Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Ekki stríð í Detta sinn! E1 Salvador sigraði Iionduras 2:1 i Mið-Ameriku riðiinum i undankeppni HM i knattspyrnu i gær. Leikurinn fór fram I San Salvador að viðstöddum 70 þúsund áhorfendum. Þetta var fyrsti opinberi iandsieikurinn á miili þcssara þjóöa I 11 ár — en eftir iandsleik, sem þá var hald- inn, braust út styrjöld á miili þeirra, sem stóö yfir i langan tima og kostaði mörg mannslff. Þaö er þvi ekki öfsögum sagt, að það geti stundum orðiö heitt I koiunum þarna i Mið- og Suöur- Ameriku, þegar knattspyrnan er annars vegar... Pressan veröur öll á KR- ingum - seglr Danny Shouse ,,Ég veit, að þetta verður harður leikur, en ég held aö sigurinn verði okkar, þvi öll pressan verðurá KR-liöinu” sagði Danny Shouse, hinn frá- bæri körfuknattleiks- maöur úr Njarövik, i gær- kvöldi. „Þetta er enginn úr- slitaleikur fyrir okkur, en aftur á móti er hann það fvrir KR-ingana. Ef við vinnum, komumst við fjórum stigum fram úr þeim, en þeir gera ekki meir en aö jafna við okkur aö stigum, ef þeir vinna”. — Margir hafa haldið þvi fram, . aö Danny Shouse Ieiki alltaf verr I Laugardalshöllinni en annarsstaðar, og sé þaö m.a. vegna þess, aö ♦ spjaldiö bak viö körfu- hringinn þar sé öðru vlsi en I hinum húsunum. „Það er öðruvlsi aö leika I HöllinnL en hér I Njarðvlk eöa Hagaskól- anum. Það er allt stærra og meira þar, en ég held að það komi ekki til að skipta mig neinu máli I þessum leik”... • DANNY SHOUSE Stórleikur verður á dagskrá I úrvalsdeildinni I körfuknattleik I kvöld, en þá mætast I Laugardalshöllinni kl. 20.00 KR og Njarövlk. Ef KR-ingar ná að sigra I þeim leik, jafna þeir við Njarðvikinga að stigum — bæöi liðin hafa þá tapaö einum leik — en ef Njarðvlk sigrar, hefur liðiö náð fjögra stiga forustu, og telja sumir, að það bil verði erfitt fyrir önnur lið að brúa I vetur. Bæði liöin tefla fram sinum bestu leik- mönnum og er þar aðfinna flesta bestu körfuknattleiksmenn tslands. t þeim hópi er t.d. Jón Sigurösson, sem er á þessari mynd, en hann hefur undanfarin ár veriö ókrýndur konungur körfuknattleiksmanna hér á landi. Njarðvlkingar koma með á móti Bandarikjamanninn Danny Shouse, sem þykir stundum vera næstum göldróttur á leikvelli. Er undantekning, ef hann hittir ekki körfuna i öllum skotum sinum, enda skorar hann jafnan vel yfir 45 stig I leik. Spurningin er.hvað gerir hann I kvöld? UTLAHM Hin skæra stjarna Svfa, Stellan Bengtsson, náði ekki langt 1 litlu heims- meistarakeppninni. Kinverjar sigruðu I 5 úrslitaleikjum af 7 i „litlu heims- meistarakeppninni” i borðtennis, sem lauk i Sagreb I Júgóslavlu I gær, en sjálf heimsmeistara- keppnin I borðtennis mun fara þar fram á næsta ári. Allt besta borötennisfólk heims Nottingham og valencia mætast - í lyrrl lelknum í „Super Cup” í kvöld Stórliðin Valencia frá Spáni og Nottingham Forest frá Englandi fá tækifæri til þess I kvöld að sýna og sanna, aö þau eigi enn heima meöal bestu knattspyrnu- liöa Evrópu. Þá mætast þau I fyrri leik sinum I „Super Cup”, en þaö er árleg keppni á milli Evrópu- meistara deildarliða og Evrópu- meistara bikarhafa, en þá titla unnu þessi félög I vor. Hvorugt þeirra kemur til meö að verja titilinn i vor, þar sem bæði hafa verið slégin út úr Evrópumótunum- Nottingham af búlgörsku meisturunum og Valencia af bikarmeisturum Austur-Þýskalands, Carl Zeiss Jena... —klp— mætti i litlu meistarakeppnina, en hafði litið I Kinverjana aö gera. Mesta athygli á mótinu vakti 19 ára kinverskur piltur, Li Jachua, sem sigraði i einliðaleik sinn Si Zihao 21:11, 15:21, 21:17, 21:12. Kinverjar áttu fólk I úrslitum á öllum vígstöðvum nema I tviliða- leik karla, þar sem Ungverjarnir Tilbor Klampar og Istav Jonyer sigruðu heimsmeistarana Dragutin Surbek og Anton Stipamcic frá Júgóslavlu 21:18 og 21:16... Utrætt mál Haukur Ottesen er kominn I fulla sátt við KR eftir smá-mis- sætti, sem kom upp á milli hans og Hilmars Björnssonar, þjálfara fyrir leik KR og Vfkings I siöustu viku. Hafa þeir Haukur og Hilm- ar, sem báðir eru Iþróttakennar- ar að atvinnu, rætt úr um máliö eins og sönnum iþróttamönnum sæmir, og mun Haukur leika með KR i næsta leik liðsins I 1. deild- inni... Þriðjudagur 25. nóvember 1980 Yfir 800 voru með 11 rétta og 55 með allt rétt á getraunaseðlinum „Þaö voru hvorki meira né minna en 55 með „12 rétta” á seðlinum hjá Islenskum get- raunum um þessa helgi. Hefur annar eins fjöldi ekki hitt á „12 rétta” siðan skömmu eftir að getraunirnar byrjuðu, en þá komu eitt sinn fram 225 seðlar meö allt rétt. Þeir getspöku fá að þessu sinni um 150 þúsund kr. á mann, en hlutur þeirra, sem voru með 11 rétta” veröur vel yfir 800 talsins. Dágóö upphæð var I „pottinum aö þessu sinni — eöa liðlega 11,7 milljónir króna, og er það annar stærsti „pottur” getrauna frá upphafi... Pate vann í bráðabana Bandarikjamaðurinn Jerry Pate sigraði I Opna brasiliska mótinu I golfi, sem lauk i gær. Hann og Spánverjinn Mario Pin- eró voru jafnir eftir 72 holurnar á 274 höggum, en Jerry Pate sigr- aði I fimmtu holu I aukakeppinni þeirra á milli um 1. sætið... Danny ekki yfir 30 stin |- segir Keith Vow | „Lykillinn að sigri I _ [ þessum leik liggur I þvl _ hvort liðið nær betri [ tökum á hraðaupp- _ hlaupunum” sagði _ | Bandarlkjamaðurinn KeithYowsemleikur með ■ KR, um leikinn við Njarö- | ■ vlk I kvöld. ■ „Annars verður margt, ■ ■ sem spilar inn i þennan ■ ' leik, og hann verður I örugglega jafn og spenn- ' andi. Bæði liöin leika | góðan körfuknattleik og I 1 eru með mjög áþekka ■ | einstaklinga. Þeir eiga ' stjörnu eins og Danny I Shouse, en viö eigum lika _ stjörnu eins og Jón j Sigurðsson.” — Keith Yow var spurður að þvi, hvort KR | _ myndi gera einhverjar , | sérstakar ráðstafanir til | ■ að halda Danny Shouse , niðri. ■ „Það er erfitt að stoppa ■ ■ hann, en við höldum ■ ■ honum samt einhvern ■ ■ veginn I skefjum og ■ ■ sjáum til þess að hann ■ R skori ekki meir en 30 I stig”....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.