Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 24
24 Þriðjudagur 25. nóvember 1980 VÍSIR idag íkvöld útvarp Þriðjudagur 25. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 B'æn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónieikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttúrGuðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tii- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingff-éttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.40 Pathétique-sónatan Al- fred Brendel leikur Pianó- sónötu nr. 8 i c-moll op. 13 eftir Ludwig van Beet- hoven. 11.00 „Man ég þaö sem iöngu leiö" Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Lesin frásaga eftir ólaf Þorvalds- son: Þegar jólin hurfu Hafnfirðingum. 11.30 Hljómskálamúsik Guð- mundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikáir Alicia 17.20 Ctvarpssaga bamanna: ..Krakkarnir viö Kastanfu- götu” eftir Philip Newth Heimir Pálsson les þýðingu sina (7). 17.40 Litli barnatiminn. Þor- geröur Siguröardóttir stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Poppmúsik 20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng- ur: Liljukórinn syngur ls- lensk þjóölög 21.45 Ctvarpssagan: Egils saga Skalla-Grlmssonar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjallGunn- ar Kristjánsson kennari á Selfossi sér um þáttinn', 23.00 Svfta fg-moll eftirGeorg Friedrich llandel Lupiano Sgrizzi leikur á sembal. 23.15 A hljóöbergi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp t Þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 Lífiö á jöröinni Sjöundi þáttur. Stórveldi risanna Skriödýr urðu fyrst til aö levsa vandann viö aö lifa á burru landi. 21.50 Blindskák Sjötti Og SÍÖ- asti þáttur. Efni fimmta þáttar: Smiley heimsækir Prideaux, sem kveöst hafa veriö yfirheyrður af Karla eftir handtökuna I Tékkó- slóvakiu. 22.50 Eiginkonan ótrúa (La femme infidele) Frönsk bió- mynd frá árinu 1968, gerö af Claude Chabrol. AÖalhlut- verk Stéphane Audran, Maurice Ronet og Michel Duchaussoy. 00.25 Dagskrárlok I Siónvarp í kvðld i kl. 22.50: Elglnkon- an ðlrúa Þaö viröist sem allt sé I himna- lagi i hjónabandi þeirra Karls og Helenu og eiginmaöurinn er hinn ánægðasti i hjónabandinu þar til einn góöan veöurdag aö hann uppgötvar að konan hans er i tygjum viö annan mann. Kvikmynd Sjónvarpsins i kvöld er frönsk og fjallar um þetta si- gilda efni sem viröist vera kvik- myndaframleiöendum endalaus uppspretta verkefna. Myndin er frönsk, gerö áriö 1968 af Claude Chabrol og i aöalhlutverkum eru Stéphane Audran, Maurice Ronet og Michel Duchaussoy. Þetta er endursýnd mynd, hún var áöur á dagskrá Sjónvarpsins I október 1973. Sjónvarp kl. 20.45: STÚRVELDI RISANHA Skriödýr uröu fyrst til aö leysa þann vanda aö lifa á þurru landi, og má þvl segja aö þau séu „fyrstu landnemarnir”. En vegna þess aö blóöhiti þeirra fer eftir umhverfinu eiga þau öröugt með aö lifa í köldu loftslagi. Þaö var ekki stór hluti þeirra sem getur talist vera stórvaxinn, en fyrir millj. ára réöu risa- eölurnar lögum og lofum á jörö- inni enda voru þetta tröllvaxnar skepnur. Stéphane Audran i hlutverki eiginkonunnar ótrúu, sem Sjónvarpiö sýnir ikvöld. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl, 18-22 J Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur notaöan bil?” Plymouth ’67 Til sölu Plymouth árg ’67, 8 cyl. vél, nýupptekin sjálfskipting, hækkaöur upp aö aftan. Verö til- boö. Uppl. i sima 78149. Bila og vélasalan í\s auglýsir. Til sölu eru: Ford Falcon árg. ’67 Ford Mustang árg. ’65 og ’69 Ford Comet árg. ’72-’73-’74 Chevrolet Impala ’66 Chevrolet Malibu árg. ’72-’75-’78 Chevrolet Monte Carlo árg. ’71 Dodge Dart árg. ’68-’73 Plymouth Duster árg. ’75 M.Benz árg. '69 M. Benz 250 árg. ’70 M. Benz 200 árg. ’73 Opel Record 1700 árg. ’72 Austin Mini árg. ’76 Cortina 1300 árg. ’76 Cortina 1600 árg. ’74 Fiat 127 ág. ’74 Toyota Carina árg. ’74 Saab 99 árg. ’73-’74 Volvo 144 ág. ’71-’75 Renault 12 TL árg. ’77 Citroen GS árg. ’74 Chevrolet Suburban árg. ’76 Volgswagen sendif. árg ’72-’73 Datsun pick up árg. ’80 Bronco árg. ’71-’74 Rússajeppi GAZ árg. ’80 Wagoneer árg. ’73 Blazer árg. ’74 Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila og vélasalan As, Höföatúm 2, slmi 2-48-60. Cortina ’67-’70. Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. i sima 32101. Datsun diesel ’71 til sölu, vél ekin 70 þús. km. A sama staö óskast yngri Datsun, ekki eldrien árg. ’77. Uppl. I sima 93-1215 e. kl. 18. Allt I Blazer, 350 vél, sjálfskipting millikassi, hásingar og margt fleira. 4 cyl, diesel vél meö millikassa, 6 cyl 6 manna Mal ’72 pick-up uppgeröur og ýmislegt fleira. Uppl. i sima 99-6367. Til sölu. Skodi Amigo árg. ’77. Vel meö farinn i góöu lagi. Uppl. i sima 77080 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilapartasalan Höföatúni 10: Höfum notaöaö varahluti I flestar geröir blla, t.d.: Fíat 128 Rally, ág. ’74 Cortina ’67-’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fíat 127 ’73 Fíat 132 ’73 VW Valiant ’70 Willys ’42 ■Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerru- efnum. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opiö I hádeginu.Sendum um land allt. Bllapartasalan, Höföatúni 10, simar 11397 og 26763. Höfum úrval notaöra varahluta I: Bronco ’72 320 Land Rover disel ’68 Land Rover '71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini '75 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 '69 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 '69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Vörubílar BDa- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bílar: Hino árg. '80 Volvo N7 árg. ’74 og ’80 Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M.Benz 1413 árg. ’67 m/krana M.Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M.Benz 1513 árg. '73 M.Benz árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 1923 árg. ’72 m/framdrifi 10 hjóla bílar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Scania llos árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Volvo F86 árg. ’68-’71 og '74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F88 árg. ’70 og ’72 Volvo N7 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og '80 Volvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. ’80 M.Benz 2226 árg. ’74 M.Benz 2232 ág. ’74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan, Höfðatúni 2, simi 2-48-60 Bilaleiga BDaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opiö allan sólarhringinn. Sendum yöur bilinn heim. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada station — Nýir og sparneytnir bil- ar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761 Bflaleiga S.H. Skjólbraut, Kópa- vogi Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Simar 45477 og 43179. Heimasimi 43179. Ymislegt Spái I spil og bolla frá kl. 10 til 12 f .h. og 19 til 22 á kvöldin. Verð viö um helgina. Strekki dúka á sama staö. Uppl. I sima 82032. / J JH& VERÐLAUNA- GRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alis konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.