Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 25. nóvember 1980, 276. tbl. 70. árg.
ISLENDINGUM BOÐH) AÐ ANNAST FRÆGA FEGURÐARSAMKEPPNI:
UNGFRÚ ALHEIMUR KRÝND
A ISLANDI NÆSTA SUMAR?
Forráðamenn bandariska
fyrirtækisins sem stendur fyrir
hinni árlegu fegurBarsam-
keppni Ungfrú Alheimur (Miss
Universe) hafa óskaö eftir því
aö islendingar haldi keppnina á
næsta ári. Keppnin og fram-
kvæmd hennar vekur jafnan
mikla athygli um allan heim og
er taliö aö um 600 milljónir
manna fylgist meB úrslitum
hennar I beinni sjónvarpssend-
ingu um gervihnetti.
IvarGuömundsson aBalræBis-
maöur Islands i New York staB-
festi 1 samtali viö blaöamann
Vísis í gærkvöldi aB þetta boB
heföi komiB fram, en sagöi mál-
iövera á frumstigi. ívar sagBist
mundu eiga fund i dag meB for-
stjóra fyrirtækisins sem annast
keppnina. Ef likur virtust á aB
hægt væri aB koma þessu i kring
hér heima kæmu þeir báBir til
tslands eftir nokkra daga.
„HvaB varBar landkynningu
þá er þessu líkt viB Ölympiu-
leikanaenda hefur almenningur
um allan heim jafnan fylgst
meB öllum fréttum af keppn-
inni. Strax og búiB er aB ákveBa
i hvaða landi keppnin fer fram
fara fréttastofur aB safna og
dreifa upplýsingum um viBkom-
andi land og þetta nær siBan ha-
marki þær tvær vikur sem hún
stendur. ÞaB er skilyrBi fyrir aB
halda keppnina aB hægt sé aB
sjónvarpa beint frá viBkomandi
landi um gervihnetti, en loka-
athöfnin tekur um tvær klukku-
stundir og i þeirri dagskrá er
jafnan skotiB inn landkynn-
sagBi
ívar
ingarefni,"
GuBmundsson.
Þessi fegurBarsamkeppni
hefurveriB haldinn á hverjuári
i 29 ár, en fyrstu 20 árin fór hiin
Gjaldprot hjá Tré-
smiðju Auslurlands:
Skuldirnar
á annað
hundrað
milljónir
Samkvæmt upplýs-
ingum, sem Visir hefur
ai'lað sér, mun hafa
verið tekinn um það
ákvörðun í gær að gefa
Trésmiðju Austurlands
upp til gjaldþrotaskipta.
Skuldir fyrirtækisins
munu nema á annað
hundrað milljónum
króna, þar af að miklum
hluta lausaskuldir.
TrésmiBjan.sem starfrækt er á
EskifirBi, var á sinum tima i
miklum rekstrarerfiBleikum, og
var þá yfírtekin af BUBarhreppi
og kaupfélaginu, og voru þá
skuldir gefnar eftir fyrir milli-
göngu ByggBasjöBs. Skuld fyrir-
tækisins viB ByggBasjöB nemur
nu um 20 milljónum króna.
TrésmiBjan hefur um 6 manns i
fastri vinnu, og hefur aB undan-
förnu séB um byggingu 12 ibúBa
fjölbýlishUss á EskifirBi.
fram 1 Bandarikjunum. SiÐan
hefur hún veriB flutt land Ur
landi. Þátttakendur eru frá 70-
80 löndum og starfsmenn og
fylgdarliB er heldur fleira.
Framlag tslands yrBieinkum aB
sjá þessu fólki, um 200 manns,
fyrirgistingu og fæBi i þær tvær
vikur sem keppnin stendur. Á
þeim tima eru f jórar kvöldsýn-
ingar þar sem stUlkurnar koma
fram auk heimsfrægra
skemmtikrafta. Þá sitja jafnan
frægar persónur i dómnefnd og
fréttamenn úr öllum heims-
hornum koma til aB fylgjast
meB og afla efnis frá keppninni
og landinu sem hiín er haldin i.
MeB tilkomu jarBstöBvarinnar
Skyggnis verBur hægt aB sjtín-
varpa beint héBan til annarra
landa.
Ivar sagBi aB eflaust væri
mestur áhugi á þessu nUna
meBal aBila er tengdust ferBa-
málum en i heild yrBi hér um
miklalandkynningu aBræBa. Ef
af verBur mun fegurBarsam-
keppnin fara fram hér í júni eBa
jUlíá næsta ári, en si&ast fór hún
fram I Seoul i SuBur-Kóreu.
—SG
Ungfrú Alheimur — Miss Universe — krýnd viB mikinn fögnuö. UPI— mynd.
Fíkniefnamállö:
Einn situr
enn í gæsiu
Einn ma&ur situr eftir i gæslu
vegna fikniefnamáls, sem upp
kom I tengslum viB hiB umfangs-*
mikla fikniefnamál, sem skýrt
hefur veriB frá aB undanförnu i
Vfsi.
1 upphafi voru tveir menn settir
inn vegna málsins. Þá var öBrum
sleppt Ur haldi, og sá þriBji tek
inn. NU mun hann einn sitja eftir
inni.
A6 sögn fikniefnalögreglunnar.
er atburBarásin aB verBa ljós i
málinu. —AS.
r--v
Opekktur kafbátur um
4 sjómílur frá landi
Skipverjar á nóta-
skipinu Vikingi frá
Akranesi sem statt var
út af Kópanesi sáu
ljóslausan kafbát um 4
sjómilur frá landi á
suðurleið.
ÞeirhöfButekiB eftir kafbátn-
um I radarum klukkan 4 i fyrri-
nótt, og þar sem veBur var hiB
besta sáu skipverjar kafbátinn
meB eigin augum sigla á um 12
milna hraBa i suBurátt.
Þegar Vikingur var þvert á
leiB þessa dularfulla farkosts,
sáu skipverjar ljósglætu I
glugga, en aB öBru leyti voru
ekki ljds á kafbátnum.
ABsögn Landhelgisgæslunnar
gátu skipverjar ekki gert sér
grein fyrir kennimerkjum á
bátnum, þeir sáu aBeins turn
hans og freyddi mikiB
umhverfis hann.
Skipverjar tilkynntu Land-
helgisgæslunni um atburB þenn-
an og varBskip sem statt var
fyrir vestan grennslaBist nánar
fyrir um atvikiB.
KafbáturinnhafBisíBan horfiB
sjónum skipverja á Vfkingi, á
leiB suBur meB landinu.
— AS