Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 12
12 Þriöjudagur 25. nóvember 1980 Umboðsmaður óskast í Mosfellssveit Upplýsingar veittar í simum 86611 og 28383 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablabs 1980 á Hverfisgötu 92 C, þingl. eign Árna Einarssonar fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri fimmtu- dag 27. nóvember 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættib I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Karlagötu 11, þingl. eign Ingiveigar Eyjóifsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Inga R. Helgasonar hrl., Einars Viöar hri., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Landsbanka isiands, Veö- deildar Landsbankans og Kristins Einarssonar hri. á eigninni sjálfri fimmtudag 27. nóvember 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Vatnsstig 11, þingl. eign Svans h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Lands- banka íslands og Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri fimmtudag 27. nóvember 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Tjarnargata 4 efri hæö I Njarövik, þinglýst eign Haf- þórs Svavarssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdi. og Þorsteins Eggertssonar hdl. fimmtudaginn 27. nóvember 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn f Njarövik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 154., 57. og 62. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni öldutún 12, hluti, Hafnarfiröi, talin eign Björgvins Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Hafnar- fjaröarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1980 ki. 16.00. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 49., 53. og 56. tölublaöi Lögbirtingabiaös- ins 1980 á eigninni Hraunkambur 4, neöri hæö, Hafnar- firöi, þingl. eign Ingóifs Arnarsonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rfkissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1980 ki. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 54., 57. og 62. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Hverfisgata 24, Hafnarfiröi, þingi. eign Einöru Siguröardóttur, fer fram eftir kröfu Ævars Guö- mundssonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 49., 53. og 56. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Nönnustigur 12, miöhæö, Hafnarfiröi, talin eign Jóns Kr. Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Veö- deildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1980 kl. 13.00> Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 54., 57. og 62. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Noröurbraut 26, 1. h., Hafnarfiröi þingl. eign Byggungar s.L, en talin eign Hauks Eirikssonar fer fram eftir kröfu Sigurmars K. Aibertssonar, hdl., Skúla Th. Fjeldsted, hdl., Guöjóns Steingrimssonar hrl., Björns Ólafs Hailgrfmssonar, hdl., og Þorvaldar Lúövikssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 28. nóvember 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. VÍSIR Askoranlr um unnskrifllr Hörður Daníelsson kvikmyndagerðamaður gaf okkur í síðustu viku uppskrift frá iran, og skoraði siðan á sinn einka „stuðpúða" Kristínu Þorkelsdóttur, auglýsinga- teiknara fyrir þennan þriöjudag. Kristín fer einnig yfir lækinn til að sækja sina Ijúffengu uppskrift eða til Indlands og hefur prófaö réttinn og hann reynst góður eða fengið PORG gæðastimpil heimilismanna. Ljósmyndari sem talað hefur „inn- blásinn" um sanna matargerðarlist í eyru Kristínar Þorkelsdóttur, verður kvaddur á vettvang næsta þriðjudag.Leifur Þorsteinsson, Ijósmyndari, við bíðum eftir innblæstri... — ÞG INDVERSK LOÐA MMHLI AUR TMMTM Fiskurinn okkar er frábært hráefni. Eflaust á þaö sinn þátt i þvi hvaö matreiösla hans er litt þróuö hérlendis. Hann er svo góöur I sjálfu sér, aö viö höfum látiö okkur nægja aö sjóöa hann og steikja og þar meö búiö. Ind- verskar matreiösluaöferöir eru skemmtilega ólikar, en alls ekki erfiöar i útfærslu. Tilbreytingin hlýtur aö vera kærkomin fleirum en mér. Góö lúöa hefur veriö á boöstólum undanfariö og vel ég þvi indverska lúöuuppskrift úr Time-Life bókinni „The Cooking of India”. Henni er örlitiö breytt vegna skorts á nýju Coriander. Aö sjálfsögöu hefur hún fengiö PORG-stimpil heimilisins. Hér kemur uppskriftin: Machli aur Tamatar, eöa Ind- versk lúöa. 4x240 gramma stykki af þver- skorinni lúöu, hvert ca. 2.5 sm þykkt, skoriö I tvennt langsum. (Eöa einhver annar þéttur hvitur fiskur af svipaöri stærö). 1 og 1/2 msk sitrónusafi. 1 og 1/4 tsk salt 1/2 tsk.nýmalaöur svartur pipar. 3 msk. olia 60 g fint saxaöur laukur. 1/4 tsk. cayenne pipar 1/4 tsk, turmeric 4 og 1/2 tsk. malaö coriander. 3 miölungsstórir tómatar, þvegnir og gróft saxaöir. ■1/4 teskeiö garam masala (ind- versk „karrý” blanda sem hefur fengist hjá SSI Austurveri. Ég læt uppskrift aö henni fylgja meö fyrir þá sem nenna aö stunda sportiö, og búa hana til sjálfir: • Þvoiö fiskinn, skafiö roöiö og þerriö vel meö eldhúsrúllu. • Dreifiö sitrónusafanum á báöar hliöar fisksins, einni tsk. af saltinu og svarta piparnum. Látiö bíöa i her- bergishita i 10-15 minútur. • Hitiö 2 msk af oliunni I stórri þungri steikarpönnu. • Steikiö laukinn i 7-8 mín- útur, hræriö stööugt i þar til laukurinn er gullbrúnn. Gætiö þess aö brenna hann ekki. • Hræriö I eftirstöövunum af saltinu, cayennepiparnum, turmeric og möluöu cori- ander. Steikiö f 30 sek,blandiö þá tómötunum út I og setjiö blönduna i skál. • Setjiö afganginn af oliunni á pönnuna (1 msk) dreifiö henni vel. Raöiö siöan fisk- stykkjunum á pönnuna og breiöiö tómatblönduna jafnt yfir hvert fiskstykki. • Stráiö sföan Garam ma- sala yfir og lokiö pönnunni vel. Sjóöiö viö vægan hita I 8-10 minútur, eöa þar til flögur fisksins aöskiljast þegar prófaö er meö gáffli. • Beriö fram á hituöum diskum, helliö vökvanum yfir. Meö þessu hæfa hvit hrisgrjón þá gjarnan CHELO (Uppskrift i VIsi s.l. miövikudag). I SS i Austurveri hafa fengist þunn ind- versk brauö tilbúin til bökunar, svokölluö „Pappadums”. Þau er gaman aö maula á undan matn- um. Drykkjarföng: Bjór, ef vel stendur á, annars Pilsner. Kristin Þorkelsdóttir auglýsingateiknari útbýr indverska lúöu úr fs lenskri. Garam Masala möluö krydd- blanda u.þ.b. 200 gr. 5x7,5 sm. kanelstengur. 70 g heil kardimommufræ, heist græn. 40 g negulnaglar. 50 g heil cuminfræ (ath. þetta eru ekki „kúmenfræ” þaö mun vera Caraway seeds á ensku). 20 g heil corianderfræ 65 g heil svört piparkorn. • Hitiö fyrst ofninn I 100 gráöur á celcius. Breiöiö út ofantalin krydd f ofnskúffu, án þess aö þau hylji hvort annaö. Bakiö þau neöst i ofninum i 30 min., hræriö I og snúiö blönd- unni tvisvar eöa þrisvar meö trésleif. Kryddiö á ekki aö brúnast. • Brjótiö upp kardi- mommufræin, milli fingr- anna, eöa þrýstiö þeim sundur, einu og einu á borö- plötu meö þumalfingrinum. Hendiö hýöinu, geymiö fræin. Setjiö bakaöan kanelinn inn i tvöfalt viskustykki og merjiö sundur meö t.d. kökukefli. • Setjiö kardimommufræin, marinn kanelinn, negulnagl- ana, cuminfræin, coriander- fræin og piparkornin I skál og blandiö þeim vel saman. Maliö kryddiö i ca»þrennu lagi I rafmagnskvörn, á hæsta hraöa i 2-3 minútur eöa þar til þaö er oröiö aö mjúku dufti. Setjiö þaö strax I litlar krydd- krukkur úr gleri meö þéttu loki. Garam Masala heldur fullum bragöstyrk þó geymt sé f her- bergishita i 5-6 mánuöi, sé þaö i loftþéttum umbúöum. Þá er komiö aö næsta manni. Fyrsti maöurinn sem talaöi inn- blásinn i min eyru um „sanna matargeröarlist” var Leifur Þor- steinsson ljósmyndari. En þaö voru ekki oröin tóm. Hjá þeim hjónum Leifi Þorsteinssyni og Friöriku Geirsdóttur hefur margur góöur rétturinn kitlaö bragölauka heimamanna og gesta. Ég skora þvi á Leif aö miöla lesendum VtSIS af gour- metreynslu sinni næsta þriöju- dag. HVAÐ KOSTflR 1 KÍLÚ AF BRAUDOSn (45%) GKR 3.842.00 NÝKR 3840

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.