Vísir - 25.11.1980, Page 23

Vísir - 25.11.1980, Page 23
ÞriOjudagur 25. nóvember 1980 VtSLR ídag íkvðld 23 aímœli Hjónin Rannveig Magnúsdóttir og Oddur Agústsson, Strandgötu 45, Akureyri, eiga gulibrúOkaup i dag, 25. nóvember. Þau bjuggu fyrrum i Ystabæ i Hrisey. 50 ára er i dag, 25. ndvember, Sigfús J. Jolin- sen.kennari frá Vestmannaeyj- um, nú til heimilis að Fýlshdlum 6, Reykjavik. 90 ára er i dag, 25. ndvember Hallbjörn Þdrarinsson, trésmiður, Reynimel 84, Rvik. stjórnmálafundir Aöalfundur Bjarkar, félags Framsdknarkvenna verður hald- inn i Framsdknarhúsinu, að Austurgötu 26, i dag, 25. növ. kl. 8.30. íerðalög I liövikudaginn 26. nóv. efnir T'eröafélag tslands til kvöldvöku ..ÖHótel Heklu (Rauöarárstig 18) 'l. 20.30 — stundvislega. .Cr hin forna „biskupaleiö” yfir Adáöahraun fundin? .ón Gauti Jdnsson, kennari frá Akureyri.fjallar i máli og mynd- um um leit aö hinni fornu biskupaleið yfir Ódáöahraun. >orsteinn Bjarnar sér- um nyndagetraun. Allir velkomnir meöan húsrúm ieyfir. Feröafélag tslands. ýmlslegt Frá nýju postulakirkjunni á tslandi. Hreyfing sú sem Nýja postula- kirkjan er fædd af, höfst i Skot- landi og Englandi um 1830. Aðal- hvatinn að þessari hreyfingu var þrá trúaðs fölks eftir leiðsögn heilags anda, trúin á nálæga endurkomu Krists og endurreisn postuladöms innan kirkjunnar, að hætti hinnar fyrstu kristni. Mikii áhersla er lögð á samhjálp bræðralag og kærleika i öllum mannlegum samskiptum. Frá Bretlandi barst hreyfingin til Þýskalands, og þar varð hin eiginlega Nýja postulakirkja til skömmu eftir 1860. A þeim rúm- um 100 árum, sem siðan eru liðin hefur kirkjan breiðst út viða um heim, og hefur útbreiðsla hennar einkum verið hröð nú hin siðustu ár. Nú er nýkomið út á islensku kynningarrit varðandi trúar- kenningar Nýju postulakirkjunn- ar, og geta þeir sem vilja aflað sér þessa rits hjá séra Lennart Hedin. Er þar leitast við að svara flestum þeim spurningum, sem i huga dkunnugra kynnu að vakna um hlutverk Nýju postulakirkj- unnar I heimi nútimans. Kvenfélag Hreyfils heldur fund i Hreyfilshúsinu i dag, 25. növ. kl. 20.30. Rannveig Löve kynnir Ólöfu frá Hlöðum og verk hennar. genglsskiánlng gengiö 22. nóvember Feröamanna Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 574.00 575.40 632.94 1 Steriingspund 1362.70 1366.00 1502.60 1 Kanadadollar 484.25 485.45 533.99 100 Danskar krónur 9718.50 9742.20 10716.42 100 Norskar krónur 11414.90 11442,80 12587.08 100 Sænskar krónur 13306.25 13338.75 1467.62 100 Finnsk mörk 15133.15 15170.05 16687.05 100 Franskir frankar 12857.65 12889.05 14177.95 100 Belg.franskar 1855.80 1860.30 2046.33 100 Svissn.frankar 33102.60 33183.40 36501.74 100 Gyllini 27519.45 27586.55 30345.20 100 V.þýsk mörk 29829.00 29901.80 32891.98 .100 Lirur 62.78 62.93 69.22 100 Austurr.Sch. 4203.55 4213.85 4635.23 100 Escudos 1096.45 1099.15 1209.06 100 Pesetar 752.25 754.15 829.56 100 Yen 268.51 269.16 296.07 1 trskt pund 1112.00 1114.70 1226.17 Hvað lannsl lolki um flag- skrá ríKisliöimiðlanna i gær? LEIRKITH) LÉLEGT I Gislina óskarsdóttir I Lyngholti 3, Akureyri. Ég horföi á sjónvarpið i gær- ! kveldi. Enska leikritiö var hálf- J lélegt ég var ekki ánægö með ' það. Þaö er mikiö horft á íþrótt- > irhérhjámér, iþróttaþátturinn I er vinsæll og sömuleiðis Tommi I og Jenni en dóttursonur minn I má helst ekki missa af honum. I Mér finnst sjdnvarpsdagskráin I yfirleitt ágæt. A útvarp hlusta j ég töluvert fyrir hádegi og | mér finnst margir góðir þættir i j þvi þá. Útvarpið er oftast opiö | allan daginn hjá mér og likar ■ mér vel við það. ÍHanna Möller, I Digranesvegi 119, | Kópavogi: Nei, ég horföi bara ekkert á j sjdnvarpið i gærkvöldi. Ég geri • það þó venjulega og til dæmis J fylgist ég með Landnemunum J og hef virkilega gaman af. A J útvarpiö hlustaöi ég ekki neitt, • ég geri nefnilega alltof iitö af I þvi. Ég held það sé orðinn vani I hjá mér að taka sjónvarpið I framyfir. I___________________________ Ása Sturlaugsdóttir, Hringbraut 82, Reykja- vík: Ég hlustaöi ekkert á útvarpið i gær, annars geri ég það stund- um og oft finnst mér síðdegisút- varpið álveg ágætt. Nú, sjón- varpiö fannst mér i gærkvöldi tæplega I meöallagi. Ég horfði bæði á leikritiö og þáttinn um múmiurnar og fannst það fremur li'tið áhugavert, en yfir- leitt horfi ég mikið á sjónvarp. Guðný Aðalgeirsdóttir Esjuvöllum 1, Akra- nesi. Ég horföi ekki mikið á sjtín- varpiö i gærkveldi, iþrdtta- þátturinn fannst mér góöur,' sérstaklega fimleikarnir, ég horfi oftast á íþróttaþáttinn. Tommi og Jenni eru mjög vin- sælir á mlnum bæ. Mánudags- myndirnar eru yfirleitt lélegar. Hlusta litiö á útvarpiö.en þættírn ir eftirhádegi eru gdðir og fjöl- breytilegir. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22 J Þjónusta _______________ Ryögar billinn þinn? Góöur bfll má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komiö i Brautarholt 24, eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldinsimi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaöinn. Bilaaðstoð hf. Dyrasimaþjönusta. ónnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. I sima 39118.________________________ Bólstrum, kiæöum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostn- aöarlausu,. Bólstrunin, Auð- brekku 63, slmi 45366, kvöldsími 35899. Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiöju- vegi 30, Kópávogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæöi á málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góö af- greiösla. Reyniö viðskiptin. Uppl. i sima 77222. O_____s t Atvinna óskast 19 ára stúlka með almennt og sérhæft versl- unarprdf óskar eftir helgar- eða kvöldvinnu frá 14/12 n.k. Simi 73436 eftir kl. 5. Ungur háskólamenntaöur fjölskyldumaður óskar eftir vel- launaðri kvöld- og helgarvinnu. Allflest kemur til greina. Vin- samlegast hringið i sima 29376 eftir kl. 5 á daginn. Húsnaaðiíboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Vfsis fá eyöu- bldð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild VIsis og ge^a þar með sparaq ■sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samii ingsform, auðvelt i útfyll'- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Atvinnaiboói I Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú gptur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. 3ja herbergja ibúö, fullbúin húsgögnum og með sima til leigu i nokkra mánuði frá 10. des. n.k. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Háa- leiti”. Húsnæði óskast Ung barnlaus hjdn óska að taka á leigu 3ja—4ra herb. ibúð. Vinsamlega hafiö samband i sima 26424 e.kl. 6. óskum eftir Ibúð á leigu, erum tvö með unga- barn. Uppl. i sima 14929. A einhver ibúö, sem hann vill leigja okkur strax i 6mánuði eða lengur? Uppl. I sima 66530. Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúövik Eiösson 74974-14464 Mazda 626 1979 BaldvinOttósson 36407 Mazda 818 ökukennsla-æfingatfmar. Kennum á MAZDA 323 og MAZDA 626. Fullkomnasti öku- skóli sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og lit- mynd i' ökuskirteinið. Hallfriður Stefánsdóttir og Helgi K. Zesseliusson. Simi 81349. Ungur laghentur maður óskar eftir einstaklings- ibúð. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 31912. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir 2-3ja herb. ibúð. Algjört bindindisfólk. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 34871 virka daga frá kl. 18-20 og um helgar kl. 13-17. Starfsmaöur á geödeiid Barnaspitala Hringsins óskar að taka á leigu Ibúö. Reglusemi og mjög góö umgengni. Uppl. I sima 84611. Magnús Helgason 66660 Audi 1001979, bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þorlákur Guðgeirsson 83344-35180 Toyota Cressida Helgi Jónatansson Keflavik s. 92-3423 Daihatsu Charmant ’79 Eiður H. Eiösson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla Eirikur Beck 44914 Mazda 626 1979 Óskum eftir 3ja herbergja ibúð i Vesturbæ- eða miöbæ, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ca. 1. millj. Uppl. i sima 24946 Óska eftir 2-3ja herb. Ibúð á leigu i Hafnar- firði. Uppl. I sima 54242 á daginn og 51845 á kvöldin. SU' Okukennsla ökukennarafélag íslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli, og öll prófgögn. Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Halldór Jónsson Toyota Crown 1980 32943-34351 Friðbert P. Njálsson BMW 320 1980 15606-81814 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Sigurður Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 ökukennsla-æfingatimar. Þér getið valið hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta oyrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Kenni á nýja Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri;? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsia — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. meö breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið betra og létt- ara I fullkomnasta ökuskóla landsins. Okukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lipur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jónsson, lögg. ökukennari.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.