Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 28
Þriðjudagur 25. nóvember 1980- 276. tbl. 70. árg. síminner 86611 veðurspá dagsins Milli Grænlands og Vest- fjaröa er talsvert vaxandi 1011 mb lægöardrag sem sem hreyfast mun austur og sföan suöaustur um noröaustanvert Island. Um 1600 km suövestur i hafi er 1040 mb hæö sem hreyfist austur. Veöur fer hlýnandi i' bili en i kvöld eöa nótt mun aftur kólna norövest- an og vestanlands. Veöurhorf- ur næsta sólarhring. Suöurland: Snýst mjög fljót- lega i vestan og suövestan kalda og siöan stinningskalda meö slyddu og siöan rigningu. Faxaflói og Breiöafjöröur: Suövestan og vestan kaldi og siöan stinningskaldi eöa all- hvass, sumstaöar slydda eöa snjókoma til landsins i fyrstu en annars rigning eða súld meö köflum. Gengur senni- lega i noröari^tt i nótt. Vestfiröir: Suövestan kaldi og siöan allhvass eöa hvass, slydda, og siöan rigning. Gengur i noröan og noröaust- an hvassviöri meö snjókomu i kvöld eöa nótt. Strandir og Norðurland vestra: Suövestan eöa vestan kaldi og siðan stinningskaldi, viöast hvasst á Ströndum siö- degis, dálitil él I fyrstu en siö- an rigning meö köflum, geng- ur sennilega I noröanátt i nótt. Norðurland eystra, Austur- iand að Glettingi og Aust- firöir: Hægviöri og siöan suðvestan kaldi, léttskýjaö fyrst en siöan skýjaö meö köfl- um, smáel viö norðaustur- horniö I dag. Suðausturland: Hægviöri eöa noröangola og léttskýjaö fyrst en suövestan eöa vestan gola eöa kaldi og smáél og siöan dálitil súld. veðrlð hér og par i morgun ki. 6: Akureyri skýjaö -=-3, Bergen léttskýjaö i-5, Helsinki heiö- rikt -j- 4, Kaupmannahöfn rigning 5, Osló léttskýjaö -=-8, Reykjaviksnjóél 1, Stokkhólm- ur léttskýjað h-4, Þórshöfn skýjaö -s-1. t gær kl. 18. Aþena heiörikt 14, Bérlin skýjaö 13, Chicago léttskýjaö 4, Feneyjar þokumóöa 4, Frankfurtþokumóöa 6, Nuuk skýjaö 0, London skýjaö 13, Luxemborg þoka 5, Mallorka léttskýjaö 14, Montreal rign- ing 3, New York rigning 10, Parisþokumóöa 8, Rómþoku- móöa 14, Malagaléttskýjaö 14, Vin skýjaö 11, Winnipeg skýjaö -=-2. Steingrimur Hermannsson er búinn aö tala mikið um undirbúning nýrrar þorsk- veiðistefnu, og hefur manni skilist, að það væri timamóta- verk. Svo kemur I ljós að nýja stefnan er aðeins gamla stefn- an! Sjávarútvegsráðherra á fískiDingi: NYJA stefnan er GAMLA STEFNAN! ,,Ég hef engan hug á að berja fram stefnu, sem ekki fæst breið samstaða um,” sagði Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra, þegar hann ávarpaði Fiskiþing i gær og gerði m.a. fiskveiði- stefnuna að umtalsefni. Hann sagöi aö ýmsar leiöir heföu veriö hugleiddar og meira unniöi kyrrþey en opinberlega. Hann sagðist hafa rætt viö marga, sem hlut eiga aö máli og niöurstaöan væri sú aö haldiö yröi áfram meö skrapdaga- stefnuna, þvi menn væru ekki tilbúnir til aö taka upp gerbreytta stefnu, þætti öruggari einn fugl i hendi en tveir I skógi. Skrapdagarnir yröu þó aö veröa fleiri næsta ár, sagöi ráöherrann, vegna þess að togurunum fjölgar og þá kemur auövitaö minna i hlut hvers þeirra. Þrjú markmið lagði Steingrimur mikla áherslu á: Heildarafli veröi sem næst þvi, sem stjórnvöld ákveöa. ,,Ég vil heldur ákveöa hátt mark og standa viö þaö en aö fara alltaf fram úr markinu,” sagöi hann. Tryggja veröur bæöi afla og vinnslu. ,,Ég mun aldrei kvika frá þvi. Ef gæðin falla höfum viö tapaö samkeppninni.” Hagkvæmni veiöa og vinnslu. „Þetta er undirstaða atvinnu- lifsins og það segir sig sjálft aö það veröur aö reka á arövæn- legan hátt.” Steingrimur sagði aö persónulega heföi hann mestan hug á aö taka upp landshluta- skiptingu á afla og nefndi 21 svæöi. Skip myndu landa i heimahöfn og þaðan mætti dreifa aflanum með bilum á aðra staöi á svæöinu. Þá yröi heimamönnum falin öll stjórnun á framkvæmdum. „Mér hrýs hugur viö þeirri ofstjórn, sem nú er á sjávarútvegsmálum,” sagöi sjávarútvegsráöherra. ÓK ölvaður útaf á stoinum bíl Lögreglan I Grindavik fann bil utan vegar á leiðinni til Grinda- vikur, um sexleytið i morgun. Bil- stjórinn var i bilnum, þegar lög- reglan kom á staðinn, og af útliti bilsins mátti sjá að hann hafði ekið töluvert lengi utan vegar. 1 ljós kom að bilstjórinn átti ekkert i bilnum, heldur hafði hann brotist inn i bifreiðaverk- stæöi I Reykjavik og tekið bilinn þaöan. Auk þjófnaðar var maður- inn grunaður um ölvun við akstur. — AS Fannst f kjallara helma hjá sér Hulda Harðardóttir, sem mikil leit var gerö að i gær, fannst laust fyrir hádegið sama dag — heil á húfi I kjallaranum heima hjá sér. Slysavarnarfélagsdeildirnar Ingólfur og Albert höföu gert við- tæka leit aö konunni, þar sem hún haföi ekki látið vita af sér frá klukkan 10 á laugardagsmorgun. — AS Nýjar lillðgur um róttækar breytingar á Framlelðsiuettlrlitinu: FerskHsKefllrlH og afurðamat skilið að „Þaö er ljóst aö míklar breyt- ingar veröur aö gera”, sagði Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra i ræöu sinni i gær á fiskiþingi, um niöurstööur nefndar, sem fjallaöi um Framleiðslueftirlit sjávarafuröa. „En I tillögunum sýnist mér aö fullmikiö gæti sparnaöarsjónarmiöa, en þaö má ekkert til spara aö vöru- vöndun I sjávarafuröum veröi sem mest”. Skýrsla nefndarinnar er nú til umhugsunar hjá Framleiöslu- eftirlitinu og hefur veriö þar i nokkrar vikur, en Steingrimur vildi ekki skýra efni hennar nánar, fyrr en eftirlitið heföi lokiö athugunum sinum. Visir hefur aflaö sér upplýsinga um helstu breytingatillögurnar, sem i skýrslunni eru geröar og ber þar hæst aö lagt er til að ferskfiskeftirlitiö og mat á af- urðum til útflutnings veröi aö- skiliö. Þá er lagt til aö stofnaö veröi Fiskmatsráö, sem hafi yfirumsjón meö mati og gæöa- eftirliti sjávarafuröa. Ráöiö veröi skipaö fulltrúum frá sjávarútvegsráöuneytinu og hagsmunaaöilum. Sölusamtök og útflytjendur veröi skyldaöir til aö stofna eigiö framleiöslueftirlit, hrein- lætis- og búnaöareftirlit veröi faliö almennum afuröamats- mönnum i vinnslustöövum, en undir yfirstjórn gerlafræöings, og mælt er meö aö gefnar veröi út samræmdar matsreglur og leiöbeiningar um fiskverkun og fiskmat. SV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.