi til raun- verulegrar kjarnorkuárásar. En hvað sem þessum sjónar- miðum liður, þá eru menn sam- mála um, að stóra spurningin sé sú, hvort nægur timi gefist til að greina hvort um raunverulega árás sé að ræða, eða aðeins mis- fellur i tækjabúnaði. I Heliagi maðurinn ! með Ijáinn I 45 ára gamall Sadhu (heilagur I maður) var dæmdur i lifstiðar I fangelsi i v-indversku borginni | Roona á föstudaginn. Sadhu-inn | var sakaður um aö hafa myrt | fclagsráögjafa,sem sagði heilaga ■ manninum aö hann mætti ekki • ganga um nakinn á almannafæri. ■ Sakborningurinn var vanur að • ganga um nakinn, eins og reynd J ar margir aörir Sadhuar i Ind J landi. Hann reiddist félagsráð | gjafanum svo mikiö, aöhann réö | ist á vesalings manninn meö Ijá ■ og brenndi slöan iikinu. ! Skoinríð I ■ hommaklúbbi ! Maöur meö vélbyssu hóf skot- | hriö i veitingahúsi I Ncw York, en [ þetta veitingahús sækja einkutn I hómósexúalistar. Tveir rnenn I létu lifið og sex aörir særöust i I skothriöinni. Aö sögn lögregiunnar var Ron- ald Crumpley greinilega eitthvaö i nöp viö kynvillinga, þvi hann kont viö á fleiri stööuni i Grcen- wich Vitlage þar sem þeir koma gjarnan saman.ogskaut að þcim. Cruntpley var ntjög vel vopnum búinn, var meönokkrar sjálfvirk- ar skumm byssur og vélbyssu. Lögreglan náöi Cruntpley eftir ntikinn eitingarleik. t þeittt eltingarlcik lenti lögreglubill i höröum árekstri og tveir lög- reglumenn slösuöust. Snákur I brélalúgunni Tveir félagar i umdeildum félagsskap, kölluöum Synanon, voru dæindir i árs fangeisi hvor i Los Angeles á föstudaginn fyrir aö reyna aö myröa lögfræöing nokkurn meö skellinöðru (snák). Lance Kenton, 22 ára gamall sonur hljómsveitarstjórans Stan Kenton, og Joseph Musico, 30ára, fengu einnig skipun unt að hafa ekki frckari afskipti af Synanon eöa félögum samtakanna næstu þrjú árin. Þeir félagarnir voru sekir fundnir unt aö hafa kontiö skelii- nööru l'yrir I bréfalúgu Paul Mor- antz, lögfræöings, sent hefur bar- ist harkalega gegn Synanon. Mor- antz var bitinn ihendina en komst timanlega til læknis og lifði árás- ina af. Synanon samtökin voru stofnuö fyrir tuttugu árum af Charles nokkrum Dederich. Alkóhólistar áttu aögeta farið tii Synanon nieð allar sinar áhyggjur. Synanon varð fljótlega milljaröafyrirtæki og hefur veriö gagnrýnt fyrir að berast mikið á. Stokkhóimur dýrasta borgln Það er dýrast að búa i Stokk- hólmi af öilum borgum Evrópu, samkvæmt könnun sem betgiskt fyrirtæki gcrði. i öðru sæti kcmur svo Kaup- mannahöfn, þá Haag, Paris, Vin, Frankfurt og London. Lissabon er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.